Morgunblaðið - 08.01.1978, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8; JANUÁR 1978
29
I atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Olafsvík
Umboðsmaður óskast til að annast dreif-
ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið.
Upplýsingar á afgreiðslu í Reykjavík. Sími
10100. '
Staða
lögreglumanns
við rannsóknarlögregludeild embæftisins
er laus til umsóknar. Umsóknir sendist
undirrituðum fyrir 5. febrúar nk.
Lögreglustjórinn í Keflavík, Njardvík
Grindavík og Gu/lbringusýs/u
2. janúar 1978.
Hjúkrunar-
fræðingar
Lausar eru eftirtaldar stöður hjúkrunar-
fræðinga við Borgarspítalann:
Staða aðstoðardeildarstjóra á svæfinga-
deild.
Staða aðstoðardeildarstjóra á skurð-
lækningadeild.
Þrjár stöður á skurðdeild.
Þrjár stöður á sjúkradeild í Hafnarbúðum.
Ein staða á geðdeild Borgarspítalans
Hvítabandi.
Tvær stöður á geðdeild Borgarspítalans
Arnarholti.
Sjúkraliðar
Sjúkraliðar óskast til starfa á geðdeild
Borgarspitalans að Arnarholti og' fleiri
deildir spítalans.
Upplýsingar veittar á skrifstofu hjúkrunar-
forstjóra sími 81200.
Reykjavík, 6. janúar 19 78.
Borgarspítalinn.
Hagvangur hf.
óskar að ráða
Verksmiðjustjóra
fyrir einn af viðskiptavinum sinum.
FYRIRTÆKIÐ: Framleiðslufyrirtæ.ki á
höfuðborgarsvæðinu. Fjöldi starfsfólks
30 manns.
í BOÐI ER: Verksmiðjustjórastaða, þ.e.
stjórn framleiðslu og viðhalds véla.
VIÐ LEITUM AÐ STARFSKRAFTI: Sem er
æskilegt að hafi reynslu af verkstjórn.
Sem er æskilegt að sé iðnlærður eða
tæknifræðingur. Sem er hugmyndaríkur
og röskur til vinnu.
Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur,
menntun, starfsferil, mögulega meðmæl-
endur, síma heima og í vinnu sendist fyrir
1 8. janúar 1978 til:
Hagvangur hf.
c/o Ólafur Örn Haraldsson,
skrifstofustjóri
rekstrar- og þjóðhagsfræðiþjónusta
Grensásvegi 13, Reykjavík; sími 83666.
Farið verður með a/lar umsóknir
sem algert trúnaðarmál.
Öllum umsóknum verður svarað.
Umsóknareyðublöð fást hjá Hagvangi h. f.
Aukavinna
Innflutningsfyrirtæki óskar eftir áhuga-
sömu fólki til kynningar — og sölustarfa.
Umsækjendur leggi inn nafn og heimilis-
fang, ásamt upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf, á afgreiðslu blaðs-
ins fyrir n.k. miðvikudaqskvöld merkt: „A
— 4184".
Hásetar vanir línu
Háseta vantar strax eftir áramót á m.b.
Jóhann Guðnason KE-77 sem fer á úti-
legu með linu.
Beitingavél af fullkomnustu gerð er í
skipinu.
Uppl. hjá skipstjóra í síma 92-1249 og
hjá útgerðarmanni í síma 92-2600.
r
Oskum að ráða
eftirtalið starfsfólk sem fyrst:
1. aðstoðarverkstjóra á lager.
2. vélamann við áfyllingu.
3. handlaginn mann til viðhaldsstarfa.
4. aðstoðarmenn á lager.
Upplýsingar gefur Sigurður Sveinsson,
verkstjóri, Þverholti 22.
H. F. Ölgerðin Egill Skallagrímsson.
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
Kristneshæli
Staða FORSTÖÐUMANNS Kristneshælis
er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1.
maí n.k. Laun samkvæmt launakerfi ríkis-
ins. Umsóknir er greini aldur, menntun
og fyrri störf sendist Skrifstofu ríkisspítal-
anna fyrir 1 5. febrúar n.k.
Upplýsingar veitir starfsmannastjóri í
síma 29000 frá 1 0.30 — 1 2.
Landspítali
STARFSMAÐUR óskast sem fyrst að
Taugalækningadeild til náms og starfa við
heilaritun. Stúdentsmenntun eða hlið-
stæð menntun æskileg. Upplýsingar veit-
ir deildarstjóri í síma 29000.
RÖNTGENLÆKNAR óskast að röntgen-
deild spítalans. Umsóknarfrestur er til 1.
febrúar n.k. Upplýsingar veitir hjúkrunar-
stjóri röntgendeildar í síma 29000.
FÓSTRUR óskast nú þegar á tvær deildir
Barnaspítala Hringsins. Upplýsingar veitir
hjúkrunarforstjóri í síma 29000.
Launadeild
ríkisspítalanna
STARFSMAÐUR óskast nú þegar við
launaútreikninga, Stúdentspróf verslunar-
próf eða hliðstæð menntun áskilin,
reynsla í tölvuskráningu æskileg. Um-
sóknir sendist starfsmannastjóra fyrir 1 3.
janúar. Upplýsingar veitir starfsmanna-
stjóri í síma 29000.
Vífilsstaðaspítali
HJÚKRUNARFRÆÐINGAR og SJÚKRA-
LIÐAR óskast nú þegar á ýmsar deildir
spítalans.
íbúðir og nýtt barnaheimili til staðar.
Upplýsingar veitir hjúkr-unarfram-
kvæmdastjóri í síma 42800.
Reykjavík, 6. janúar 1 978.
SKRIFSTOFA
RlKISSPÍTALANNA
EIRÍKSGÖTU 5,
Simi 29000
Framkvæmdastjóri
Heimdallur óskar eftir því að ráða fram-
kvæmdastjóra. Starfið er fólgið í almenn-
um skrifstofu- og umsjónarstörfum varð-
andi félagsstarfið. Starfið, er talið heils-
dags starf en vinnutími er sveigjanlegur.
Vinnuaðstaða er góð. Sá er ráðinn verður,
þarf að geta byrjað sem allra fyrst. Um-
sóknir leggist inn á auglýsingadeild
Morgunblaðsins merkt: „Heimdallur" eða
sendist til félagsins að Háaleitisbraut 1,
Rvk. fyrir 1 5. janúar n.k.
Heimdal/ur,
samtök ungra sjálfstæðismanna í Rvík.
Laus staða
Lektorsstaða í lögfræði við lagadeild Há-
skóla íslands er laus til umsóknar. Fyrir-
huguð aðalkennslugrein er stjórnarfars-
réttur. Laun samkvæmt launakerfi starfs-
manna ríkisins. Umsóknarfrestur er til
10. febrúar n.k. Umsóknurri skulu fylgja
ítarlegar upplýsingar um ritsmíðar og
rannsóknir, svo og námsferil og störf, og
skulu þær sendar menntamálaráðuneyt-
inu, Hverfisgötu 6, Reykjavík.
Menntamálaráðuneytið,
3. janúar 19 78.
Iðjufólk
Iðnaðaruppbyggingin á íslandi er í fullum
gangi, við viljum stuðla að henni, með því
að auka framleiðsluna. Okkur vantar því,
starfskraft helzt vanan i tréiðnaði þó ekki
skilyrði. Hann þarf að vera reglusamur,
ábyggilegur og hafa gott starfsþrek. Unn-
in er bónusvinna. Upplýsingar gefur verk-
smiðjustjóri á staðnum, og í síma 83950.
Kristján Siggeirsson hf.,
húsgagnaverksmiðja,
Lágmúla 7, Reykjavík.
Húsgagnasmiðir
Er húsgagnaframleiðsa :ð deyja út á
íslandi? Við segjum
NEI
Þess vegna vantar okkur húsgagnasmið,
strax, eða sem fyrst. Hann þarf að vera
reglusamur, ábyggilegur og dugegur.
Fyrir slíkan smið, bjóðum við fyrir utan
góða vinnuaðstöðu, góð laun (bónus-
vinna), skemmtileg viðfangsefni og góð-
an starfsanda. Upplýsingar gefur verk-
smiðjustjóri á staðnum og i síma 83950.
Kristján Siggeirsson hf.,
húsgagna verksmiðja,
Lágmúla 7, Reykjavík.