Morgunblaðið - 03.11.1977, Síða 19

Morgunblaðið - 03.11.1977, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. NÖVEMBER 1977 19 Bretar safna varagialdeyri London. 2. nwvember. AP. GULL- og gjaldeyrisvaraforði Breta jókst tmi 3.040 niilljarða dollara í október og neimir 20.211 milljörðum dollara sem er met að þvf er brezka fjánnálaráðuneytið tilkynnti í dag. Aðeins eitt ár er liðið síðan efnahagslíf Breta var í niestu lægð sem um getur frá strfðslok- um, en sfðan hafa peningar streymt til Bretlands. Nú eiga Bretar nieiri varaforða af gulli og erlendum gjaldeyri en í Róm Kóm. 2. nóvcmfocr. AP. HÁTTSETTUR starfsmaður Kristilega demókrataflokksins, Publio Fiori, særðist alvarlega þegar skotárás var gerð á liann er hann fór frá heimili sínu f niorg- un og maður, sem lét ekki nafns síns getið, hélt því fram seinna að hryðjuverkasamtökin Rauða her- deildin hefðu staðið að árásinni. Fiori varð fyrir sjö skotum, þar af sex í fæturna, og það sjöunda rifbeinsbraut hann, en læknar hans segja að hann sé ekki lífs- hættulega særður. Rauða her- deildin hefur oft heitt þeirri aðferð að skjóta fólk i fæturna en Fiori virðist hafa orðið fyrir sjö- unda skotinu þegar hann hneig niður. Samkvæmt fyrstu fréttum var skotið á Fiori úr bifreið sem var á ferð, en seinna sögðu sjónarvottar lögreglunni að tveir menn hefðu stigið út úr bílnum og skotið á Fiori en stigið síðan aftur upp í hílinn sem kona hafi ekiö á hrott. Bandaríkjamenn og Japanir. Að- eins Saudi-Arahar og Vestur- Þjóðverjar eiga meiri varaforða. Hins vegar skulda Bretar er- lendum lánardrottnum rúmlega 20 milljarða dollara. þar á meðal Alþjóðagjald'eyrissjóðnum (IMF) og helztu hönkum annarra vest- rænna þjóða. Lánin voru tekin til að koma efnahagsáslandinu á réttan kjöl í fyrravetur. Skuldin varpar nokkrum skugga á efnahagshorfurnar. en hvað sem því líður hefur eftir- spurn eftir pundum aukizt gífur- lega. vöruskiptajöfnuðurinn er hagstæður og síðast en ekki sízt er olía farin að stre.vma úr Norður- sjó. Á aðeins eiriu ári hefur vara- gjaldeyrisforðinn fimmfaldazt. Um síöustu helgi rændu fjórir Víetnamar DC-3 flugvél sem var á leið frá Ho Chi Minh borg (Saigon) til Phuquec evjar. Nevddu þeir flugmenn- ina til að fljúga vélinni til Singapore þar sem þeir báöu um hæli sem pólitiskir flóttamenn. Þar var myndin tekin. Vestræn tillaga um æfingar í Belgrad Kornupp- skera Rússa minnkar .Moskx ti. 2. nóxember. Kciilci . KORNUPPSKERA Iíiíssa veröur um 150 niilljónum lesta minni í ár en í l'yrra aö því er Leonid Brezhnev forseti fkýröi frá á fundi í Kreml í dag. Hann sagöi aö gert væri ráö fyrir því aö uppskeran yröi 194 milljónir lesta mióaó viö 22.‘{.8 milljónir lesta í fyrra. Þossi minHkaiidi uppskoia er talið mikið áfall fyi ir loiðtogana i Kroml og talið or vist að afloiöing- in vol'ði sú að Rússai' muni auka kornkaupsín oilondis l'rá. Rússnoskir loiðtogar hala von- að að uppskoran i ár vorði nálægt því som hún var í fyrra. Arið áður var uppskoran aðoins 140 milljón- ir losta og það hafði i för moð sér kornskort uin iill Sovétrikin og gífurloga mikinn innl'lutning á korni. Kclgrad. 2. nóvcmbcr. Kcutcr VESTURVELDIN lögöu í dag fram nýjar tillögur um ráðstafanir til að stuðla að slökun spennu í samhúó austurs og vesturs á hernaðarsviðinu og hvöttu til þess að báðir aóilar til- k.vnntu fyrirfram um her- æfingar sem miklu færri hermenn taka þátt í en nú er gert ráð fvrir. Leif Mevik frá Noregi har fram tillöguna sem er sameiginleg til- laga Noregs, Kanada, Bretlands og Hollands. Hann sagði að ráðstafanirnar sem fælust i til- lögunni væru „meiriháttar vest- rænt frumkvæði" sent miðaði að því að tryggja að ákvæðum Helsinkisáttmálans frá 1975 yrði framfylgt með meiri nákvæmni. I tillögunum er gengið lengra en í Helsinki-sáttmálanum og gert er ráð fyrir að tilkynnt sé með að minnsta kosti þriggja vikna fyrir- vara um heræfingar som i taka þált færri en 25.000 menn og fleiri on 10.000. í Heisinki-sáttmálaiium er Framhald á bls. 22 ERLENT ILO hyggst spara og segja upp starfsfólki (icnf, 2. nóvcmbcr. Kcutcr ALÞJÖÐA vinnumálastofnunin (ILO) hyggst spara 32,5 niilljónir Strokupiltur sem varð auðkýfingur MAURITS Caransa, hollenzki auðmaðurinn, seni rænt var og skilað, hafnaði nýlega brezku boði uin 100 milljón gyllini fyrir hóteleignir hans og spurði: „Hvað á ég að gera með 100 milljónir." Hann hefur þó oft sagt að hann liti á peninga sem vinnutæki, sömu augum og trésmiður líti hamar. í september fór hann sér til hressingar á heilsuhæli í Rúmeníu og hollenzka blaðið De Telegraaf sendi menn á vettvang. Caransa var hrifn- astur af því að þurfa aðeins að greiða sem svarar einum dollara f.vrir hárklippingu sem hann þyrfti að borga 80 dollara fyrir á Rivieraströnd Frakk- lands. Hann fæddist 5. janúar 1916 i Amsterdam og er af portúgölsk- um Gyðingaættum. Faðir hans verzlaði með kol og parafinolíu, en viðskiptin gengu oft illa og þá varð Maup eins og Caransa var kallaöur að sofna án þess að fá kvöldverð. Hann byrjaði að vinna 12 ára, fyrst sem sendill og síðan við alls konar störf, en ekki sízt við hílaviðgerðir. Þegar hann var innan við tvítugt keypti hann ónýta bíla, gerði þá upp og seldi með hagnaði. Hann strauk að heiman og lauk aldrei skóanum. Caransa komst hjá handtöku á striðsárunum þegar Holland var undir hernámi nasista og þakkar það ljósu hári sínu og bláum augum þótt hann segi að það sé sér stöðug ráðgáta hvernig hann komst af. For- eldrar hans og þrír hræður voru fluttir í útrýmingarbúðir en systir hans komst af. Eftir stríðið keypti Caransa og seldi vörubila og annan út- húnað frá bandariska hernum og góðann notaði hann til að fara út í fasteignaviðskipti. Fyrstu fasteignirnar sein hann keypti voru hifreiðaverkstæði, en sfðan keypti hann og seldi fasteignir af öllu tagi: hótel, verzlanir, skrifstofubyggingar, fjölhýlishús og fleira. Jafrivel var haft á orði að hver einasti fermetri fasteigna við Remhrandt-torg hefði einhvei n tima verið í eigu Caransá. Caransa stóð fyrir smiði neðanjarðarhifreiðageymslu við torgið og þar stendur Caransa Hotel. nokkurs konar flaggskip hans. Um tíma átti Caransa hið virðulega Amstel- hótel en fyrir framan það var honum rænt. Hann hafði engan lífvörð og hefur aldrei haft en Caransa hefur komið fyrir viðvörunar- kerfi á heimili sínu til verndar Riku konu sinni, dóttur þeirra og harnahörnum þeirra. Caransa hefur aldrei haft áhuga á stjórnmálum þótt hann hafi átt í útistöðum við horgar- yfirvöld i Amsterdam út af framkvæmdum. Á siðari árum Framhald á bls. 23 dollara og segja upp 180 starfs- mönnuni af 2800 vegna þeirrar ákvörðunar Bandai íkjamanna að segja sig úr sanilökunum. Ursögn Bandaríkjanna verður til þess að ILO niissir 25% af þeiin frainlöguin sem stofnunin hefur fengið og verður að skera niður fvrirhuguð 169 milljón dollara útgjöld á fjárhagsárinu 1978—79 sem því svarar. Þetta 42,3 milljón dollara hil hyggst Franeis Blanchard fram- kvæmdastjóri jafna með þvi að draga úr útfjöldum um 19.2% og skjóla saman 9.8 millj. dollurum sem önnur ríki verða heðin um aö leggja af mörkum aukalega og með ýmsum lánum. Hann vill Framhald á bls. 23 Hreinsun í Addis Bclíírad. 2. nóvcmbcr. Al’ VINSTRISTJÓRNIN í Eþíópíu hefur hafið mikla herferð gegn „gagnbyltingarmöiinum" í höfuð- borginni Addis Abalia samkvæmt frétt júgóslavneska biaðsins Politika. Blaðið segir að leitað hafi veriö að vopnum, aðallega í hinum gamla hluta horgarinnar. Að minnsta kosti tveir hiðu hana í þessum árásarleiðöngrum. að sögn blaösins. og sjúkrahús f.vlltust af særðu fólki. Yfirleill heindust árásirnar gegn fyrrverandi landeigendum og aóalsmönnum að sögn hlaðsins. Ritsafn Gunnars Gunnarssonar Gunnar Gunnarsson hefur um langt skerð verið emn virtasti höfund- ur á Norðurlöndum Saga Borgarættarinnar Vargur í véum Svartfulg Sælir eru einfaldir Fjallkirkjan 1 Jón Arason Fjallkirkjan II Sálumessa Fjallkrikjan III Fimm fræknisögur Vikivaki Dimmufjöll Fleiðaharmur Fjandvinir Aimenna Bókafélagið, Austurstræti 18. Bolholti 6, simi 19707 simi 32620 r

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.