Morgunblaðið - 03.11.1977, Page 36
36
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. NÓVEMBER 1977
kafr/NU 'l'
(I/ ^ 4"2__ ___
-*tífeg
Vid vorum einslaklega heppin
med veður í sumarfríinu, rign-
ing upp á hvern einasta dag!
Um baráttu
ísraelsmanna
r 0
-^i9$
W
Svona gengur það. — Einu sinni var hann margfaldur milli.
Eftir að hann giftist þessari, er hann bara réttur og sléttur
milli!
'IUa..
1003
Þarna ertu á réttri leið — þessi
uppfinning er það sem koma
skal!
BRIDGE
Umsjón: PéH Bergsson
Spiliö í dag er komið langan
veg. Það kom fyrir á meistara-
móti Ástralíu í seplember. Og var
það talið spil mótsins.
Vestur gaf, allir utan hættu.
Norður
S. ÁD86
H. KD6
T. D82
L. Á64
Vestur Austur
S. K52 s. G3
H. 104 H.G8752
T. KG 109754 T. —
L. 5 L. KDG973
Suður
S. 10974
H. A93
T. Á63
L. 1082
Spilið kom fyrir í spennandi
úrslitaleik tveggja sveita og á háð-
um borðum opnaði vestur á þrem
tiglum, sem norður doblaði. En þá
skildu leiðir. I öðru tilfellinu
sagði austur fjögur lauf, sem
suður doblaði og fékk 700 fyrir.
En í hinu tilfellinu sagði austur
pass og suður stökk í fjóra spaða.
Varð það lokasögnin — heldur
óskemmtilegur samningur.
Vestur spilaði ut laufi. Sagn-
hafi dæmdi það vera einspil, rétti-
lega, og tók á ásinn. Utlitið var
ekki sem best en sagnhafi fann
glæsilega leið til vinnings. Hann
spilaði sig inn á lokuðu hendina á
hjartaás og svínaði trompdrottn-
ingu. Tók á trompás og síðan
hjartahjón en vesturgaf.
Nú var orðið ljóst, að upphafleg
ályktun sagnhafa var rétt. Útspii-
ið hafði verið einspil og vestur
átti alla tíglanna sjö eins og sögn
hans gaf til kynna.
Suður spilaði nú laufi frá blind-
um. Austur tók þar tvo slagi en
varð siðan að spila út i tvöfalda
eyðu. Suður lét þá tígul af hend-
inni og trompaði í blindum. Vest-
ur fékk siðan næsta slag á spaða-
kóng en átti þá ekki annað en
tigul eflir og varð að gefa sagn-
hafa á drottninguna.
Snyrtilega fegnir tíu slagir en
suður gat einnig unnið á annan
Itátt. Gliiggur lesendur hafa ef-
laust séð. að suður gal endaspilað
vestur tvisvar og austur hefði þá
ekki feugið slag.
En með því að vinna spilið tap-
;iði stióur tiðeins" impum í stað 13
befði það t tipast,
0 jj ( u =~r£rr
hb
) Pl B _
35«?
C0SPER
Ég kvefaðist svo f.vrir þremur dögum, að ég hef ekki farið út
fyrir hússins dyr!
„í leiðara Dagblaðsins laugard.
17. sept. sl. var réttilega getið
góðs árangurs þeirra Juan CarloS
konungs og Adolfo Suarez forsæt-
isráðherra á Spáni, en þeiin hefur
tekizt ótrúlega vel í því að færa
stjórnarhætti í lýðræðisátt á
skömmum tíma. En í áðurnefndri
ritstjórnargrein er einnig vikið að
stjórnmálaþróun í ísrael, og and-
ar þar mjög köldu i garð hins nýja
forsætisráðherra, Menahem Be-
gins. Og sú er ástæðan til þess, að
ég tel timabært að víkja nokkrum
orðum að stjpl’nmálaþróuninni í
ísrael og Menahem Begin, sér-
staklega.
Menaheth Begin er fæddur í
Brest Litávsk árið 1913. (Innan
sviga mætti geta þess, að fleiri
kunnir stjórnmálamenn eru
fæddir á árinu 1913: Willy
Brandt, Richard Nixon, Makarios
erkibiskup — nú nýlátinn — og
Ólafur Jóhannesson). i þann tíð
var Brest Litovsk í Póllandi, en
borgin er á þvi landssvæði, sem
Sovétríkin tóku, er Heródes og
Pílatus (þ.e. Hitler og Stalín)
urðu vinir, og skiptu landi Pól-
verja á milli sín, 1939. Sagt er, að
Begin hafi haldið sína fyrstu póli-
tísku ræðu 12 ára gamall, og á
unga aldri gerðist hann leiðtogi
ungra Gyðinga í Póllandi. Begin
nam lögfræði í Varsjá, en árið
1940 var hann handtekinn af
Rússum og fluttur i fangabúðir í
Síberíu. Eftir að Þjóðverjar höfðu
ráðizt inn í Rússland, 1941, var
Begin sleppt úr haldi, og gekk
hann þá þegar í pólska útlagaher-
inn, og sem pólskur herntaður
steig Begin fyrst á ísraelska
grund.
Árið 1943 gekk Begin í samtök-
in Irgun Zwai Leumi. Þau samtök
urðu mjög virk, og mátti raunar
um skeið kalla þau forystusveit i
þeim flokki, sem harðast gekk
fram í baráttunni fyrir sjálf-
stæðu, ísraelsku, ríki, en eins og
kunnugt er, höfðu Bretar þá um
langt skeið farið með völdin í
Palestinu. Víst unnu áðurnefnd
samtök verk, sem kalla mætti
hryðjuverk, t.d. að sprengja í loft
upp hluta af King David hótelinu
í Jerúsalem, 1946, og einnig mætti
nefna árásina á Deir Yassin þorp-
ið, 1948. Þó var þarna um að ræóa
atburði, sem teljast verða barna-
leikur móts við hermdarverk nas-
ista og kommúnista í síðari heims-
styrjöldinni. — En barátta Gyð-
inga fyrir sjálfstæði lands sins
var löng og hörð, og lét margur
föðurlandsvinurinn lífið í þeirri
baráttu, sem hér verður annars
ekki nánar rakin. En minna má á
það, að Begin sjálfum, sem var
einhver harðskeyttasti baráttu-
ntaðurinn, var ekki sýnd nein
miskunn á þeim dögum: Bretar
lögðu til höfuðs honum tiu þús-
und sterlingspund.
Eins og kunnugt er, endaði
frelsisbarátta Gyðinga með sigri
þeirra: stofnun israelsríkis 14.
maí 1948. Skömmu áður, eða 29.
nóv. 1947, hafði Allsherjarþing
Sameinuðu þjóðanna samþykkt
tillögu um skiptingu Palestinu
meó 33 atkv. gegn 13, en 10 sátu
hjá. — i hópi þeirra ríkja, sem
greiddu atkvæði með skipting-
unni voru Bandarikin, Frakklanö
og Rússland. — Fyrsti forsetí
israelsríkis var, kjörinn Chaim
RETTU MER HOND ÞINA
85
skopparakringla 1 kringum
þær, en Erik sá um sig eins og
vænta mátti af luralegum Svla.
Rétt 1 þann mund, sem leið
þeirra lá um útidyrnar, endaði
síðasta danslagið, og htjðm-
sveitin hóf að leika lokalagið,
sem gaf fólki til kynna, að nú
bæri þvl að yfirgefa staðinn.
Þetta var þjóðsöngurinn leik-
inn á mjög óviðeigandi hátt
með titrandi saxófóntónum og I
rúmbustfl. Ilópurinn varð að
nema staðar og bfða f virðuleg-
um stellingum. Það var eldraun
fyrir Martyn, og bann truflaði
allt f einu þjóðsönginn með
óviðeigandi hiksta.
— Heyrðu, Martyn, á ég
kannski að aka bflnum? spurði
Erik. þegar þeir voru að opna
bíldyrnar með lyklum.
— Kemur ekki til má-mála,
hikk! Eg keyri alveg guðdóm-
lega eftir tfu slurka, guðdóm-
lega, skal ég segja þér, an/.aði
Martyn.
Þau óku inn f miðbæinn eins
og þau ættu Iffið að leysa, en
Erik sat f aftursætinu og hélt
utan um Mary og gleymdi að
vera órólegur.
Þegar báðar stúlkurnar
höfðu verið látnar úr við hús-
dyr sfnar — að afloknum lang-
dregnum og hjartnæmum
kveðjum — hugðist Martvn aka
með Erik að gistiheimilinu.
Martyn söng, „It’s a long way to
tipperary" falskt og með hrifn-
ingu og hrunaði eftir götunum
á hraða, sem minnkaði aðeins
öðru hverju niður f hámarks-
hraðann. Þeir fóru fram hjá
hverju umferðarljósinu af
öðru. Sum þeirra voru rauð, en
það dró ekki úr Iffsnautninni
og ferðinni. Kvöldið var alveg
dýrlegt.
Svartur næturvörður stóð á
götuhorni og reykti rólegur
sfgarettuna sfna úr „innfæddu"
tóbaki og dagblaðapappfr.
Hann ætlaði yfir á starfssvæði
sitt hinum megin við götuna og
beið, þegar hann sá bflinn
koma. En þá kom rautt um-
ferðarljós. Hann treysti þvf, að
bfllinn næmi staðar, og fór ú á
götuna á milli hvftu stríkanna.
Það var erfitt að sjá hann f
svörtum eínkennisbúningi sfn-
um, og hann hallaði svartri
ásjónu sinni að svartri götunni.
Martyn var einmitt að
kveikja f vindli og sá ekki
svertingjann fyrr en um scin-
an. Hann leitaði að hemlunum,
en fóturinn rann út af hemils-
pedalanum niður á henzfngjöf-
ina, og bfllinn jók hraðann með
rykk f stað þess að stanza.
Svertinginn lenti á hægra aur-
brettinu og hentist nokkra
metra áfram. Svertinginn lenti
á hægra aurbrettinu og hentist
nokkra metra áfram. Loksins
náði Martyn að hemla, en þegar
bfllinn nam staðar, hafði annað
framhjólið farið vfir fætur
svertingjans.
Erik og Maryn flýtlu sér út
úr hílnum og drógu manninn
fram. Hann var mcðvitundar-
laus. Þeim hafði orðið svo bilt
Framhaldssaga eflir
GUNNAR HELANDER
Benedikt Arnkelsson
þýddi
við, að víman var að heita mátti
runnin af þeim.
— Hvað er nú til ráða?
spurði Martyn órólegur. Hann
leit f allar áttir. Göturnar voru
auðar. Enginn hafði séð þá.
— Verðum við ekki að byrja
á því að ná f lögregluna? spurði
Erik.
— Nei, það kemur ekki til
mála. Þá finna þeir vfnlvktina
af mér. Við förum með svert-
ingjann upp á sjúkrahúsið und-
ir eins. Við getum sagt, að hann
hafi verið f Iffshættu, svo að við
hefðum ekki getað sótt lögregl-
una fyrst. Er hann annars lif-
andi?
Martyn laut niður og þreifaði
á púlsi svertingjans. Hann fann
óljés fyrir hjartslættinum.
Þeir lyftu manninum í aftur-
sætið, settu bflinn i gang og
óku af stað til sjúkrahússins.
Hendur Martsns titruðu. og
hann ók illa.
— Heyrðu, Erik, nú verðum
við að snúa bökum saman. Ann-
ars getur farið illa. Eg kann að
verða dæmdur til margra mán-