Morgunblaðið - 27.10.1977, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 27.10.1977, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. OKTÓBER 1977 23 Ný og endurflutt þingmál: Þingflokkar fjalla um breytt kosningalög Skóli fyrir þroska- hefta að Staðarfelli í Dölum. Vilhjálmur Hjálmarsson, menntamálaráöherra, sagöi í svari við fyrirspurn á Alþingi ný- verið, að ráðuneyti sitt hefði í hyggju, ef fjárveiting fengist til, að koma upp skóla fyrir þroska- hefta að Staðarfelli i Dölum, í þar tiltækum húsakynnum fyrrum húsmæðraskóla. Gat ráðherra þess sérstaklega, að þingmennirn- ir Friðjón Þórðarson (S) og Ás- geir Bjarnason (F) hefðu unnið að framgangi þessa máls. Til máls tóku, auk fyrirspyrjanda, Jónásar Arnasonar (Abl), og ráðherra: Friðjón Þórðarson (S), Oddur Ólafsson (S), Sigurlaug Bjarna- dóttir (S) og Ingiberg J. Hannes- son (S). Kosningalög. Ragnar Arnalds (Abl) mælti sl. þriðjudag fyrir tillögu sinni til þingsályktunar um breytingar á laga, þar sem m.a. er gert ráð fyrir röðun á framboðslista í staf- rófsröð — en kjósandi númeri eft- ir eigin höfði. Iðnþróunarstofnun Austurlands. Lúðvík Jósepsson (Abl) endur- flytur frumvarp til laga um Iðn- þróunarstofnun Austurlands. Setja skal á fót Iðnþróunarstofn- un Austurlands. Verkefni: að hafa forgöngu um að koma á fót nýjum iðnfyrirtækjum eystra og efla þau, sem fyrir eru. Að koma á hagkvæmu sölufyrirkomulagi iðn- aðarframleiðslu i fjórðungnum. Að veita fjárhagslegan stuðning og fyrirgreiðslu til stofnunar nýrra iðnfyrirtækja, m.a. sam- rekstri nokkurra byggðarlaga. Stjórn stofnunarinnar skal skipuð tveimur stjórnskipuðum mönnum og þremur kjörnum af Sambandi sveitarfélaga í Austurlandskjör- Þingsyrpa í stuttu máli kosningalögum. Tillagan gerir ráð fyrir því að Alþingi kjósi 5 manna þingnefnd, úr öllum þing- flokljum, er semji frumvarp til kosningalaga, er miði að þvi að gera kjósendum auðveldara en nú er að velja milli frambjóðenda á þeim lista sem þeir kjósa. Fjöldi þingmanna tók til máls. Fóru um- ræður mjög í sama farveg og er Gylfi Þ. Gfslason (A) kvaddi sér hljóðs á fyrsta umræðudegi þings um sama efni. Þá kom i ljós í svari Geirs Hallgrímssonar, forsætis- ráðherra, að ríkisstjórnin hafði þegar ákveðió að koma á viðræð- um þingflokka um hugsanlegar breytingar á kosningalögum og/eða stjórnarskrá um hvoru tveggja: meiri jöfnun atkvæðis- réttar og persónubundnara kjör. í umræðunni sl. þriðjudag upplýsti Gylfi að formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins, Gunnar Thoroddsen, félagsmálaráðherra, hefði þegar boðið til slikra um- ræð'na milli þingflokka. Væri því tillaga Ragnars Arnalds i sjálfu sér óþörf, þar eð hún óskaði eftir gjörð, er þegar væri unnið að. Þess skal og getið að Jón Skafta- son (F) hefur flutt frumvarp til dæmi. Ríkissjóður leggi fram 20 m.kr. á ári í þrjú ár og sveitarfé- lög eystra sámtals helft af ríkis- sjóðsframlagi. Iðnaðarráðherra setji stofnuninni reglugerð. Endurflutt stjórnarfrumvörp Þrenn stjórnarfrumvörp, sem lögð voru fram til kynningar á síðasta þingi, hafa nú verið endurflutt: frumvarp til laga um hlutafélög, viðamikill lagabálkur, sem viðskiptaráðuneytið hefur látið semja undir yfirstjórn Gylfa Knudsen; frumvarp til ættleið- ingarlaga, sem sifjanefnd hefur samið og er þáttur i allsherjar- endurskoðun hefndarinnar i is- lenzkri barnalöggjöf; og frum- varp til barnalaga, sem sifjanefnd hefur einnig samið. Nánari grein verður gerð fyrir þessum frum- vörpum er mælt verður fyrir þeim á þingi. Þjóðaratkvæöi um af- nám prestkosninga Forsetar Alþingis: Þorvaldur Garðar Kristjánsson (S) Ásgeir Bjarnason (F) og Ragnhildur Helgadóttir (S) endurflytja til- Framhald á bls. 27 Frumvarp að umferðarlögum: Punktakerfi, ökuferils- skrá, ný ákvæði um endumýjun ökuskýrteina Sigurlaug Bjarnadóttir (S) og Ellert B. Schram (S) flytja frumvarp til laga um breytingu á umferðarlögum frá 1968. Frumvarpið gerir ráð fyrir þvi hver sá, sem endurnýjar öku- skírteini, gangi undir skriflegt próf i umferðarlöggjöf, enda staðhæfi ábyrgir aðilar í um- ferðarmálum, „að aðalorsök hins óhugnanlega fjölda slysa og dauðsfalla í umferðinni að undanförnu séu þverbrotnar umferðarreglur". I stað þess að bráðabirgðaskirteini er nú gefið út til eins árs, er bilpróf er tekið og síðan endurnýjað til 10 ára, er lagt til að bráða- birgðaskírteini gildi í tvö ár. 1 SigurlaUK Ellerl. greinargerð segir að skýrslur sýni að slysatiðni sé mjög há hjá ungum ökumönnum fyrstu tvö, þrjú árin. Þyki því rétt að lengja gildistima bráðabirgða- skírteinis i tvö ár og um leið biðtíma eftir frambúðarskír- teini, með hliðsjón af framan- rituðu. Þá er gert ráð fyrir að taka upp svokallað mistaka- eða punktakerfi, sem víða hefur reynzt góð slysavörn, enda tekið upp víða bæði í Evrópu og Ameríku. Viss hluti mistaka (punkta) veldur ökuleyfis- sviptingu. Sérstök ökuferils- skrá yrði færð við embætti lög- reglustjórans í Reykjavik, ef breyting þessi verður sam- þykkt. Frumvarp þetta er endur- flutt. Niður hafa þó verið felld ákvæði um skyldunotkun öryggisbelta og ökuskóla, sem miklar deilur vóru um á Alþingj, og flutningsmenn telja rétt að bíða með, a.m.k. meðan reynt er á stuðning við framan- greind atriði. | 1 ÞESSI RYMINGARSALA VERÐUR EKKI ENDURTEKIN CI/VDTl |D vl\T Iml wlm Allar skyrtur seldar á kr. l.OOO.- í dag. Bútasalan heldur áfram. Úrvals Lee Cooper denimefni • Kórónaföt • Vetrarfrakkar úr tweed • Skyrtur, óvenju fjölbreytt úrval • Sólfatnaöur m.a. Safarijakkar • Vetrar - mittisblússur • Stakar buxur í miklu úrvali o.fl. • Lee - Cooper flauelsbuxur • Sumar - mittisblússur SIMCA 1508 GT og DODGE ASPEN bílamir sem tóku þátt í sparaksturskeppni Bifreiðaiþróttaklúbbí Reykjavíkur 9. október 1977 sigruðu í sínum flokki: 3. flokkur: 1. SIMCA 1508 GT ók 82.52 km 2. Austin Allegro ók 80.05 km 3. Audi 80LS ók 70.11 km 7. flokkur: DODGE ASPEN 6 cyl ók 46.62 km Chev. Concours 8 cyl ók 39.56 km Chev. Impala 8 cyl ók 35.39 km eyðsla: 6.06 1./100 km eyðsla: 6.25 1./100 km eyðsla: 7.13 1./100 km eyðsla 10.73 l./'lOO km eyðsla 12.64 1./100 km eyðsla 14.13 1./100 km SIMCA 1508 bQlinn er samskonar bíll og sigraðu næturrallið 1. og 2. okt. ‘77 með glæsibrag. Þetta sýnir enn einu srnni að bílar frá CHRYSLER eru bæði neyzlugrannir og hagkvæmir í rekstri. Sparið dýrmætt eldsneyti og akið á bfl frá CHRYSLER. Ifökull hf. ÁRMÚLA 36, Símar 84366 - 84491 ENN EINN SKjUR! VANTAR ÞIG VINNU (nj VANTAR ÞIG FÓLK í !>l Al’GLÝSIR l’M ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUG- LYSIR í MORGCNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.