Morgunblaðið - 03.11.1977, Side 37

Morgunblaðið - 03.11.1977, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. NÖVEMBER 1977 37 £1 ^ ^ - 'HJ VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 0100 KL 10 — 11 FRA MANUDEGI MUJATnPx-an'tJK Weizman (1874—1952), sem ver- iö hafói aðalleiðtogi Zionista- hreyfingarinnar um langt skeið. Segja má, að þar -hafi orðið kapitulaskipti í sögu Gyðinga, en hún hafði verið, svo að notuð séu orð úr bók feðganna Randolphs og Winstons S. Churehills. Sex daga stríðið, „frá árinu 1000 til 1900 saga sífelldra ofsókna, auð- mýkinga og einangrunar i sér- stökuni Gyðingahverfum". — Eft- ir 1933 hafði innflutningur Gyð- inga til Palestínu stóraukizt, eink- um vegna ofsókna Hitlers á hend- ur þeint. Árið 1921 hafði hlutfalls- tala Gyðinga í Palestinu verið 11%, en var 1939 orðin 29%. og sáu þá Arabar fram á. að með slíkri þróun yrðu þeir innan tíðar komnir þar í minni hluta. Þegar Ísraelsríki var stofnað, 1948 hófu Arábaríkin þegar árás á það, og aftur í febr. 1949. Þessar fyrstu tilraunir Araba til að hrekja israelsmenn úr landinu mistókust, og hinir síðarnefndu juku yfirráðasvæði sitt. Gyðinga- herinn í Jerúsalem var þá undir stjórn Moshe Dayans ofursta (f. 1915), sem nú er utanríkisráð- herra í stjórn Begins, eins og kunnugt er. Arabaríkin neituðu öll og hafa neitað síðan, — að viðurkenna ísrael sem ríki, og árásir þeirra héldu áfram: Á ár- unum milli 1957 og 1962 kærðu ísraelsmenn fyrir Sameinuðu þjóðunum 422 árásir og vopna- hlésbrot af hálfu Sýrlendinga einna. En allt frá 1948 hafði ekki linnt árásum Egypta og Jórdana á ísraelsmenn, sem m.a. höfðu leitt til árásar hinna sfðarnefndu á Port Said í okt. 1956, þar sent ísraelsmenn beittu leiftursókn í Sínaí-eyðimörkinni. Sex daga stríðið 1967 er flestum enn i fersku minni: Sigur israelsmanna í baráttunni við. — að þvi er virtist. — ofurefli: Þar áttust við herir Arabarikjanna. með sínar áttatíu milljónir ibúa annars veg- ar, og hins vegar fulltrúar smárik- is með innan við þrjár milljónir íbúa. En hugrekki Ísraelsmanna og hugvit, þekking þeirra og tækni, færði þeim sigureftir leift- ursókn á mörgum vígstöðvum i senn. — Gera mætti langa sögu stutta og spyrja, hvers vegna Ara- barikin, með Egypta í broddi fylk- ingar, og gnægð lands og náttúru- auðlinda, eru sifellt að ofsækja nágranna sína. sem öllu öðru framar óska þess að fá loks aó lifa í friði. Þess má geta, að land Ísra- elsrikis er aðeins 2% — tveir hundraðshlutar — þeirra lands- svæða, sem Arabar lelja eign sina. Hinir furðulegu sigrar Ísraels- manna verða ekki skýrðir á annan veg en meó snilligáfu — þeirri. sem þessiiþjóð virðisl gædd. Þar eru dæmin deginum ljósari með Gyðinga hvar sem er i heiminunt og á hvaða sviði sem er. Örfá nöfn mætti nefna þessu til sönnunar: Albert Einstein,, Benjamin Disra- eli, Emmanuel Lasker, Felix Mendelssohn-Bartholdy, Georg Brandes, Karl Marx, L.D. Trotsky, Marchel Proust, Mark Spitz, Ro- bert Fischer, Sigmund Freud, Vladimir Askenasy og ekki má gleyma hér að nefna höf. kristinn- ar trúar. Svo að aftur sé vikið að Mena- hem Begin, þá er óhætt að full- yrða, að hann er stórgáfaður mað- ur. Hann er leiftrandi mælsku- maður, sem getur flutt ræður á sex tungumálum: Hebresku, ensku frönsku. pólsku, þýzku og rússnesku. Ekki verður honum heldur orða vant í viöræöum við fulltrúa stórþjóðanna. Er Henry Kissinger hitti Begin að máli 1974 sagði amertski ráðherrann: „Þú ert maðurinn. sem óskar mér far- ar í neðra." (You are the man who wants me to go to hell). Án þess að depla auga svaraði Begin: „Þvi er öfugt farið. ráðherra. ég óska þér himnafarar. en vil. að þú veröskuldir hana." Þótt margir Ísraelsmenn væru orðnir langþreyttir á 29 ára stjörnartíð Verkantannaflokks- ins. sem þó hafði á sumum sviðum unnið kraftaverk (aðalleiðtogar hans hafa. eins og kunnugt er verið David Ben Gurion. Levi Eshkol, Golda Meir, Itzak Rabin og Simon Peres). þá er þvi ekki að neita. að ýmsir efuöust í fyrstu um stjórnunarhæfileika Begins. sem alla tið haföi veriö i stjórnar- andstöðu, að undanskildum árun- um 1967—1970, er hann var ráð- herra án stjórnardeildar. En á örskömmum tíma hefur álit þeirra á Begin gerbre.vtzt. Hann er á góðri leið með að verða átrún- aðargoð þjóðar sinnar. Að síðustu verður hér að nefna eitl litið dæmi um yfirgang og frekju Arabaleiðtoganna, jafnvel hér á Norðurlöndum: Einn þeirra vildi nú í ár kaupa 30 Grænlands- fálka, en þeir eru friðaðir, sem kunnugt er. Viðkomandi ráðu- neyti i Kaupmannahöfn neitaði (Grænlandsmálaráðuneytið), en þá kippti annað ráðuneyli í spott- ann: Oliuveldið hafði sýnt klærn- ar. — Vitið þér enn, eða hvað? Sigurjón Jónsson. Heimildir: Encycíopedia Britann- ica. Sex daga striðið. Tirne. News- week. World Almanac and Book of Facts. BBC.“ Þessir hringdu . . . • Hættir hringlið? Maður, sem telur sig fremur veikan á svelli stafsetningarinnar eins ög hann komst að orði kvaðst SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlega skákmótinu í Varna í Búlgarfu í sumar kom þessi staða upp í skák þeirra Rogulj, Júgóslavíu, sem hafði hvítt og átti leik, og Semkovs, Búlgarfu: 37. Rd6! (Hótar 38. Bc4 mát) Hxh6, 38. Re8 (Svartur er nú vernarlaus) Hli2 + , 39. Kg3. Svart- ur gafst upp. Röð efstu manna á mótinu varð þessi: 1. Timoshenko (Sovétr.) 11 v. af 13 mögulegum. 2. Bönsch (A-Þýzkal.) 9'/r v. 3. Georgiev (Búlgaríu) 4—6. Rogulj (Júgósl.), Radev og Inkiov (báðir Búlgaríu) 8 v. vilja koma þakklæti til 11 þing- tnanna, sem nú standa að flutn- ingi þingsályktunartillögu um ný- skipan stafsetrtingarmála: — Þar sem ég er ntjög lítill stafsetningar- og ísienzkumaður vil ég fagna því að nú skuli e.t.v. hætt breytingum fram og aftur á íslenzkri stafsetningu. Stafsetn- ingin með eða án z hefur verið mér ofviða og hringl undanfar- inna ára og breytingarnar hafa ekki létt manni það að komast til bolns í stafsetningunni. Nú má svo sem vera að maður hafi aldrei verið annað en meðalskussi i is- lenzku i skóla, en ekki hefur það batnað hin siðari ár. Vonandi lær- ir maður saml á endanum hvernig á að stafsetja sagnorð i hinum ýrnsu endingum, fest, festast, breyst, breytzt, o.s.frv. t .M4»íla ú traust- Zístofni orða: Stafsetningarreglur fram til 1973 gOdi áný Tillaga 11 þingmanna Úr 4 þingfinkkum FRA.M er kemm á Alþingi ttlIagB lil þmgálykt uuar um Ivlen/ka frfafííeínintn. flult af II þing- t - ... „ , . w , ,-,r t htnefl.khHia. I 2 U sllrfl1 IrttnKMWfo .jða (and-ínfi), behtla (beii-sla). vertla < venVsla) unx (und-s) hiiöt)id fhllur hurt i shýrunt fraiip burdt ‘á umlaa liásUgaviðskoyj t nu M €'ð;t sa^Dordsendtnguani *|, skal rua i. t d ayntur (nyrd-stur). ilnt Fói krtil latil SeyT 480Í I S( I Bryl seldl eftal 125 I Éuili H0GNI HREKKVISI Viltu þá staðfesta vettvangslýsingu lögreglunn- arv Óskum eftir að fá Gamlar Ijósmyndir úr viðskipta og atvinnulífi íslendinga frá alda- mótum vegna útgáfu á sögu ísl. heildverzlunar sem birt verður í afmælisriti FÍS sem kemur út fyrri hluta árs 1978. Þeir sem eiga slíkar myndir vinsamlega hafið samband við Loft Ásgeirsson Ijósmyndara. Frjálst framtak hf. Ármúla 1 8 R. Loksins F0REVER 1@_ Elvis Forever er kominn aftur ásamt stórkostlegu úrvali af öðrum plötum með Presley. Lmqaveq 33 á; 11508 Sbtwdgöiu 37 & 53762 Stjórnunarfélag íslands Viltu spara tíma, mannafla og fjármuni? CPM-áætlanir Nú, þrettánda árið í mun Stjórnunarfélag ís- lands gangast fyrir nám- skeiði í CPM áætlunum dagana 10., 11., 12 oq 14. nóv. t Leiðbeinandi: Egill Skúli Ing bergsson verkfræðingur. Námskeiðið er ætlað stjórnendum fyrir- tækja, yfirverkstjórum og öðrum þeim sem standa fyrir fram- kvæmdum. „Critical Path Method" er kerfisbundin aðgerð sem ætlað er að tryggja fljótvirkustu og ódýrustu leiðina að settu marki og sparar þvi tí/na, mannafla og fjármuni CPM hentar hvers kónar framkvæmdum hjá fyrirtækj- um, hinu opinbera og einstaklingum CPM á að gefa stjórnendum meiri yfirsýn yfir framkvæmdirnar bæði sem heild og einstaka verkhluta, CPM gerir þvi stjórnendum framkvæmdanna að raunverulegum stjórnendum Allar nánari upplýsingar veitir skrifstofa FSÍ að Skipholti 37, simi 82930 og þar fer fran skráning nátttakenda Biðjið um ókeypis upplýsingabækling um starfsemi félagsins. Stjórnunarfélag íslands.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.