Morgunblaðið - 03.11.1977, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 3. NÓVEMBER 1977
31
Fimmtudagur 3. nóvember kl. 13
Föstudagur 4. nóvember kl. 12
Tilkynnið þátttöku í síma 11 555
Önundur
Þinggögn afhendast á skrifstofu verzlunarráðs Islands Þátttökugjald kr. 7.000. —
Fundarstaður: Kristalssalur Hótel Loftleiða.
Þingforseti: Albert Guðmundsson,
varaformaður V. í.
ÞESSIR strákar sem eiga heima suður í
Kópavogi efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir
Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra og söfn-
uðu þeir 5400 krónum. Strákarnir eru:
Sigurður Gunnarsson, Guðni Gunnarsson,
Frosti Gunnarsson, Sævar og Guðmundur
Jónssynir, Gunnar Þorsteinsson, og Jóhann
Guðmundsson. Á myndina vantar einn úr
hópnum, Ragnar Sverrisson.
FYRIR nokkru efndu þessir krakkar til
hlutaveltu til ágóða fyrir Styrktarfélag lam-
aðra og fatlaðra og söfnuðu rúmlega 3000
krónum. Krakkarnir heita: Anna
Guðmundsdóttir, Sigurður E. Guðmunds-
son, Birgir Thoroddsen, Ragnheiður
Eyjólfsdóttir, Végeir I. Hjaltason, Kjartan
G. Hjaltason og Valge'rður Thoroddsen.
Vidskiptaþing Verzlunarráds Islands 1977
um
Nýsköpun íslenzkra
fjármála.
Lúðvik
Magnús Ólaíur G trnarss.
ÞESSAR telpur efndu til hlutaveltu að
Unufelli 21, Breiðholtshverfi, til ágóða fyrir
Styrktarfél. vangefinna. Söfnuðu telpurnar
rúmlega 6200 krónum, en þær heita:
Bryndís Guðjónsdóttir, Hulda Ágústsdóttir,
Vilma Ágústsdóttir og Helga Völundar-
dóttir.
Albert
Víglundur Þorsteinsson, B. M. Vallá
Hverjir hafa aðgang að erlendu fjármagni?
Er æskilegt að gefa erlenda fjármögnun frjálsari?
Ottó Schopka,Kassagerð Reykjavíkur
Grundvallarskilyrði eðlilegs fjármagnsmarkaðar
á íslandi.
Hvaða skilyrði þarf til, svo að a/menning fýsi
að leggja atvinnuvegunum til láns- og áhættufé?
ÁVARP:
Geir Hallgrímsson, forsætisráðherra
STEFNURÆÐA:
Gísli V. Einarsson, formaður V. í.
Nýsköpun íslenzkra fjármála.
Heilbrigt fjármálalíf og frelsi til afhafna á
jafnréttisgrundve/li getur orðið af/vaki
nýrra efnahagslegra framfara.
ERINDI:
Ólafur B. Olafsson, Miðnes hf.
Þjónusta innlendra lánastofnana við atvinnulífið.
Hver er hún og hvernig þyrfti hún að breytast?
HÓPUMRÆÐUR OG KAFFI:
1. Þjónusta viðskiptabankanna við atvinnulifið.
2. Lánasjóðir og opinber fjárskömmtun.
3. Erlent fjármagn, eðlileg fjármörgnun.
4. Seðlabankinn og stjórn peningamála.
5. Fjárfesting, arðsemi og hagvöxtur.
6. Skilyrði og þörf verðbréfamarkaðar
7. Vextir, vísitölubinding og verðbólga.
HADEGISVERÐUR:
Dr. Jóhannes Nordal,
seðlabankastjóri flytur ræðu.
NIÐURSTÖÐUR UMRÆÐUHÓPA
Stjórnendur gera grein fyrir störfum
umræðuhópa.
PALLBORÐSUMRÆÐUR:
Er þörf á nýsköpun íslenzkra fjármála?
Þátttakendur: Benedikt Gröndal
Jón Skaftason
Lúðvík Jósepsson
Magnús Torfi Ólafsson
Ólafur G. E inarsson
Spyrjendur. Höskuldur Ólafsson og Önundur Ásgeirsson
ALMENNAR UMRÆÐUR
Jóhannes