Morgunblaðið - 08.01.1978, Page 9

Morgunblaðið - 08.01.1978, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8, JANUAR 1978 9 Rauðarár stígur ca 75 fm Góð 3ja herb. íbúð á jarðhæð í fjölbýlishúsi. Laus fljótlega. Útb. 4.4 millj. Oltlugata 80 fm 2\a herb. íbúð á 2. hæð í fjór- býlishúsi. Verð 8 til 8,5 millj., útb. 5.5 til 6 millj. Langholts vegur 95 fm 3ja herb. kjallaraíbúð i tvíbýlis- húsi. Sér inngangur. Verð 8 millj. Útb. 6 millj. Hrafnhólar 100fm 4ra herb. íbúð á 7. hæð. Rúm- gott eldhús með borðkrók. Verð .10 millj., útb. 6,5 — 7 millj. Kaplaskjóls vegur 105 fm 4ra herb. íbúð á 4. hæð. Nýjar eldhúsinnréttingar. Nýtt gler. Verð 1 2 millj., útb. 8 millj Einbýli Kóp. 1 48 fm. einbýlishús sem skiptist í 2 stofur, 5 svefnherb., eldhús, bað, geymslur og vaskahús. Stór falleg lóð. Verð 1 9 millj. # GRENSASVEGI22-24 (LITAVERSHÚSINU 3.H/EÐ) SÍMI 82744 KVÖLDSÍMAR SÖLUMANNA GUNNAR ÞORSTEINSSON I87I0 ÖRN HELGASON 81560 BENEDIKT ÓLAFSSON LOGFR FASTEIGNAVAL PÉÍI|j| s 1 3J Hafnarstræti 15, 2. hæð simar 22911 og 19255 Hliðar 3ja herb. Vorum að fá i sölu um 100 fm. rúmgóða íbúð á 3. hæð i fjór- býlishúsi. (2 svefnherb.) Þetta er mjög snotur og vinaleg ibúð með suður svölum. Njálsgata 3ja herb. Til sölu um 80 fm. ibúð á 2. hæð i tvilyftu steinhúsi. Sér bíla- stæði. Suður svalir. Eignarlóð. Laus fljótlega. Mosfellssveit 3ja herb. Vorum að fá í sölu skemmtilega um 80 fm. risibúð. (2 svefn- herb.) Sér inngangur. Upphitað- ur bilskúr. Söluverð 7 millj. Útb. samkomulag. Laus fljótlega. 2ja herb. skipti Góð 2ja herb. íbúð i neðra Breið- holti i skiptum fyrir 4ra herb. íbúðarhæð, helst á sömu slóð- um. Góð milligjöf. Hafnarfjörður 6 herb. Vorum að fá i sölu um 1 20 fm. 6 herb. vandaða íbúð á 1. hæð i Norðurbænum. (4 svefnherb. m.m.) Skipti á ibúð af svipaðri stærð helst i tvi- eða þribýlishúsi með bilskúr æskileg. Raðhús Garðabæ Vandað nýlegt raðhús um 160 fm. i Lundunum. Allt á einni hæð. Innbyggður bilskúr. Skipti óskast á sér.hæð eða einbýlis- húsi með bilskúr i borginni. Nán- ari upplýsingar á skrifstofunni. Verzlunar — Skrifstofuhúsnæði Vorum á fá i sölu eign í þríbýlis- húsi við miðborgina kjallari og hæð. í kjallara litið niðurgrafin er ný verzlun i fullum gangi. Hús- næðið og verslunin selst sér eða saman. Sanngjarnt verð ef samið er strax. Nánari uppl. aðeins veittar i skrifstofunni. Ath. opið í dag 11 —5. Jón Arason lögmaður, mílflutnings- og fasteignasala Sölustj.: Kristinn Karlsson múraram. Heimas. 33243. 26600 Höfum kaupendur að 2ja herb. íbúðum í Breiðholti og Árbæ. ★ Höfum kaupendur að 3ja herb. íbúðum í Breiðholti, Árbæ, Hafnarfirði og í Austurbænum. ★ Höfum kaupendur að 4ra — 5 herb. ibúðum í Reykjavík (fyrir vest- an Elliðaár). ★ Höfum kaupanda að 4ra herb. íbúð í Breið- holti III ★ Höfum kaupanda að 4ra herb íbúð með bílskúr eða bilskúrs- rétti á góðum stað í Reykjavik eða Kópa- vogi. ★ Höfum kaupanda að góðri ca 1 60 fm sér- hæð í Austurbænum, eða raðhúsi í Fossvogi eða Háaleitishverfi. ★ Höfum kaupanda að nýlegu einbýlishúsi um 200 fm í Reykja- vík, Garðabæ eða Hafnarfirði ★ Seljendur, látið skrá eignina hjá okkur. Fyrsta söluskrá ársins 1978 fer að koma út. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) slmi 26600 Ragnar Tómasson hdl. «<* rein Símar: 28233 - 28733 Grettisgata 3ja herb. 80 fm. íbúð á 1. hæð í þribýlishúsi. Sér inngangur. Verð 8 millj., útb. 5 millj Flúðasel 3ja herb. 6 7 fm. ný ibúð á jarðhæð i fjölbýlishúsi. Laus Strax. Verð 9 —10 millj., útb. 6 — 7 millj. Melgerði, Kóp. 4ra herb. 104 fm. neðri hæð í tvibýlishúsi. Laus strax. Verð 1 1 millj., útb. 7.5 millj. Tómasarhagi 4ra—5 herb. 1 28 fm. ibúð á annarri hæð i fjórbýlishúsi. Bíl- skúrsréttur, vönduð eign. Verð 15,5 millj., útb. 10 millj. Vesturberg Raðhús á einni hæð, 135 fm. 5—6 herb., bilskúrsréttur. Verð 20 millj., útb. 1 3 millj. Markaflöt, Garðabæ Mjög vandað einbýlishús, 150 — 160 fm. + 60 fm. bil- skúr. Verð 28—30 millj. Skipti á minni eign kemur til greina. Bakkasel Raðhús á þrem hæðum. samtals um 240—250 fm. tilb. undir tréver'k. Möguleiki á séríbúð i kjallara. Tilboð óskast. Brekkutangi, Mos. Raðhús á tveimur hæðum + kjallari að hluta, 278 fm. m/innb. bílskúr. Verð 16 —17 millj., útb. 10 — 1 1 millj. Höfum kaupendur að eftirtöldum eignum. 2ja herb. íbúð i Arbæjarhverfi eða Breiðholti. 3ja herb. íbúð í Vesturbæ. 3ja herb. íbúð i Norðurmýri eða nágrenni. 4ra herb. ibúð i Árbæjarhverfi (Hraunbæ). 4ra herb. íbúð í Breiðholti. Höfum einnig kaupendur að iðn- aðar- verzlunar- og skrifstofuhús- næði. Gisli Baldur Garðarsson hdl. Vdbæjarmarkadurinn, Adalstræt) AK.LYSIM.ASIMINN ER: 22480 Sjá einnig fasteignir á bls. 10, 11 og 12 Vallargerði 4ra herb. hæð, ásamt herbergi, geymslum og þvottaherbergi i kjallara. Bílskúrsréttur. Útborgun 7.5 milljónir. Álfaskeið 3ja herb. ibúð um 86 fm Bil- skúrsréttur. Útborgun um 6 milljónir. Mávahlið 3ja herb. jarðhæð um 98 fm. Útborgun 6.7 milljónir Skaftahlíð 3ja herb. risibúð um 80 fm. Sér hiti. Útborgun 4.5 milljónir. Kaplaskjólsvegur Mjög góð 4ra herb. íbúð um 100 fm. íbúðin er á tveimur hæðum. Verksmiðjugler og ný teppi. Útb. um 8 millj. Haraldur Magnússon, viðskiptafræðingur. Sigurður Benediktsson, sölumaður. Kvöldsimi 42618. Langholtsvegur 3ja herb. íbúð á 2. hæð ásamt herb. í risi. íbúðin er nýstand- sett. Útb. um 8 millj. Búðargerði 4ra herb. sérhæð um 100 fm’. Tvöfalt verksmiðjugler. Útb. um 9 millj. Ódýrar eignir með góð- um kjörum Kópavogur 3ja herb. ibúð um 70 fm. Verð 4.2 millj. Útb. 2.5 millj. Ránargata 2ja herb. ibúð. Verð 4.8 millj. Útb. 3 millj. Kópavogur Litið steinhús um 50 fm Útb. 3 millj. EINBÝLISHÚS Á SELTJARNARNESI Fullbúið 145 fm glæsilegt ein- býlishús v.ð Lindarbraut Bílskúr Útb. 19 millj. Einnig fokhelt 140 fm einbýlishús við Sel- braut Til afhendingar strax Teikn á skrifstofunni EINBÝLISHÚS í LUNDUNUM 140 fm 6 herb nýlegt vandað einbýlishús við Skógarlund Skiþti koma til greina á 4—5 herb ibúð á Stór- Reykjavikursvæði VIÐ SÓLHEINI.A 135 fm 6 herb vönduð íbúð á 5 hæð i lyftuhúsi Útb. 9.5 millj. — 10.0 millj. í HÓLAHVERFI 5 herb 1 18 fm íbúð á 3 hæð (efstu) Innbyggður bilskúr fylg- ir Tilb til afh u trév og máln i júni, 1978 Teikn og upplýsing- ar á skrifstofunm. Skipti koma til greina á minni eign. í FOSSVOGI 4ra herb góð ibúð á 2 hæð (efstu) Útb. 9.5 millj. VIÐ JÖRFABAKKA 4ra herb rúmgóð íbúð á 2 hæð Þvottaherb og búr inn af eldhúsi Útb. 7.5—8.0 millj. Á SELTJARNARNESI 4ra herb 100 fm kjallaraíbúð Sér inng og sér hiti Útb. 5 millj. VIÐ HRAUNBÆ 3ja herb góð ibúð á 2 hæð Útb. 7 millj. VIÐ BERGÞÓRUGÖTU 3ja herb 65 fm snotur ibúð á 2 hæð i steinhúsi Sér inng Bilskúr fylgir Útb. 4.5 millj. HÖFUM KAUPENDUR að ollum stærðum ibúða og einbýlishúsa. Skoðum og verð- metum samdægurs. VONARSTRÆTI 12 simí 27711 Sölustjóri: Sverrir Kristinsson Slgurður Ótason hrl. EIGNASALAIM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 Kópavogur, 3ja herb. góð íbúð á 10 ára gömlu fjórbýlis- húsi i Vesturbænum. íbúðin skiptist i rúmgóða stofu, 2 svefn- herb., baðherb., eldhús, og innaf þvi þvottahús og geymsla. Tvö- falt verksm. gler. Sér hiti. Bil- skúrsréttur. Útb. 6.5 millj. Hvassaleiti 3ja herb. 90 fm. jarðhæð. Skiptist i rúmgott eld- hús, stofu, 2 svefnherb., og bað- herb. Teppi á stofu og holi. Tvö- falt verksm.gler. Blöndubakki. Vorum að fá i sölu nýlega 4ra herb. ibúð á 1. hæð. íbúðin skiptist i stof j, 3 svefnherb., eldhús og bað. íbúð- in er öll sérlega vönduð og vel umgengin. Góðir skápar í her- bergjum og holi. Fatabúr innaf svefnherbergi Flisalagt baðher- bergi. Lagt fyrir þvottavél og þurrkara þar. í íbúðinni er geymsluherbergi, sem nota má sem þvottahús. Rúmgóð geymsla i kjallara. Gott útsýni yfir sundin og borgina. Suður svalir. Möguleiki að taka góða 2ja herb. ibúð uppi kaúpin. í Túnunum emb Húsið er kjallari, hæð og ris að grunnfleti um 76 ferm. Á hæð og i risi eru stofur, svefnherb., eldhús, bað og geymslur. Verzlunar- eða iðn- aðarpláss i kjallara. Bilskúr með vatni og rafmagm fylgir. Fallegur trjágarður. Möguleiki er að taka góða 3—4ra herb. ibúð uppi kaupm Ath. uppl. í síma 44789 kl. 1 —3 í dag. EIGNASALAN REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 Sími 19540 og 19191 Haukur Bjarnason hdl. Magnús Einarsson Eggert Eliasson Kvöldsimi 44789 AUGLYSINGASÍMINN ER: 224B0 iWorexmVlntiií) 600—1000 FM. NÝTT HÚSNÆÐI í REYKJAVÍK ER TIL LEIGU 2 stórar innkeyrsludyr. Þeir sem áhuga hafa sendi nöfn sín til augl deildar Mbl merkt: H—4087", fyrir 1 5. janúar n.k Símar: 13837 & 16688 3 ÍBÚÐIR, 1 HÚS Við Bergstaðarstræti er til sölu hús með þremur íbúðum: tvær 3ja herbergja ibúðir um 100 fm hvor og litil íbúð i kjallara íbúðirnar seljast hver fyrir sig eða i einu lagi JÖRVABAKKI 3ja herb. góð íbúð á 2. hæð. Að auki er gott herb. i kjallara Skipti æskileg á 2ja herb ibúð DUNHAGI 3ja — 4ra herb. 110 fm ibúð á 3 hæð, sem skiptist i 2 svefnherb. og 1—2 stofur Bilskúrsréttur Höfum kaupendur að ýmsum stærðum ibúða. Hafið samband við skrifstofuna og við verðmetum ibúðina eftir samkomulagi. Opið í dag kl. 14-17 mm m ■» ■ jb l-auKa\rsi S7 ClGIMAumboðið Síniar I668S 13837 Hcimir Lárusson. simi 7H509 Liijimonn: Asuoir Thoroddson. hdl lnjiólfur Hjartarson. hdl.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.