Morgunblaðið - 03.11.1977, Síða 16

Morgunblaðið - 03.11.1977, Síða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUK .3. NÓVEMBER 1977 Bækur - Bækur - Bækur - Bækur - Bækur - Bækur - Bækur - Bækur - Bækur - Bækur J6n Ili'lKason Jens Hi'rmannsson Kormákur Sigurðsson Ulf Friðriksson Fimmtánbækuraf ýmsu tagi frá Skuggas já BOKAUTíiAFAN Sk»«íísjá sendir frá sér 15 hækur á þessu hausti aö sörii Olivers Steins forstjóra útgálunnar. Er þaö heldtir minna ma«n en út kom í fvrra, en engu aó síöur eru hækurnar af ýmsu ta«i, aö sögn Olivers. í spjalli viö Oliver Stein mæltist honum svo um útgáfu- hækur Skujíjísjár: „Móðir mín — IIús- fre.vjan, ritstjóri Gísli Kristjánsson Þar .skrá 15 kaiiar ofí konur minninsaþæUi um mæður sinar: Steinunn Stefánsdóttir eftir Ar- mann Dalmannsson, Elín Hanni- balsdótlir eftir Sigríði Valde- marsdóttur, Björg Andrésdóttir eftir Skúla Guðjónsson, Svan- fríður Bjarnadóttir eftir Eirík Stefánsson, Þorbjörg Guðmunds- dóttir eftir Auði Eíríksdóttur, Valgerður M. Eiríksdóttir eftir Eirík Sigurðsson, Ingibjörg Björnsdóttir eftir Guðmund Jóns- son, Guðfinna Isleifsdóttir eftir Gissur Gissurarson, Bessabe Hall- dórsdóttir eftir Guðmund Inga Kristjánsson, Kristín S. Krisljáns- dóttir eftir Lilju S. Kiistjáns- dóltur, Hrefna Ólafsdóttir eftir Ölaf E. Stefánsson, Margrét Gísla- dóttir eftir Einar Gestsson, Guð- laug H. Þorgrímsdóttir eftir Emil Björnsson, Sigrún Sigurhjartar- dóttir eftir Hjört E. Þórarinsson og Jóna Jónsdóttir eftir Óskar Halldórsson. — Hver þáttur þess- arar bókai' er tær og fagur óður um móðurást. Ætlar hann aldrei aö þagna, karl- skrattinn? eftir Majínús Magnússon fyrrum ritstjóra __________Storms____________ Bókin spannar 60—70 ár af ævi þessa ritsnjalla og glaðbeitta gleðimanns, sem flestir þeir sem komnir eru yfir miðjan aldur muna og dá fyrir hreinskilni og hvassan penna. Magnús hefur hér safnað í bók ýmsu af þvi, sem hann hefur bezt ritað, og víst er um það, að engum mun leiðast þessi bók hans og margur mun liðinna stunda minnast. I ríki hestsins eftir Úlf Friöriksson Höfundur þessarar bókar hefur unnið þrekvirki með samningu hennar. Ilann er fæddur í Lett- landi en hefur verið íslenzkur rfkisborgari um alllangt skeið. Hann leiðir fram skáld og rithöf- und-a og lætur þá vitna um sam- skipti mannsins, hestsins og landsins, og kemur hvarvetna fram aðdáun hans á íslenzka hest- inum og landinu, sem fóstrar hann. Einar Benediktsson skáld sagði eitt sinn um íslenzka liest- inn: „Göfugra dýr en íslenzkan hest getur náttúran ekki leitt fram“. Þessi bók undirstrikar sterklega orð hans og mun verða mörgum hestamanninum óþrjót- andi fróðleiksbrunnur. Breiðfirzkir sjó- menn II eftir Jens Hermannsson Þetta er framhald sögu sjósókn- ar við Breiðafjörð, sannar frá- 1 Lífsbaráttan stækkaði Skálateigsstrákinn - segir Jóhannes Helgi um þann er hann hefur nýritaó ævisögu Meðal útgáfubóka Skuggsjá- ar í ár er bókin Skálaleigsslrák- urinn el'tir Jóhannes Helga. Jóhannes Ilelgi er fyrir löngu kunnilr fvrir ritverk sín en liér er á ferðinni ellefta bók lians. áður hel'ur hann skrifað sjii skáldsögur og þrjár ævisiigur. Mlil. hafði samband við Jóliannes nýverið og bað hann nin að segja frá nýju hókinni. „Þessi bók fjallar uni veröld Skálateigsslráksins sem svo var kallaður og sagt að allt gæli og hlótsyrði linýtt við til áherzlu. Það er veriild seni var. veröldin f.vrir austaii. norðan og veslau, einkuni þó í Ilafnarfiröi suð- ur,“ sagði Jóhannes. Ilaiin hélt áfrani: „íslendinga seni nú eru á dögum vantar ekki ineira al' rafknúnu ræflarokki og kveð- skap seni verðu til í kringuni nafla höfundar. ekki meira af því offsetprentaða hugarvíli og sífri sem byrjað er að pumpa úl í þjóöfélagiö. ísland virðist vanta fleiri dæmi af niönnum sem háð liafa iífsbaráltu sem bragð er að og látið liana sta-kka sig en ekki smækka; hafist af sjálfum sér — og þora að segja það sem þeim býr í brjósti. Þorleifur Jónsson er slíkur niaður. Ég hef aldrei kynnst ókvalráðari nianiii, aldrei jafn hreinskiptnuni, aldrei íslenzk- ari niaiini. Blekbóndinn frá Laxnesi liefur uinritað eftir- minnilega prentaðar og óprent- aóar ævisögur liðinna inanna. Kn lifandi nienn al' gerð Þor- leifs eru jafngildur efniviöur. og að mínu niati heyrir það undir brýn þjóðþrif og bókaævi þeirra, einkuiii nú þegar hol- skefla sefasýki í tali og tónuni, runnin frá andleguni sorphaug- um fjarlægra stranda, flæðir yfir Norðurlönd, sé skráð.“ Jóhannes Helgi sagði að kaflaheiti gæfu nokkra hug- niynd um efni og hressileik þess. Af nni tuttugu kaflaheit- um má m.a. nefna: Finim dropa Bjarni, og spólormurinn. Jón á hnjánuni, þegar tveir brúka gat. Helvítið hann OIi bróðir, Með Kristján nfunda á naflan- uni, Dauður maður tekur í nef- ið hjá niér, Siggi gamlitukt og Siggi nýitukl, Dollara Sigga o.fl„ og Akrobalík í drossíu. Jóhannes Ilelgi sagði í spjall- inu við Mbl. að það liefði tekið hann niikinn tíma að taka út efnisviðinn í Skálateigsstrák- inn. Tók hann einnig undir þa>r skoðanir að efnistök sín væru enn einu sinni ný af nálinni, ef svo mætti að orði komast. Sagði lianii f spjallinu að liaiin væri nieð fleiri verk í bígerð. „Mað- Jóhannes Helgi ur getur lifað á ævisiiguni eins og er, en mig langar í skáld- sögu," sagði Jóhannes Helgi, er hann var spurður að hvort eitt- livað sérstakt hefði ýtt honum (il að rita bókina Skálateigs- strákinn, en að lokuiii sagðist hann biðja að heilsa Vilhjálnii II jálniarssyni. — ágás. sagnir mikillar sóknar á opnum bátum við erfiðar aðstæður, sem oftar en ekki snerust upp í vörn eða ósigur. Aflraunin við Ægi stóð nánast óslitið árið um kring og þessir veðurglöggu, þrautseigu vikingar, snillingar við dragreipi og stýri, tóku illviðrum og sjávar- háska með karlmennsku, þeir stækkuðu í stormi og stórsjó og sýndu djörfung í dauðanum, enda var líf þeirra helgað hættum. Oröspor á götu eftir Jón Ilelgason Þetta eru nokkrar sögur um bróður Astvald, Grafarráðskon- urnar, stúlkurnar í tjöldunum, guðina í Sporðhúsum, fólkið í Kormáksgötunni og kjallarann í Hartmannshúsinu. Jóni lætur flestum höfundum betur sá leikur að máli og lífsmyndum. sem ein- kennir þessar sögur hans, en höfuðeinkenni þeirra er fagurt mál, stílsnilld og óvenjuleg frá- sagnarlist. Utkoma þessarar bók- ar mun verða talin til tíðinda. Hér er góður andi eftir Kormák Sigur'ðsson Þessi bók undirstrikar mikil- vægi fagurra hugsana, vamm- lauss lífs og gildi hins góða. Hún hefst á spjalli við mannvininn séra Halldór Kolbeins, sem um marga hluti var óvenjulegur maður og tók ávallt andann fram yfir efnið. Þá er spjall við völvuna Þorbjörgu Þórðardóttur um dul- ræna reynslu hennar og niu kunnir menn segja frá reynslu sinni í dulrænum efnum, m.a. draumum, fjarskyggni, sálförum og hverju því, er flokka má undir dulræn fyrirbæri. Faðir niinn — Prest- urinn, ritstjóri Hersteinn Pálsson Bókin hefur að geyma þrettán þætti um þjóðkunna kennimenn og leiðtoga íslenzkrar kirkju: Bókin er hliðstæða við fvrri bæk- ur um lækna, bændur og skip- stjöra, og hefur að geyma þessa þætti: Arni Jónsson eftir Gunnar Árnason, Sigtryggur Guðlaugsson eftir Hlyn Sigtryggsson, Þórarinn Þórarinsson eftir Þörarin Þórar- insson, Jón Finnsson eftir dr. Jak- ob Jónsson. Haraldur Níelsson eftir Jónas H. Haralz, Stefán Baldvin Kristinsson eftir Sigríði Thoriaeius, Friðrik Hallgrimsson eftir Hallgrím Fr. Hallgrimsson, Sigurbjörn Á. Gíslason eftir Láru Sigurbjörnsdóttur, Bjarni Jöns- son eftir Ágúsl Bjarnason, Ás- mundur Guðmundsson eftir Tryggva Ásmundsson, Sigurgeir

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.