Morgunblaðið - 04.12.1977, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 04.12.1977, Blaðsíða 10
10 Fasteignatorgið grúfinnm BAKKASEL RAÐH 240 fm, raðhús á tveimur hæð- um við Bakkasel í Breiðholti til sölu. Bílskúrsréttur. Húsið er ekki fullfrágengið. Teikningar á skrifstofunni. Aðeins skipti á 4 — 5 herb. íb. kemur til greina. BREKKULÆKUR 4 HB. 120 fm, 4ra herb. íbúð á 3. hæð. Sér hiti. Bílskúrsréttur. Tvöföld stofa. Verð. 1 1 millj. ENGJASEL 3HB. 97 fm, 3ja herb íbúð til sölu. íbúðm afhendist tilbúin undir tréverk í febrúar. Verð: 8.8 m. KLEPPSVEGUR 6HB. 1 30 fm, 5 — 6 herb. íbúð í fjöl- býlishúsi við Kleppsveg. Mjög góð íbúð. Sérlega fallegt útsým Húsvörður. Lyfta. MÁVAHLÍÐ 5HB. 1 30 fm, sér hæð í Hlíðunum til sölu. Ibúðin skiptist í stofu og þrjú svefnherbergi, suðursvalir. Bílskúrsréttur. SIGTÚN SÉRH. 1 50 fm. 4 — 5 herb. sér hæð við Sigtún til sölu. Sér inngangur. Sér hiti. Bílskúrsréttur. Verð: 18 m. STÓRHOLT 6HB. 6 herb. íbúð á tveimur hæðum til sölu við Stórholt í Reykjavík. Geymsluris. Bílskúr fylgir. STÓRITEIGUR RAÐH. Til sölu í Mosfellssveit raðhús á einni hæð. Innbyggður bílskúr. VIKURBAKKI RAÐH. 200 fm, raðhús i Breiðholti til sölu. Eignin skiptist i fjögur svefnherbergi, stóra stofu og gott eldhús, þvottahús og geymslu. Innbyggður bilskúr. ÞVERBREKKA 2HB. 2ja herb. íbúð til sölu í fjölbýlis- húsi i Kópavogi. VERZLUNAR- OG EÐA IÐNAÐARHÚSNÆÐI 350 fm. verzlunar- og/eða iðn- aðarhúsnæði á jarðhæð við Bol- holt til sölu. VERZLUNAR- OG EÐA SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI Til sölu verzlunar- og/eða skrif- stofuhúsnæði við Grettisgötu og við Ingólfsstræti. ÓSKUM EFTIR: HLÍÐAR og/eða NÁGRENNI Óskum eftir 3ja herb. ibúð i Hlíðunum eða nágrenni, fyrir mjög traustan kaupanda. staðgreiðsluútborgun. EINBÝLISHÚS eða RAÐHÚS Fyrir mjög traustan kaupanda leitum við eftir einbýlis- eða rað- húsi með bilskúr. Æskileg staðsetning fasteingarinnar væri Fossvogur eða Smáibúðahverfi. Opið í dag 1-3 Fasteigna torgið GROFINN11 Sími:27444 Sölustjóri: Karl Jóhann Ottósson Heimasimi: 52518 Sölumaóur Þorvaldur Johannesson Heimasimi: 37294 Jon Gunnar Zoéga hdl. Jon Ingolfsson hdl. MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 4. DESEMBER 1977 ÞURF/Ð ÞER H/BYU Hringbraut 2ja herb. íbúð auk 1 herb. í risi með snyrtingu. Laus strax. ^ Hraunbær Einstaklingsíbúð. Verð 4.5 millj. Laus strax. ^ Gamli bærinn 3ja herb. íbúð. Útb. 4.5 — 5 millj. Laus strax. h Kleppsvegur 3ja herb. íbúð á 1. hæð. 'A' Breiðholt Ný fullgerð 3ja herb. íbúð i Seljahverfi. Ibúðin er laus. 'A' Granaskjól Nýleg 5 herb. sérhæð 144 fm. Stór bilskúr. Miðtún Húseign með tveimur eða þrem- ur íbúðum. Háaleitisbraut 5 herb. ibúð. Falleg ibúð norð- anverðu við götuna. 'A' Hjarðarhagi 5—6 herb. ibúð 130 fm. á 2. hæð. íbúðin er 2 stofur, 4 svefn- herb., gestasalerni, bað, sér þvottahús. ■jr Seljendur Höfum fjársterka kaup endur að öllum stærðum ibúða. HÍBÝU & SKIP GarSastræti 38. Simi 26277 Gísli Ólafsson 201 78 Málflutningsskrifstofa Jón Ólafsson hrl Skúli Pálsson hrl Ljósheimar 2ja herb. 68 fm vönduð íbúð á 5. hæð. Hraunbær 40 fm einstaklingsibúð. Eldhús með borðkrók. Kvisthagi 2ja herb. 60 fm skemmtileg ibúð i kjallara. Dúfnahólar 3ja herb góðar ibúðir Bogahlíð 3ja—4ra herb. íbúð á 4. hæð. Útb. 8 millj. Kapalskjólsvegur 4ra herb. 1 05 fm ibúð á 4. og 5. hæð. Vönduð ibúð. Útb. 8 millj. Seljahverfi Ófullgert raðhús, skipti koma til greina á 4ra herb. ibúð. Teikn- ingar á skrifstofunni. Opið í dag frá kl. 2—5. EIGN Símar 16688 «g 1 M Laugavegi 87 lAumboðið ‘1837 Heimir Lárusson. sími 76509. Lögmenn: Ásgeir Thoroddsen. hdl. Ingólfur Hjartarson. hdl. Tjarnarbraut 2ja herb. rúm- góð nýstandsett kjallaraíbúð. Sér inngangur. Langeyrarvegur 2ja herb. kjaliaraíbúð. Sér inngangur. Melabraut 2ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi. Miðvangur 2ja herb. íbúð háhýsi. Melabraut 2ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi ásamt bílskúr. Oldutún 2ja herb. rúmgóð nýstandsett íbúð á jarðhæð. Sér inngangur. Brattakinn 3ja herb. rúmgóð kjallaraíbúð. Sér inngangur. Suðurgata 3ja—4ra herb. neðri hæð í járnklæddu timbur- húsi. Bílskúr. Melabraut 3ja herb. enda- íbúð í fjölbýlishúsi ásamt bílskúr. Njálsgata 3ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi. Hagstætt verð. Breiðvangur rúmgóð og vönduð 4ra herb. íbúð í fjölbýlis- húsi. Álfaskeið rúmgóð 3ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi. Bilskúr. Laufvangur rúmgóð 4ra herb. íbúð í fjölbýlishúsi. Melgerði Kópavogi 4ra herb. neðri sérhæð í tvibýlishúsi. íbúðin er öll nýstandsett, ný teppi. Nýtt gler í gluggum. Laus strax. Hagstæð útb. Grænakinn 4ra herb. efri hæð í tvibýlishúsi. Falleg ræktuð lóð. Vesturbraut efri hæð og ris í eldra timburhúsi. Bílskúr. Laus strax. Hagstætt verð. Sléttahraun 5 herb. rúmgóð og vönduð tbúð í fjölbýlishúsi. Bílskúr. Hringbraut 4ra herb. jarð- hæð i þribýlishúsi. Fallegt út- sýni. Alfaskeið 5 herb. rúmgóð nýstandsett ibúð i fjölbýlishúsi. Brekkuhvammur neðri hæð ásamt bilskúr. Ásgarður Garðabæ 4ra herb. neðri hæð i tvíbýlishúsi ásamt bilskúr. Víðihvammur 5 herb. enda- ibúð i fjölbýlishúsi ásamt bilskúr. Laufás Garðabær rúmgóð neðri hæð i tvibýlishúsi ásamt bilskúr. Móabarð rúmgóð glæsileg neðri hæð i tvibýlishúsi. Bilskúr. Laus strax. Miðvangur glæsilegt raðhús ásamt bilskúr. Hverfisgata litið timburhús. þarfnast lagfæringar. Gunnarssund litið járnkiætt timburhús i góðu ásigkomulagi. Jófríðarstaðavegur litið járnklætt tímburhús, nýstand- sett. Laust fljótlega. Stór eignar- lóð. Brattakinn einbýlishús, kjall- ari, hæð og ris. Bílskúr. Skiptí á 2ja herb. ibúð möguleg. Dalbyggð Garðabæ rúm- gott einbýlishús ásamt bílskúr. Verður afhent fokhelt i marz '78. Mosfellssveit fokhelt einbýl- ishús, tvöfaldur bílskúr. Tvöfalt gler i gluggum Stál með inn- brenndu lakki á þaki, tilb. til málningar að utan. Stór eignar- lóð. Teikningar á skrifstofunni. Skipholt rúmgóð 5 herb. hæð i tvibýlishúsi Mjög hag- stætt verð. Klettahraun nýleg einbýlis- hús ásamt bilskúr. Skipti mögu- leg. Lækjarkinn rúmgott einbýlis- hús, skipti á sérhæð möguleg. Fagrakinn rúmgott einbýlis- hús ásamt bílskúr. Flókagata Hafnarfirði rúmgott einbýlishús ásamt bíl- skúr. Ólafsvik stórt steinhús ásamt tvöföldum bilskúr. Tvær ibúðir eru i húsinu. Hagstætt verð. Akranes rúmgott einbýlishús ásamt bilskúr. Gerðahreppur litið járnklætt timburhús í góðu ásigkomulagi. Logmannsskrifstofa INGVAR BJÖRNSSON StrandgotuH Hafnarfirói Postholf 191 Simi 53590 EINBÝLI í VESTURBÆ 200 fm. einbýlishús m.a. 5 svefnherb., 2 stofur. Heildarverð ræðst af útb. EINBÝLISHÚS KÓPAV. 5 til 6 svefnherb. 2 stofur. Stór bílskúr. Á jarðhæð er iðnaðar- eða verzlunarhúsnæði. Eignaskipti á sér hæð í Kópavogi með bílskúr skilyrði. EINBÝLI í MOS. 1 40 fm og 40 fm bílskúr. Útb. 1 2 millj. SIGTÚN Neðri sér hæð 150 fm. 3 svefnherb. og 2 stofur. Bílskúrsréttur. Útb. 12 millj. ARAHÓLAR 4ra herb. um 1 1 5 fm íbúð á 6. hæð. Steypt bílskúrsplata. Útb. 8 millj. MÁVAHLÍÐ Efri sér hæð 120 fm. 2 stofur saml. og 2 svefnherb. Bílskúrsréttur. SKOLAGERÐI 100 fm 3ja herb. íbúð á neðri sér hæð í tvíbýlishúsi. 40 fm bílskúr. Útb. 8 til 8.5 millj. VERZLUNARLÓÐIR við Laugaveg ásamt verzlunarhúsum. Bygg- ingarréttur. EIGNARLAND 25 ha í næsta nágrenni Reykjavíkur. Uppl. í skrifstofunni. TÚNGATA Einstaklingsíbúð 45 fm. Útb. 3 millj. LAUGARTEIGUR 3ja herb. 85 fm íbúð á jarðhæð. Útb. 5.5 millj. SOGAVEGUR 2ja herb. 55 fm íbúð á jarðhæð. Útb. 4 millj. AKURGERÐI 2ja herb. 45 fm íbúð í kjallara. Útb. 3 til 3.5 millj. MÁVAHLÍÐ 3ja herb. 90 fm íbúð í kjallara. Lítið niður- grafin. Sér hiti. Sér inngangur. Útb 5.5 millj. Opið í dag kl. 2—5. Húsamiðlun Fasteignasóla Templarasundi 3, 1. hæð. Sölustjóri Vilhelm Ingimundarson Jón E. Ragnarsson hrl. Símar 1 1614og 1 1616. K. & í. í. I smíðum við Lækjartorg 26933 Höfum í sölu húsnæði fyrir eina verzlun i nýrri verzlunarmiðstöð við Hafnarstræti/Lækjartorg. Hér er um að ræða ca. 70 fm á götuhæð. Einnig er óráðstafað húsnæði á 2. hæð. Allar nánari upplýs. veittar á skrifst. okkar Heimas. sölumanns 3541 7. Eigra mark Heimas.c3541 7 aðurinn Austurstræti 6 slmi 26933 Jón Magnússon h<(L a & * A A & f A A A A A A A A A\ ÞARFTU AÐ KAUPA? t^> ÆTLARÐU AÐ SELJA? ! Þl' \l (H/YSIH l M ALl/T LAND ÞEC.AR 1 Þl Al GLYSIR 1 MORGl NBLAÐIM lrrj/rirr^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.