Morgunblaðið - 04.12.1977, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 04.12.1977, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. DESEMBER 1977 9 ÓSKAST Höfum ákveðna kaupendur að eftir- farandi: Húsnæði undir matsölustað. helzt til- búið undir tréverk. Má annars vera i fullum rekstri. Einstkalings eða 2ja herbergja íbúð í topp standi óskast; staðsetning vestan Elliðaáa. 3ja herberKia ibúðum i Hlíðahverfi. Vesturbæ og Háaleitishverfi. 4ra herbergja íbúðum í Hliðahverfi. Vogunum. Háaleitishverfi og Vesturbæ. 5 herbergja i Háaleitishverfi og Vesturbæ. Vönduð einbýlishús vantar fvrir vand- láta kaupendur. i stærðunum 140—300 fermetrar. Til greina koma ýmiskonar skipti á sérhæðum o.fl. Vinsamlega hafið samband sem fvrst. komum og skoðum samdægurs. OPIÐ í DAG KL: 1—4 Suðurlandsbraut 18 844B3 82110 SÖLUMAÐUR HEIMA: 25848. 16410 Hef til sölu Einbýlishús í Skógahverfi, 300 fm m bílskúr (innbyggður) 40 fm tvískipt stofa, húsb herb 3— 4 svefnh. 50 fm geymslu- pláss Húsið er frágengið að mestu, en ekki lóð. Gæti samist um góð kjör. 150 fm hæð í tvibýlishúsi við Skólabraut, Seltj. 4 herb. íb. við Miðbraut, Seltj 3 stofur 3 svefnh bílskúr. 3ja herb íbúð á 3ju hæð við Framnesv. Útb 6 millj 4— 5 herb risibúð við Miklu- braut. Verð 1 3 útb. á ári 9 millj íbúðarhús í gamla bænum 72 fm á 3 hæðum Upplýsingar á skrifst Opið i dag sunnudag Dr. Gunnlaugur Þórðarson hrl. Bergst.str. 74 A, simi 16410. AUGLÝSINGASÍMINN ER: 22480 ÞINGHOLT Opið í dag frá 1 —6 Sörlaskjól — sér hæð um 130 fm 2 samliggjandi stofur, stórt svefnherb., eldhús með borðkrók, forstofuherb. og herb. í kjallara. Stór upphitaður bílskúr. Stórt malbikað bílastæði og ræktuð lóð. Útsýni til sjávar. Verð 1 6 til 17 millj. Kaplaskjólsvegur — Nýbygging 3ja herb. ca 80 fm íbúð í nýbyggingu. Vandaðar innréttingar. Þvottahús á hæðinni. Sauna og bifreiða- skýli. íbúðin verður afhent fullgerð í febr. — marz n.k. Verð 1 2 millj. Útb. 7—8 millj. Dúfnahólar — 3ja herb. 3ja herb. ca 90 fm ibúð á 6. hæð. Teppalögð. íbúðin er vönduð. Furueldhúsinnrétting. Innbyggðir skápar i svefnherb. Mikil og góð sameign m.a. barnaleikherb. Sérstaklega skemmtileg ibúð. Verð 9 millj. Útb. 6.5 millj. Vesturberg — 4ra herb. 4ra herb. íbúð á 4. hæð ca 1 10 fm. Vandaðar innrétting- ar. Þvottahús inn af eldhúsi. íbúðin er í mjög góðu ástandi. Verð 1 1 millj. Útb. 7.5 millj. Langholtsvegur — 2ja herb. 2ja herb. ibúð í þríbýlishúsi ca 60 fm. Verð 6 millj. Útb. 4 til 4.5 millj. Framnesvegur — 2ja herb. 2ja herb. ibúð ca 50 fm. íbúðin er alveg sér og öll endurnýjuð. Tvöfaltgler. Kjallari undirallri ibúðinni. Skúr á lóð fylgir. Útb. 4 til 4.5 millj. Höfum kaupanda að raðhúsi eða einbýlishúsi. Verð ca 25 millj. Möguleg makaskipti á glaesilegri íbúð í nýrri blokk i Háaleitishverfi Höfum kaupanda að 2ja herb. íbúð t.b. undir tréverk í Reykjavik eða Kópavogi. Höfum kaupanda að 4ra herb. íbúð Má þarfnast talsverðrar viðgerðar. Útb 8 til 8.5 millj. Höfum kaupanda að 4ra herb ibúð á 1 . eða 2. hæð í Háaleitishverfi. Fleira kemur til greina. Útb. 7 til 7.5 millj. Makaskipti 5 til 6 herb. ibúð i Kópavogi ca 1 30 fm fyrir raðhús eða einbýlishús í Garðabæ, Kópavogi, eða Reykjavík. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb. ibúðum. Athugið að makaskipti koma oft til greina. Verðmetum samdægurs. Símar 29680 — 29455 Jónas Þorvaldss Heimasími 7606 Friðrik Stefánsson Til sölu Asparfell 2ja herb. rúmgóð og falleg íbúð á 5. hæð við Asparfell. Þvotta- herbergi á sömu hæð. Kársnesbraut, Kóp. 4ra herb. góð risíbúð við Kársnesbraut, Kópavogi. Sér hiti. Verð 8—8.5 millj. Útborg- un 5—5.5 milljónir. í smíðum 3ja herb. mjög rúmgóð ibúð á 1. hæð við Álfhólsveg í Kópavogi. Sér þvottaherbergi í ibúðinni. Suður svalir. Gott útsýni. Bílskúr fylgir. íbúðin er rúmlega fok- held. Höfum kaupanda að góðri 2ja—3ja herbergja ibúð, helzt i Vogahverfi, Heimun- um. eða Laugarneshverfi. Góð útborgun. i boði. Seljendur athugið Höfum fjársterka kaupendur að 2ja—6 herb. íbúðum, sérhæð- um, raðhúsum og einbýlishús- um. Máfflutnings & {fasteignastofa Agnar Bústaisson, hri., Hafnarstræll 11 Simar 12600. 21750 Utan skrifstofutlma: — 41028. AUGLÝSINGASÍMINN ER: 22480 JW«r0unbIabi& VÍÐIMELUR 2ja herbergja samþykkt kjallara- íbúð. Sér hiti, laus fljótlega. Útb. 4.5 millj. RÁNARGATA 60FM. 2ja herbergja ósamþykkt kjallaraibúð í fjölbýlishúsi. Verð 5 millj., útb. 3—3.3 millj. ASPARFELL 98FM. Mjög falleg 3ja herbergja íbúð á 5. hæð. Góðar innréttingar, þvottaherbergi á hæðinni. Verð 9.7 millj. VESTURBERG 105FM. 4ra herbergja íbúð á 3. hæð. Þvottaherbergi inn af eldhúsi. Stór stofa. Verð 1 1 millj., útb. 7 — 7.5 millj. SELJAHVERFI Raðhús, tilbúið eða á byggingar- stigi í Seljahverfi óskast í skipt- um fyrir fullbúna 5 herbergja 1 20 fm. ibúð i sama hverfi. HRAFNHÓLAR 100 FM. 4ra herbergja íbúð á 7. hæð. Rúmgott eldhús með borðkrók. Verð 10 millj., útb. 6.5 millj. RAÐHÚS 160FM Skemmtilegt endaraðhús i Selja- hverfi á 2 hæðum. Niðri er for- stofa, geymsla, glæsilegt bað- herbergi, 3 svefnherbergi og sjóhvarpshol. Uppi er stór stofa, eldhús, þvottahús, snyrting og herbergi. Allt teppalagt. Litað gler. Útb. 13 millj. SELFOSS EINBÝLI 1 20 fm. viðlagasjóðshús á einni hæð. Eignin er i góðu ástandi. Verð 8.5—9 millj., útb. 5,5 millj. r GRENSÁSVEGI22-24 (LITAVERSHÚSINU 3.H/EÐ) SÍMI 82744 KVÖLDSÍMAH SÖLUMANNA GUNNAR ÞORSTEINSSON 18710 ÖRN HELGASON 81560 BENEDIKT ÓIAFSSON lOGFR RAOHÚSí NORÐURBÆ HAFNARFIRÐI Höfum fengið til sölu næstum fullbúið raðhús 155 fm. að stærð í Norðurbæ Hafnarfirði. 40 fm bílskúr fylgir. Skipti koma til greina á 4 — 5 herb. íbúð í Norðurbænum Hanarfirði. SÉRHÆÐ í VE$TURBORGINNI 5 herb. 146 fm. vönduð efri hæð í tvíbýlishúsi. Stór bilskúr fylgir. Útb. 13 millj. SÉRHÆÐ VIÐ TJARNARGÖTU 140 fm 5 herb. góð sérhæð (l.hæð) í steinhúsi. Tvennar svalir. Harðviðarinnréttingr. Fall- ejg ræktuð lóð. Laus fljótlega. Utb. 11 —1 2 millj. ÍBÚÐIR í SMÍÐUM U. TRÉV. OG MÁLN. 4ra herb. ibúðir með eða án bilskúra við Spóahóla. 3ja og 4ra herb. ibúðir með bilastæði i bilhýsi við Engjasel. 3ja herb. ibúðir i fjórbýlíshúsi við Lækjar- klnn i Hafnarfirði. 4—5 herb. ibúðir í þribýlishúsi við Reykja- víkurveg, Hafnarfirði. Teikn. og allar upplýsingar á skrifstofunni. VIÐ SÓLHEIMA 3ja herb. 95 fm ibúð á 4.hæð i lyftuhúsi. Laus nú þegar. Utb. 6.5 millj. VIÐ NJÁLSGÖTU 3ja herb. snotur ibúð á 1. hæð. Útb. 5—5.5 millj. VIÐ SKAFTAHLÍÐ 3ja herb. snotur risibúð. Útb. 5 millj. EINSTAKLINGSÍBÚÐ VIÐ ASPARFELL 45 fm einstaklingsibúð á 4. hæð Útb. 4.0—4.5 millj. 4RA HERB. ÍBÚÐ ÓSKASTÍ HRAUNBÆ Höfum kaupanda að 4ra herb. ibúð i Hraunbæ. Skipti koma til greina á 2ja herb. ibúð í Hraun- bæ. VONARSTRÆTI 12 Simí 27711 SttlustiAri: Swerrir Kristmsson Slfurður ÓUson hrl. FASTEIGNA HÖLLIN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐB/ER - HÁALEITISBRAUT 58 60 SÍMAR 35300 & 35301 Við Asparfell einstaklingsíbúð á 4. hæð. Við Ásbraut einstaklingsíbúð á 2. hæð. Við Blikahóla 3ja herb. nýleg íbúð á 1. hæð. Við Þinghólsbraut 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Bíl- skúrsréttur. Við Kleppsveg 4ra herb. íbúð á 3. hæð. Við Seljaveg 4ra herb. góð risibúð. Við Eyjabakka 4ra herb. vönduð ibúð á 3. hæð i skiptum fyrir 5 herb. ibúð. Við Álftamýri endaraðhús 2 hæðir og kjallari með innbyggðum bilskúr. Við Krummahóla 6 herb. ibúð (penthouse) i skipt- um fyrir 4ra herb. ibúð i smið- urp. Við Hæðarbyggð glæsilegt einbýlishús á 2 hæð- um, með innbyggðum bilskúr. Selst fokhelt, mað járni á þaki og gleri i gluggum. Frábært útsýni. VIÐ ORRHÓLA Eigum eina 3ja og tvær 4ra herb. ibúðir, tilbúnar undir tré- verk til afhendingar á næsta ári. Fast verð, greiðslukjör. Agnar Ólafsson, Arnar Sigurðsson, Hafþór Ingi Jónsson bdl. Heimasimi sölumanns Agnars 71714. EIGNASALAN REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 RÁNARGATA 2ja herb. kjallaraíbúð. Mjög snyrtileg eign. Verð um 5.5 millj. NJÁLSGATA 2ja herb. kjall- araíbúð. Verð aðeins 3.8—4.0 millj. SLÉTTAHRAUN HF. 2ja herb. íbúð á 3. hæð. íbúðin er i ágætu ástandi. Góðar innrétting- ar. Þvottahús á hæðinni. Útb^ 5 — 5.5 millj. DÚFNAHÓLAR 3ja herb. 80 ferm. ibúð á 6. hæð. ibúðin er öll í mjög góðu ástandi með nýlegum skápum i svefnherb. Góð teppi. Góð sameign. Útb. 6—6,5 mitlj. RAUÐAGERÐI 3ja herb. 100 ferm. íbúð. íbúðin sem er í mjög góðu ástandi, skiptist í 2 rúmg. saml. stofur, eldhús með borðkrók. Rúmgott svefnher- bergi með skápum. Baðherbergi, geymslu og sér þvottahúsi. Sér inng. Sér hiti. Ræktuð og frá- gengin lóð. VÍÐIMELUR 3ja herb 93 ferm. íbúð á 1. hæð i þríbýlis- húsi. íbúðin skiptist í stofu, 2 herb., eldhús og bað. í kjallara er þvottahús og geymsla. Góð íbúð á góðum stað í bænum. SKIPASUND RISÍBÚÐ 4ra herb. 100 ferm. risíbúð. Ibúðin er tilb. til afhendingar nú þegar. Fæst á hagstæðu verði með vægri útborgun. Mögul. að taka bíl uppi útborgun. Bílskúr getur fylgt. MELGERÐI 4ra herb. rúml. 1 00 ferm. íbúð á 1. hæð i tvíbýl- ishúsi. íbúðin er með nýju tvö- földu verksm.gleri, nýjum tepp- um og fl. Tilbúin til afhendingar nú þegar. VESTURBERG RAÐ- HÚS. Húsið er á 1 hæð, grunnfl. um 135 ferm. Skiptist í stofu, 3—4 svefnherb., eldhús, baðherb., gestasnyrtingu og þvottahús. Húsið er í mjög góðu ástandi með nýl. teppúm á stofu. Parket á holi. Ræktuð lóð Bil- skúrsréttur. ÁLFHÓLSVEGUR RAÐ- HUS. Húsið er á 2 hæðum. Niðri eru stofur og eldhús. Uppl eru 3 svefnherbergi og baðherb. Húsið er nýtekið i gegn að utan. Bílskúrsréttur. DRÁPUHLÍÐ HÆÐ OG RIS. Grunnflötur hæðarinnar er um 125 ferm. Skiptist i 2 saml. stofur, 2 svefnherbergi, rúmgott hol, eldhús og baðherb. Allt i góðu ástandi. Ný teppi á stofum og holi. Uppi eru 5 svefnherb. og snyrting. Sala eða skipti á minni eign á góðum stað i bænum. EIGNASALAN REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 Haukur Bjarnason hdl. Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson Eggert Eliasson Kvöldsimi 44789 fí usava FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Við Hraunbæ 2ja herb. falleg og'vönduð og rúmgóð íbúð á 3. hæð. Suður- svalir. Við Ránargötu 3ja herb. ibúð á 1 . hæð i stein- húsi. Laus strax. Sumarbústaður Sumarbústaður til sölu i Þrastar- skógi. 2ja herb. Lóð kjarrivaxin. Skipti á bifreið eða íbúð koma til greina. Sumarbústaður óskast Hef kaupanda að sumarbústað fyrir félagasamtök. Helgi Ólafsson logqiltur fasteignasali Kvöldsími 21155

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.