Morgunblaðið - 08.01.1978, Qupperneq 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8, JANUAR 1978
FASTEIGNA
HÖLLIN
FASTEIGNAVIÐSKIPTI
MIÐBÆR - HÁALEITISBRAUT 58-60
SÍMAR 35300*35301
Asparfell
emstakllngsibúð á 4. hæð. Laus
fljótlega.
Við Þingholtsbraut
3ja herb. íbúð á 1. hæð. Bil-
skúrsréttur.
Við Njörfabakka
4ra herb ibúð á 2. hæð ásamt
herb. i kjallara i skiptum fyrir 2ja
herb. ibúð, laus nú þegar.
Við Kleppsveg
4ra herb. íbúð á 3. hæð.
Við Vallargerði, Kóp.
4ra herb. ibúð á 1. hæð i tvi-
býlishúsi ásamt tveim herb. i
kjallara Bilskúrsréttur.
Við Æsufell
4ra herb. ibúð á 7. hæð.
Við Framnesveg
litið einbýlishús, hæð og kjallari,
á hæðinni er 3ja herb. ibúð, i
kjallara. þvottahús og geymslur.
Við Lindarbraut
Einbýlishús að grunnfelti 145
ferm. ásamt 35 ferm. bilskúr.
Fullfrágengin og ræktuð lóð.
Fossvogur, Seljahverfi,
Háaleiti eða Hafnarfjörð-
ur, Norðurbær
okkur vantar einbýli eða raðhús
fullbúin eða á hvaða byggingar-
stígi sem er fyrir fjársterkan
kaupanda.
í smiðum einbýlishús.
fokheld í Garðabæ. Mos-
fellssveit
og viðar. Teikningar og frekari
upplýsingar á skrifstofunni.
Fasteignaviðskipti
Agnar Ólafsson
Arnar Sigurðsson,
Flafþór Ingi Jónsson hdl.
Heimasími sölumanns
Agnars 71714.
AUCil.VSINi.ASlMINN ER:
22480
IHareunþlpþiþ
Fasteignatocgið grófinnh
Asparfell 3hb
87 fm. 3ja herb. ibúð á 4. hæð í
fjölbýlishúsi i Breiðholti Mjög
snyrtileg ibúð.
Brekkulækur 4 hb
120 fm. 4ra herb. ibúð á 3.
hæð. Sér hiti. Bilskúrsréttur.
(búðin skiptist i tvö svefnherb.
og tvær stofur.
Furugrund 3 hb
100 fm. 3—4ra herb. ibúð á 2.
hæð i fjölbýlishúsi i Kópavogi til
sölu. íbúðin er 3 herb.
ásamt einu herb. i kjallara. Full-
frágengin mjög snyrtileg ibúð.
Hraunbær 4 hb
110 fm. 4ra herb. ibúð á 2. hæð
i fjölbýlishúsi i Árbæ til sölu.
Kleppsvegur 6 hb
130 fm. 5—6 herb. ibúð i fjöl-
býlishúsi við Kleppsveg. Mjög
góð íbúð. Sérlega fallegt útsýn.
Húsvörður. Lyfta.
Kleppsvegur 2 hb
68 fm. 2ja herb. ibúð i fjölbýlis-
húsi við Kleppsveg. Mjög snyrti-
leg og falleg ibúð. Parket gólf
Óðinsgata 3 hb
65 fm. 3ja herb. risibúð i þri-
býlishúsi við Óðinsgötu til sölu.
Sér hiti. Eingarlóð. Verð og útb.
tilboð.
Stóriteigur raðh
Til sölu i Mosfellssveit raðhús.
Innbyggður bilskúr. Mjög falleg
eign.
Verzlunar- og
iðnaðarhúsnæði
350 fm. verzlunar- og eða iðn-
aðarhúsnæði á jarðhæð við Bol-
holt til sölu.
Til sölu verzlunar- og eða skrif-
stofuhúsnæði við Ingólfsstræti.
Timburhús.
Sölustjorí: Karl Johann Ottósson
Heimasimi: 52518
Sölumaóur. Þorvaldur Jóhannesson
Heimasimi: 37294
Jon Gunnar Zoega hdl. Jon Ingolfsson hdl
Fastcigna
(orgið
GROFINN11
Sími:27444
Húseign Vogahverfi
Á aðalhæð eru rúmgóðar stofur, herb., eldhús
og snyrting. í risi sem er portbyggt eru rúmgóð-
ar stofur, svefnherb., eldhús og baðherbergi
Eignin gæti verið hvort heldur einbýli eða
tvíbýli 60 ferm. bílskúr fylgir, upphitaður með
vatnslögn og gryfju. Stór, fallegur garður. Af-
hendist fljótlega.
EIGNASALAN
REYKJAVIK
Ingólfsstræti 8
Simi 19540-19191.
Kvöldsími 44789.
EFÞAÐERFRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
28611
Dvergabakki
2ja herb. um 50 frn einstaklings-
íbúð á 1. hæð. Verð um 7 mill-
jónir.
Kaplaskjólsvegur
2ja—3ja herb. 64 fm. ibúð á 3.
hæð í lyftuhúsi. Tilbúin undir
tréverk. Öll sameign afhendist
frágengin m.a. með hvíldarher-
bergi og gufubaði á efstu hæð.
Bílskýli. íbúðin er tilbúin til af-
hendingar nú þegar.
Hjarðarhagi
4ra herb. 1 1 7 fm. endaíbúð á 3.
hæð. Bilskúrsplata. Miklar
geymslur. Sér frystigeymsla.
Kársnesbraut
4ra herb. ágæt risibúð i tvibýli,
að mestum hluta nýstandsett.
Verð 8.5 millj. Útborgun 5.5
millj.
Fasteignasalan
Hús og eignir
Bankastræti 6
Lúðvik Gizurarson hrl.
Kvöldsími 17677
AUUI.VSINUASIMINN ER:
22480
28444
Garðabær Lundir
Höfum til sölu glæsilegt 140
ferm. raðhús á einni hæð. Hús
þetta er i sérflokki hvað frágang
snertir. Innbyggður bilskúr. Mik-
ið útsýni. Skipti á 3ja—4ra
herb. ibúð koma til greina.
Skógarlundur
Höfum til sölu 145 fm. hlaðið
einbýlishús með 36 ferm. bil-
skúr Skipti á 4ra herb. ibúð
koma til greina.
Búðir — Byggðir
Höfum til sölu einbýlishús i
smiðum. Seljast fokheld, afhend-
ast í mai '78. Teikningar og
nánari upplýsingar á skrifstofu.
Holtagerði Kóp.
Höfum til sölu húseign á tveim
hæðum 2x85 fm. Geta verið
tvær 3ja herb. ibúðir. Stór tvö-
faldur bilskúr.
Æsufell
2ja herb. 65 fm. ibúð á 3. hæð.
Mjög góð ibúð.
Hraunbær
2ja herb. 50 fm. ibúð á jarðhæð.
Fasteignir óskast á sölu-
skrá
HÚSEIGNIR
VELTUSUNDI1 Q_ ClflD
simi 28444 OL 9m%MWr
Kristinn Þórhallsson sölum
Skarphéðinn Þórisson hdl
Á byggingarstigi
glæsileg einbýlishús i Breiðholti og Garðabæ. Upplýsing-
ar og teikningar á skrifstofunni
Raðhús 80 ferm
rúmlega fokhelt í Grindavík
Byggingarlóð Mosfellssveit
Einbýlishús í Vesturbæ
um 200 ferm 5 svefnherb. 2 stofurog bílskúrsréttur.
Einbýlishús Seltjarnarnesi
á 1. hæð 4 svefnherb. 2 stofur, 40 ferm bílskúr.
Einbýlishús Mosfellssveit
á einni hæð 1 40 ferm og 40 ferm bilskúr
Mávahlíð
efri sérhæð 120 ferm, 2 svefnherb. og tvær stofur ásamt
4 herb í risi með snyrtingu. Möguleiki á sölu i tvennu
lági, bilskúrsréttur.
Arahólar
4ra herb. 1 15 ferm á 6 hæð. Steypt bílskúrsplata Útb.
8 míllj
Laugateig
3ja herb. á jarðhæð 85 ferm útb. 5,5 millj
Laugalæk
3ja herb. 100 ferm útb. 8,5 millj.
Túngata
einstaklingsibúð í kjallara, 45 ferm , útb 3 millj.
Höfum kaupendur
að 2ja, 3ja, 4ra herb íbúðum og sérhæðum, einnig
raðhúsum og einbýlishúsum, eignaskipti oft möguleg.
Opið í dag kl. 2 — 5
Húsamiðlun
Fasteignasala Templarasundi 3, 1. hæð.
Sölustjóri Vilhelm Ingimundarson
Jón E Ragnarsson hrl
Símar 1 1 614 og 11616.
Opið t dag
DIGRANESVEGUR,
JARÐHÆÐ
2ja—3ja herb. ibúð ásamt 60
fm. bilskúr. Verð 9,5 —10 millj.
LYNGHAGI
4ra herb. ibúð á 1. hæð 1 20 fm.
Bílskúrsréttur. Sér inngangur.
Skipti á 5—6 herb. ibúð, koma
til greina. Uppl. aðeins á skrif-
stofunni.
SÉRHÆÐ í
KÓPAVOGI
135 fm. efri hæð i tvibýlishúsi
ásamt '/z kjallara. Bilskúr. Verð
ca. 20 millj.
MÁVAHLÍÐ
3ja herb. kjallaraibúð 90 fm.
Inngangur sér. hiti sér, útb. ca.
6 millj.
SELJABRAUT
4ra—5 herb. ibúð ekki fullklár-
uð. Þvottahús á hæðinni Verð
ca. 10 millj.
REYKJAHLÍÐ
3ja herb. ibúð á 2. hæð 90 fm.
Bilskúrsréttur. Sér hiti. Útb. ca.
7 millj.
HRAUNBÆR
4ra herb. íbúð á 2. hæð 1 00 fm.
Skipti á 3ja herb. íbúð koma til
greina.
ÓSKUM EFTIR ÖLLUM
STÆRÐUM ÍBÚÐA Á
SÖLUSKRÁ
Pétur Gunnlaugsson, lögfr.
Laugavegi 24,
simar 28370 og 28040.
28611
Ásbraut
4ra herb. 102 ferm. ibúð á efstu
hæð, suður svalir. Verð
12 — 12.5 millj.
Sörlaskjól
1 1 7 ferm. 4ra herb. ibúð á 1.
hæð ásamt einu herb. i kjallara
Bilskúr. Verð um 1 6,5 millj
Miðbraut
5 herb. 130 ferm. jarðhæð i
þribýli. Suðvestur svalir. Útb.
8,5—9 millj.
Kaplaskjólsvegur
4ra herb. 100 ferm. ibúð á
tveim hæðum, útb. 8 millj.
Hjarðarhagi
4ra herb. 117 ferm. ibúð á 3.
hæð. Góðar geymslur m.a. sér
frystigeymsla. Mikil sameign.
Bilskúrsplata.
Grjótasel —
Einbýlishús
Einbýlishús á tveimur hæðum
samtals um 300 ferm. Tvöfaldur
innbyggður bilskúr, afhendist
fokhelt i marz—april n.k.
Kársnesbraut
4ra herb. 90 ferm. ágæt risibúð
í tvíbýli. Verð 8,5 millj., útb. 5,5
millj.
Selfoss Engjavegur
Fallegt einbýlishús (steinhús)
ásamt bilskúr um 90 ferm. 3
svefnherb., eldhús og bað, stofa.
Verð 7,5—8 millj.
Fasteignasalan
Hús og eignir
Bankastræti 6
Lúðvlk Gizurarson hrl
Kvöldsími 17677
suatutTw
MOSFELLSSVEIT
Til sölu fokheld einbýlishús ásamt tvöföldum bílskúr á fallegum
stað í Mosfellssveit
Húsin verða tilbúin til afhendingar á fyrri hluta næsta árs
Stál með innbrenndu lakki á þaki, tvöfalt verksmiðjugler í
gluggum Útihurðir, bílskúrs-og svalahurðir ísettar Lóð grófjöfn-
uð Nánari upplýsingar og teikningar á skrifstofu minm
•T 4 "r" " .
t* * BKAOtrMSLA
IX V
L --t
i;; Lögmannsskrifstofa
1j >i INGVAR BJÖRNSSON
«.i 1 StrandgötuH Hafnarfirdi Pósthplf191 Simi 53590