Morgunblaðið - 04.12.1977, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 04.12.1977, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. DESEMBER 1977 • BLAUPUNKT Litsjónvarpstæki Bosch framleiðsla 20", 22" og 26" skermar • BLAUPUNKT sjónvörp eru EFTIRSÓTT VEGNA GÆÐA • BLAUPUNKT sjónvörp búa YFIR BEZTU KOSTUM SJÓNVARPA. • BLAUPUNKT SJÓNVÖRP HAFA ÞVÍ ALLA ÞÁ KOSTI, SEM AÐRIR AUGLÝSA Að við höfum ekki auglýst • BLAUPUNKT er einfaldlega vegna þess, að við höfum ekki getað annað mikilli eftirspurn. I--------------------7----------------------------- | ' Nafn ....................... - 1 Vinsamlegast sendið mér jámnai StySekóóM Lf. _ » . . . , _ I myndalista og verð á | ^ 5 1 Suður,andsbraut16' | Blaupunktlitsjónvörpum. | Heimili ............ LISTMU NAU PPBOÐ, Guðmundur Axelsson, Klausturhólar, lækjargötu 2, sími 19250. Listmuna- uppboð 37 Nína Tryggvadóttir mynd no. 87 Götumynd 23 X 26 cm. Vatnslitur Merkt 1939. Jóhannes S. Kjarval no. 102 Afmælisblómin frá 65 ára afmælinu. Olía á striga. 1 1 5x83 cm. Merkt. Einar Jónsson myndhöggvari mynd no. 65 Frummynd af Útilegumanninum 16,9 cm há. Brenndur á leir. Merkt 1899. Hér eru 3 af 102 verkum, sem boðin verða upp að Hótel Sögu, Súlnasal, þriðjudaginn 8. desember kl. 5 Myndirnar verða til sýnis að Lækjargötu 2 á morgun, mánudag, kl. 9—18 og að Hótel Sögu, þriðjudag kl. 10—15 Brldge umsjón ARNÓR RAGNARSSON Bridgefélag Reykjavíkur. Þriggja kvölda tvfmenningur er hafinn hjá félaginu og var fyrsta kvöldiö sl. miðvikudag. Spilað er í þremur riðlum 14 para. Átta efstu sætin í keppn- inni gefa þátttökurétt í aðaltví- menningskeppni félagsins, en alls 16 pör taka þátt f þeirri keppni sem verður síðar í vetur. Úrslít sl. miðvikudag: A-riðill: Stefán Guðjohnsen — JóhannJónss. 188 Guðmundur Eiríkss. — Bragi Björnss. 175 Sigurður Sverriss. — Skúli Einarss. 168 B-riðill: Sverrir Ármannss. — Þorlákur Jónss. 188 Benedikt Jóhannss. — HannesJónss. 174 Jakob Möller — JónHjaltason 172 C-riðill: Ásmundur Pálss. — Einar Þorfinnss. 169 Baldur Kristjánss. — Sigmundur Stefánss. 167 Guðlaugur R. Jóhannss. — Örn Arnþórss. 166 Guðmundur Péturss. — Karl Sigurhjartarson 166 Önnur umferð verður spiluð á miðvikudaginn í Domus Medica. Hefst keppnin klukkan 20 stundvíslega. Bridgefélag Hafnarfjarðar Fjórða umferð sveitakeppn- innar var spiluð sl. þriðjudag. Úrslit urðu sem hér segir: Sv. Sævars vann sv. Þórarins 19:1 Sv. Alberts vann sv. Óskars 20:0 Sv. Björns vann sv. Ölafs Gísla 12:8 Sv. Drafnar vann Flensborg B 20:0 Sv. Ölafs Ingimundar vann FlensborgA 19:1 Staða efstu sveita er þá þessi: Björn Eysteinsson 72 Sævar Magnússon 70 Þórarinn Sófusson 53 Albert Þorsteinsson 51 Ólafur Gíslason 49 Næsta mánudag verður spil- að i Domus Medica og verður þá átt kappi við konur á 10 borð- um. Gaflarar teljast á heima- velli en tókst ekki að finna keppnisstað í samræmi við þá staðreynd. Bridgedeild Rangæinga- félagsins. Síðasta umferðin i tvímenn- ingskeppninni verður spiluð á miðvikudaginn, en staða efstu para er nú þessi: Margrét Helgadóttir — Hersveinn Pálss. 513 Sigríður Ottósdóttir — IngólfurBöðvarss. 509 Anton Guðjónss. — Stefán Gunnarss. 477 Pétur Einarss. — Sigurleifur Guðjónss. 473 Þorsteinn Sigurðss. — Gunnar Helgason £73 Guðríður Sæmdunsdóttir — Þorsteinn Jóhanness. 463 Guðmundur Þórðarson — Ingólfur Jónss. 450 Jón L. Jónss. — Jónatan Jakobss. 447 Jón Sigurjónss. — Sigurður Haraldss. 445 Guðmundína Pálsdóttir — Árni Pálss. 435 Meðalárangur 432. Þau pör sem upp hafa verið talin spila í A-riðli í siðustu umferðinni. Eftir áramótin hefst sveita- keppnin og eru væntanlegir þátttakendur beðnir að hafa samband við Ingólf Böðvars- son, sími 71352. Sveitakeppnin verður nánar auglýst síðar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.