Morgunblaðið - 11.11.1977, Side 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. NÓVEMBER 1977
Kjólar Kjólar
Tízkuverzlunin GO GO
Miðbæjarmarkaðinum.
Sending á kjólum frá hinu heimsþekkta Davisella og
London í búðinni núna.
Persónuleg málefni
Munaðarlaus 18 ára stúlka utan af landi, óskar
eftir að kynnast fólki, sem gæti leigt henni
herbergi og veitt nokkurn persónulegan
stuðning.
Tilboð óskast send Mbl. merkt: „P—2239".
Rætt um dansinn og stöðu
hans á Norðurlöndunum
UM s.l. helgi var haldið 1 Helsinki
I Finnlandi norrænt þing um
dansinn og stöðu hans á Norður-
löndum. Opnunarfyrirlestur
þingsins flutti Sveinn Einarsson
þjððleikhússt jóri, sem fjallaði
um stöðu dansins I menningarlff-
inu og Þjððfélaginu almennt og
sagði m.a. frá gömlum norrænum
danshefðum. Hinn heimsfrægi
dansasmiður Birgft Culberg flutti
lokafyrirlestur þingsins og var þá
sýnd kvikmyndaupptaka af nýj-
asta leikdansi hennar, Pétri Gaut.
Annars skiptust á fyrirlestrar
og umræðuhópar og er þetta í
fyrsta skipti sem norrænt fólk
sem vinnur að framgangi dansins
á ýmsum sviðum, ber saman bæk-
ur sínar. Yfir 100 manns sátu
þingi\ listdansarar, danshöfund-
ar, tónskáld, leikhússtjórar, dans-
kennarar, gagnrýnendur og þjóð-
dansarar. Af íslands háWu sótti
þingið auk þjóðleikhússtjóra Ingi-
björg Björnsdóttir, skólastjóri
íistdansskóla Þjóðleikhússins.
Þingfulltrúum gafst tækifæri
að kynnast því sem er að gerast í
danslifi Finna, m.a. brotum af
vinnubrögðum Raatikko- dans-
flokksins, sem mikið frægðarorð
fer af nú um þessar mundir.
(Fréttatilkynning).
GALLABUXUR
á dömur og herra. Verð kr. 2500.— Blússa og
buxur rifflað flauel. Karlmannastærðir kr.
6400.— settið.
Skyrtur frá 1 720.— terylenefrakkar 5.500.—
Nylonúlpur, leðurlíkisjakkar 5500.— o.fl.
Andrés Skólavörðustíg
TRIDON ^yþurrkur:
bestarí blindhríö
Því þá fyrst kemur styrkur þeirra í Ijós.
Þær eru úr svörtu þrælsterku plasti sem þolir — 40° C og
+ 145°C.
Við hönnun þeirra var sérstaklega tekið tillit til aðstæðna
sem skapast við mikið rok og úrkomu.
Niðurstaða varfrábær hreinsivirkni við verstu skilyrði.
Tridon þurrkur-
tímabær tækninýjung
Drottningarfórn?
Nei, við erum aðeins að minna á ótrúlega mikið
og gott úrval af taflmönnum og taflborðum.
FRIMERKJAMIÐSTOÐIN
Laugavegi 15 og Skólavöróustíg 21 a
■V;V
■p1
Wm llL
•w,, . //A ... ,/s
,,ý////^K /. '||
Kjólar — Blússur
Kjólar og blússur í stærðum 36 — 50. Glæsi-
legt úrval. Gott verð.
Opið laugardaga 10—12.
Dragtin, Klapparstíg 37.
Reykjavíkurdeild
“| | R.K.Í.
Almenn námskeið í skyndihjálp verða haldin í
Hagaskóla
Hólabrekkuskóla og
Laugalækjarskóla
á mánudags- og fimmtudagskvöldum.
Hvert námsskeið stendur 4 kvöld —
Námsskeiðin eru ókeypis og öllum heimil
Allar upplýsingar og innritun eru á skrifstofu
Reykjavíkurdeildar að Öldugötu 4 í síma
28222
Alþýðuleikhúsið
Borgfirðingar — Akurnesingar
Skollaleikur
Logalandi, Reykholtsdal í kvöld kl 21.
Bíóhöllinni, Akranesi, laugardag kl. 21
Miðasala frá kl. 20. sýningardagana.
EF ÞAÐ ER FRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU