Morgunblaðið - 08.01.1978, Qupperneq 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. JANUAR 1978
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Starfskraftur
óskast
á skrifstofu.
Ólafur S. Lárusson hf.,
Keflavík,
sími 3380
Neon — Atvinna
Óskum að ráða laghentan mann milli
tvítugs og þrítugs til starfa hjá okkur.
Uppl. í síma 43777.
Neonþjónustan,
Smiðjuvegi 7.
Herrafataverzlun
óskar að ráða afgreiðslumann. Þeir sem
áhug^ hafa sendi upplýsingar um aldur
og fyrri störf á afgreiðslu blaðsins fyrir
10. þ.m. merkt: „A — 7324".
Offset-
skeytingamaður
Óskum eftir að ráða vanan offset-
skeytingamann. r
Prisma s. f.
\ Reykjavíkurvegi 64.
Hafnarfirði.
Sími 53460.
Starfskraftur
óskast
til útkeyrslu og annarra starfa.
Uppl. á staðnum mánudag 9. jan. eftir kl.
5.
Friðrik A. Jónsson hf.,
Bræðraborgarstíg 1.
Vanur
gröfumaður
Aðalbraut h.f. óskar eftir gröfumanni á
Bröyt X-4. Uppl. í síma 81700 á skrif-
stofutíma.
Viðskipta-
fræðingur
sem er að Ijúka námi óskar eftir starfi.
Margt kemur til greina. Hefur nokkra
starfsreynslu.
Upplýsingar í síma 13877, eftir hádegi
næstu daga.
Sendistarf
Fræðslumyndasafn ríkisins þarf að ráða
ungling til sendistarfa hálfan daginn,
helst síðdegis. Þeir, sem áhuga hafa,
komi til viðtals í safnið kl. 2 til 5 siðdegis.
Fræðs/umyndasafn ríkisins,
Borgartúni 7.
Viðskipta-
fræðinemi
sem lýkur námi í vor, óskar eftir áhuga-
verðu starfi. Nokkur starfsreynsla.
Tilboð sendist Mbl. fyrir 20. ian. merkt:
„Viðskiptafræðingur — 4063".
Ræsting
Stórt verzlunarfyrirtæki í Reykjavík óskar
eftir að ráða starfskraft til ræstinga o.fl.
Vinnutími frá kl. 8 — 1 6.
Skriflegar umsóknir er greini frá aldri og
fyrri störfum, sendist Mbl. merkt: „Ræst-
ing — 41 86", fyrir 1 3. þ.m.
Starfskraftur
óskast
hálfan daginn
til að annast erlendar bréfaskriftir og
önnur almenn skrifstofustörf. Uppl. um
aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl.
fyrir 20. jan. merkt: „Starfskraftur —
3994."
Framtíðarstarf
Stórt kaupfélag óskar að ráða mann í
ábyrgðarstöðu á skrifstofu.
Umsóknir með upplýsingum um mennt-
un og fyrri störf sendist starfsmannastjóra
fyrir 1 5. þ. mánaðar.
Farið verður með umsóknir sem trúnaðar-
mál.
SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA
raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar
Halló Halló
Nýkomnir síðir kjólar, túrbanar, blússur,
náttkjólar, gammósíubuxur á börn og
unglinga, síðar nærbuxur á drengi og
herra.
Lilla,
Víðime/ 64, sími 15146.
Keramikverkstæði
til sölu
Til sölu er eitt elsta starfandi fyrirtæki í
keramikiðnaði hér á landi.
Nánari upplýsingar gefnar í síma 3421 5
og 1 9645.
Beitusíld
Höfum til sölu beitusíld.
Upplýsingar gefnar í símum 97-8205,
97-8207 og 97-8404
Kaupfélög AusturSkaffellinga
Höfn Hornafirði.
fundir — mannfagnaöir
Siglfirðingar
Siglfirðingar
Árshátíð Siglfirðinga í Reykjavík og ná-
grenni verður haldin að Hótel Borg,
laugardaginn 28. janúar n.k. og hefst
með borðhaldi kl. 1 9.00 stundvíslega.
Skemmtiatriði: Ómar Ragnarsson o.fl.
Miðaverð kr. 4.500 — Ótrúlegt, en satt.
Siglfirðingar fjölmennið.
Skemmtinefndin.
Árshátíð
Eyfirðingafélagsins
í Reykjavík
verður haldin að Hótel Sögu, Súlnasal
föstudaginn 13. janúar og hefst með
borðhaldi kl. 19.
Aðgöngumiðar verða seldir í andyri
Súlnasals miðvikudag og fimmtudag frá
kl. 5 — 7 báða dagana.
Borð tekin frá um leið og miðar eru
keyptir.
Fjölmennið og takið með ykkur gesti.
Stjórnin.
Árshátíð
félags Snæfellinga og Hnappdæla verður
haldin laugardaginn 14. janúar nk. að
Hótel Loftleiðum og hefst kl. 1 8.30.
Heiðursgestur félagsins verður Sigurður
Ágústsson, verkstjóri Stykkishólmi.
Aðgöngumiðar verða afhentir frá kl.
13 —18. Skemmtinefndin
FUNDARBOÐ
Félagsslitafundur í Stálborg hf. verður
haldinn laugardaginn 14. janúar 1978,
að Langholtsvegi 124, kl. 2 sd.
Efni fundar:
Lagt verður fram frumvarp að úthlutunar-
gerð skilanefndarmanna og tekin ákvörð-
un um það.
Frumvarp að úthlutunargerðinni liggur
frammi á Endurskoðunarskrifstofu Ragn-
ars Á. Magnússonar, Hverfisgötu 76,
dagana 5. —10. janúar nk. frá kl. 2 til 5
sd.
Skriflegar athugasemdir við úthlutunar-
gerðina, ef einhverjac eru, skulu sendar
skilanefndarmönnum fyrir 1 2. janúSr nk.
Reykjavík 2. janúar 1978
Skilanefnd Stálborgar hf.
RagnarÁ Magnússon
Snorri Halldórsson