Morgunblaðið - 11.11.1977, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.11.1977, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. NÓVEMBER 1977 í DAG er föstudagur 1 1 nóvember, MARTEINS- MESSA, 315 dagur ársins 197 7 Árdegisflóð í Reykjavík kl 05 58 og síðdegisflóð kl 18 17 Sólarupprás er í Reykjavík kl 09 43 og sólar- lag kl 16 40 Á Akureyri er sólarupprás kl 09 4 1 og sólar- lag kl 16 11 Sólin er í hádegisstað í Reykjavik kl 13 12 og tunglið í suðri kl 13 10 (íslandsalmanakið) Látið ekkert svívirðilegt orð líða yður af munni, heldur það eitt, sem er gott til uppbyggingar, þar sem þörf gjörist, til þess að flytji náð þeim, sem heyra. (Efes4, 29. 30.) 1 2 4 SZ~U . Wp 9 10 ZUL.Z S Veður 1 GÆRMORGUN var 3ja stiga frost hér í Reykjavfk í norðaustan golu og bjartviðri. 1 fyrrinðtt hafði rignt einn mm. og frostið far- ið niður f 4 stig. En veðurfræðingarnir sögðu að veður myndi hlýna aftur, f bili. Kald- ast var á láglendi, í Búðardal 6 stiga frost og norður á Þórodds- stöðum 5 siga frost. Mestur hiti var aftur á móti austur á Dalatanga og Fagurhólsmýri 5 stiga hiti. 1 Æðey var frost 1 stig, svo og á Akureyri. A Sauðár- króki var 2ja stiga frost. Norður f Grfmsey var hitinn við forstmark. A Staðarhóli var 4ra stiga frost, en á Vopnafirði var frostmark og snjóél. A Höfn var hiti 4 stig, i Vestmannaeyjum var hiti við frostmark, en frostið 4 stig á Þingvöll- um. t fyrrinótt var mest úrkoma — rigning — á Höfn og Fagurhólsmýri. ARNAD MEILLA LÁRÉTT: 1. bfr lil 5. knæpa 6. ólfkir 9. álöj'ur 11. eins 12. vökvi 13. ekki 14. Ifk 16. tfmabil 17. innyflin LÓÐRÉTT: 1. koddanum 2. kevr 3. svik 4. iíkir 7. keyrðu 8. braka 10. tanKÍ 13. bókstafur 15. Iivflt 16. fvrir utan LAUSN Á SlÐUSTU LÁRÉTT: 1. stér 5. ól 7. far 9. TU 1». stakan 12. at 13. NUN 14. AA 15. einar 17. arra LOÐRÉTT: 2. tóra 3. ól 4. ofsaleg 6. tunna 8. att 9. lau 11. knáar 14. ána 16. RR. sj r 1 ó sjc> Samtaka nú! — Upp, upp, áður en ræturnar slitna! er að Heiðarbrún 13, Kefla- vík. (Ljósmyndast. Suður- nesja). I FRÉTTin ATTRÆÐ er í dag, 11. nóvember, Helsa Davfdsdóttir frá Akureyri, nú til heimil- is í elliheimilinu Garð- vangi í Garði. Hún verður í dag stödd á heimili dóttur sinnar og tengdasonar að Vesturgötu 44 í Keflavík. GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Keflavíkur- kirkju Signý Eggertsdóttir og Páll Björgvin Hilmars- son. Heimili þeirra er að Faxabraut 36 B í Keflavík. (Ljósmþjón. MATS). FRÁ HÖFNINNI GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Keflavíkur- kirkju Kolbrún Ögmunds- dóttir og Jón Þór Eyjólfs- son. Heimili brúðhjónanna í FYRRAKVÖLD fór Hvassafell frá Reykjavikurhöfn áleiðis til útlanda Stapafell fór i ferð Rannsóknaskipið Bjarni Sæmundsson fór i leiðangur og Reykjafoss fór á ströndina í gærmorgun kom Hvitá að utan. KVENFÉLAGIÐ Aldan efnir til flóamarkaðar og kökubasars í Slysavarnafé- lagshúsinu á Grandagarði, laugardaginn 12. nóvem- ber. og hefst hann kl. 2 síðd. KVENFÉLAG Hreyfils heldur árlegan basar og kökusölu í Hreyfilshúsinu við Grensásveg sunnudag- inn 13. nóv. kl. 3 síðd. Eru félagskonur beðnar að skila munum og kökum á föstudagskvöldið. DVRAHJUKRUNAR- KONA Dýraspítalans hefur beðið Dagbókina að geta þess, að hún muni fyrst um sinn hafa viðtals- tíma — í síma — milli kl. 10—11.30 árd. og síðdegis milli kl. 4—6, frá mánu- degi til föstudagskvölds. Símar hennar eru: 26221 eða 76620. Hún benti á að dýraeigendur ættu að skrifa hjá sér þessi síma- númer. FORSÆTISRAÐUNEYT- IÐ tilk. í Lögbirtingablað- inu, að ráðuneytið hefði endurskipað í orðunefnd, til 11. september 1983, dr. Guðrúnu P. Helgadóttur, Hallgrím Hallgrímsson og Óttarr Möller forstjóra sem varamann í nefndina til 11. september 1980. SJALFSBJÖRG fél. fatlaðra heldur sinn árlega jólabasar laugardaginn 6. desember kl. 1.30 síðd. I Lindarbæ. Munum á basarinn er veitt móttaka í skrifstofu Sjálfsbjargar Hátúni 12 og á fimmtudagskvöldum eftir kl. 8 siðd. á sama stað. 1 LÖGBIRTINGABLAÐ- INU er augl. embætti sem forseti íslands veitir, en það er „embætti dýralækn- is án fastrar búsetu“. Um- sóknir skulu hafa borizt landbúnaðarráðuneytinu fyrir 10. desember n.k. fVIESSUR DÖMKIRKJAN. A morgun laugardag: Barnasamkoma í Vesturbæjarskólanum við Öldugötu. Séra Hjalti Guðmundsson. ást er. .. CA&colt ... að neita ser um súkkulagði, ef hún verður að gæta vaxtarlagsins. TM R*o U.S. Pat. OH —AB rtghta muc—6 © 1977 Lo« AogotM Tlm«* ^ ^ DAGANA 11. nóvember til 17. nóvember, að báðum meðtöldum, er kvöld* nætur- t»« helKarþjónusta apótekanna í Revkjavfk sem hér segir: I LYFJA* BLÐINNI IÐUNNL En auk þess er (iARÐS APOTEK opið til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudag. —LÆKNASTOFI R eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná samhandi við lækni á GÖNCH DEILD LANDSPlTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardöguni frá kl. 14—16 sfmi 21230. (iöngudeild er lokuð á heigidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná samhandi við lækni í síma LÆKNA- FELALS KEYKJAVtKl K 11510. en því aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT f síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f SlMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. Islands er í HEILSL- VERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÖNÆMISAiKiEKÐIK fyrir fullorðna gegn mænusðtt fara fram í HEILSI VERNDARSTÖÐ REYKJAVlKl'R á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. S0FN SJUKRAHUS HFIMSÖKNARTlMAR Borgarspftalinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30. laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. (irensásdeild: kl. 18.30— 19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15 — 16 og kl. 18.30— 19.30. Hvftabandið: mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidög- um. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnudag kl. 16—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30— 20. Vlfilssfaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. LANDSBÖKASAFN ISLANDS Safnahúsinu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19 nema laugardaga kl. 9—16. Ltlánssaiur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. BORGARBÖKASAFN REYKJAVlKLR: AÐALSAFN — LTLANSDEILD. Pingholtsslræti 29 a. sfmar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptihorðs 12308 I útlánsdeiid safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ Á SLNNL- DÖOLM ADALSAFN — LESTRARSALLR, Þingholts- stræti 27. símar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opnunar- tímar 1. sept. — 31. maf. Mánud. — föslud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14—18. FARANDBOKA- SÖFN — Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29 a, simar aðal- safns. Bókakassar lánaðir f skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÖLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sfmi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. BÖKIN HEIM — Sólheimum 27. sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talhókaþjónusfa við fatlaða og sjóndapra. HÖESVALLASAFN — Hofsvalla- götu 16, sfmi 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÖKASAFN LALOARNESSKÖLA — Skólabókasafn sfmí 32975. Opíð til almennra útlána fyrír börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13—17. BLSTAÐASAFN — Bústaða- kirkju. sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laug- ard. kl. 13—16. BÖKASAFN KÖPAVOOS í Félagsheimilinu opið mánu- daga til föstudsaga kl. 14—21. AMERfSKA BÖKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. NATTÚRLGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASGRlMSSAFN, Bergstaðastr. 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4 sfðd. Aðgang- ur ókeypis. SÆDYRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 sfðd. TÆKNIBÖKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudaga til föstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533. SVNINGIN í Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sór- optcmistaklúhhi Reykjavfkur er opin kl. 2—6 alla daga, nema laugardag og sunnudag. Þý/.ka Ixikasafnið. Mávahllð 23, er opið þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ARBÆJARSAFN er lokað yfir veturinn. Kirkjan og hærinn eru sýnd eftir pöntun, sími 84412, klukkan 9—10 árd. á virkum dögum. HÖGGMYNDASAFN Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4 sfðd. LANDLÆKNIR. Guðmund- ur Björnsson kom úr ferða- lagi norðan úr landi. I sam- tali víð Mbl. sagði hann, eft- ir að vera búinn að segja frá óánægju bænda nyðra yfir lágu verði á landbúnaðar- afurðum: „Ein markverðasta nýjungin, sem landlæknir kvaðst hafa séð f ferðinni, eru freðhúsin á Akurevri og á Hvammstanga. Segir landlæknir freðkjötið Ijómandi fallegt útlits. og prýðilegan frágang á þvf, enda fullt útlit fyrir að, nú fáist mun betra verð fyrir það en saltkjöt. Sennilega verður bráðum farið að selja þetta freðkjöt innanlands, hér f Reykjavfk og vfðar. Er það álit landlæknis, að það muni geym&st betur og lengur en vanalegt fsl. húsakjöt." BILANAVAKT VAKTÞJÖNLSTA borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borg- arbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna. — GENGISSKRANING NR. 215 — 10. nóvember 1977. Kinlng Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandarlkjadollar 211,10 211,70" 1 Sterlingspumi 381.65 382,75 I Kanadadollar 190,70 191,20 100 Danskarkrónur 3454.60 3464.40 100 Norskar krónur 3848.80 3859,80 100 Samskar krónur 4397.55 4410.05 < 100 Finnsk mörk 5067,20 5081,60 100 Fransklr frankar 43.13.80 4346,10' 100 Belg. frankar 595.50 597,20 100 Svissn. frankar 9501.95 9528.95 100 Gyllini «050,75 8675.35 100 V.*Þýzk mörk 9350.00 9377,20' 100 I.frur 24.01 24.08 100 Austurr. Sch. 1313,00 1316.70 100 Eseudos 518.70 520.20 100 Prsrtar 254.00 254,70° 100 Yrn 85.48 85.73 ‘ Brrvtmg íri slðunlu skrónlngu. y

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.