Morgunblaðið - 03.11.1977, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 3. NÓVEMBEK 1977
25
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
59771037 — VIII
IOOF 5 = 1591 138Vr =
Bridge.
IOOF 11 = 1591 1 3 8 Vs =
9.0.
Grensáskirkja
Almenn samkoma verður
haldin i Safnaðarheimilmu i
kvöld kl. 20:30. Allir hjartan-
lega velkomnir.
Halldór S. Gröndal.
Kvenfélag
Háteigssóknar
heldur skemmtifund í
Sjómannaskólanum fimmtu-
daginn 3. nóvember kl.
8.30. Margrét Hróbjartsdótt-
ir safnaðarsystir ræðir um
kristinbosðsstarfið i Konsó.
Guðrún Ásmundsdóttir, leik-
kona les upp. Einnig munu
ungar stúlkur skemmta með
söng og gitarundirleik.
Félagskonur fjölmennið og
bjóðið með ykkur gestum
konum og körlum.
m
Stjórnm.
UTIVISTARFERÐIR
Föstud. 4. nóv.
kl. 20. Norðurárdalur
— Munaðarnes. Gist i
góðum húsum. Norðurárdal-
ur býður upp á skemmtilega
möguleika til gönguferða,
léttra og strangra: T.d. að
Glanna og Laxfossi, á
Hraunsnefsöxl, Vikrafell og
jafnvel Baulu. Fararstj: Þor-
leifur Guðmundsson. Upplýs-
mgar og farseðlar á skrifst.
Lækjarg. 6, sími 14606.
Fimmtud. 3. nóv.
kl. 20.30 Horn-
strandamyndakvöld í
Snorrabæ (Austurbæjarbíói
uppi) Allir velkomnir Horn-
strandarfarar Útivistar, hafið
myndir með til að sýna.
Frjálsar veitingar.
Útivist.
Æskulýðsvika
K.F.U.M. og K.
Samkoma i kvöld kl. 20.30
að Amtmannsstig 2 B
Kristur — Dómarinn
Ræðumaður: Sr. Jón Dalbú
Hróbjartsson. Nokkur orð:
Friðrik Hilmarsson og Elisa-
bet Bjarnhéðinsdóttir. Ingi
kennir nýjan söng. Allir vel-
komnir. Ath. Fundur i A.D.
K.F.U.M. fellur niður.
St. Andvari nr. 265
heldur fund kl. 20.30 i kvöld
i Templarahöllmni við Eiriks-
götu.
Kosnmg embættismanna til
næsta árs. Skemmtiatriði.
Kaffi eftir fund
Æt.
Filadelfia
Almenn samkoma i kvold og
annað kvold k! 20.30.
Ræðumenn Widen GLinnars-
son og Owe Jóhannsson frá
Sviþjóð.
Nýtt líf
Vakningarsamkoma kl.
20.30 i kvold, beðið fyrir
sjúkum.
Hjálpræðisherinn
i kvöld kl. 20.30 Almenn
samkoma Velkomm.
Sálarrannsóknarfélag
Islands
Félagsfundur i kvold kl.
20.30 að Hallveigarstöðum.
Fundarefm: Ævar R. Kvaran
flytur erindi um áhrif eilifðar-
vissunnar á lifsviðhorf.
J
Fyrsta diskótek
vetrarins
fyrir félaga og gesti þeirra,
verður haldið að Siðumúla
1 1, laugardaginn 5. nóv.
Master of ceremomes: Colin
Porter.
Happdrætti og flem skemmti-
atriði. Dansað frá kl. 21 — 1
Húsinu lokað kl. 23
Stjórnm.
Munið sérverzlunina
með ódýran fatnað.
Verðlistinn Laugarnesvegi
82. s. 31330
SandgerÓi
tii sölu góð efri hæð í tvibýlis-
húsi. Sér mngangur Góð
kjör. Laus strax.
Ennfremur embýlishús og sér
hæðir.
Eigna- og verðbréfasalan.
Hrmgbraut 90, Keflavik. simi
92-3222.
raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar
Baldur
félag sjálfstæðismanna í
launþegastétt Kópavogi
heldur aðalfund fimmtudaginn 3. nóv. 1 977 kl. 20:30 i
Sjálfstæðishúsinu, Hamraborg 1 Kópavogi.
Dagskrá:
1 Venjuleg aðalfundarstrof
2. Inntaka nýrra félaga.
Gestur fundarins verður Björn Þórhallsson viðskiptafræðingur.
Ræðir hann verkalýðs og launamál.
Stjórnin.
Auglýst eftir spurningum
í skoðanakönnun
samfara prófkjöri
9 Akveðið hefur verið að gefa flokksbundnum, .reykviskum
sjálfstæðismönnu'm kost á, að bera fram spurningar fyrir
skoðanakönnun samfara prófkjöri Sjálfstæðisflokksins i
Reykjavík 19. — 20. og 2 1. nóvember nk., sbr. 1 . og 2. gr.
reglugerðar um framkvæmd skoðanakönnunarinnar, er sam-
þykkt var á almennum fundi Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna
i Reykjavik 1. nóvember 1 977:
1. gr.
Til þess að spurning sé lög fyrir, þurfa a.m.k.
300 flokksbundnir, reykviskir sjálfstæðis-
menn hið fæsta, sem rétt hafa til þátttöku i
prófkjörinu, að undirrita beiðni þar að lút-
andi. Enginn má bera fram fleiri en eina
spurningu.
2. gr.
Spurningar skulu ekki vera fleiri en fimm. Til
þess að takmarka fjölda spurninga, skal sá,
er hyggst bera fram spurningu, leggja hana
fyrir stjórn Fulltrúaráðsins fyrir 8. nóvember \
1977 og fá staðfestingu á þvi, að hún verði !
tekin til greina, ef hún sé studd tilteknum j
fjölda. Berist fleiri tillögur en þær, sem birtar i
verða, ræður sú röð, sem þær berast skrif-
stofu Fulltrúaráðsins i. Spurningu, studdri
tilskildum fjölda. skal skilað á skrifstofu
Fulltrúaráðsins eigi siðar en 10 nóvember
1977.
% Samkvæml 2. gr. reglugerðarinnar, skulu þeir er hyggjast !
bera fram spurnmgu. leggia hana fyrir stjórn Fulltrúaráðsms,
Valhöll, Háaleitisbraut f, föstudaginn 4, nóvember og mánu- j
daginn 7. nóvember, báða dagana, frá kl. 12 —13 og fá
staðfestingu á þvi, að hún verði tekin til greina.
0 Reglugerð um skoðanakönnun samfara prófkjönnu fæst
afhent á skrifstofu Fulltrúaráðsins, Valhöll, Háaleitisbraut 1.
Stjórn Fulltrúaráðs
Sjálfstæðisfélaganna i Reykjavik.
Sjálfstæðisfélag
Vatnsleysustranda-
hrepps
Aðalfundur verður haldinn að Glaðheimum, Vogum fimmtu-
dagskvöld 3. nóv. kl. 20:30.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Önnur mál. Stjórnin
fundir — mannfagnaöir
Konur í Breiðholti III
Fjallkonurnar halda fund i Fellahelli
fimmtudaginn 3. nóv. kl. 20.30 Kynn-
ing á snyrtivörum frá verzluninni Nönu,
Völvufelli.
Kaffi og kökur. Stjórnm.
Árbæjarprestakall
Aðalsafnaðarfundur
verður haldinn sunnudaginn 6. nóv. i
Árbæjarskóla að lokinni messu er hefst kl.
2:00 eftir hádegi.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstorf. sóknarnefnd.
F Félag
D farstöðvaeigenda
á íslandi
Spilakvöld
Spiluð verður félagsvist i Kaffiteriunni,
Glæsibæ, Álfheimum, föstudaginn 4.
nóv. og hefst kl 21 00
F.R félagar fjölmennið
Skemmtinefnd F. R.
Skíðaráð Reykjavíkur
Verðlaunaafhending
Verðlaun fyrir hin ýmsu mót vetrarins
1977 verða afhent að Hótel Esju, sunnu-
daginn 6. nóv. kl. 16.00.
Sýndar verða skiðamyndir.
Stjórnm
ADDO - Bókhaldsvél
Nýleg, lítið notuð og vel með farin þriggja
teljara bókhaldsvél með sjálfvirkri spjalda-
isetningu til sölu.
Sími: 50090
Til sölu
er að Laugarbakka Miðfirði, V-Hún. gróð-
urhús 220 fm að-stærð. Einnig kæmi til
greina sala á 1 1 bása gripahúsi, samliggj-
andi hlöðu og haughúsi
Réttur áskilinn að taka hvaða tilboði sem
er eða hafna öllum
Uppl. veittar í síma 1911, Laugarbakka.
húsnæöi óskast
Óskast til leigu
Okkur vantar 2ja — 3ja herb ibúð til
leigu fyrir einstakling íbúðin má vera
hvar sem er á höfuðborgarsvæðinu
Einnig vantar 3ja herb. ibúð eða litla 4ra
herb. íbúð. Tvennt fullorðið í heimili
Æskileg staðsetning gamli Austurbærinn
Eignaval sf
sími 335 10.
þakkir
.. Þakkir
Ættingjum, venzlafólki, vinum, kunningj-
um, félagasamtökum, stofnunum og
samstarfsfólki fyrr og siðar, færi ég alúðar
þakkir fyrir þá miklu vinsemd, er mér var
sýnd á 65 ára afmælinu þann 12 októ-
ber sl.
! Vinátta ykkar varpar yl og birtu á ókomin
j æviár min.
j Heill og hamingja fylgi ykkur öllum.
Reykjavík. 22 október 1977
Sverrir Júlíusson,
(frá Keflavík).