Morgunblaðið - 27.10.1977, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 27.10.1977, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. OKTÖBER 1977 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Starfskraftur óskast til hreingerninga í vesturbænum. Uppl. í síma 14135. Félagsmála- fulltrúi Viljum ráða nú þegar félagsmálafulltrúa til starfa hjá félaginu. Ráðningartími eftir samkomulagi Upplýsingar veita: Helgi Rafn Trausta- son, kaupfélagsstjóri, i síma 95-5200 og Guðjón Ingimundarson, formaður fræðslunefndar í síma 95-51 73. Kaupfétag Skagfirðinga W Oskum eftir starfsfólki í eftirtalin störf 1 Kvenmanni til að hafa umsjón með erlendum pöntunum, bréfaskriftum o.fl. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi gott vald á ensku og hafi töluverða bókhalds- þekkingu. Mjög fjölbreytt og skemmtilegt starf, þarf að geta hafið störf eigi siðar en 1 des. 2. Stúlku til að annast vélritun og útskrift á nótum. Enskukunnátta og góð vélritun- arkunnátta nauðsynleg. Þarf að geta hafið störf eigi síðar en 1 5. nóvember. Þær, sem kynnu að hafa áhuga, h'afi samband við Egil Ágústsson í síma 82700 tmnS^meriólzci ? Tunguhálsi 11, Arbæ, sfmi 82700. Atvinnurekendur athugið Fjölhæf og glaðleg tvítug stúlka óskar eftir atvinnu. Ef þið hafið áhuga á að fá duglegan og ábyggilegan starfskraft i vinnu til ykkar, þá vinsamlegast hringið i sima 43502 eftir kl. 6 á kvöldin. Laus staða Staða framkvæmdastjóra fjármáladeildar Ríkisútvarpsins er laus til umsóknar Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. , Umsóknir með upplýsingum um mennt- un og starfsreynslu sendist menntamála- ráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 1 5. nóvember n.k. Menntamá/aráðuneytið Stýrimann vélstjóra og matsvein vantar strax á 60 tonna bát, sem er að fara á línu. Uppl. í síma 92-81 54. Skipasmiðir Okkur vantar röskan skipasmið eða tré- smið við innréttingasmíði í báta. Skemmtileg innivinna. Upplýsingar á staðnum, eða í síma 53644. Mótunhf., Hel/uhrauni 6, Hafnarfirði. Afgreiðslustarf Aðstoð óskast við afgreiðslustörf. Hún þarf að vera rösk og áreiðanleg. Njá/sbúð, Njá/sgötu 64. Tryggingastarf Starf tryggingamanns við Isafjarðarskrifstofu er laust til um- sóknar. Starfið er fólgið í sölu trygginga og uppgjöri tjóna. Æskileg menntun er verzlunar- eða iðnnám. Frekari upplýsingar gefnar á skrifstofu í Ármúla 3. SAMVINNUTRYGGINGAR — Starfsmannahald — Símavarzla Óskum eftir að ráða sem fyrst starfskraft við símavörzlu, vélritun og önnur almenn skrifstofustörf. Rekstrartækni s.f., Skipho/ti 70, sími 37850. Lausar stöður I. Staða deildarstjóra verðgæsludeildar Verðlagsskrifstofunnar er laus til umsókn- ar frá 1. nóvember n.k. Lögfræði, viðskiptafræði — eða hag- fræðimenntun tilskilin. II. Staða fulltrúa í verðlagningardeild Verðlagsskrifstofunnar er laus til umsókn- ar frá 1 . nóvember n.k. Hagfræði — eða 'viðskiptafræðimenntun tilskilin. Laun verða samkvæmt launakerfi starfs- manna ríkisins. Upplýsingar um störfin veitir skrifstofu- stjóri í síma 27422. Verð/agsstjórinn. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Prjónakonur Ullarvörumóttaka alla þriðjudaga og fimmtudaga frá 9 — 1 1 :30. Benco, Bo/ho/ti 4, Sími 21945 og 84077. Til sölu Frystihús og togari í fullum rekstri við sunnanverðan Faxaflóa. Þeir sem áhuga hafa leggi inn nafn og heimilisfang hjá blaðinu fyrir 1. nóvember '77 merkt. F — 4314". Matvöruverzlun Af sérstökum ástæðum er matvöruverzlun í fullum rekstri á grónum stað í austur- borginni til sölu. Tilboð sendist Mbl. fyrir 1.11. merkt: ,,Góð kaup — 43 1 5". Hið íslenzka prcntarafélag Félagsfundur verður í Félagsheimilinu Hverfisgötu 21, í dag 27. október og hefst kl. 20.30. Fundarefni: HVER VERÐUR FRAMTÍÐ M/ÐDALS? Má/shefjandi: Sæmundur Árnason. ■ Félagar fjölmennið og mætið stundvíslega. Stjórn H. /. P. Austfirðingamótið verður haldið á Hótel Sögu, Súlnasal föstudaginn 4. nóvember og hefst með borðhaldi kl. 1 9. Aðgöngumiðar á sama stað 2. og 3. nóvember kl 17 —19 Boið tekin frá um leið Austfirðingafé/agið í Reykjavík. | Rafverktakar Hádegisverðarfundur á Hótel Sögu Félag löggiltra rafvetktaka í Reykjavík heldur hádegisverðarfund i Lækjar- hvammi, Hótel Sögu, laugardaginn 29. okt. nk. kl. 1 2:00. Fundarefni: 1. Greinargerð vegna kæru verðlags- stjóra, Helgi V. Jónsson, hæsta- réttar/ögmaður. 2. Ólafur Jónsson forstjóri Vinnu- veitendasambands fs/ands ræðir stöðu verktaka innan V.S.Í. og fram tið arh orfur. 3. Önnur má/. Stjórn F.L.R. R. Frambyggður rússajeppi i toppstandi. Árangur '74. Ekinn 45.000 km. Innréttaður sem ferðabíll. Útvarp og segulband. Ný dekk. Toppgrind. Verð 2,1 millj. Upplýsingar í Nýju B/ikksmiðjunni. Sími 81104.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.