Morgunblaðið - 04.12.1977, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 04.12.1977, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. DESEMBER 1977 I DAG er sunnudagur 4 des- ember, sem er 2 sunnudagur i JÓLAFÖSTU, 338 dagur árs- ins 1977. BARBÁRUMESSA — Árdegisflóð í Reykjavík kl 12.21 og siðdegisflóð kl 25.07. Sólarupprás i Reykja- vík kl 10.53 og sólarlag kl 1 5.43 Á Akureyri er sólarupp- rás kl. 1 1.02 og sólarlag kl 1 5.03. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl 13 18 og tunglið i suðri kl 07 45 (íslandsal- manakið) Veður VEÐURSTOFAN spádi í gærmorgun áfram- haldandi hlýindum á landinu. Var þá hvergi frost í byggð, en kaldast norður á Staðarhóli í sunnan golu og eins stigs hita. Hér í Reykja- vík var austan strekk- ingur og hiti 7 stig. Sami hiti var líka norð- ur á Akureyri og Sauð- árkróki. Hlýjast var í gærmorgun vestur í Stykkishólmi en þar var 8 stiga hiti í austan golu. Veðurhæðin var mest á Stórhöfða þar var ASA 8 og hiti 7 stig. Þoka var á Kambanesi, 200 m skyggni í 5 stiga hita. Austur í Skafta- fellssýslum var 4ra stiga hiti. t fyrrinótt rigndi rúml. 2 milli- metra hér í Reykjavík, en mest rigndi um nótt- ina á Höfn í Hornafirði, 10 mm. 'r,:'1!'........................A Pér, börnin mln heyriS GuSi til aS hafiS sigrað þá, þvi að sá er meiri, sem I yður er, en sá sem er i heiminum. (1. Jóh. 4,4.) a ÍGcbl ÚKJD «{(u í(|/0. A'. Skotharkan hefur aukizt hjá Albert, eftir að hann hætti við að hætta! | FPUÉTTirt KROS5GATA _ w Hr -■= LARÉTT: 1. kláfur 5. þrep 6. Icif 9. krassar II. tónn 12. dvcljast 12. sncmma 14. vond 16. óttast 17. rauf- in. LÓÐRÉTT: 1. skcmmdir 2. cndin« 3. drcngur 4. kringum 7. tímabils 8. rasa 10. á nótum 13. málms 15. álasa 16. ofn. Lausn á síóustu: LARÉTT: 1. marr 5. fá 7. ata 9. AA 10. farmur 12. FL 13. crt 14. og 15. narra 17. mara LÓÐRÉTT: 2. afar 3. rá 4. kaffinu 6. varta 8. tal 9. aur 11. mctíra 14. orm 16. ar. PRESTAR í Reykjavík og nágrenni halda hádegis- fund í Norræna húsinu á morgun, mánudaginn 5. desember. — 0 — FÉLAG austfirzkra kvenna heldur jólafund með félagsvist, annað kvöld, mánudaginn 5. desember, kl. 8.30 að Hall- veigarstöðum — 0 — HÚSMÆÐRAFÉLAG Reykjavíkur heldur jóla- fund sinn á fimmtudaginn kemur, 8. desember, að Hótei Borg, með fjöl- breyttri dagskrá, sem hefst kl. 8.30 síðd. — 0 — KVENFÉLAG Laugarnes- sóknar heldur jólafund sinn annað kvöld, mánu- daginn 5. des., kl. 8.30 í fundarsal kirkjunnar. Dag- skráin verður fjölbreytt. DANSK Kvindeklub holder sin julefest tirsdag 6. desember kl. 8 í Glæsi- bær kaffeteria. — 0 — KVENFÉLAG Hallgríms- kirkju hefur jólafund sinn n.k. fimmtudag 8. desem- ber kl. 8.30 í félagsheimil- inu og eru félagskonur beðnar að taka með sér gesti. — 0 — SAFNAÐARFÉLAG As- prestakalls. Jólafundur fé- lagsins verður haldinn í dag, sunnudaginn 4. des., að Norðurbrún 1 og hefst að lokinni messu og kaffi- drykkju. Gestur fundarins er Haraldur Ólafsson lektor. Kirkjukórinn syng- ur jólalög. 0 KVENFÉLAG Lágafells- sóknar heldur basar í dag, sunnudag, í Hlégarði og hefst kl. 3 síðd. Jólafundur félagsins verður í Hlégarði annað kvöld, 5. desember, og hefst kl. 8.30 síðd. ÁRISIAO MEILLA FRÁ HÖFNINNI SELFOSS komst ekki af stað frá Reykjavík- urhöfn áleiðis til út- landa fyrr en í gær- kvöldi. I gær fór Dís- arfell áleiðis til út- landa. Þá fór rúss- neskt hafrannsókna- skip í gær, sem kom fyrir nokkrum dög- um. í dag, sunnudag, mun Skógafoss láta úr höfn. Næsti togari sem kemur til lönd- unar í Reykjavíkur- höfn er bv. Ingólfur Arnarson, sem er væntanlegur inn á þriðjudagsmorgun- inn. 1 DAG verða gefin saman í hjónaband í Bústaðakirkju Kristin Ingvadóttir Bú- landi 19 og Hilmar Karls- son Heiðargerði 78. Heimili þeirra verður að Hamraborg 18, Kópavogi. ... að verja hana frá falli. TM H*g. U.S. Pat. Otf.—All rlghu rasarvad O 1977 Loa Angala* Tlmaa £ £q GUÐMUNDUR GUÐ- MUNDSSON skósmiður frá Flateyri verður 95 ára á morgun, 5. desember. Hann er staddur á heimili dóttur sinnar að Holtsgötu 18 í Hafnarfirði. — Þar tekur hann á móti gestum sínum eftir klukkan 4 á afmælisdaginn. GEFIN hafa verið saman i hjónaband Svana Sófanfus- dóttir og Hallgrímur Vals- son. — Heimili þeirra er að Einarsnesi 25, Rvík. (Ljósmst. Gunhars Ingi- mars). DAGANA 2. descmbcr til 8. desember, að báðum dögum meðtöldum, er kvöld*, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna hér f Reykjavfk sem hér segir: 1 LAUGARNES- APÓTEKI. En auk þess er INGÓLFSAPÓTEK opið til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudag. —LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og heigidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPlTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sfmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f sfma LÆKNA- FÉLAGS REYKJAVtKUR 11510, en þvf aðeins að ekki náíst f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga tíl klukkan 8 að morgní og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT f sfma 21230. Nánari uppKsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í SlMSVARA 18888. ÓNÆMISAÐGERÐIR f.vrir fullorðna gegn mænus&t fara fram f HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVlKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. C IIIHDAUIIC HEIMSÓKNARTlMAR wJUI\nnl1Ud Borgarspítalinn. Mánu daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl 18.30— 19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15 — 16 og kl 18.30— 19.30. Hvftabandið: mánud. — föstud. kl 19—19.30, laugard — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16 — Fæðingarheimili Reykjavfkur. Alla daga kl 15.30— 16.30. Kleppsspítali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidög- um. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnudag kl. 16—16. Heimsóknartfmi á barnadcild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19-—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl.‘ 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30— 20. Vffilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. LANDSBÓKASAFN ISLANDS S0FN Safnahúsinu við Hverfisgötu. Lcstrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19 nema iaugardaga kl. 9—16. (Jtlánssalur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR: AÐALSAFN — ÚTLANSDEILD, Þingholtsstræti 29 a. símar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 f útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAD A SUNNU- DÖGUM. AÐAL4>AFN — LESTRARSALUR, Þingholts- stræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opnunar- tímar 1. sept. — 31. maí. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14—18. FARANDBÓKA- SÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29 a, simar aðal- safns. Bókakassar lánaðir f skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27. sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta vlð fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvalla- götu 16, sfmi 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA — Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. Mánud. * og fimmtud. kl. 13—17. BÚSTAÐASAFN — Bústaða- kirkju, sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laug- ard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu opið mánu- daga til föstudsaga kl. 14—21. AMERtSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. NATTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud , þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASGRlMSSAFN, Bergstaðastr. 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4 sfðd. Aðgang- ur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er lokað. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37. er opið mánudaga til föstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533. SÝNINGIN f Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sór- optimistaklúbbi Reykjavfkur er opin kl. 2—6 alla daga, nema laugardag og sunnudag. Þýzka bókasafnið. Mávahlíð 23, er opið þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ARBÆJARSAFN er lokað yfir veturinn. Kirkjan og bærinn eru sýnd eftir pöntun, sfmi 84412, klukkan 9—10 árd. á virkum dögum. HÖGGMYNDASAFN Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4 sfðd. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er vfð tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borg- arbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna. . .. A fimmtudaginn var. rak risasmokk einn á Akur- eyrarpolli fram af barna- skólanum og bjargaði Stein- þór Guðmundsson skóla- stjóri honum á land. Smokk- ur þessi var 4'A m á lengd. Var hann fluttur upp í Gagnfræðaskóla og tók Pálmí Hannesson kennari hann til athugunar. Smokkurínn var svo skemmdur að eigi þótti tiltök að varðveita hann. Risasmokk hafði rekið á Svalbarðsströnd árið 1923. Er það mál manna, að ýmsar kvnjasögur sjómanna um sæslöngur og önnur skrfmsli úthafsins eigi rót sína að rekja til risasmokkanna. Skepnur þessar geta orðið 4—8 metrar á Imigd sé mælt fram á arma. Það er Guðmundur G. Bárðarson sem gaf skepnum þessum nafniö: Risa- smokkar. <;kn<;is8KhAninc; NH. 231 — 2. despmber 1977. Fíning Kl. 13.00 I Baiidmikjadofhir 211.70 1 Sterlingspund 385.05 I Kanadadoilar 191.2.> IOO Danskar króuur 3459.15 100 \orskai krónur 3944.80 100 Sicnskar krónm 4418,43 100 Fiuusk mörk 5003,40 100 Fraoskir frankar 4379.20 100 Belg. frankar (itHi.80 100 sUssn. frankar 9922.70 100 (ivllini 8886.55 HNI V.-Þ>'/k niörk 9600.80 100 Lfrur 24.13 100 Austurr. Seh. 1342.85 lOOFsctidos 321.20 100 Pcsctar 257.25 100 Ycn Brcyting frá sfóosnt skráningu. Sala 212.30 386,15 191.75 s 3468.95 3956.00 4430.95 5077.70 4390.70 611.60 9950.80 8911.75 9634,00 24.20 1346.65 522.70 257.95 87,72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.