Morgunblaðið - 03.11.1977, Page 29

Morgunblaðið - 03.11.1977, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. NÖVEMBER 1977 29 Ámi Helgason: Að verk- falliloknu VERKFALLI opinberra starfs- manna er lokið. Leiðinlegu verk- falli sem allir góðir menn vonast til að endurtaki sig ekki. Ekki þurftu þó allir að fara í verkfall, og sumir sátu á neyðarvakt sem var litlu betra ef ekki verra. Morgunblaðið var sakað um að hafa greint um of frá því sem var að gerast hverju sinni, því auðvit- að er þáð margt i svona verkfalli sem þolir illa dagsins ljós. En ef allt hefði verið borið á borð sem geróist hefðu þessar raddir oróið háværari. Þetta eitt sýnir og sann- ar enn hversu hin blöóin hafa unað sér við hálfan sannleik. Það er nú svo með verkföll að þau koma helst niður á þeim sem ekki fá rönd við reist og enga sök bera. Þarf í því samandi ekki nema að lita til Flugleiða sem verða fyrir milljónatjóni i hverju verkfalli og eiga það alltaf yfir höfði sér i harðri baráttu um flugleiðir landa á milli að missa þær áætlan- ir yfir höfin sem með áræói, kjarki, og þrautseigju hafa verið byggðar upp. Þetta skyldu menn íhuga. Og á fleira mætti benda. Og það hlýtur að leiða hugann að þeirri spurningu hvort land vort sé ekki í raun og veru stjórn- laust, þgar kjörin landsstjórn hef- ir lítið að segja í raun og sann- leika, er hrakin úr einu vígi í annað og síðan þarf að auka skatta sem öllum er þó illa við. Þær eru margar andstæður í lífi mannanna. Já, verkfallinu er lokið. Einu var tekið eftir. Drykkjuskapur var miklu minni en nokkru sinni fyrr og lítið var sagt af aðgeróum lþgreglu. Með því að áfengisútsölunni var lokað, þá batnaði ástandið. Og svo koma menn og segja að það þurfi bara fleiri útsölur og kenna fólki að umgangast áfengi og eiturefni. Svona geta menn talað jafnvel þótt reynslan sé alltaf að segja annaó og reynslan er þó ólygnust. Af þessu geta menn lært. Og því ekki að taka reynsluna til greina, þvi meiri hömlur, því minna drukkið hvað sem hver segir. „Vió getum ekki lifað á þessum launum“ voru kjöroró þessa verk- falls. Eftir verkfallið var sagt, að á fyrsta degi opnunar Áfengisversl- unarinnar hefði selst áfengi fyrir 80 milljónir og maður gat dregið þær ályktanir að þar hefðu þeir sem í verkfallinu voru átt drjúg- an þátt i og svo hitt að stórir hópar létu ekki á sér standa að bregða sér út fyrir pollinn í svo- kallaðar innkaupaferðir aó því er frést hefir. En verkfallinu er lokið. Þrátt fyrir hækkun á kaupi vantar mik- ið á ánægjuna. En hve þetta er táknrænt. Þarna kemur það sem lífið er alltaf að kenna okkur að gleði og ánægja verður aldrei Hjúkrunar- gagnasýning um næstu helgi HJUKRUNARNEMAFÉLAG ís- lands stendur fyrir hjúkrunar- gagnasýningu í tilefni 30 ára af- mælis félagsins dagana 5.—6. nóvember nk. Sýningin verður í Hjúkrunarskóla Islands, Eiriks- götu 34. Þar sýna 12 fyrirtæki nýjungar í hjúkrunargögnum og lækningatækjum. Einnig verður sögusýning, þar sem sýnd verða gömul hjúkrunargögn. Þá ætla hjúkrunarnemar að vera með kökubasar á sýningunni. Sýning- in er opin á laugardag klukkan 10.00—22.00 en á sunnudag frá 10.00—21.00 og er öllum heimill aðgangur, sem er ókeypis. keypt frekar en heilsa og hreysti og sú kauphækkun verður til minni blessunar ef ánægjan, lifs- ánægjan, fylgir ekki með. Rikisstjóóur veróur mörgum milljónum fátækari og verður að herða þetta allt í „blóði brennu- manna" eins og þar stendur. Sama hringrásin og á ný byrjar óánægjan. Og þá kemur upp sú staðreynd að það er ekki sama hvernig við verjum þvi fé sem vió höfum fengið. í dag leita menn helst að friði, friði i eigin sál. Margir lita til baka og gráta misstigin spor, . skemmda ævi fyrir sér og sínum. Þeir hafa villst. Enn erum við ' minnt á gamla málshætti. Einhvers staðar stendur að hver sé sinnar gæfu smiður. Eru þó ' ekki margir sem kenna öðrum um ófarir sínar, þjóðfélaginu ef ekki vill betur, en athuga ekki um leið að þeir sjálfir eru hlekkir í keðju þjóðfélagsins. Þetta verkfall minnti okkur á margt. Ef við getum dregið réttar ályktanir okkur öllum til heilla, þá má segja að ekki hafi verið til einskis af stað farið, þótt dýrt hafi verið. Dýrmætasta reynslan var sú að menn voru alsgáðari en nokkru sinni fyrr. Lokun áfengisverslun- ar hafði sín áhrif. Hvers vegna erum við að opna hana aftur til bölvunar landi og þjóð. Eða eig- um við virkilega, fáir og smáir, að fórna enn og áfram mörgum glæstum þjóðfélgsþegnum á alt- Ný plata með vís- um úr Vísnabókinni Arni Helgason ari Bakkusar og. fá þá þaöan styrkþega gróandi þjóðlifs, þá hina sömu sem áttu að vera með í uppbyggingu þróttmikillar þjóð- ar. Viðskipti við Bakkus geta aldrei orðið góð vióskipti. Nei, hamingjuna finnum við ekki í nautna- og skemmtanalifi. Leitið fyrst guðsríkis segir hin heilaga bók og það skyldi nú ekki einmitt vera þetta sem dagurinn í dag er að minna okkur á. Að leita ekki langt yfir skammt. Minn frið gef ég yður, segir frelsarinn, en þó er kapphiaupið eftir keyptum „friði“ sem deyr og dvín og skilur aðeins ör eftir. Menn tala um að gera góó kaup. Hvi ekki að athuga þessar gjafir Krists okkur til handa, notfæra okkur þær, láta aðra verða aðnjót- andi þeirra með okkur. Um leið fáum við hina sönnu gleði. Þá verður kaupið okkur drýgra og veðmætara og lífið sjálft ham- ingjuganga. ÚT UM GRÆNA GRUNDU nefn- ist ný hljópplata með vfsum úr Vfsnabókinni, seni Iðunn gefur út. Aðslandenriur liennar eru Gunnar Þórðarson, Björgvin Hall- riórsson og Tóinas Tóniasson, en þeir sáu uni gerð fvrri plötunnar nieð vfsuni úr Vfsnabókinni, EINU SINNI VAR, sem út kom á síðastliðnu ári og naut niikilla vinsælda. í fféttatilkynningu frá út- gáfunni segir m.a.: „Ymsir koma við sögu á plöt- unni auk þremenninganna sem fyrr voru nefndir. svo sem kór Öldulúnsskóla undir stjórn Egils Friðleifssonar og 24 manna strengjasveit úr Sinfóníuhljóm- sveil Íslands undir stjórn Jóns Sigurðssonar. Einnig kemur fjöldi annarra hljóðfæraleikara við sögu. Söng önnuöust auk Öldutúnsskólakórssins: Björgvin Halldórsson, Berglind Bjarna- dóttir, Jóhann Eiriksson og Ragn- hildur Gisiadóltir. Ljóðin eru sem fyrr öll tekin út Vísnabókinni en lögin eru úr ýms- um áttim, bæði þjóðlög og ný lög eftir ýmsa tóniistarmenn. Jafn- llliða útgáfu þessarar nýju vísna- pliitu kemur á markað 6. prentun Visnabókarinnar sem nú hefur verið prentuð í yfir fjörutíu þus- und eintökum. Platan var hljóðrituð á um 300 stundum i Hljóðrita í tnaí, júní og júlí. Upptökumaður var Geoffrey Calver frá Marqúee hljóðverinu i Lundúnum. Platan var skorin og pressuð hjá CBS samsleypunni í Hollandi. Mynd á plötuumslagi er eflir Gunnlaug Stefán Gíslason list- niálara." Alþýðusamband Vestfjarða 60 ára A ÞESSU ári eru liðin 50 ár frá því Alþýðusamband Vestfjarða var stofnað og hét það f.vrstu starfsárin Verkalýðssanibanri Vestfjarða. Svæði sanibanrisins er Vestfjarðakjörriæmi og eru aðild- arfélög nú 15. 1 frétt frá sambandinu er getið ýntissa áfanga er náóst hafa, t.d. varðandi samningamál, og var þaö á árinu 1949 að tókst aö koma á heildarsaniningum um kaup og kjör landverkafólks og hefur einn heildarsamningur gilt milli verkalýðssamtakanna og atvinnu- rekenda á Vestfjörðum siðan. Hafa þeir ýmist verið gerðir i Framhald á bls. 23 Suðurland eignast nú sinn Iðnaðarbanka á SeKossi Réttur banki á réttum stað Fjölbreyttur iðnaður er traust undirstaða athafnalífs og byggðar á hverjum stað. Á Suðurlandi hefur iðnaður eflst jafnt og þétt á undanförnum árum. Sú þróun verður að halda áfram. Á morgun.föstudaginn 4. nóv- ember.teljast tímamót í þeirri þróun, því þá opnar Iðnaðarbankinn útibú áSelfossi, mið- stöð iðnaðar og þjónustu áSuðurlandi. Tilgangur bankans með opnun útibúsins er að veita byggðarlaginu þjónustu, sem leitt getur til aukinna framkvæmda og viðskipta -og þá um leið betri lífskjara. Iðnaðarbankinn æskir samstarfs við alla aðila um að ná þessum tilgangi. Útibúið er að Austurvegi 38. Þar er veitt öll almenn bankaþjónusta. Opið verður virka daga frá kl. 9.30 - 15.30. Auk þess á föstu- dögum frá kl. 17 - 18.30. Gerið svo vel og reynið viðskiptin. Iðnaðarbankinn Austurvegi 38, sími 1816 Selfossi 4Jixi * íoj.i riUjij.ujij) vJkí

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.