Morgunblaðið - 11.11.1977, Qupperneq 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. NÖVEMBER 1977
©MSSCC^áQÍM
SUNNUD4GUR
13. nóvember
8.00 Morgunandakt
Herra Sigurbjö rrn Einarsson
hiskup flytur ritningarorð og
bæn.
8.10 Fréttir. 8.15. Veóurfregn-
ir. (Jtdráttur úr forustugr.
dagbl.
8.30 Morguntónleikar
a. Holberssvfta op. 40 eftir
Edvard Grieg.
Hljómsveitin Fílharmonfa f
Lundúnum leikur; Anatoli
Fistulari stj.
b. Capriccio brillante op. 22
eftir Felix Mendelssohn.
Rena Kyriakou leikur á
pfanó með Sinfóníuhljóm-
sveitinni í Vfn; Hans
Swarovsky stj.
c. ..Hnotubrjóturinn",
hallettsvfta eftir Pjotr
Tsjaíkovský.
Sinfóníhljómsveitin f Málm-
ey leikur; Janos Fiirst stj.
9.30 Veiztu svarið?
Jónas Jónasson stjórnar
spurningaþætti.
Dómari. Olafur Hansson pró-
fessor.
10.10 Veðurfregnir. Fréttir.
10.25 Konsert fyrir hörpu.
flautu og hljómsveit (K299)
eftir Mozart. N'icanor
Zabaleta og Karlheinz Zöller
leika með Fílharmonfusveit-
inni í Berlfn; Ernst
Márzendorfer st j.
11.00 Messa f Neskirkju á
kristniboðsdegi þjóðkirkj-
unnar.
Séra Frank M. Halldórsson
þjónar fyrir altari. Jónas
Þórsson kristniboði prédik-
ar. Organleikari: Reynir
Jónasson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Veðurfegnir og fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.20 Meiri stjórnun eða betri?
Þórir Einarsson prófessor
flytur þriðja og sfðasta há-
degiserindi sitt.
14.00 Miðdegistónleikar
Frá opnun alþjóðlegrar út-
varpssýningar f Berlfn 25.
ágúst í sumar. Agnes Baltsa,
Pilar Lorengar og Nicolai
Gedda svngja ásamt útvarps-
kórnum með Sinfónfuhljóm-
sveit Berlínarútvarpsins.
Stj.: Gerd Albrecht.
a. Forleikur með óperunni
..Rienzi“ eftir Wagner.
b. Arfa Víólettu úr óperunni
„La Traviata" eftir Verdi.
c. Valsar úr óperunni „Fást“
eftír Gounod.
d. Arfa Loris úr óperunni
„Fedóru" eftir Giordanno.
e. Arfa Ferico úr „Alsfr-
stúlkunni" eftir Cilea.
f. Þættir úr „Alsfr-svftunni"
eftir Cilea.
g. Aría Cenerentolu úr sam-
nefndri óperu eftir Rossini.
h. Kór þjónustufólksins úr
óperunni „Don Pasquale"
eftir Donizettí.
i. Dúett úr óperunni
„Madama Butterfl.v" eftir
Puccini.
j. Forleikur að óperunni
„Rakaranum frá Sevilla" eft-
ir Rossini.
15.05 Skáld óðs og innsæis
Kristján Arnason tók saman
þátt. sem fluttur var á aldrar-
afmæli þýzka skáldsins Her-
manns Hesse 2. júlf f sumar.
Kristfn Anna Þórarinsdóttir
les úr Ijóðum skáldsins í þýð-
ingu Magnúsar Ageirssonar.
og Arnar Jónsson les smásög-
una „Draumljóð" þýdda af
Hrefnu Beckmann.
16.00 Létt tónlist frá austur-
rfska útvarpinu
16.15 Veðurfregnir. Fréttir.
I(ý25 A bókamarkaðinum
Andrés Björnsson útvarps-
stjóri sér um þáttinn.
Kynnir Dóra Ingvadóttir.
17.30 (’fvarpssaga barnana:
„L'tílegubörnín f Fannadal"
eftir Guðmund G. Hagalfn
Sigrfður Hagalín leikkona
les (4).
17.50 Harmonikuleikur frá
Hallingdal f Noregí
Toradertrfóið leikur.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfegnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Leiklist f samkomuhúv
inu. sáttafundir heima
Jökull Jakobsson ræðir f sfð-
ara sinn við Sigurjónu
Jakobsdóttur.
20.10 Kammertónlisl
Melos-kvartettinn leikur
Strengjakvartett nr. 2 í C-dúr
eftir Franz Schubert.
20.30 (Itvarpssagan: „Silas
Marner" eftir George Eliol
Þórunn Jónsdótlir þýddi.
Dagný Kristjánsdóltir les
(2).
21.00 Einsöngur f útvarpssal:
Sigurlaug Rósinkranz syngur
Dlafur Vignir Albertsson
leikur á pfanó.
a. „Eg Ift í anda liðna tfð" og
„Þú eina hjarlans yndið
mill"
b. „I rökkurró" og „Þei. þeK
og ró. ró" eftir Björgvin
Guðmundsson.
d. „Eg elska þig" eflir Grieg.
d. „A vængjum söngsins"
eftir Mendelssohn.
e. „Sælutilfinning" eflir
Schubert.
f. Söngur Agölu úr „Törfa-
skytlunni" eftir W'eber.
g. Draumur Elsu úr
„Lohengrin" eftir Wagner.
21.25 Evlandið fagra f Eyslra-
salti
Jón R. Hjálmarsson fræðslu-
stjóri talar um Alandseyjar.
21.50 Einleíkur á pfanó:
Francois Blorieux leikur
dansa úrýmsum tónverkum.
22.10 Iþróttir
Hermann Gunnarsson sér um
þáttinn.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.45 Kvöldtónleikar
a. „Stundadansinn" eftir
Ponchielli.
Fflharmonfusveitin f Berlfn
leikur; Herbert von Karajan
stj.
b. Introduction og Rondo
Capriccioso eftir Saint-
Saéns.
Ruggiero Ricci og Sinfónfu-
hljómsveit Lundúna leika;
Pierino Gamba stj.
c. „Boðið upp f dans" eftir
W'eber.
Hljómsveitin Fflharmonfa
leikur; Herbert von Karajan
slj.
d. „Þorpssvölurnar f Austur-
ríki" eftir Johann Strauss.
Strausshljómsveitin f Vfn
leikur; Willi Boskovsky stj.
e. Skemmtiþáttur og nætur-
Ijóð úr „Miðnæturdraumi"
eftir Mendelssohn.
Fflharmonfusveitin f
Lundúnum leikur; Anthony
Collins stjórnar.
23.30 Fréttir Dagskrárlok.
AibNUD4GUR
14. nóvember
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05: VaÍdimar Drnólfsson
leikfimikennari og Magnús
Pétursson pfanóleikari.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. landsmálabl.). 9.00
og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.50: Séa Val-
geir Astráðsson flytur
(a.v.d.v.).
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Séra Rögnvaldur Finn-
hogason byrjar lestur á
„Ævintýri frá Narnfu" eftir
Clive Staples Lewis f þýð-
ingu Kristfnar Thorlaeius.
Tilk.vnningar kl. 9.30. Létl
lög milli atriða.
Islenzkt mál kl. 10.25: End-
urt. þáttur Jóns Aðalsteins
Jónssonar.
Morguntónleikar kl. 10.45:
Vitja Vronský og Victor
Babfn leika fjórhent á pfanó
F:ntasfu í f-moll op. 103 eftir
Schubert/ Ally Ameling
syngur lög úr „Itölsku Ijóða-
hókinni" eftir Hugo W’olf;
Dalton Baldwin leikur á
pfanó/ Zino Francescatti og
Robert Casadesus leika
Fiðlusónötu nr. 10 f G-dúr op.
96 eftir Beethoven.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar.
Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Skakkt
númer — rétt númer" eftir
Þórunni Elfu Magnúsd.
Höfundur les (6).
15.00 Miðdegistónleikar: Is-
lenzk tónlist:
a. Trfó í a-moll fyrir fiðlu.
selló vg pfanó eftir Svein-
björn Sveinbjörnsson. Rut
Ingólfsdóttir, Páll Gröndal
og Guðrún Kristinsdóttir
leika.
b. Svipmyndir fyrir pfanó
eftir Pál Isólfsson. Jórunn
Viðar leikur.
15.45 „Bjargið alda. horgin
mín"
Séra Sigurjón Guðjónsson
fyrrum prófastur talar um
sálminn og höfund hans.
Einnig verður sálmnrinn les-
inn og sunginn.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn/ -Þorgeir Ast-
valdsson kynnir.
17.30 Tónlistartfmi barnanna
Egill Friðleifsson sér um
tfmann.
17.45 (Jngir pennar
Guðrún Þ. Stephensen les
bréf og ritgerðir frá börnum.
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kvnningar.
19.35 Daglegt mál
Gfsli Jónsson flytur þátlinn.
19.40 (Jm daginn og veginn
Páll V. Danfelsson forstjóri
talar.
20.00 Lög unga fólksins
Rafn Ragnarsson kvnnir.
20.50 Gögn og gæði
Þáttur um atvinnumál lands-
manna. Stjórnandi: Magnús
Bjarnfreðsson.
21.50 Islenzk einsöngslög: Elfn
Sigurvinsdóttir syngur lög
eflir Einar Markan og Sig-
valda Kaldalóns: Guðrún
Kristinsdóttir leikur á pfanó.
22.00 Kvöidsagan: „Fóst-
bræðra saga"
Dr. Jónas Kristjánsson byrj-
ar lesturinn.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.45 Tónleikar Sinfónfu-
hljómsveitar Islands f Há-
skólabfói á fimmtud. var; —
sfðari hluti.
Hljómsveilarstjóri: Eifrid
Eekerl-Hansen. Sinfónfa nr.
2 „Hinar fjórar lyndiseink-
unnir" op. 16 eftir Car! Niel-
sen. — Jón Múli Arnason
kynnir —
23.30 Fréltir. Dagskrárlok.
ÞRIÐIUDKGUR
15. nóvember
7.00 Morgunúlvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05.
Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og for-
ustugr. dagbl.). 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Rögnvaldur Finnboga-
son heldur áfram að lesa
„Ævintýri frá Narnfu" eftir
C.S. Lewis (2).
Tilkynningar kl. 9.30. Þing-
fréttir kl. 9.45. Létt lög milli
atriða.
Hin gömlu kynni kl. 10.25:
Valborg Bentsdóttir sér um
þáttinn.
Morgunlónleikar kl. 11.00:
(Jtvarpshljómsveitin í
Moskvu leikur Sinfónfu nr.
23 op. 56 eftir Miaskovský;
Alexei Kovaljoff stj./ Jascha
Heifetz og Fflharmonfu-
hljómsveit Lundúna leika
Fiðlukonsert f d-moll op. 47
eftir Sibelius; Sir Thomas
Beecham stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar.
Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Skakkt
númer — rétl númer" eftir
Þórunni Elfu Magnúsd.
Höfundur les (7).
15.00 Miðdegistónleikar
Concertgebouw hljómsveitin
f Amsterdam leikur „Gæsa-
mömmu". ballettsvftu eftir
Ravel. Bernard Haitink
stjórnar.
Cleveland hljómsveitin leik-
ur Sinfónfu nr. 10 eftir
Mahler; George Szell stjórn-
ar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popp
17.30 Litli harnatfminn
Guðrún Guðlaugsdóttir
stjórnar tfmanum.
17.50 Aðtafli
Guðmundur Arnlaugsson
flytur skákþátt.
Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaaukar. Til-
kvnningar.
19.35 (Jndir bláum trjám
Sigrfður Thorlacius segir frá
ferðtil Kenýa.
20.05 Serenaða f D-dúr op. 25
eftir Ludwig van Beethoven
Pinchas Zukerman ieikur á
fiðlu. Eugenia Zukerman á
flautu og Michael Tree á
vfólu.
20.30 (Jtvarpssagan: „Silas
Marner" eftir George Eliot
Þórunn Jónsdóttir þýddi.
Dagný Krisljánsdóttir les
(3).
21.00 Kvöldvaka
a. Einsöngur: Sigurður ()l-
afsson syngur fslenzk lög
Carl Billich o.fl. leika undir.
b. Knappastaðaprestar
Séra Gfsli Brynjólfsson flvt-
ur þriðja og sfðasta hluta frá-
söguþátta sinna.
c. Kvæði eftir Jóhannes Sig-
urðsson frá Hugljótsstöðum
á Höfðaströnd
Baldur Pálmason les.
d. ÍJtsýn af Leiðarhöfða í
Hornafirði
Gunnar Snjólfsson fyrrum
hreppstjóri segir frá. Pétur
Pétursson les frásöguna.
e. Kórsöngur: Liljukórinn
syngur fslenzk þjóðlög f út-
setningu Sigfúsar Einarsson-
ar. Söngstjóri: Jón Asgeirs-
son.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.45 Harmonikulög
Karl Grönstedt leikur með
hljómsveit.
23.00 A hljóðbergi
Atburðirnir hræðilegu f Dun-
wich (The Dunwich Horror)
eftir bandarfska rithöfundir
H.P. Lovecraft.
David McCallum les.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
AilCNIKUDKGUR
16. nóvember.
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00. 8.15 og
10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl ), 9.00 og
10.00
Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Rögnvaldur Finnboga-
son heldur áfram lestri
„Ævintýris frá Narníu" eftir
C.S. Lewis (3). Tilkynningar
kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45.
Létt lög milli atriða.
Guðsmyndahók kl. 10.25:
Séra Gunnar Björnsson les
þýðingu sfna á predikun eftir
Helmut Thielicke úl frá
dæmisögum Jesú; XII:
Dæmisagan um verkamenn í
vfngarði.
Kirkjutónlist kl. 10.50.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Narciso Vepes, Monique
Frasca-Colombier og
kammersveil leika Konsert f
d-moll fyrir vfólu d'amore,
fylgirödd og strengi eflir
Vivaldi; Paul Kiinlz
stj./Hljómlistarflokkurínn
Collegium con Basso leikur
Seplett fvrir flaulu. fiðlu,
selló. klarfneltu, trompet.
kontrabassa og pfanó eftfr
Hummel/Li Sladclmann.
Fritz Neumeyer og Schola
Cantorum hljómsveitin f
Basel leika Kðnsert í Es-dúr
fvrir sembal. pfanó og hljóin-
sveil eftir (,'arl Philipp
Emanuel Bach; Augusl W'en-
ziger st j.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilky nningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar.
V’ið vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Skakkt
númer — rétt númer" eftir
Þórunni Elfu Magnúsdóttur.
Höfundur les (8).
15.00 Miðdegistónleikar: Her-
mann Prey syngur bailöður
eftir Carl Loewe; Giinther
W'eissemborn leikur á pfanó.
János Starker og György Se-
bök leika Sellósónötu f D-dúr
op. 58 eftir Felix Mendels-
sohn.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn/Halldór Gunn-
arsson kynnir.
17.30 (Jtvarpssaga barnanna:
„(Jtilegubörnin f Fannadal"
eftir Guðmund G. Hagalfn.
Sigrfður Hagalfn les (5).
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Samleikur á selló og
pfanó. Erling Blöndal
Bengtsson og Arni Kristjáns-
son leika Sónötu f F-dúr op.
99 eftir Jóhannes Brahms.
20.00 Af ungu fólki. Anders
Hansen og Magnús Jón Arna-
son sjá iim þált fyrir ungl-
inga.
20.40 „Kastið ekki steinum".
Jónfna H. Jónsdóltir les Ijóð
eftir Gunnar Dal.
21.00 Svfta op. 61 nr. 4 eflir
Tsjafkovský um stef eftir
Mozart. (Jtvarpshljómsveitin
í Hilversum leikur. Stjórn-
andi: Peter Keuschnig (Frá
hollenzka útvarpinu).
21.20 Afrfka — álfa andstæðn-
anna. Jón Þ. Þór sagnfræð-
ingur fjallar um Kamerún,
Miðafrfkulýðveldið og Chad.
21.50 „Dóttir Pohjola" sinfón-
fskt Ijóð eftír Jean Sibelius.
Sinfónfuhljómsveil útvarps-
ins f Helsinki leikur; Okko
Kamu stj.
22.05 Kvöldsagan:
„Fóstbræðra saga". Dr. Jónas
Kristjánsson les (2).
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.45 Frá Sameinuðu þjóðun-
um. Jónas Jónsson ritstjóri
flytur pistil frá allsherjar-
þinginu í New York.
23.00 Svört tónlist. (Jmsjónar-
maður: Gerard Chinotti.
Kvnnir Asmundur Jónsson.
23.45 Fréttir Dagskrárlok.
FIIWHTUDKGUR
17. nóvember.
7.00 Morgunútvarp. Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og
forystugr. daghl.), 9.00 og
10.00
Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Rögnvaldur Finnboga-
son heldur áfram að lesa
„Ævintýri frá Narnfu" eftir
C.S. Lewis (4). Tilkynningar
kl. 9.00. Þingfréttir kl. 9.45.
Létt lög milli atriða.
Tannlæknaþáttur kl. 10.25:
Teitur Jónsson talar um
tannréttingar. Tónleikar kl.
10.40.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Albert de Klerk og Kammer-
sveitin f Amsterdam leika
Orgelkonsert f C-dúr eftir
Haydn; Anthon van der
Horst stj./Ríkishljómsveitin
í Dresden leikur Sinfónfu nr.
2 í B-dúr eftir Schubert:
Wolfgang Sawallisch stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynning-
ar. 12.25 Veðurfregnir og
fréttir. Tilkynningar.
A frívaklinni. Margrél Guð-
mundsdóttir k.vnnir óskalög
sjómanna.
14.30 Miðdegissagan: „Skakkt
númer — rétt númer" eftir
Þórunni Elfu Magnúsdóttur.
Höfundur les (9).
15.00 Miðdegistónleikar:
Rhonda Gillespie og Konung-
lega fílharmonfuhljómsveit-
in f Lundúnum leika Pianó-
konsert eftir (Jsko
Merilánen; W'alter Susskind
stj. Sama hljómsveit leikur
Konsert eftir Béla Bartók;
Rafael Kubelik st j.
16.00 Fréttir. Tilkvnningar.
(16.15 Veðurfregnir.)
16.20 Lagið mitt. Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna innan lólf ára aldurs.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegl mál. Gfsli Jóns-
son flytur þáttinn.
19.40 Islenzk sönglög.
20.00 Leikrit: „Þrír skálkar"
eftir Carl Gandrup. (Hljóð-
ritun frá 1950). Höfundur
lónlistar: Louis Mölholm.
Þýðandi og leikstjóri: Þor-
steinn ö. Slephensen.
Persónur og leikendur:
Kurt söngvari/Rirgir Hall-
dórsson, Berlel umferða-
sali/Þorsteinn ö. Slephen-
sen, Diðrik skottulækn-
ir/Friðfinnur Guðjónsson.
Nuri spákerling/Gunnþór-
unn Halldórsdóttir. ()li mal-
ari/Brvnjólfur Jóhannesson.
Metta dóttir hans/Sigrún
Magnúsdóltir. Morten
Tipperúp (Istru-
Morten/Valdemar Helgason.
Fógetinn f Sa-fmrg/Jón A«V
ils. Séra Kaspar
Twist/Klemenz Jónsson,
Jochum böðull/llaraldur
Björnsson. Lási. slrákur
hans/Alfreð Andrésson,
Jualla Skrepp/Þóra Borg.
Aðrir leikendur: Nfna
Sveinsdóttir. Rakel Sigurðar-
dóttir og Steindór Hjörleifs-
son. Söngfólk: Þurfður Páls-
dóttir, Guðrún Tómasdóttir.
Magnús Jónsson og Kristinn
Hallsson.
( tvarpshljómsveitin leikur.
22.05 Frönsk tónlist frá útvarp-
inu f Berlfn. Fl.vtjendur:
RIAS-kammersveítin og Karl
Bernhard Sebon flautuleik-
ari. Stjórnandi: Jirf Starek.
a. „Flauta skógarguðsins" op.
15 eftir Jules Moquet.
b. Svíta f þremur þáttum op.
117 eftir Benjamin Godard.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.45 Rætt til hlftar. Einar
Karl Haraldsson stjórnar
umræðuþætti, sem stendur
allt að klukkustund. Fréttir.
Dagskrárlok.
FÖSTUDKGUR
18. nóvember.
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00. 8.15 og
10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05.
Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og
forustugr daghl.). 9.00 og
10.00.
Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Rögnvaidur Finnboga-
son heldur áfram að lesa
„Ævintýri frá N'arníu" eftir
C.S. Lewis (5).
Tilkynningar kl. 9.30.
Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög
milli atriða.
Morgunpopp kl. 10.25.
-Morguntónleikar kl. 11.00:
Tónverk eftir Johannes
Brahms. Hljómsveitin
Fflharmonfa leikur Harmfor-
leik op. 81; Alceo Galliera
stj./ Sama hljómsveit leikur
Sinfónfu nr. 1 f c-moll op. 68
undir stjórn Guidos
Cantellis.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfréttir og fréttir.
Tilk.vnningar.
Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Skakkt
númer — rétt númer" eftir
Þórunni Elfu Magnúsdóttur
Höfundur les (10).
15.00 Miðdegistónleikar:
John VVilliams leikur á gftar
Sónötu f A-dúr eftir
Paganini. Annie Fischer
leikur Carnaval op. 9 eftir
Robert Schumann.
15.45 Lesin dagskrá næstu viku
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popp
17.30 (Jtvarpssaga barnanna:
„(Jtílegubörnin í Fannadal"
eftir Guðmund G. Hagalfn
Sigrfður Hagalfn les (6).
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.30 Norðurlandaráð og smá-
þjóðirnar Erlendur Paturs-
son lögþingsmaður flytur
erindi (áð. útv. 29. júlf sl.).
20.00 Sinfónfuhljómsveit ts-
lands leikur f útvarpssal
Stjórnandi: Páll P. Pálsson.
Einleikarar: Guðný Guð-
mundsdóttir, Mark Reedman
og Nina Flyer.
a. Forleikur að „Töfraflaut-
unni" eftir Mozart.
b. Konserto grosso op. 6 nr. 5
eftir Hándel.
c. „Fanfare for a Coming of
Age" fyrir málmblásturs-
hljóðfæri og slagverk eftir
Arthur Bliss.
d. Hugleiðing um sálmalagið
„Ö, þú Guðs lamh Kristur"
fyrir málmblásturshljóðfæri
og pákur eftir Bach/ Barber.
e. „Kveðja til Bandarfkj-
anna" f.vrir málmblásturs-
hljóðfæri og slagverk eftir
Gordon Jacob.
f. Konserto grosso op. 6 nr. 12
cftir Hándel.
20.50 Gestagluggi
Hulda Valtýsdótlir stjórnar
þætti um lislir og menn-
ingarmál.
21.40 Létt tónlíst
Stanley Black stjórnar
hljómsveitinni, sem leikur.
22.05 Kvöldsagan:
„Fóstbræðra saga"
Dr. Jónas Kristjánsson les
(3).
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.45 Frá Sameinuðu þjóðun-
um
Hjördfs Hjörleífsdóttir
skólastjóri flytur pistil frá
allsherjarþinginu.
23.00 Afangar
Tónlistarþáttur sem As-
mundur Jónsson og Guðni
Rúnar Agnarsson stjórna.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
L4UG4RD4GUR
19. nóvember.
7.00 Morguntúvarp V’eður-
fregnir kl. 7.00. 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
8.50.
Frétlir kl. 7.30. 8.15 (og
forustugr. dagbl). 9.00 og
10.00.
Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund harnanna kl.
8.00: Rögnvaldur Finnhoga-
son heldur áfram lestri
„Ævintýris frá Narnfu" eftir
C.S. Lewis (6).
Tilkynningar kl. 9.00. Lélt
lög mílli alriða.
Oskalög sjúklinga kl. 9.15:
Kristfn Svcinhjörnsdótlir
kynnir.
Barnalfmi kl. 11.10: Jónfna
Herhorg Jónsdóttir sljórnar
tfmanum. sem hún kallar:
Hitt og þetta.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréltir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 V'ikan framundan
Hjalti Jón Sveinsson sér um
kynningu á útvarps- og sjón-
varpsdagskrá.
15.00 Miðdegistónleikar:
a. Sinfónfsk tilbrigði fyrir
pfanó og hljómsveit eftir
César Franck. Alicia De
Larrocha leikur með Sin-
fónfuhljómsveit Lundúna;
Rafael Frúhbeck De Burgos
stjórnar.
b. „Suite pastorale" fyrir
hljómsveit eftir Alexis
Emanuel Chabrier. Suisse
Romande-hljómsveitin leik-
ur; Ernest Ansermet stjórn-
ar.
15.40 Islenzkt mál
Gunnlaugur Ingólfsson cand.
mag. talar.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Vinsælustu popplögin
Vignir Sveínsson kynnir.
17.00 Enskukennsla (On W'e
Go); fimmti þáttur
Leiðbeinandi: Bjarni
Gunnarsson.
17.30 Framhaldsleikrit barna
og unglinga:
„Sámur" eftir Jóhönnu
Bugge-Olsen og Meretu Lie
Hoel Sigurður Gunnarsson
þýddi. Lcikstjóri: (íuðrtin Þ.
Stephensen. Þriðji þáttur:
Jónas frændi. Persónur og
leikendur: Erlingur/
Sigurður Skúlason, Magni/
Sigurður Sigurjónsson,
Faðirinn/ Guðmundur Páls-
son. Lilla/ Sigrfður Stefáns-
dóttir, Andersen skipstjóri/
Flosi (Mafsson, Andri sonur
/WhNUD4GUR
14. nóvember
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dag-
skrá.
20.35 Iþróttir.
(Jmsjónarmaður Bjarni
Felixson.
21.05 Demantaránið mikla.
Bandarfsk sakamálamynd f
léttum dúr.
Aðalhlulverk Lee J. Cobb og
Gig Young.
Fjórir demantaþjófar
fremja rán f fjórum banda-
rfskum borgum og hittast
sfðan með ránsfenginn f
áællunarbfl. Meðal farþega
er lögrcglumaður á eftir-
launum.
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
22.05 Gasklefinn f augsýn. I
októbermánuði 1944 voru
finnski sjómaðurinn Mikael
Barman og skipsfélagar
hans handteknir af nasist-
um og þeim haldið föngnum
I útrýmingarbúðunum f
Stutthof f Póllandi. uns þeir
voru leystír úr haldi vorið
1945. I þessari finnsku
fræðslumynd lýsir Barman
reynslu sinni f Stutthof. þar
sem nú er safn. og naum-
legri björgun úr gasklefan-
Þýðandi og þulur Ellert Sig-
urbjörnsson. (Nordvision —
Finnska sjónvarpið).
22.35 Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDKGUR
15. nóvember
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dag-
skrá.
20.35 Landkönnuðir.
Leikinn, hreskur heimilda-
m.vndaflokkur um ýmsa
þekkta landkönnuöi.
5. þáltur. Mary Kingsley
(1862— 1900).
Arið 1893 fór Mary Kingsley
f fcröalag inn f regnskóga
Afrfku. Ferðin tók viku. og
hún hefur varla farið meira
en 100 kflómetra. Hún skrif-
aði sfðar bók um þessa ferð,
og varð hún til að draga úr
forriómum Evrópumanna á
Afrfku og Afrfkuhúum.
Þýðandi og þulur Ingi Karl
Jóhannesson.
21.25 Morðið. á auglýsinga-
stofunni (L). Breskur saka-
málamyndaflokkur f fjórum
þáttum. byggður á sögu eftir
Dorothy L. Sayers.
Lokaþáttur.
Efni þriðja þáttar:
W'imsev hittir Dian og Milli-
gan f veislu og segir þeim
frá „Bredon". svarta sauðn-
um f fjölsk.vldunni. Þegar
Milligan hittir „Bredon".
býður hann honum að gerast
félagi sinn.
Þýðandi Jón Thor Haralds-
son.
22.15 Sjónhending.
Erlendar myndir og mál-
efni.
(msjónarmaður Sonja
Diego.
22.35 Dagskrárlok.
AHCNIKUDKGUR
16. nóvemher
18.00 Sfmon og krftarmynd-
irnar. Breskur myndaflokk-
ur.
Sfðustu þættir.
Þýðandi Ingi Karl Jóhannes-
son. Sögumaður Þórhallur
Sigurðsson.
18.10 Dádf flytur á mölina.
Leikinn, sænskur mynda-
flokkur f fjórum þáttum um
hans/ Randver Þorláksson,
Bóndi/ Gfsli Rúnar Jónsson.
Jónas frændi/ Jón Sigur-
björnsson. Júlfa frænka/
Jóhanna Norðfjörð. þuiur/
Klemenz Jónsson.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrár
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 „Hún Constanza". smá-
saga eftir Coru Sandel Valdfs
Halldórsdóttir les þýðingu
sfna.
20.15 A óperukvöldi
Guðmundur Jónsson kvnnir
óperurnar „Leikhússtjór-
ann“ og „Blekkta brúðgum-
ann" eftir Wolfgang
Amadeus Mozart. Flytjend-
ur: Ruth Welting, Ileana
Cotrubas. Felicit.v Palmar.
Anthony Rolfe Johnson,
Cilfford Grant, Robert Tear
og Sinfónfuhljómsveit Lund-
úna. Stjórnandi: Colin Davis.
21.10 Teboð
Spjallað um rómantfk.
Stjórnandi: Sigmar B.
Hauksson. Gestir þáttarins.
Jóhanna Sveinsdóttir.
Jóhann G. Jóhannsson og
Snjólaug Bragadóttir. Auk
þess lcs Valgerður Dan.
21.55 Finnski sellóleikarinn
Arto Noras leikur tónverk
eftir Sarasate og Paganini.
Tapuni Valsta leikur á pfanó.
22.10 (!r dagbók Högna Jón-
mundar
Knútur R. Magnússon les úr
bókinni „Holdið er veikt"
eftir Harald A. Sigurðsson.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.45 Danslög.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
ungan pilt f Kenýa. Hann
flvst úr sveitaþorpinu. þar
sem hann hefur átt heima
alla ævi, til höfuðborgarinn-
ar. Nafróbf.
3. þáttur.
Þýðandi og þulur Hallveig
Thorlacius. (Nordvision —
Sænska sjónvarpið).
18.40 Cook skipst jóri.
Ný, hresk teiknimyndasaga f
26 þáttum.
1. þáttur.
Arið 1768 eiga Englending-
ar og Frakkar f heimsvalda-
baráttu. I Englandi er á
sveimi orðrómur um.gevsi-
stóra. óþekkta heimsálfu f
Suður-Kyrrahafi. Englend-
ingar eru staðráðnir f að
verða fyrri til en Frakkar að
finna hana. Frægur land-
könnuður. James Cook skip-
stjóri. er sendur til Suður-
hafa að finna þessa heims-
álfu. sem slðar var nefnd
Astralfa. Þættir þessir eru
byggðir á frásögnum í dag-
bókum Cooks skipstjóra.
Þýðandi og þulur Oskar
Ingimarsson.
19.00 On W c Go.
Enskukennsla.
Fimmti þáttur frumsýndur.
II lé
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dag-
skrá.
20.35 Nýjasta tækni og vfs-
inrii. Umsjónarmaöur örn-
ólfur Thorlacius.
21.00 Varnarræða vitfirrings
(L)
Sænskur myndaflokkur f
fjórum þátlum. byggður á
skáldsögu eftir Augusl
Strindherg.
2. þáttur.
Þýðandi Vilborg Sigurðar-
dóltir (Nordvision —
Sænska sjónvarpið).
21.50 Feneyjar.
Þessa mynd lét Mcnningar-
og vfsindastofnun Samein-
uðu þjóðanna gera um lista-
hálfð, sem stofnunin efndi
til á sfðastliðnu hausti, til að
minna á þá ha»ttu. sem borg-
in er f. verði ekkert að gerl.
Þýðandi og þulur Svein-
björg Sveinbjörnsd.
22.15 l'ndir sama þaki.
Islenskur framhaldsmynda-
flokkur f léttum dúr. Endur-
sýndur fimmti þáttur. Milli
hæða.
22.40 Dagskrárlok.
FÖSTUDKGUR
18. nóvember
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dag-
skrá.
20.35 Prúðu leikafarnir (L).
Skemmt iþátlur með leik-
brúðunum. Gestur þáttarins
er gamanleikarin Milton
Berle.
Þýðandi Þrándur Thorodd-
sen.
21.00 Kastljós (L).
Þáttur um innlend málefni.
(Jmsjónarmaður Guðjón
Einarsson.
22.00 Hinar bersyndugu
(Hustling).
Bandarfsk sjónvarpsmynd
frá árinu 1975. byggð á sögu
eftir Gail Sheehv. Aðalhlut-
verk Lee Remick.
Blaðakona hyggst skrifa
greinaflokk um vændi I New
York. A lögreglustöð kemsl
hún f k.vnni við nokkrar
vændiskonur og ætlar að
nota frásagnir þeirra sem
uppistöðu f greinarnar.
Myndin er ekki við hæfi
harna.
Þýðandi Jón Thor Haraldv
son.
23.30 Dagskrárlok.