Morgunblaðið - 08.01.1978, Síða 20

Morgunblaðið - 08.01.1978, Síða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8, JANÚÁR Í97S Bridge Umsjón ARNÓR RAGNARSSON Bridgefélag Breiðholts Jólatvímenningurinn var spilaður 20. desember sl. og urðu úrslit þessi: Georg Sverrisson — Öskar Þráinsson 258 Sigurbj. Ármannsson — Finnbogi Guðmarsson 245 Pálmi Sigurðsson — Sigfús Bjarnason 233 Jósef Sigurðsson — Einar Sigurðsson 229 Ólafur Tryggvason — Leifur Karlsson 227 Meðalárgangur 210 Þriðjudaginn 10. janúar verð- ur spilað í Landstvímenningi Bridgesambandsins og 17. janú- ar hefst svo aðaisveitakeppni félagsins. Spilað er í húsi Kjöts og fisks í Seljahverfi og hefst keppnin klukkan 20. Bridgefélag Hafnarf jarðar Fyrsta spilakvöld ársins verð- ur næstkomandi mánudag. Verður þá spilað í Landstvi- menningi BSl eins og í öðrum bridgefélögum á þessum tíma. Gamla árið kvöddum við Gaflarar með Lukkuláka- keppni. Lákar urðu þeir Kristj- an Ólafsson og Ólafur Gislason Frá B.R. Vertiðin hófst aftur að loknu jólaleyfi með nýjárskaffikvöldi félagsmanna þann 4. jan. Spilaður var landstvimenning- ur B.S.Í. og varð röð efstu para þessi: stig 1. Sigmundur Stefánsson — Guðmundur Pálsson 139 2. Benedikt Jóhannsson — Hannes Jónsson 124 3. Egill Guðjohnsen — Guðmundur P. Arnarson 116 4. Skúli Einarsson — Sævar Þorbjörnsson 111 Að auki var boðið upp á frjálst val og tóku nokkuð margir þann kostinn að mynda sveitir til keppni. A miðvikudaginn kemur, 11. jan., hefst sveitakeppni, sem mun taka fjögur kvöld. Spilaðir verða tveir leikir á kvöldi, sextán spil hver eftir Monrad- kerfi. Væntanlegum þátttak- endum nægir að mæta timan- lega á spilastað, Domus Medica, en einnig má tilkynna þátttöku hjá einhverjum stjórnarmanna. Frá Bridgesambandi Suðurlands Tvfmenningskeppni Bridge- sambands Suðurlands fer fram í Hveragerði helgina 14. og 15. janúar n.k. Keppt er um titilinn Tvímenningsmeistarar Suður- lands 1978 og 4 efstu pörun öðlast þátttökurétt á Islands- mót. Þátttaka tilkynnist Birgi Pálssyni, Hveragerði, Vilhjálmi Pálssyni, Selfossi, eða Jóni Haukssyni, Vestmannaeyjum. Uibtoiial luibtoiia Útsala Útsa/a Útsalan hefst mánudaginn 9. janúar Aöeins fáir dagar 30%—50% verðtækkun VERZL. VIKT0RIA LAUGAVEGI 12 UTGARÐUR í Glæsibæ ^ 86220 ^ UTGARÐUR í Glæsibæ Veislumatur, hvaða nafni sem hann nefnist: Kaldireða heitlir réttir. Kalt borð, Kabarett, Síldarréttir, Smurt brauð, Snittur o.fl. Sendum íheimahús Þorramaturinn okkar er góður Ath.: Tökum niður pantanir í Þorramat, með eða án síldarréttanna okkar frægu. NÁMSKEIÐ HEIMILISIÐNAÐARFÉLAGS ÍSLANDS A. 1. VefnaSur — kvöldnámskeið 8. marz — 8. maí Kennt mánudaga. miðvikudaga, fimmtudaga kl. 20—23 2. Vefnaður — kvöldnámskeið 1 7. maí — 15. júní Kennt mánudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 20—23. B. 1. Myndvefnaður—r kvöldnámskeið 1 1. jan. — 15. marz , / Kennt miðvikudaga kl 20—23 2. Myndvefnaður— kvöldnámskeið 22. marz — 24. mai. Kennt miðvikudaga kl. 20—23. C. 1. Hnýtingar — dagnámskeið 1 2. jan. — 9. febr. Kennt mánudaga og fimmtudaga kl. 15—18 2. Hnýtingar — dagnámskeið 16 febr — 16. marz Kennt mánudaga og fimmtudaga kl 1 5—18 3. Hnýtingar—dagnámskeið 30 marz — 1. mai Kennt mánudaga og fimmtudaga kl. 1 5—18. 4. Hnýtingar — kvöldnámskeið 1 2. jan — 9. febr. Kennt þriðjudaga og fimmtudaga kl. 20—23. 5. Hnýtingar— kvöldnámskeið 1 6. febr. — 16. marz Kennt þriðjudaga og fimmtudaga kl 20—23. 6. Hnýtingar—kvöldnámskeið 30 marz — 2 maí Kennt þriðjudaga og fimmtudaga kl. 20—23 D. Uppsetning vefja — dagnámskeið 16. jan. — 25. jan Kennt mánudaga og miðvikudaga kl. 1 6— 1 9. E. Knipl — dagnámskeið 4. febr. — 8. apr. Kennt laugardaga kl. 14—17. F. Utsaumur — kvöldnámskeið 6. febr. — 1 0 apr Kennt mánudaga kl. 20—23. Innritun fer fram hjá íslenzkum heimilisiðnaði, Hafnar- stræti 3 Kennslugjöld greiðist við innritun. Saumakörf urnar vinsælu komnar / aftur * XVÍfJí f Íjattngrðattfrzlmrin 1 ^ ifA Snorrabraut 44.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.