Morgunblaðið - 08.01.1978, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. JANÚAR 1978
f/
J5
HÖGUN
FASTEIGNAMIÐLUN
Glæsileg eign í Mosfellsvert
Parhús, ca. 185 fm ásamt bílskúr sem stendur á
eignarlandi í landi Helgafells. Útsýni er frábært. Hita-
veita Húsið er til afhendingar strax, tilbúið undir
tréverk, með öllum útihurðum og bilskúrshurðum. Húsið
er teiknað af ARKO. Teikningar til sýnis á skrifstofu
okkar Eignaskipti möguleg. Hagstætt verð.
Arahólar — 4ra herb.
4ra herb. ibúð á 6: hæð ca. 117 fm. Góðar innréttingar.
Þvottaaðstaða á hæðinni. Verð 12 milljónir, útborgun 8
milljónir
Laugalækur — 4ra herb.
Góð 4ra herb. ibúð á 4. hæð ca 100 fm. Stofa,
borðstofa og 2 svefnherbergi, þvottaaðstaða á hæðinni
Suðursvalir. Verð 1 2 milljónir. Útborgun 8 milljónir
Skipasund — 4ra herb.
4ra herb efri sér hæð í þríbýli ca 110 fm. Stofa og 3
svefnherb Sér hiti Suður svalir Mjög góð ibúð Verð
1 3.5 millj Útb 8 5 millj
Bárugata — 4ra — 5 herb.
Góð 4ra herb. ibúð á 2. hæð i vönduðu steinhúsi ásamt
rúmgóðu herb i kjallara. Sér hiti Verð 1 2 millj.
írabakki — 4ra herb.
4ra herb. ibúð á 2. hæð ca 105 fm. Vandaðar innrétt-
ingar. Sér þvottaherb. Verð 1 1 millj. Útb. 7.5 millj.
Kvisthagi — 3ja herb.
Góð 3ja herb ibúð á jarðhæð i þríbýlishúsi Ca. 100 fm
fbúðin er nýstandsett. Sér hiti. Sér inngangur. Fallegur
garður. Verð 10 milljónir. Útborgun 6.5—7 millj.
Hófgerði Kóp. — 3ja herb. hæð
Neðri sér hæð i tvíbýli ca 85 fm. Sér hiti. Sér inngangur
Bilskúrsréttur. Verð 8.5 mtlljónir Útborgun 6 milljónir.
Lynghagi — 3ja herb.
3ja herb. ibúð á 3. hæð, (rishæð, litil súð). Ca. 90 fm.
Stórar suður svalir Fallegt útsýni. Vönduð eign Verð
10.5—1 1 milljónir Útborgun 7 milljónir.
Brekkuhvammur, Hafn. -sérhæð
4ra herb. neðri sér hæð i nýlegu tvibýlishúsi ca. 100 fm.
ásamt rúmgóðu herb i kjallara. Ibúðin er öll sér.
Rúmgóður bílskúr Verð 1 2 millj. Útb 8 millj
Grettisgata — 3ja herb.
3ja herb. íbúð á 1. hæð ca. 80 fm. í vönduðu járnklæddu
timburhúsi Stofa, og 2 svefnherbergi, sér inngangur.
Nýjar innréttingar. Endurnýjuð íbúð Laus fljótlega. Verð
7.5 millj. Útborgun 4.5 millj
HoKsgata — 2ja herb.
Falleg 2ja herb. ibúð á jarðhæð í þribýlishúsi ca. 60 fm.
Húsið er ca. 10 ára. íbúðin er ekki niðurgrafin. Sér
inngangur Sér hiti. Verð 6.5 millj Útborgun 4.5 milij.
Opið í dag frá kl. 1—6
TEMPLARASUNDI 3(2.hæð)
SÍMAR 15522,12920
Óskar Mikaelsson sölustjóri
heimasími 44800
Árni Stefánsson viöskfr.
FASTEIGNASALA
Hilmar Björgvinsson, hdl
Jón M Baldvinsscwi.
EINBÝLISHUS I GARÐABÆ
Höfum til sölu einstaklega vandað og stórt
einbýlishús við lækinn í Garðabæ. Húsið er|
463 fm. að heildargólffleti og býður upp á
ótrúlega möguleika vegna legu og stærðar.
Aðalíbúð er 190 fm. í kjallara er 3 herbergja
íbúð ásamt rúmgóðu húsnæði, sem hentað
getur fyrir margskonar starfsemi svo sem tann-l
læknastofur, teiknistofur, skrifstofur o.fl. Hús-|
inu fylgir tvöfaldur bílskúr. Verð er áætlað ca
43 milljónir.
Upplýsingar eingöngu í skrifstofunni. Skrif-
stofutími kl. 1 0.00 til 18.00.
MIÐðMG
Fasteignasala
Hilmar Björgvinssorv, hdl.,
Jón M Baldvinsson.
Lækjargötu 2 (Nýja Bíó), s-25590. s-21 682.
EF ÞAÐ ER FRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
CIH/IAO o'ilcn _ 91990 SÖLUSTJ. LÁRUS Þ. VALDIMARS
bllVIMn 4IIDU 4lj/U LOGM JÓH ÞORÐARSON HDL
Til sölu og sýnis m.a.
W
I þribýlishúsi á Melunum
5 herb. neSri hæð, nánar tiltekið stórt hol með arini, 2
stórar samliggjandi stofur og 3 svefnherb. Tvöfalt verk-
smiðjugler. Tvennar svalir. Hentar m.a. eldri hjónum eða
rólegri stærri fjölskyldu.
Upplýsingar aðeins á skrifstofunni.
Við Reykjavíkurhöfn
Endurbyggt hús við Tryggvagötu á eignarlóð á úrvals
stað. Húsið er um 130 fm. að grunnfleti. Ein hæð og
mjog rúmgóð rishæð Ennfremur 70 fm. viðbygging.
Bílastæði. Húsið hentar mjög vel til margs konar
reksturs.
Nýtt einbýlishús við Víðigrund
Húsið er ein hæð 135 fm næstum fullgert með 5 herb
íbúð Urvals innréttingar.
Parhús við Digranesveg
Húsið er með 7 herb. íbúð 65 x 3 fm. Svalir á móti suðri.
Trjágarður. Útsýni.
Þurfum að útvega
Góða 2ja — 3ja herb. íbúð sem næst miðborginni.
Rúmgott einbýlishús i borginni eða nágrenni.
Einbýlishús í Garðabæ eða Hafnarfirði.
Ennfremur ibúðarhúsnæði af flestum öðrum gerðum. í
mörgum tilfellum miklar útborganir.
Nýsöluskrá heimsend.
Fjöldi góðra eigna.
ALMENNA
FASJEIGHASAUN
LAUGAVEGI 49 SIMAR 21150 21370
26200
Háaleitisbraut 5 hb.
Til sölu glæsileg 1 1 7 fm íbúð á I
2 hæð (i Sigvaldablokk) við Háa-!
leitisbraut íbúðin er með 3|
svefnherbergjum (innaf hjóna-
herbergi er fataherbergi) 2 sam-1
liggjandi stofur, m parket á gólfi \
og harðviðarklæðningum i lofti,
eldhúsi og baðherbergi Sér- \
þvottaherbergi i ibúðinni Verð í
16 milljónir. Laus strax. Suður
svalir.
Hjarðarhagi 5 hb.
Til sölu mjög rúmgóð og fallegf
íbúð i einni af nýjustu blokkun-
um við Hjarðarhaga. íbúðin sem l
er á 4 hæð er með miklu útsýni |
til austursý suðurs. og vesturs, 3 |
svefnherbergi m skápum 2 í
samliggjandi stofur, eldhús og .
baðherbergi Nýleg teppi. Sér-
hiti. Bílskúr Verð 16.5 millj.
Espigerði 5-6 hb.
Til sölu falleg íbúð á tveimur [
hæðum 8 og 9 hæð víð Espi-
gerði Á 8 hæð eru 2 stofur, |
eldhús og gestasnyrting Á 9
hæð eru 3 svefnherbergi, sjón-
varpshol, þvottaherbergi og bað-
herbergi Stæði i bilskýli fylgir. I
Nettóstærð íbúðarinnar er um ;
130 fm. Laus 1 vor.
Hátún 1 hb.
Til sölu litil einstaklingsibúð i
góðu standi á 4 hæð i háhýsi
Hrisateigur 4 hb.
Til sölu 4ra herb. risíbúð við
Hrísateig íbúðin skiptist í 2 stof-
ur og 2 svefnherbergi Verð ca
8 millj. Útborgunca 5.5 millj
(Hæðargarður
smíðum
Höfum örfáar ibúðir til sölu við
.Hæðargarð íbúðirnar sem hér
um ræðir eru 3 herbergi, 4ra
herb og 6 herb. og afhendast
þær tilbúnar undir tréverk og
málningu, mjög fljótlega Öll
sameign afhendist fullfrágengin
Hringið eða komið og fáið nánari
upp. um þessar glæsilegu eignir.
Stðumúli
| Til sölu 540 fm iðnaðarhús-
næði á einni hæð, minnst loft-
hæð 3 50 m , mest 4 50 m
Styrkt gólf. Eignin afhendist
fokheld innan eins mánaðar.
Seljendur
Til okkar hafa leitað að undart-
förnu fjöldi kaupenda sem eru i
leit að 2ja, 3ja og 4ra herb
'íbúðum, en þvi miður höfum við
ekki haft íbúðir fyrir þá alla. Ef
(þér viljið selja 2ja, 3ja, eða 4ra
Iherb íbúð, hafið þá samband við
Jokkur strax, því eins og fyrr segir
Ihöfum við fjölda kaupenda á
Jskrá.
MEÍGÍsBi
MMBLMSIW
Oskar Kristjánsson
! M ALFLl TMŒKRIFSTOFA)
Guðmundur Pétursson
Axel Einarsson
hæstaréttarlögmenn
AUGLYSINGASIMINN ER:
22480
3H»r0nnbIatiiÞ
Flyðrugrandi
Vestbær
Vorum að fá til sölu stigahús við Flyðrugranda.
íbúðir þessar eru á stærðinni 2ja., 3ja. og 5 herb. og seljast tilbúnar undir tréverk og málningu
ásamt allri sameign frágenginni.
íbúðir þessar verða tilbúnar til afhendingar í marz 1979.
Opið f aiian dag Fasteignasalan Norðurveri
Hátúni 4 a símar 21870 — 20998
Hilmar Valdimarsson fasteignaviðskipti. JJón Bjarnason hrl