Morgunblaðið - 11.11.1977, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. NÖVEMBER 1977
31
Fólk er ekki hætt að tala um
ÚTSÖLUMARKAÐINN
sem er að Laugavegi 66, 2. hæð.
Verð sem vert er að veita athygli 40-70% afsláttur
Kjótar frá kr. 2.500 - | l Stakir
Dömubuxur herrajakkar frá kr. 2.500 -
khaki frá kr. 3.900 - n Gallamittis-
Terelynebuxur frá kr. 4.900 - jakkar frá kr. 1 900 -
Blússur frá kr. 1.290 -
Dömuvesti frá kr 1.290 - j Gallavesti frá kr. 990 -
Dömuföt j Skyrtur frá kr. 1.250 -
terelyne frá kr. 12.900 - □ Bolir frá kr. 500 -
A II HÆÐ LAUGAVEGI 66
sími frá skiptiborði 281 55
Opið til hádegis á
UTANKJÖRSTAÐAKOSNING
d
vegna prófkjörs um skipan framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík
við næstu alþingiskosningar, verður í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Kosningin
hefst föstud. 11. nóv. og fer fram daglega milli kl. 5—7 e.h., en laugardag
frá kl. 10—3 og sunnudag frá kl. 2—5.
Utankjörstaðakosningunni lýkur föstudaginn 18. nóvember.
Utankjörstaðakosningin er þeim ætluð, sem fjarverandi verða úr borginni
aðalprófkjörsdagana 1 9., 20. og 21. nóvember, eða verða forfallaðir.
ÞANNIG LITUR KJORSEÐILLINN UT:
ATKVÆÐASEÐILL
í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Reykjavík 19. - 20. og 21. nóvember 1977
Albert Guðmundsson, alþingismaður, Laufásvegi 68
Bergljót Halldórsdóttir, meinatæknir, Laufásvegi 22
Bjarni Guðbrandsson, pípulagningam., Ljárskógum 4
Björg Einarsdóttir,
Elín Pálmadóttir,
Ellert B. Schram,
Erna Ragnarsdóttir innanhnMprki
Friðrik Sophusson, framkváimclas
Geir R. Andersen, fulltrúi, Sólvallagötu 59
Geir Hallgrímsson, forsætisráðherra, Dyngjuvegi 6^
Geirþrúður Hildur Bernhöft,ellimálafulltrúi,Garðastræti 44
Guðlaugur Bergmann, verzlunarmaður, Oddagötu 8
Guðmundur Ámundason, bifreiðastjóri, Akurgerði 16
Guðmundur H. Garðarsson, alþingismaður, Stigahlið 87
Gunnar Jónasson, verzlunarmaður, Akurgerði 34
Gunnar Thoroddsen.félags-ogiðnaðarráðherra.Víðimel 27
Gunnlaugur Snædal, læknir, Hvassaleiti 69
Haraldur Blöndal, héraðsdómslögmaður, Drápuhlíð 28
Hilmar Fenger, stórkaupmaður, Hofsvallagötu 49
Hinrik Bjarnason, framkvæmdastjóri, Langagerði 21
Hrönn Haraldsdóttir, forstjóri, Hverfisgötu 49
Jón A. Björnsson, iðnverkamaður, Kleppsvegi 72
Jón Ingvarsson, útgerðarmaður, Skildinganesi 38
Jónas Bjarnason, efnaverkfræðingur, Skeiðarvogi 7
Karl Þórðarson, verkamaður, Stóragerði 7
Klara Hilmarsdóttir, tækniteiknari, Drápuhlíð 47
Konráð Adolphsson, viðskiptafræðingur, Giljalandi 7
Konráð Ingi Torfason, by'ggingameistari, Heiðarbæ 6
Kristján Guðbjartsson, innheimtustjóri, Keilufelli 12
Kristján Ottósson, blikksmiður, Háaleitisbraut 56
^Kristjón Kristjónsson, forstjóri, Reynimel 23
llbflRjiÓs Michaelsdóttir, kennari, Suðurgötu 69
■‘^áíFa^l^on* prentari, Snælandi 4
PáirS. Pálsspf, hæstaréttarlögmaður, Skildinganesi 28
Pétur Sigurðfson, alþingismaður, Goðheimum 20
Pétur Sigurðsson, kaupmaður, Bergstaðastræti 77
Ragnhildur Helgadóttir, alþingismaður, Stigahlíð 73
Sigfús J. Johnsen, kennari, Fýlshólum 6
Sigurður Angantýsson, rafvirki, Langagerði 104
Sigurrós Þorgrímsdóttir, ritari, Ásgarði 77
Snorri Halldórsson, iðnrekandi, Gunnarsbraut 42
Sveinn Björnsson, iðnaðarverkfræðingur, Grundarlandi 5*
Sverrir Garðarsson, hljómlistarmaður, Langholtsvegi 54
ATHUGIÐ: Kjósa skalfæst8frambjóðendurogflest 12,- Skal það gert með því að setja krossa í reitina fyrir framan
nöfn frambjóðenda, sem óskað er að skipi endanlegan framboðslista.
FÆST 8 - FLEST 12
Ráðlegging til kjósenda í prófkjörinu:
Klippið út meðfylgjandi sýnishorn af kjörseðli og merkið það eins og þér hyggist fylla út atkvæðaseðilinn. Hafið úrklippuna með yður
á kjörstað og stuðlið þannig að greiðari kosningu Minnist þess að kjósa á með því að merkja með krossi fyrir framan nöfn 8
frambjóðenda minnst og 1 2 mest.
Yfirkjörstjórn Sjálfstæðisflokksins i Reykjavík.