Morgunblaðið - 08.01.1978, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 08.01.1978, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. JANUAR 1978 21 Útsalan a mánudaginn netiö 9ÓÓ Oa\l<;UÍ peysut■ SKyrtut pi\s tfó SWór tri Kópur1 — Litið inn hjá dvergunum Framhald af bls. 37. lands þeirra yrði mjög ótrygg, eft- ir að Kenyatta félli frá, en hann mun nú vera á áttræðisaldri. Þegar svo loks var komið að því að halda heimleiðis, mættum við á flugvellinum í Nairobi fimm klukkustundum fyrir brottför. Nóg var að gera þennan biðtima, þvi skipta varð öllum Kenya pen- ingum i erlenda mynt, þar sem bannað er að flytja þá úr landi. Einnig urðum við að semja ná- kvæma greinargerð um i hvað við hefðum eytt peningunum á með- an við dvöldum í landinu og síðan var leitað i farangri okkar að húð- um og jurtum, sem hvort tveggja er bannað að flytja út úr landinu. Þá var og gerð nákvæm vopnaleit svo sem á öllum öðrum viðkomu- stöðum okkar. Um miðnætti var flogið með Jumboþotu til Ziirich og síðan sem leið lá um Kaup- mannahöfn, Ósló og heim til ts- lands. Hansa Trade í íslenzka höfn í fyrsta sinn FLUTNINGASKIPIÐ Hansa Trade, 4000 tonna skip I eigu Fraktskips h.f. I Reykjavfk, kom f fyrsta sinn til Islands í gær er það kom til Siglufjarðar að lesta fisk- mjöl til Kúbu, en skipið mun flytja 10 þús. tonn af fiskimjöli til Kúbu fyrir Sildarverksmiðjur ríkisins. Hansa Trade hefur verið í eigu íslenzkra aðila í tvö ár og er fslenzk áhöfn á skipinu en það siglir undir fána Singapore. Fleiri Fáránleg krafa? Er einhver leiö til að uppfylla hana? Einfaldasta leiðin er sú að vera með í happdrætti SÍBS. Þar hlýtur fjórði hver miði vinning. Alls verða þeir 18.750 í ár - rúmar 324 milljónir króna. Mánaðar- lega er dregið um heila og hálfa milljón. Aukavinningur í júní er Mercedez Benz 250 að verðmæti yfir 5 milljónir. Það kostar aðeins 600 kr. á mánuði að gera eitthvað í því að fjölga happadögum sinum í ár. UTSflLA l^altálinn Bergstaðastræti 4a Simi 14350 Happdrættisáriö 1978 - Happaárið þitt? Happdrætti $ lceland Products Inc. Iceland Products Inc. óskar eftir að ráða mann til sölustarfa í Banda- ríkjunum. Góð viðskiptamenntun nauðsynleg. Umsóknir sendist starfsmannastjóra Sambandsins, Baldvin Einarssyni (s. 28200) sem einnig veitir nánari upp- lýsingar fyrir 20. janúar. - IdHfWOlS

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.