Morgunblaðið - 08.01.1978, Qupperneq 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. JANUAR 1978
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
KeTlavík
Glugga- og hurðaverksmiðjan Rammi h.f.
vill ráða vélamann á kílvél og trésmiði
strax.
Uppl. gefnar á staðnum, ekki í síma.
Sölumaður
Óskum eftir að ráða vanan sölumann með
tæknikunnáttu eða tækniáhuga, og sem
getur unnið sjálfstætt.
Skriflegar umsóknir, er greini frá aldri og
fyrri störfum, skilist fyrir 1 3. janúar.
Gunnar Ásgeirsson hf.
Skrifstofustarf
Óskum að ráða starfskraft karl eða konu,
til skrifstofustarfa. Starfið er fólgið í
erlendum bréfaskriftum, frágangi inn-
flutningsskjala og fl Enskukunnátta
nauðsynleg.
Mjólkurfélag Reykjavíkur,
Laugavegi 164.
Óskum að ráða
skrifstofufólk
sem vant er vélritun og bókhaldi hálfan
eða allan daginn. ?
Uppl (ekki í síma) gefnar á skrifstofu
okkar næstu daga á milli kl. 2—4
Bjarni B/arnason og Birgir Ú/afsson
löggiltir endurskoðendur,
Laugavegi 120, 3. hæð.
Skrifstofustarf
Óskum að ráða starfskraft á skrifstofu
okkar nú þegar. Verksvið er almenn skrif-
stofustörf, þ.m.t. vélritun, verð- og toll-
reikningar o.fl. Góð vélritunarkunnátta og
reglusemi áskilin Nokkur enskukunnátta
æskileg. Nánari upplýsingar um starfið
eru veittar á skrifstofunni, mánudaginn 9.
janúar kl. 1 —4.
Vörumarkað urinn,
Ármúla 1A, Reykjavík.
Laus staða
Staða fræðslustjóra í Norðurlandsum-
dæmi eystra samkvæmt lögum nr.
63/1974, um grunnskóla, er laus til
umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi
opinberra starfsmanna. Umsóknir, ásamt
upplýsingum um menntun og fyrri störf,
sendist menntamálaráðuneytinu fyrir 1.
febrúar n.k.
*
Menntamálaráðuneytið,
3. janúar 19 78.
Skrifstofustúlka
óskast til vélritunarstarfa og annarra skrif-
stofustarfa, ásamt símavörslu.
Aðeins vön stúlka eða stúlka, sem hefir
verzlunarskólamenntun eða hliðstæða
menntun kemur til greina. Þarf að geta
byrjað 1. marz eða eitthvað fyrr.
Umsóknir með öllum upplýsingum m.a.
um fyrri störf, ásamt kaupkröfu, sendist
Mbl., fyrir 13. janúar, merktar: „Áreiðan-
leg — 4175".
Prentari
Prentari (pressumaður) óskast í litla prent-
smiðju í Reykjavík.
Umsókn sendist Mbl. fyrir 15. janúar
merkt: „P — 41 85."
Byggingar-
fræðingur
með margra ára reynslu í byggingariðnaði
óskar eftir starfi við byggingareftirlit eða á
teiknistofu.
Tilboð sendist Mbl. fyrir 16. janúar n.k.
merkt: „Byggingarf. — 41 74".
Verslunarstjóri
Pöntunarfélag Eskfirðinga óskar að ráða
verslunarstjóra, helst vanan kjötvinnslu.
Umsóknir er greini aldur, menntun og
fyrri störf, sendist Þorsteini Sæmundssyni
kaupfélagsstjóra eða starfsmannastjóra
Sambandsins, sem gefa nánari upplýs-
ingar, fyrir 20. þ. mánaðar.
PÖNTUNARFÉLAG ESKFIRÐ/NGA
Óskum að ráða
starfsfólk
í neðangreindar stöður hjá fyrirtæki voru:
1 Móttökustjóri á verkstæði
2. Bílstjóri
Uppl. veittar hjá skrifstofustjóra, ekki í
síma.
JÖFUR HF
Auðbrekku 44—46, Kópavogi.
Bygginga-
meistarar —
verksmiðju-,
verzlunar- og
iðnaðarhúsa-
eigendur
Hefi til málunar mjög fullkomna háþrýstimálningarsprautu á
lofti og veggjum, einnig alls konar járngrindum og timbur-
veggjum. Sprautar bæði oliu og plastmálningu. Reynið við-
skiptm
Rafn Bjarnason, málarameistari,
sími 43829.
W
Oskum að ráða
mann
vanan viðgerðum á fjarskipta- og siglinga-
tækjum. Símvirkja- eða útvarpsvirkja-
menntun æskileg.
Upplýsingar í síma 241 20.
S
KRISTJÁNÓ.
SKAGFJÖRÐ HE
Hólmsgata 4
Sími 24 120
Götunarstarf
er laust til umsóknar. Starfsreynsla nauð-
synleg.
HF. Eimskipafélag íslands
Skrifstofustarf
er laust til umsóknar hjá stóru fyrirtæki.
Um almenn skrifstofustörf er að ræða.
Verzlunarskóli eða hliðstæð menntun
áskilin.
Umsóknir með upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf leggist inn á
Morgunblaðið fyrir 1 1 . janúar merktar:
„Skrifstofuvinna — 4187".
Framkvæmdastjóri
óskast
Ungt fyrirtæki í framleiðsluiðnaði óskar
eftir manni til aðstoðar við uppbyggingu
og skipulag fyrirtækisins. Gæti hentað
sem aukastarf í fyrstu. Tilboð leggist inn á
afgreiðslu Mbl. fyrir 13. 1. '78 merkt:
„Framkvæmdastjóri — 4188". Öllum til-
boðum svarað.
Atvinna
óskast
Ungur maður með full vélstjóraréttindi,
sveinspróf í vélvirkjun og Verzlunarskóla-
próf óskar eftir vellaunuðu starfi. Margt
kemur til greina, t.d. viðgerðarþjónusta
eða vélgæsla í landi. Tilb. sendist Morg-
unblaðinu merkt: „Vélstjóri — 4187",
fyrir 14.01. 1978.
Ritari
Félag íslenskra stórkaupmanna óskar að
ráða ritara til starfa. Góð vélritunarkunn-
átta nauðsynleg, einnig staðgóð mála-
kunnátta æskileg.
Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf sendist skrifstofu
félagsins Tjarnargötu 14, fyrir 1 6. þ.m.
Skrifstofa FÍS.
Einkaritari
Stórt fyrirtæki óskar að ráða einkaritara
sem fyrst. Starfið felst fyrst og fremst í
enskum bréfa- og telexskriftum og varð-
veislu bréfa og gagna tilheyrandi starfinu.
Hvorttveggja kemur til greina, að vélrita
eftir hraðritun eða segulbandi.
Umsóknir, sem tilgreini aldur, menntun
og fyrri störf, sendist blaðinu fyrir 12.
þ.m. merkt: „Einkaritari — 41 83".
Hót.elstarf
í Noregi
Starfsfólk óskast á skíðahótel í Noregi í
þrjá mánuði (febr., marz, apríl) við ýmis-
leg störf s.s. í matsal, í eldhús, í þvotta-
hús, á herbergi og fl.
Nánari uppl. í síma 7251 7.
Umsóknir sendist til
Tyinho/men Hö/fjellshotell
2992 Tyinholmen
Norge.