Morgunblaðið - 03.11.1977, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 03.11.1977, Qupperneq 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. NÓVEMBER 1977 Ásseir Sigurvinsson í leik á leikvangi Standard f Liese I fvrrahaust. I þeim leik slapp dómarinn án meiósla! Ljósm. Mhl. Hermann Kr. Jónsson Qvenjulegur atburður í Evrópukeppninni: Dómari rotaðist eftir w árekstur við Asgeir! MJÖG óvenjulegur atburóur geróist í leik Standard Liege og AEK frá Aþenu í UEFA- hikarkeppninni í gærkviildi, en leikurinn fór fram í Liege í Landsleik íslands og Wales frest- að vegna stórrigninga Unglingalandsleiknum milli VVales og íslands, sem fram átti aó l'ara í VVales í gieikvöldi, lieíur verió frestaö til klukkan 14 í dag vegna stórrigninga, seni verió hal'a í VVales í þessari viku. Helgi Daníelsson, adalfarar- stjóri íslenzka liðsins, sagði í samtali við Morgunblaðið í gær- kvöldí, að rignt hefði stanzlaust síðan íslenzka liðið kom til Wales á niánudaginn. I gær- niorgun stytti upp og þegar dómari leiksins, Belginn Peters, skoðaói völlinn, taldi hann óhætt að leikurinn fæii fram ef að héldisl þurrt. En um hádegið byrjaði að rigna aftur og þegar leikurinn átti að hefjast klukkan 19.30 i gær- kvöldi á Vetch Field, leikvelli Swansea FC, úrskurðaði dómar- inn að völlurinn væri óhæfur lil leiks vegna bleytu og drullu. Ilelgi sagði að ráðgeft væu i að leikurinn færi fram í dag, fimmtudag, klukkan 14. á velli um 20 mílur frá Swansea. Þetta setur alla áætlun íslenzka liðsins úr skorðum, því það álti að koma heiin síðdegis í.dag. Helgi sagði að lokuin, að Is- Iendingarnir teldu sig ekki óvana rigningu en öðru eins úrfelli hefðu þeir ekki kynnzt og þessa daga í YVales. Hefur* rigningin verið svo mikil, að liðið hefur ekki getað æft nema inni. Eins og menn muna eflaust. lyktaði fyjri leik liðanna í Reykjavík með jafntefli 1:1. Belgíu. Ásgeir Sigurvinsson hljóp þá óvart á dómara leiksins, Hongerbuhler frá Sviss og var áreksturinn svo haröur aó dómarinn steinrotaóist. Kankaöi hann ekki viö sér fyrr en annar línuvöróurinn hafói lífgaö hann viö mc“ö súrefnisinngjöf, sam- kvæmt því sem segir í frétta- skeyti frá AP-fréttastofunni. Samkvæmt skeytinu var þetta eftirminnilegasta atvik leiksins enda óvenjulegt. Standard sigraði 4:1 og komst þar meö í 3. umferð keppninnar, því fyrri leiknum, sem fram fór í Grikklandi, lyktaði meó jafntefli 2:2. Ásgeir skoraói ekki í leiknum í gær- kvöldi en f Aþenu skoraói hann mikilvægt mark fyrir hálfum mánuói. Annar Íslendingur, Jóhannes Eóvaldsson, var einnig 1 eldlín- unni í gær, en honum gekk ekki eins vel. Celtie tapaöi 3:0 í Austurríki í leik sínum gegn Innsbruch og var þar meó úr leik í Evrópukeppni meistaralióa. Seinni leikir 2. umferðar Evrópumótanna fóru fram í gær- kvöldi og var mikil spenna ríkjandi um það hvaða lið kæntust áfram í keppninni. Hér á síðunni er skýrt frá þeim úrslitum, sem lágu fyrir þegar Morgunblaðið fór í prentun um miðnætti. Eins og von var beindist athyglin fyrst og. fremst að Evrópukeppni meistaraliða, sem er helsta keppnin. Þar eru nú eftir 8 lið og má með sanni segja að það sé úrvalshópur. Úrslita- liðin frá í vor, Liverpool og Broussia Monchengladbaeh, komust áfram og var óneitanlega meiri glæsibragur yfir frammi- stöðu Borussia. Liðið vann Red Star á heimavelli 5:1 í gærkvöldi, en i fyrri leiknum hafði Borussia unnið 3:0 á útivelli og því saman- lagt 8:1. Daninn Simonsen var á skotskónum, skoraði tvö af mörkum Borussia. í Dpesden tapaði Liverpool en það kom ekki að sök, forskotið úr fyrri leiknum var svo mikið, 6:1. Juventus er líka í hópnum. Hinn ungi miðherji liðsins Virdis, sem var nýlega keyptur frá Gagliari fyrir litlar 545 milljónir íslenzkra króna, skoraði tvö af mörkum liðsins í gærkvöldi. Mikið fjör var í Manchester, þar sem Manchester United reyndi að vinna upp 4:0 forskot Porto frá Portúgal frá fyrri leik liðanna. Ekki tókst Manehester að vinna þann mun upp en sigur liðsins var öruggur, 5:2. i leiknum gerðist það óvenjulega að varnarmaður- inn Murea, skoraði tvö sjálfs- mörk, og hefur hann væntanlega hlotið litlar vinsældir fyrir hjá félögum sínum í portúgalska liðinu. Ipswieh komst áfram i UEFA-bikarnum en Newcastle tapaði stórt heima og er úr leik. Athygli vekur góð frammistaða franskra liða í gærkvöldi. Danska liðið Vejle gerir það gott í Evrópukenni bikarmeistara og eru þeir komnir í undanúrslit fyrstir danskra liða. Önnur Norðurlandalið eru ekki Iengur með í keppninni, eftir þvi sem okkur er kunnugt um. Evrópukeppnin ■ ■ ■ - ■■ Manchester L'nited (EnKlandi) — Porto VlPiQtara m <eoriuKai) 52 od |yIdOlQI Ullw Mörk Mancliester: Coppell (2). Murca (2 , , ... sjálfsmörk) OKjNicholI. I KSI.I I i Evropukcppni mcistaraliöa . .. , . ... Mork Porto: Scninho (2). uröu þcssi í «ærkY oldi: j , r . Ahorfcndur: 52.37o. .... ”7 , ...... Porto vann samanlaKt 6:5 ojí kemst áfram. Panatlnnaikos ((irikklandi)—K. Bru«es __ ___ __ __ ___ __ __ ___ __ __ ^ 1 '*! Keal Betis Seville (Spáni) — Lokomotive Mark Panatlunaikos: Lonios. . . . . , , ... ., , LeipziK (A-Þv/.kalandi) 2:1. Ahorfendur: 25.000. >. , . .... Mork Real: Soriano (2). H. BruKCS vann samanlaRt 2:1 «« komsl Llebers. afram IK-M0a urslæ____________________Ahurfendur: 115.000. . , , , v Keal Betis vann samanla«t 3:2 Dvnamo Dresden (A-Þy/kalandi) — Liverpool (Englandi) 2:1 (1:0). Mörk Dvnamo: Saéhse ok Kotte. ■ ■ 11 I ■ Ah^s:rK,,way UEFA-keppnin Liverpool vann samanlaut 6:3 og kemst ■ ■ iSr,'am- t HSLIT í hikarkeppni Evrópusambands- ~ ins (L'EFA-keppnin) uröu þessi I KJer- Borussia MönchenKladhach (V- k\ölíl i - Þy/kalaudi) — Red Star Bel^rad (Júk<»- __ __ ___ __ __ ___ __ __ ___ __ __ __ slavfu) 5:1 (2:1) Marek Slanke Dfmitrov (BúlKariu) — Mörk Borussia: Simonsen (2). Heynckes. Bavern Miiiuhen (V-Þvzkalandi) 2:0 Nikolic (sjálfsmark) ok VV ittkamp. (2*0) Mark Ked Slar: Susic. Miirk Marek: Perov «K PaiK»v. Ahorfendur: 16.000. Ahorfendiir: 25.000. Borussia vann samanlaKl 8:1 oK kemsl Bevern vatlll saman|aK| 3:2 „K kemsl f afra,,,■ 16-liöa tirslil. B 1908 (Danmiirk) Benfiea (PorlúKal) I)hlanl„ Za(!reb (júKúslavfu) - T„rin„ ,,:1 (Italfu) 1:0 (1:0). Mark Benfiea: Pielra: Ma, k Dinamo: Sen/en. Ahorfendur: 10.000. Ahorfendur: 55.000. Bemfea vann samanlaKt 2:0 „K kemst T„rin„ samanlaKt 8:2 „K kemsl áfrmn. ^ áfranl Innshruek (Auslurríki) - Celtie (Skot- Car| Zeiss Jella (A-Þý/kaland) - KWD landi) 8:0 (.2:0). Molenbeek (BelKía) 1:1 (0:0). Mörk Innshruek: Wel/I. SlerinK „K Mark Jena: Lindemann. Oberacher. Mark Molenheek: Alhino. Ahorfendur: 18.000. Ahorfendur: 12.000. Innshruek vann samanlaK( 4:2 oK kemsl Saman,#J.ð lllarkalala 2:2 en Carl Zeiss afram. Jena vann í vftaspyrnukeppni. Juvenlus (Italfu) - Glentoran (N- psv Eilldh„vtm (Hollandi) - W idzew Irlandi) 5:0 (2:0). I.odz (Póllandi) 1:0 (0:0). Mörk Juventus: Virdis (2), Bonniscj'iia. vi.,,-ir »»s;v-itv Fanna «K Benetti. Ah^nL'.Oilí Ahorfendur: .15.000. psv Lindlimen vann samanlaKt 6:2 „K Juventus vann samanlaKt 6:0 o« kemst kemst álram. áfram. __ __ ___ __ ___ __ __ __ ___ __ __ ___ Eintracht Brunswick (V-Þv/kalandi) — Ajax (Hollandi) - Levski Sparlak stnrt (N»reKi) 4:0 (1:0). (BulKarlur2:l v|jirk Ein,rae|ll; Hullnuinn (2). Breitner Mörk Ajax: Lerby „KGeels. „K Handsehuh. Mark Levski: Milanm. Ahurfendur: 9.6IM). Ahorfendur: 20.000. Eintraehl vann 4:1 samanlaKt «K kemst A jax vann sanianlaj't 4:2 og kemst áfram. áfram Athletico Madrid (Spáni) — Nantes Newcastle Lnited (Englandi) — Bastia (Frakklandi) 2:1 (0:1). (Frakklandi) 1:3 (1:2). Mörk Athletico: Cano o« Pareira. >Iörk Newcastle: Cowlinj-. Mark Nantes: Lacombe. Mörk Bastia: De/erhi og Kep (s). Ahorfendur: 64.000. Ahorfendur: 34.560. Athletico vann samanlagt 3:2 og kemst BasMa vann samanlagt 5:2 og kemst áfram. áfram. i^"l _ Standard Liege (Belgiu) — AEK Aþenu nlKnriin (Crikklandi) 4:1 (1:0). UlllUI IIU Mörk Standard: Labarbe, Kiedl.Nickel og (JKSLIT uröu þessi í Evrópukeppni hikar- Core/. meistara í gærkvöldi: >Iark VEK: Ardi/oglou. __ __ ___ __ __ ___ __ __ ___ __ __ ___ Ahorfendur: 40.000. Craiova Cniversitatea (Rúmeníu) — ^íandard vann samanlagt 6:3 o« kemst Dinamo Moskva (Sovótríkjunum) 2:0 áfram. (2:0). ------------------------------------------------------------------------- MörkCraiova: Ciru o« Beldeanu. Einstracht Frankfurt (\-Þýzkalandi) — Ahorfendur 25.000. ZuricU (Sviss) 4:3 (1:1). Samanlögó markatala í báóum leikjum Mörk Lrankfurt: Kraus. (.ahowski, 2:2 en Dinamo vann í vítaspvrnukeppni og Stepeanovic o« Krohhach. kemst áfram í 8-liða úrslit. >l»rk Zuricli: Kisi (2) og Thorstensson. __ __ __ ___ __ __ ___ __ __ ___ __ __ Ahorfendur 3.000. Anderlecht (Belgíu) — Hamburger SV Eintracht Frankfurt vann samanlagt 7:3 (V-Þý/kalandi) 1:1 (1:1). °K kemsl álrani. Mark Anderlecht: Van der Elst. Vlark lfamhurKer: KeeKan. (iraslioppers (Sviss) — Inter Bralislava Ahorfendur: 36.009. (Tékkóslóvakfu) 4:1 (3:0). Anderleelit vann samanlaK( 2:2 oK kemst Mörk Grashoppers: Elsener. Ponle. Sulser áfram. Hl v __ ___ __ ___ ___ __ ___ ___ __ ___ ___ Mark Inler: Jurkemik. Brann (Nore«i) — Twente Enschade Ahorfendur: 5.500. (Hollandi) 1:2 ( 1:0). Crashoppers vann samanla«t 5:2 og kemst Mörk Twente: (iritter o« Choresen. áfram. Mark Brann: Tronstad. Ahorfendur: 12.000. Schalke 04 (V-Þý/kalandi) — Ma«debur« Twente vann samánla«t 4:1 o« kemst (A-Þýzkalandi) 1:3 (0:2). áfram. Mark Schalke: Kremers. __ __ ___ __ __ ___ __ __ ___ __ __ __ Mörk Ma«dehur«: Pommerenke (2) o« l*á«k Salonika (Crikklandi) — Vejle Steinbach. (Danmörku) 2:1 (1:0). Ahorfendur: 20.000. Mörk Paok: Orfano's o« Xermani«es. jVIa«debur« \ ann samanla«t 7:3 o« kemst Mark Vejle: Zake. áfram. Ahorfendur: 15.000. — — — — — — — — — — — — Vejle vann samanla«t 4:2 «« kemst áfram. Framhald á bls. 22 Mikið um sölur teikmanna í Englandi í gær SIR Alf Ramsey lók í gær form- lega við slörfum framkvæmda- stjóra hjá enska knattspyrnulió- inu Birmingham City. Sir Alf tók vió stjórn Birminghamsliðsins f.vrir tveimur mánuóum er lióió var á botni 1. deildar en síóan hefur Iióió þokaó sér upp og bjot- ió 12 stig af 16 mögulegum undir stjórn Ramse.vs. Mikið hefur verið um sölur á leikmönnum í ensku knattspyrn- unni undanfarna daga. 1 gær var Alan Sunderland seldur frá YVol- ves til Arsenai fyrir £240.000 en hann hafði verið á sölulista frá þvi í september. Kemur Sunder- land inn í framlínuna hjá Arsenal með MacDonald og Stapleton. Arsenal fékk £170.000 upp í þessu kaup á Sunderland með því að selja Trevor Ross til Everton. Leeds hefur gengið frá kaupum á Brian Flynn frá Burnley og kaupverðið er £175.000. Brian Flynn, sem er landsliðsmaður YVelsh, hafði áður hafnað tilboði frá Q.P.R. Búast má við frekari tíðindum af sölumarkaðinum á næstunni, því Manchester City hefur sett enska landsliðsmanninn Dennis Tueart á sölulista að hans eigin ósk. Vill City fá £300.000 fyrir Tueart. Þessi ákvörðun hefur komið mjög á óvart. Tueart hefur átt við meiðsli að stríða að undan- förnu og eftir að hann var settur úr liðinu á þriðjudaginn, er City lék við Luton í keppninni um deildarbikarinn fór liann á fund framkvæmdastjóra City, Tony Book, og fór fram á að verða sett- ur á sölulista. Dennis Tueart kom il Man. City árið 1974 frá Sunder- land og hann hefur leikið sex landsleiki fyrir England. Talið er að Manchester United, YVolves og Derby muni keppast um að fá þennan snjalla útherja í sínar rað- ir. Fyrr í vikunni endurheimti Derby skozka landsliðsfyrirliðann Bruce Rioch eftir ellefu mánaða veru hans hjá Everton og greiddi fyrir £150.000. Annar skozkur landsliðsmaður er nýkominn til Derby, Don Masson, frá Q.P.R. Hefur Derby verið mjög atkvæða- mikið við kaup og sölur leik- manna nú síðustu dagana. Auk þeirra Rioch og Masson hefur Derby keypt markvörðinn John Middleton frá Nottingham Forest en selt frá sér þá Archie Gemmill, Derek Hales, Leighton James og Rod Thomas. Framkvæmdastjóri Derby, Tommy Docherty, er því önnum kafinn við að endurskipu- leggja lið sitt, en því hefur ekki vegnað sérlega vel í vetur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.