Morgunblaðið - 03.11.1977, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 03.11.1977, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. NÓVEMBER 1977 Samningar bankamanna: Gudrún Þórarinsdótlir fylgdist með mælunum þremur á skjálftavaktinni l Revnihlfð I gærdag, en Guðrún er eiginkona Jóns Illugasonar oddvita og formanns Almannavarnanefndarinnar I Mvvatnssveit. I.jósni. Mlil.: Frirtþjnfur. Auknar líkur taldar á eldgosi í Leirhnúk Kt*> nihlió. 2. nóvemher. Frá hini. Morgunliiaósins. Agústi I. Jónssyni: „ÞAÐ ER f rauninni ómögulegt að segja til um hvað óróinn í mor^un þýðir fyrir áframhaldandi þróun á svæðinu," sagði Axel Björnsson, jarðeðlisfræðinsur, í samtali við Mbl. í Reynihlíð í dag. „Má búast við að til tíðinda dragi á næstu dögum, en hvað þá gerist er erfitt að segja fyrir um. Það er flest. sem hendir til eldgoss op; að það verði þá I eða norður af Leirhnúk. eins og í þau þrjú skipti, sem gos hefur orðið á Hækkun júlílauna nemurum 17,5% þessu svæði síðastliðin tvö ár." Það var uin klukkan sex í moi'n- un að slöðuMUi órói fór að koina fram á skjálflannelununi í Reyni- hlíð ok var óróinn meslur á inæl- inuin sem staðsettur er í Gæsadal. Mælarnir i Reynihlíð or við Kröflu sýndu einnig óróa og var alinannavarnakerfið í Mývatns- sveit sett af stað. Jafnframt var vísindamönnuin hér nyrðra »{> í Reykjavík gert viðvart. Vinna við Kísiliöjuna í Bjarnarflani var slöðvuð, en vakt er þar allan sólarhringinn. Gufuaflstöðin í Bjarnarflagi var tekin úr sam- bandi og eftirlil sett á vegi í Mývalnssveit, þannis að þar færu ekki aðrir um en þeir sein brýnl erindi áttu um svæðið. „ÞAÐ ERU þrír menn, einn frá landhúnaöarráðuneytinu. einn frá fjármálaráðuneytinu og einn frá iðnaðarráðunevtinu, að vinna einmitt í þessum málum: aö at- huga með aðKerðir, sem hugsan- lega gælu létt á graskögglaverk- smiðjunum og st.vrkt stöðu þeirra í fraintfðinni," sagði Halldór E. Sigurðsson, landbúnaðarráð- herra, í samtali við Mbl. í gær. „Einnig er verið að athuga mögu- leika á því að lækka raforkuverð til verksmiðjanna. Ég geri mér Ijósa grein fyrir þeim vanda, sem þessar verksmiðjur eiga nú við að etja, og þeirri nytsemi, sent starf- ræksla þeirra er.“ Ráöherrann sagði, að aðstaða graskögglaverksmiðjanna væri nú verri en ella vegna niður- greiðslu Efnahagsbandalagsríkj- anna á fóðurbæti. Hann sagði að ríkisstjórnin hefði rætt málefni graskögglaverksmiðjanna í sumar í framhaldi af starfi nefndar, sem undirbjó iagasetningu um verk- smiðjurnar og að niðurstaða um- ræðnarina í ríkisstjórn hefði verið að setja þriggja manna starfshóp í það verkefni, sem hann hefði að framan lýst. Ráðherrann sagði að hann teldi Um klukkan sjö er lesið var á haliamæla í stöðvarhúsinu við Kröflu kom í ljós að landsig var hafiö á svæðinu. Fljótlega var Ijóst að óróinn á jaröskjálftamæl- ununt jókst ekki eins og verið hefur er eldgos hefur verið í að- sigi á svæðinu. Minnkaði óróinn siðan, er leið á morguninn og var alveg hættur, þegar kom fram undir hádegi. Þá varð einnig Ijóst að landsigið var hætt. Hófst vinna i Kísiliðjunni eftir hádegiö, sömu- leiðis í Léttsteypunni í Bjarnar- flagi og hættuástandi var aflýst. Landsigið nam um hálfum millimetra á mælum þann stutta tíma sem það stóð og samsvarar það tveggja til þriggja sentimetra eðlilegt, að graskögglaverksmiðj- urnar yrðu reknar með þátttöku fleiri aðila en ríkisins og nefndi til samvinnufélög og búnaðar- félög og sagði, að fyrirtækjum ætti að vera það jafn eðlilegt að verzla með grasköggla sem aðrar sigi á landinu sjálfu. Ris landsins byrjaði á ný um hádegisbiliö og eflir mælingum í dag að dæma nemur það sjö millimetrum á sólarhring, ÞaO þýðir aö á laugar- dag verður landhæð orðin sú sama og hún var í morgun. Þess má geta, að þegar landið seig á svæðinu í september sl. seig það um 30 sentimetra, en 90 senti- metra i landsiginu i apríl sl. I desember 1975 varð sigið miklu meira og hefur landið aldrei náð að rísa á ný á milli hrinanna í þá hæð sem var fyrir desembersigið. Þar sem skjálftarnir í óróanum i morgun voru injög lillir og fund- ust ekki nenta á mælum, var nijög erfitt að staðsetja upptök þeirra. Einn skjálftanna tókst þó aö slað- setja með nokkurri vissu og voru upptök hans í norðanverðri öskj- unni undir svæðinu. Af staðsetn- ingu þessa skjálfta draga visinda- menn helzt þær ályktanir að kvikumagn hafi hlaupið í norður- átt en ekki til suðurs í átt til byggðarinnar við Mývatn. Axel Björnsson sagði að trúlega væri orðin mikil spenna í berg- veggnum austan og vestan ntegin í sprungunni, sem liggur frá norðri til suöurs. Ætti kvikan því sífellt erfiðara, að hlaupa í norður eða suður eins og áður, og likur á að hún kæmi upp á yfirborðið yxu stöðugt, þar sem berggveggurinn gæfi ekki lengur eftir. Leirhnúkur eða svæðið norðan hans væri líklegast gosstaðurlnn en þar hefur gosið þrisvar sinnum frá því í desember 1975, Frá þeim tíma hefur sjö sinnum orðið kvikuhlaup á svæðinu, i fyrstu skiptin til norðurs en undanfarin Framhald á bls. 22 HÆKKUN launastiga Samhands fsl. bankamanna nemur um 17.56% miðað við júlílaun og er í flestu tilliti samsvarandi og í BSRB-samkomulaginu nema hvað hækkunin er litlu minni um miðbik stigans en ívið meiri í lægstu og hæstu flokkunum, að sögn Sólons R. Sigurðssonar, for- manns Sambands fsl. banka- manna. Meðaltalshækkunin er rétt liðlega 18%. Sólon sagði í samtali við Morgunblaðið f gær, að hann teldi þolanlega mega una við samning þann, sem nú var gerður, en það sem aðallega einkenndi hann væri að hann væri mun ítarlegri en áður hefði tiðkazt, og inn í samninginn nú hefðu komið ýmis ný ákvæði, sem aðrir launþegar hefðu margir hverjir haft i samn- ingum sínum undanfarið en bankamenn ekki. Nefndi Sólon þar ákvæði um lágmarkshvíld sem kæmi til samfara aukinni vaktavinnu í bönkunum, einnig væri heill kafli um ferðir og gist- ingu og auk þess ákvæði unt ýmiss konar tryggingar, er ekki hefði verið áður. Um launahækkunina sjálfa sagði Sólon, að hún væri sem næst um 17.56% miðað við júlílaun og meðaltalshækkunin á launastig- anum um 18.2%. Hækkunin væri mest í 7. fiokki eða 20.3%. Áfangahækkanir væru hinar sömu og í BSRB-samkomulaginu að öðru leyti en þvi, að til viðbót- ar kæmi áfangahækkun 1. júlí 1979 um 3%, sem aftur stafaði af þvi að samkomulag bankamanna FJÖLMENNUR hópur frá Skaga- strönd kom hingað f Reynihlfð f dag og var aöaltilgangur ferðar þeirra að skoða Kröflu og Bjarnarflag. Ifópurinn komst þó ekki þangað f dag þar sem önnur langferðabifreið Skagstrendinga bilaði í Mývatnssveitinni og varð hluti hópsins að gista hér. Mikið hefur verið að gera hjá Hótel Reynihlíð undanfarið þar FYRIRHUGAÐUR er i dag sáttafundur milli launa- málaráðs Bandalags há- skólamanna annars vegar og samninganefndar ríkis- gilti lengur en BSRB- samkomulagið eða til 1. október 1979. Vísitöluákvæði eru - hin sömu og hjá BSRB. Samkomulagið sem hér um ræð- ir nær til um 1800 starfsmanna i bönkum og lánastofnunum um allt land, og sagði Sólon að fyrir- hugaðir væru 18 fundir, þar sem samkomulagið yrði kynnt og borið undir atkvæði félagsmanna. í fyrstu yrði farið i hvern banka hér í Reykjavik til að kynna sam- komulagið, en á hinum stærri stöðum úti á landi yrði haldinn sameiginlegur fundur með starfs- mönnum banka, sem þar eru. Kvaðst Sólon vonast til að endan- leg atkvæðagreiðsla færi fram 11. þessa mánaðar en efnt yrði til framangreindra funda strax og samningarnir kæmu úr prentun. Loðna fékkst á ný við Kol- beinsey í gær LOÐNUSKIPIN fóru að tinast á miðin á ný f fyrrakvöld eftir að hafa þurft að liggja í liöfn í nokkra daga vegna brælu. Skipin urðu lítt vör við loðnu fyrr en í gærmorgun og stóð hún þá djúpt, þannig að erfiðlega gekk að ná henni. I gærkvöldi voru skipin farin að kasta af nokkrum krafti, og voi'u nokkur skip komin með góóan afla, sem fékkst á miðunum við Kolbeinsey. sem ýmsir vinnuflokkar hafa verið við störf í Mývatnssveit. Má nefna flokk símamanna sem feng- inn var til að hækka simalínur yfir varnargarðana við Kisil- iðjuna og menn sem setja eiga upp dælibúnað á garðana. Verður hafizt handa við það verk á morgun, fimmtudag. Þá eru hér vegavinnumenn, en unnið er af fullum krafti við vegagerð niður að Skútustöðum og gengur það verk vel. ins hins vegar, en dómend- ur í kjaradómi sjálfum hafa tekið að sér milli- göngu í deilu þessari. I samtali við Mbl. sagði Jón Hannesson, formaður launamála- ráðs BHM, að aðilar hefðu átt langar viðræður sín á milli án þess að verulegur skriður hefði komizt þar á. Kjaradómur hefði tekið að sér hiutverk sáttasemj- ara í deilu þessari, þar sem menn hefðu talið sæmilegar horfur á því að samningar tækjust, jafn- framt því sem þetta hefði verið talið geta sparað töluverða vinnu í kjaradómi. Jón sagði, að fundur hefði átt að vera í gær, miðvikudag, en þeini fundi verið frestað og í þess stað væri stefnt að fundi í dag og mundi þá á reyna hvort samn- inganefnd ríkisins hefði fengið umboð til að semja eða ekki. IJjaradómur átti að hafa lokið samningaumleitunum sinum fyrir 7. nóvember, en deiluaðilar hafa orðið ásáttir um að veita áframhaldandi frest til 21. nóv- ember nk. fóðurbætisvörur. Mývatnhefur grynnkað um allt að 32 sm síðan 1975 FRÁ ÞVl að fyrst gaus við Leir- hnúk í desember 1975 og land byrjaði að rísa á Kröflusvæðinu hefur botn Mývatns risið mikið í norðaustanverðu vatninu eða um allt að 32 sm þar sem risið er mest. Þetta þýðir að vatn hefur grynnkað að sama skapi á þessu svæði og að sögn Sigur- jóns Rist vatnamælingamanns er nú orðið illmögulegt að fara um vatnið á bátum á þessu svæði, enda vatnið grunnt fyrir eða kringum 70 sm að meðal- tali. „Allt frá gosinu 1975 hefur norðausturströnd og botn norð- austur hluta Mývatns verið að rísa. Við Voga er landrisið einna mest og er orðið 32 sm, eri hjá Grímsstöðum er það 15 sm,“ sagði Sigurjón þegar Morgun- blaðið ræddi viö hann í gær. Þá sagði Sigurjón, að sunnan vatns, frá Garði um Álftagerði að Geirastaðastfflu, hgfði engin röskun komið fram. Það væri ytri flóinn, sem væri að rísa. „Landrisið hefur aðallega orðið í nokkrum áföngum, og kyrrt verið þess á milli. Lands- sig er vart merkjanlegt, ef und- an er skilið að norðvestur ströndin hjá Grímsstöðum seig nokkuð á öndverðu ári 1976. Um langt árabil hafa verið vatnshæðarmælar í Álftagerði og Grímsstöðum. Gæídumaður Grímsstaðamælis er Steingrím- ur Jóhannesson og í Álftagerði Dagbjartur Sigurósson," sagði Sigurjón. Þá sagði hann, að engin merkjanleg hreyfing heföi ver- ið á þessu svæði í gær. Aðgerðir til hjálpar gr askögglaverksmið j - unum í undirbúningi Mikið að gera í Hótel Reynihlíð Keynililfð, 2. iióvemhcr, Frá hlm. IVIhl. ArúsIí I. Jónssyni. Kjaradómur sátta- semjari hjá BHM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.