Morgunblaðið - 27.10.1977, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 27.10.1977, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. OKTOBER 1977 15 GÁFU ÁGÓÐANN — Enn eru ungu borgararnir að sýna framtak og leggja sitt af mörkum til hjálparstofnana. ína Valsdóttir (til vinstri) og Berglind Ármannsdóttir komu til Hjartaverndar á dögunum og færðu samtökunum kr. 4.255 sem þær höfðu aflað með sölumennsku. Báðar eru ellefu ára. ÞESSAR telpur, Valdis Vilhjálmsdóttir, Ásta S. Sigurðardóttir og Guðfinna J. Guðmundsdóttir, sem eiga heima vestur á Seltjarnarnesi, efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Styrktarfé- lag lamaðra og fatlaðra og söfnuðu þær rúmlega 4000 kr Á HLUTAVELTU, sem haldin var að Álftamýri 24, Rvik, til ágóða fyrir Styrktarfélag vangefinna söfnuðu þessar telpur rúmlega 5000 krónum. — Þær heita Sigrún Eiríksdóttir, Áslaug Kristjánsdóttir, Guðbjörn Linda Udengaard, Eva Ágústsdóttir og Margrét Sigurðardóttir. ÞESSAR telpur, Sigrún og Guðrún Yaldimarsdætur, Guðrún Helena Helgadóttir og Ólöf Þorsteinsdóttir, héldu fyrir nokkru hlutaveltu til ágóða fyrir Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra, að Kóngsbakka 5 og söfnuðu 1 500 krónum Haustskemmt- anir Skíða- skólans í Kerl- ingarfjöllum Föstudaginn 28. október heldur Skíóaskólinn í Kerlingarfjöllum hina árlegu hausthátíó fyrir nem- endur skólans f Súlnasal Hótels Sögu, og eru allir nemendur skól- ans fyrr og síðar, svo og velunnar- ar, velkomnir. Eins og venjulega verða sýndar kvikmyndir frá sumrinu og lagió tekió af miklum móö undir stjórn aöal skemmti- krafta skólans og aö lokum verð- ur dansaó fram eftir nóttu. Skólinn hefur nú starfað i 17 sumyr og hefur stöðugt verið unnið að uppbyggingu staðarins með það i huga að bæta aðbúnað og skíðaaðstöðuna, og hefðu margir af eldri nemendum skól- ans áreiðanlega mjög gaman af því að sjá þær miktu framkvæmd- ir, sem skíðaskólamenn hafa stað- ið í undanfarin ár. Eins og alltaf verða haldnar sér skemmtanir fyrir þá, sem ekki hafa aldur til að koma á kvöldvök- una á Hótel Sögu og verður skemmtun fyrir 14 ára og yngri laugardaginn 29. október kl. 16 í Lindarbæ, en skemmtunin fyrir 18 ára og yngri verður hins vegar ekki fyrr en 25. nóvember í Hreyfilshúsinu við Fellsmúla (og Grensásveg). Hefst sú skemmtun kl. 20. Prófkjör á Selt j arnarnesi Á P'UNDI fulltrúaráðs sjálf- stæðisfélagsins á Seltjarnarnesi, sem haldinn var 12. október, var ákveðið að hafa prófkjör i janúar næstkomandi. Prófkjörið verður með sama sniði og fyrir kosningar 1974. Kjörnefnd hefur verið kosin og eiga eftirtaldir menn sæti I henni: Viglundur Þorsteinsson, form., Guðmundur Hjaltason, Helga Einarsdóttir, Hjörtur Hjartarson og Jón H. Magnússon. I kosningunum 1974 fengu sjálfstæðismenn kjörna fimm af sjö bæjarfulltrúum. Formaður fulltrúarráðsins er Kristinn P. Miehelsen. S-Líbanon; Vopnahlés- vidrædur Tel Aviv —25. uklóber — AP. VIÐRÆÐUR milli ísraelskra og líhanskra herforingja um fram- lengingu vopnahlés í Suður- Líhanon hófust að nýju í dag, en þrjár vikur eru liðnar síðan upp úr þeim slitnaði vegna staðha'f- inga Israelsmanna um að vopna- hléið hefði verið rofið. Fundurinn var haldinn tsraels- megin landama‘ra ríkjanna. en þangaö komu líhönsku full- trúarnir með flugvél á vegum Sameinuðu þjóðanna. EF ÞAÐ ER FRETT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐLNU Al (iLYSINUA- SÍMINN ER: 22480 Búinn að missa bónusinn? V.D.O. lofthitamælirinn gefur til kynna með Ijósi, ef hætta getur verið á isingu á leiðinni. (sýnir lika hitastigið úti frá +40° til -4-20° C) Allir mælar og hraðamælasnúrur ávallt til. V.D.O. vandað — V.D.O. lágt verð. mna’i SfyzetiAbon k.f. SUOURLANDSBRAUT 16 - REYKJAVIK - SIMI 91-35200 Renault 12. TL Stöðugt hcekkandi bensínverð er áhyggjuefni flestra bifreiðaeigenda. Af þeim sökum hefur athygli manna beinst að sparneytnum bifreiðum. Renault 12 er frekar stór, rúmgóður en umfram allt, eyðir mjög litlu bensíni. Renault 12 er með framhjóladrif sem eykur ökuhcefni við allar aðstceður. Renault, mest seldi bíllirm íEvrópu 1976 KRISTINN GUÐNASON HF. SUÐURLANDSBRAUT 20, SÍMI 86633

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.