Morgunblaðið - 08.01.1978, Síða 6

Morgunblaðið - 08.01.1978, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. JANÚAR 1978 r I KEFLAVIKURKIRKJU hafa veriö gefin saman í hjónaband Hansfna Sig- urðardóttir og Pétur Jóns- son. Heimili þeirra er að Brunngötu 12 tsafirði. (Ljósm.st. SUÐUR- NESJA). fDAG er sunnudagur 8. janúar. sem er fyrsti sunnu- dagur eftir ÞRETTÁNDA. Vér sjáum dýr8 hans. dýrð sem eingetins sonar frá Föður. (Jóh. 1. 14.) Árdegisflóð i Reykjavik er kl. 05.27 og siðdegisflóð kl. 17.50. Sólar- upprás er i Reykjavik kl. 11.09 og sólarlag kl. 16.00. Á Akureyri er sólarupprás kl. 11.19 og sólarlag kl. 15.20. Sólin er i hádegisstað i Reykjavik kl. 13.34 og tungl- i3 i suðri kl. 12.54. (fslands- almanakið) KROSSGATA fSSR 1 8 10 11 IlLl 15 Veður í GÆRMORGUN var mest frost I byggð austur á Þingvöllum. en þar var 9 stiga frost. Hér i Reykja- vik var vindur hægur og var svo yfirleitt um land allt. en frostið var 5 stig. Á nokkrum stöðum var 8 stiga frost svo sem i Borgarfirði, á Galtarvita og Hornbjargi. Á Sauðár króki var 5 stiga frost og snjóél. sem vbr á nokkr- um fleiri stöðum nyðra. Á Akureyri 'var SW 4. skýj- að. frost 3 stig. Á Eyvindará var frostið 4 stig, austur i Höfn i Hornafirði 2ja stiga frost. en minnst var frostið á landinu á Dalatanga og i Vestmannaeyjum i gær- morgun. eitt stig. Veður- fræðingarnir sögðu að frostið myndi herða á landinu. f fyrrinótt var kaldast i byggð 10 stiga gaddur, t.d, austurá Þing- völlum. Svona nú, Fjallkona — bú hefur nú hingað til látið þér nægja tyggjó! ffl FRÁ HÓFNINNI LÁRÉTT: I. hrópar. 5. sling, 7. ílát, 9. keyrði, 10. kámaði, 12. eins, 13. meyja, 14. óllkir, 15. kvendýrið, 17. vendir. LOÐRÉTT: 2. hyski, 3. i fæti, 4. dýr, 6. húð, 8. flugfélag, 9. vitskerta, 11. skyldmennið, 14. veislu, 16. ónotuð. Lausn á sfðustu: LARÉTT: 1. bensfn, 5. oks, 6. ró, 9. álftin, II. TM. 12. tin, 13. áa, 14. arm, 16. ar, 17. nauma. LÓÐRÉTT: 1. baráttan, 2. No, 3. skatta, 4. fs, 7. ólm, 8. unnir, 10. ii, 13. ámu, 15. Ra, 16, AA. I GÆR kom Bakkafos^ til Reykjavíkurhafnar að ut- an og Hofsjökull kom af ströndinni. Helgafell fór á ströndina í gærkvöldi. I dag, sunnudag er Skaftá væntanleg frá útlöndum og Ljósafoss er væntanlegur af ströndinni. Á morgun mánudag er togarinn Hjör- leifur væntanlegur af veið- um og landar hann aflan- um hér. I fyrrakvöld fór togarinn Karlsefni aftur á veiðar. FRÉTTIH FÉLAG Austfirskra kvenna heldur skemmti- fund annað kvöld, 9. jan- úar, á Hallveigarstöðum og hefst hann kl. 8.30. KVENFÉLAG Lágafells- sóknar heldur fund á mánudagskvöldið f Hlé- garði kl. 8.30. Frú Sigríður Haraldsdóttir húsmæðra- kennari sýnir fræðslu- myndir. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. Guðsþjónusta kl. 10 árdegis f dag. Séra Lárus Halldórsson. KVENFÉLAG Bústaða- sóknar heldur fund f Safn- aðarheimilinu á mánudags- kvöldið, 9. janúar, kl. 8.30. Almennar umræður um fé- lagsmál og annað áhuga- vert efni. FORELDRA og styrktarfé- lag heyrnardaufra. Minn- ingarspjöld félagsins fást f Laugavegs Apóteki. Þessir krakkar, Birgitta Jónsdóttir. Eva og Hallgrimur Frið- geirsbörn, efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Styrktarfél. vangefinna. Á myndina vantar Erlu systur Birgittar. Fór hún fram að Hléskógum llog söfnuðu börnin 4500 krónum til félagsins. DAOANA fi. janúar til 12. janúar. aú báúum dÚKum meútúliium. t'i kvúld* na'lur ilrÍKarþjónusta apótrk- anna í Revkjavík srm hér seííir: t VKSTl iiB.KJA ii APÓTEKI. — En auk þess er hAAI.EITIS APÓTEK ttpiú til ki. 22 úll kvúlil vaktv ikunnar nema sunnutlavt. — LÆKNASTOFER eru lokaúar á lauftardúgum og helgidoKum. en ha-vf er aú ná samhandi viú Isekni á GÖNOLDEILD LANDSPlTANANS alla virka datta kl. 20—21 og á laugardiigum frá kl. 14—16 slmi 212.10. Göngudeild er lokuú á helgidúgum. A virkum dúgum kl. 6—17 er ha'gt aú ná sambandi við lækni Islma LÆKNA- EÉLAGS REYKJAV’IKL’R 11510. en þvl aðeins aú ekki náist I heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga lil klukkan 8 í morgni og frá klukkan 17 á fústudogum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT 1 sima 21230. Nánari upplýsingar um Ivfjabúúir og læknaþjúnusfu eru gefnar I SlMSVARA 18888. ÖN/EMLSAÐ<iERDlR fvrir fullorúna gegn mænusútt fara fram I IIEILSI VERNDARSTÖD REYKJAVlKL’R á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meúsfrónæm- fsskfrtelni. Q HlkQAUHQ HEIMSÓKNARTlMAR U l\ VlrA F1 IJ O Borgarspítalinn: Mánu- daga — fústudaga kl. 18.30—10.30. iaugardaga —sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—10.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarslúðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvítabandið: mánud. — föslud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. Hafnarhúúlr: lleimsúknartiminn kl. 14 — 17 og kl. 19—20. — Eæóing- arheimili Revkjavlkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. Kleppsspítali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Elókadeíld: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — l.andakots- spftalinn. Heimsúknartfmi: Alla daga kl. 15—16 og kl. 19—19.30. Barnadeildin, heimsóknartími: kl. 14—18, alla daga. Gjiirgæzludeild: Heimsúknartfmi eftir sam- komulagi. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvang- ur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vffils- staúir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30 til 20. S0FN LANDSBÓKASAFN ISLANDS Safnahúsinu við Hverfisgölu. Lesfrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19 nema lauj'ardaj'a kl. 9—16. (Itlánssalur (veKna heímlána) er opinn virka dana kl. 13—16 nema lauKardaKa kl. 10—12. borí;arbDkasafn rkykjavIklr. AÐAL.SAFN — (JTLÁNSDEILD. ÞinKholtsstræti 29 a. sfmar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Fftir lokun skiptiborðs 12308, f útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22. Iau«ard. kl. 9—16. LOKAD A SL'NNL’- DÖGLM. AÐALSAFN — LESTRARSALLR, ÞinKholts- slræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opnunar- tfrnar 1. sept. — 31. maf. iYlánud. — föstud. kl. 9—22. iaugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14—18. FARANDBOKA- SÖFN — Afgreiðsla I Þingholtsstrætl 29 a. símar aðal- safns. Bókakassar lánaðir f skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. sfmi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21, lauKard. kl. 13—16. BÓKIN IIEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talhðkaþjðnusta við fatlaða oK sjðndapra. HóFSVALLASAFN — Ilofsvalla- í?ötu 16. sími 27640. Mánud. — fiistud. kl. 16—19. BÓKASAFN LALGARNESSSKÓLA — Skðlabókasafn sfmi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13—17. BLSTAÐASAFN — Bústaða- kirkju sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13—16. BÓKSASAFN KÓPAOGS f Félagsheimilínu opið rnánu- dagatil föstudaga kl. 14—21. AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. NATTLRLGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASGRlMSSAFN, Bergstaðastr. 74. er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4 sfðd. AðKanK- ur ðkeypís. SÆDVRASAFNIÐ er opið alla daKa kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jðnssonar er lokað. TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37, er opið mánudaKa tíl föstudags frá kl. 13—19. Slmi 81533. SVNINGIN í Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sðr- optimistaklúbhi Reykjavíkur er opin kl. 2—6 alla daKa, nema lauKardaK og sunnudag. ÞVSKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlfð 23, er opið þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ARBíÆJARSAFN er lokað vfir veturinn. Kirkjan og bærinn eru sýnd eftir pöntun, sími 84412, klukkan 9—10 árd. á virkum dögum. IIÖ(;(»MYNDASAFN Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga. fimmtudaga oK lauKardaKa kl. 2—4 sfðd. „Sönglffið f Reykjavfk hefir riKnrm óneltanlega tekið miklum og L'MíllMlin skjóluoi slikfcasklftum. Yms- ar tegundir hljómlistar eru iðkaðar nú, þær er voru með öllu ókunnar um sfðustu aldamót. Hljómleikar hafa tffaldast i þessum 20—30 árum. Við erum teknir að fá hlutdeild f þeim sameiginlega auði allra menningar- þjóða. sem fólginn er í sfgildum tónsmfðum gamalla og nýrra meistara. Við erum farnir að kynnast dásamleg- um bókmenntum, sem aðrar þjóðir hafa gætt sér á lengi, en við ekki þekkt nema af afspurn. I sönglffi okkar er vorgróður. Það er nærri þvf sama hvert er litið.“ (Tónlist 1927; upphafskafli greinar eftir Sigfús Einars son tónskáld, jan. 1928.) BILANAVAKT VAKTÞJÓNLSTA borgarstofnana svar- ar alla virka daKa frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sðlarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkvnningum um bilanir á veitu- kerfi borgarihnar oK f þeim tilfellum öðrum sem borK- arbúar telja síK þurfa að fá aðstoð borKarstarfsmanna. GBNGISSKBANING NR. 4—6. janúar 1978. Eltilog Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 212.80 213.40 I Sterlingspund 404.75 405.85 1 Kanadadollar 194.65 195.25 100 Danskar ki ónur 3637.15 3647.45' 100 Norskar krðnur 4077.00 4088.50 100 Sænskar krónur 4541.70 4554.50 100 Finnsk mörk 5260.80 5275.60- 100 Franskir frankar 4496.60 4509.60 ltítí BelK. frankar 640.90 642.70 100 Svivsn. frankar 10490.50 10520.10 100 Gyilini 9252.15 9278.25 100 V.-þýzk mörk 9941.60 9969.60 100 Lfrur 24.32 24.39 100 Attsturr. Sch. 1388.60 1392.50 100 Eseudos 527.40 528.90 100 Pesefar 262.8$ 263.55 100 Yen 88.34 88.58 Brt'vllng fráslúuslu skiáningu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.