Morgunblaðið - 04.12.1977, Blaðsíða 28
28
t
Faðir okkar,
ÞORKELL BLANDON
lögfræðingur
sem lézt 29 nóv sl verður jarðsettur frá Fossvoqskirkju, þriðjudaqmn
6 des kl 10 30
Alúðar þakkir færum við læknum og hjúkrunarliði Kleppsspítalans, fyrr
og siðar. fyrir sérlega góða umönnun
Guð blessi ykkur öll,
Jórunn Ragna Blandon,
Þorsteinn Blandon.
t
Alúða þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför
móður okkar tengdamóður. ömmu og langömmu
INGIBJARGAR GISSURARDÓTTUR
frá Gljúfurholti
Gissur Símonarson, Bryndis Guðmundsdóttir,
Ingunn Simonardóttir, Jóhann Björnsson.
Margrét Símonardóttir Kjærnested Guðmundur Kjærnested,
Kristin Simonardóttir. Gisli Kristjánsson,
Símon Þ. Simonarson, Elísabet Olafia Sigurðardóttir
barnaborn og barnabarnaböm.
t
Eiginkona min, móðir, dóttir og systir
VILBORG OKTAVÍA NORÐFJÖRÐ,
fædd Grónvold.
lézt 2 1 2 á Landakotsspítala
Hilmar Norðfjörð,
Steinunn Norðfjörð.
Margrét Magnúsdóttir.
Karl Grönvold
t
Þökkum innilega samúð og vinarhug við fráfall og jarðarför móður
okkar. tengdamóður. ömmu og langömmu
SIGRÍÐAR GUÐMUNDÍNU INGVADÓTTUR,
Hverfisgötu 121
frá Snæfoksstöðum, Grímsnesi.
Fyrir hönd dætra, tengdasona. barnabarna og barnabarnabarna
Ingibjörg og Þórdís Gestsdætur.
Móðir okkar 5
KRISTÍN ÓLAFÍA EINARSDÓTTIR
sem lézt föstudaginn 25 nóv á Elliheimilinu Grund, verður jarðsett
þriðjudaginn 6 des kl 1 30 frá Dómkirkjunni
Gústaf Ófeigsson
Dagbjört Guðbrandsdóttir
Einar Guðbrandsson
Margrét Guðbrandsdóttir
Sigrún Guðbrandsdóttir
t
Elskulegur eiginmaður minn og faðir okkar
SVERRIR FINARSSON
Langholti 1 1, Keflavík
verður jarðsunginn frá Keflavíkurkirkju þriðjudaginn 6 desember kl
13 30 Þeir sem vildu minnast hans eru beðnir að láta nýstofnaðan
liknarsjóð Keflavíkurkirkju njóta þess, minningargjöfum verður veitt
móttaka i Kirkjulundiá útfarardaginn
Auður Jónsdóttir og synir.
t Móðir okkar, tengdamóðir og amma, GUÐLEIF ÓLAFSDÓTTIR, andaðist að Hrafnistu föstudaginn 2 desember
Þóra Jónsdóttir. Bragi Ólafsson,
Kristin Jónsdóttir, Helgi Eysteinsson,
Helga Jónsdóttir. Þórður Magnússon,
Páll Jónsson, Maria Ásqeirsdóttir.
Sigurður Jónsson, Rakel Viggósdóttir.
Jón Björnsson, og barnaborn Hrefna Indriðadóttir
t
Inmlegar þakkir fyrir hlýhug og auðsýnda samúð við andlát og jarðarför
SIGURÐAR SIGMUNDSSONAR,
fulltrúa,
Miðbraut 1, Seltjarnarnesi.
Rakel Sigríður Glsladóttir,
Sigmundur Sigmundsson,
Sigurður F Sigurðsson, Eygló Egilsdóttir
Jón Sigurðsson, Sigurðína Þorgrímsdóttir
Magnea S. Sigurðardóttir, Ólafur Eiríksson,
Guðrún Alda Sigmundsdóttir.
Gallerí
Sólon
/
Islandus
ársgam-
alt í dag
- og var í þvi
tilefni opnud
Nokkrir aðsfandendur (íallerísins, er ársafmælisins var minnzt á
föstudag.
þar samsýning 25 listamanna
1 DAG er nákvæmlega eitt ár lirtið
frá stofnun Gallerís Sólon Island-
us, sem er til húsa við Aðalstræti
8 í Reykjavík. Að því tilefni var í
gær opnuð samsýning allra að-
standenda Gallerísins og nokk-
urra fleiri, sem verður opin út
desembermánuð. A sýningunni
er m.a.: teikningar, málverk.
grafík, höggmyndir, tauþrykk,
vefnaður, keramik o.fl. og eru öll
verkin til sölu. Sá háttur verður á
hafður að þegar mynd selzt, er
hún tekin niður og kaupandi fer
með hana með sér og ný sett upp í
staðinn, en venjan er sú að kaup-
endur fá sínar myndir afhentar
að sýningu lokinni.
ast fá inni með sýningar sínar, en
í Galleríinu geta allir listamenn
óskað eftir aðstöðu til sýninga.
Sú sýning sem nú stendur yfir,
er opin daglega frá 13.00—18.00
nama þegar verzlanir hafa opið
lengur fylgir opnunartíminn
þeim og er aðgangur öllum heim-
ill og ókeypis.
Loðnuflot-
inn að veið-
um innan
um ísinn
LOÐNUFLOTINN var í gærmorg-
un að veiðum innan um ísinn
djúpt úti af Kópanesi, og um há-
degisbil hafði eitt skip tilkynnt
um afla, Albert GK, sem fór með
570 lestir til Siglufjarðar. Loðnu-
skipin köstuðu ekkert í fyrrinótt,
þótt veður væri sæmilegt og
loðnutorfur ofarlega í sjónum.
Ástæðan fyrir því, var að skip-
stjórar skipanna þorðu ekki að
kasta í myrkrinu þar sem íshrafl
var um allt.
Leiðtogi danska
kommúnista-
flokksins látinn
Kaupmannahöfn, 3. descmber. AP
KNUD Jespersen, sá sem endur-
reisti danska kommúnistaflokk-
inn á sínum tíma og hefur verið
formaður hans sl. tuttugu ár, lézt
sl. föstudag 51 árs að aldri.
Dánarorsökin var ekki tilkynnt,
en hann var fluttur á sjúkrahús
fyrir nokkrum vikum'vegna háls-
meins, en hann náði sér aldrei
eftir pyntingar nazista í heims-
styrjöldinni síðari en hann var
félagi í andspyrnuhreyfin'gunni.
Líklegasti eftirmaður Knud
Jespersens sem leiðtogi danska
kommúnistaflokksins er Ib Nör-
lund, aðalhugmyndafræðingur
flokksins.
Gulleyjan og
Robinsonfjölskyldan
í bókaflokknum
Sígildar sögur
BÓKAÚTGAFAN Örn og Örlygur
hefur gefið út tvær nýjar bækur í
bókaflokknum Sígildar sögur.
Bækurnar eru Gulleyjan, eftir
Robert Louis Stevenson og Robin-
sonfjölskyldan eftir Johann
Wyss. Þýðandi er Andrés Krist-
jánsson. Hinar fyrri af listamönn-
unum John Worsley og Gordon
King. Bækurnar eru filmusettar í
Prentstofu G. Benediktssonar og
prentaðar í Júgóslaviu.
Á þessu fyrsta ári Gallerisins
hafa verið haidnar þar 15 sýning-
ar og hafa þær að sögn aðstand-
enda þess verið mjög vel sóttar,
þó eru alltaf frekar rólegir tímar
yfir hásumarið og í desember.
Þeir sem að Galleríinu standa
eru Ásrún Kristjánsdóttir, Kol-
brún Björgólfsdóttir, Magnús
Kjartansson, Sigurður Örlygsson,
Steinunn Bergsteinsdóttir, Stein-
grímur E. Kristmundsson, Þor-
björg Þórðardóttir og Örn
Þorsteinsson, en framkvæmda-
stjóri Gallerísins er Móeiður
Gunnlaugsdóttir og er hún með
fastan viðtalstima á fimmtudög-
um fyrir þá listamenn sem hyggj-
Lýst eft-
ir4ra
tonna fíl
3. desembor. Keuter
KIJREKAR á hestbaki og lög-
reglumenn í jeppum eyddu
heilum degi í árangurslausa
leit að fjögurra tonna fíl að
nafni Colonel , sem strauk úr
fjölleikahúsi fyrr í vikunni.
Fíllinn strauk sl. þriðjudag
ásamt tveimur félögum sínum,
en þeir fundust litlu síðar á
gangi í skógi. Colonel aftur á
móti virðist hafa haldið lengra
inn á víðáttumikið verndar-
svæði sem þarna er og fjöldi
lögreglumanna, dýratemjara,
kúreka og gæzlumanna hafði
ekki árangur sem erfiði í leit-
inni, enda þótt þeir fínkembdu
stórt svæði.
Fíiaveiðar eru annars afar
fágætar í Flórída en eftir ein-
um forsvarsmanni leitarinnar
var haft: „Vandamálið er að
það eru ekki til neinar viðtekn-
ar venjur í tilfellum sem þess-
um." Leitarmenn eru heldur
ekki sérlega bjartsýnir á að
þeir muni finna dýrið í bráð þó
að mikil verðmæti séu í veði,
því að Colonel er metinn á
röskar 7 milljónir króna. Dýra-
temjari í fjölleikahúsinu tjáði
t.d. fréttamönnum, að það væri
alls ekki eins auðvelt að koma
auga á fila og ætla mætti: ,,Það
má ganga rétt fram hjá fil og
hann mun standa grafkyrr og
maður verður einskis var.“
Finnska þing-
ið vill slíta
stjórnmála-
sambandi
við S-Afríku
Helsinki, 3. desember. Reuter.
FINNSKA þingið hefur staðfest
álitsgerð stjórnarinnar um að
Finnland eigi erfitt með að halda
áfram stjórnmálasamskiptum við
S-Afríku.
í álitsgerð varðandi utanríkis-
stefnu stjórnarinnar er hvatt til
að þlökkumenn verði studdir í
frelsisbaráttu sinni og að stofnuð
verði norræn nefnd sem tæki að
sér að athuga á hvern hátt mætti
þrýsta á stjórnina í Pretoríu með
efnahagslegum þvingunum. Tals-
maður utanríkisráðuneytisins
neitaði því þó í dag, að þingið
hefði krafizt stjórnmálaslita við
S-Afriku eða aðgerða í þá átt.
í októberlok lét Kaveli Sorsa
forsætisráðherra landsins þá
skoðun sína í ljós í ræðu að Finn-
land ætti að kalla sendiherra sinn
í S-Afríku heim og hugleiða alvar-
lega að slíta stjórnmálasambandi
við landið.
Fyrir helgi fór fram atkvæða-
greiðsla í þinginu og greiddu 103
þingmenn tillögunni atkvæði en 2
voru á móti. Atkvæðagreiðslan
sýnir aðeins fram á vilja þingsins
en stjórninni er ekki skylt að
framfylgja henni.
— Ostaðbund-
in saga
Framhald af bls. 3.
víðs vegar i borginni. Við not-
uðum hinn svo kallaða O.B. bíl
sjónvarpsins, því einmitt á
þessum tíma stóð lifvæðing
sjónvarpsins yfir. Kvikmyndun
leikritsins tók svo hálfan mán-
uð. Það var gaman að vinna að
þessu þvi góður andi ríkti með-
al okkar.
— Hefðir þú ekki kosið að
taka leikritið upp í lit?
— Ég hefði frekar viljað það
og óneitanlega hefði það verið
miklu skemmtilegra, en þegar
leikritið var tekið upp var það
ekki hægt. Sjónvarpið kaus að
kvikmynda leikritið í svart-
hvítu og höfundur ræður þar
engu um.
— Heldurðu að fólk beri
leikritið saman við „Undir
sama þaki“?
— Það held ég ekki. Þetta er
leikrit en „Undir sama þaki“
var skemmtiþáttur, og leikrit
og skemmtiþátt er ekki hægt að
bera saman. Þar væri frekar að
fólk bæri það saman við önnur
íslenzk leikrit.
t
Móðir okkar-6g tengdamóðir
JÓNFRÍÐUR ÓLAFSDÓTTIR,
er lézt að Hrafnistu 27 nóv s.l . verður jarðsungin þriðjudaginn 6
desember kl 3 frá Fossvogskirk|u
Jóna Cunningham, Róbert Cunningham.
Guðmundur Jónsson, Sólborg Jónsdóttir.
Ólafur S. Jónsson, Margrét S. Jónsson,
Júliana Jónsdóttir.