Morgunblaðið - 08.01.1978, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 08.01.1978, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. JANUAR 1978 31 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Vegna áframhaldandi dvalar erlendis verð ég ekki.við á lækningastofu minni í Læknastöðinni að Álfheimum 74 um óákveðinn tíma. Bréf til mín má senda til Læknastöðvarinnar. Birgir Guðjónsson læknir Frá og með áramótum breytir Vélsmiðja Páls Helgasonar h.f. um nafn og heitir nú Vélsmiðjan Faxi h.f. Bendum sérstaklega á þjónustu okkar á vökvatjökkum og varahlutasmíði fyrir vinnuvélar og skip. Vélsmiðjan Faxi h. f. Smiðjuvegi 36. Box 205. Kópavogi. Sími 76633. Knattspyrnudeild F.H. óskar að leigja 2ja herb. íbúð í Hafnarfirði frá 1 . febr. til 30. sept. í ár. Upplýsingar í síma 52767 kl. 20 — 22. Einbýlishús eða stór íbúð óskast til leigu Upplýsingar í Sendiráði Bandaríkjanna, Laufásvegi 21, sími 29100 alla virka ^daga nema laugardaga milli kl. 9 — 5. Stórt iðnfyrirtæki óskar að taka sem fyrst á leigu hentugt húsnæði fyrir lager fullunninna vara. Hús- næðið þarf að vera 700 — 1 000 fm með 4ra metra lofthæð, upphitað, með hentugri aðkeyrslu og vera í Reykjavík eða Kópavogi. Aðstaða þyrfti að vera fyrir skrifstofu sem fylgir lager. Leigutími yrði 1—2 ár. Svör berist Mbl. merkt: ,.l — 4185", fyrir lO.janúarn.k. Gítarskólinn Kennsla hefst aftur 9. janúar. Nokkrir tímar lausir. Uppl. dagl. milli kl. 5 og 7. Gítarskólinn Laugavegi 1 78, sími 31266. Kennsla í prófadeildum hefst mánudaginn 9. jan. samkvæmt stundaskrá. Dagana 9. til 12. jan. eru kennslulok haustannar. INNRITUN Á VETRARÖNN verður sömu kvöld kl. 1 9—21. Námsflokkar Reykjavíkur. DANSKENNSLA Þ.R. ;uni Kennsla í barna- og fullorðinsflokkum félagsins hefst mánudaginn 9. janúar, kennsla barnaflokka hefst kl. 16.00 í Alþýðuhúsinu v. Hverfisgötu og fullorð- insflokka kl. 20.00, sama stað. Innritun nýrra nemenda, verður í Alþýðu- húsinu, frá kl. 16.00 mánudaq og í síma 1 2826. Fiskiskip Til sölu 119 tonna fiskiskip úr stáli, byggt í Noregi 1960. Skipinu fylgir rekneta- hristari. Uppl. gefur MMBOIIli fasteignasala, Læknargötu 2 (Nýja Bíó) sími 21682 og 25590. HHmar Björgvinsson hd/. Jón Baldvinsson. Fiskiskip Höfum til sölu 207 rúml. stálskip smíðað 1 965 með 660 h.ö. Listervél. SKIPASALA-SKIPALEIGA, JÓNAS HARALDSSON, LÖGFR. SÍML 29500 í Keflavík Samþykkt hefur verið að viðhafa prófkjör vegna væntanlegra bæjarstjórnarkosninga. Prófkjörið fer fram 1. og 2. apríl. Nánari upplýsingar um prófkjörsreglur veita formenn sjálf- stæðisfélaganna og formaður fulltrúaráðs Halldór Ibsen, simi 1 160. Nemendasamband Stjórnmálaskóla Sjálfstæðisflokksins heldur fund þriðjudaginn 10. jan. 1978 kl. 20.30 í Valhöll Háaleitis- braut 1. Frummælendur verða Friðrik Sóphusson serh var 6. mað- ur i prófkjöri Sjálfstæðisflokksins til næstu alþingiskosninga og Markús Örn Antonsson borgarfulltrúi. Fundarefni: Að loknu prófkjöri hvað er framundan? Nemendur Stjórnmálaskólans mæt- ið vel. Eflið nemendasambandið og þjóðmálaþekkingu ykkar. Höldum uppi liflegum fundi. Njarðvíkingar — Njarðvíkingar Vigsla hins nýja húsnæðis Sjálfstæðis- flokksins að Hólagötu 1 5 fer fram sunnu- daginn 8. janúar kL 2 e.h. Allir stuðn- ingsmenn og velunnarar flokksins vel- komnir. Grindavík Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Grindavíkur verður haldinn sunnudaginn 1 5. janúar kl. 2 e.h. i Festi. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Rætt um prófkjör vegna bæjarstjórnarkosninganna. Lagabreytingar. Önnur mál. Stjórnin. Stefnir Stefnir, 5. til 6. tölublað 1 977 er kominn út, og á nú að hafa borist til allra áskrifenda. Hafi blaðið einhverra hluta vegna- ekki borist áskrifendum, eru þeir vinsamlega beðnir að snúa sér til afgreiðslu blaðsins. Nýir áskrifendur geta einnig látið skrá sig á sama stað. Þá er rétt að brýna það fyrir þeim áskrifendum sem skipta um heimilisfang, að þeir geri afgreiðslu blaðsins i Reykjavík aðvart. Utanáskriftin er. v Timaritið Stefnir, Sjálfstæðishúsinu, Valhöll, Háaleitisbraut 1, Reykjavík. Simi: 91-82900. Þá fæst Stefnir einnig i lausasölu i Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar í Reykjavik, og i Bókabúðinni Huld á Akureyri. Ritstjóri. Þór FUS Breiðholti Félagsmála- námskeið Þór FUS Breiðholti heldur félags- Friðrik málanámskeið mánud. 9. þriðjud. 1 0. miðvikud. 1 1. og fimmtud. 1 2. jan. kl. 20.00 að Seljabraut 54. Leiðbeinendur verða Friðrik Zophus- son og Friða Proppé. Væntanlegir þátttakendur eru vin- samlegast beðnir að láta skrá sig sem fyrst. Uppl. i sima 73648 — 75356. Friða Utankjörstaðakosning vegna prófkjörs Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi fer fram i Sjálfstæðishúsunum i Keflavík og Hafnarfirði laugardag- inn 7. janúar og sunnudaginn 8. janúar frá kl. 1 4.00 — 22.00 báða dagana. Þetta er sýnishorn af kjörseðlinum ATKVÆÐASEÐILL í Prófkjöri Sjólfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi 4. og 5. febrúor 1978 Arni Grétar Finnsson, Klettahrauni 8. Hafnarfirði Ásthildur Pétursdóttir, Fífuhvammsvegi 39. Kópavogi Eiríkur Alexandcrsson, Heiðarhrauni 12, Grindavík Helgi Hallvarðsson, Lyngheiði 16. Kópavogi Matthías Á. Mathicscn, Hringbraut 59. Hafnarfirði Oddur Ólafsson. Hamraborg. Mosfclls.svcit Olafur G. Finarsson, Stckkjarflöt 14, Garðabar Páll V. Daníelsson. Suðurgötu 61, Hafnarfirði Richard Rjorgvinsson. Nýbýlavegi 47, Kópavogi Saloníc Þorkelsdóttir, Reykjahlíð, Mosfellssvcit Srgur-geir-Sigurðsson, Miðbraut 29, Scltjarnarnesi Sigurpáll Einarsson, Staðarvör 12, Grindavík ATH. í ouðu línurnor mó bæto við nöfnum og tilgreino heimilis- fang- Til þess að otkvæðoseðill sé gildur þarf oð kjóso fæst 5 menn, tölusett í þeirri röð sem óskoð er oð þeir skipi sæti ó fromboðs- listo. Kjósendum er ráðlagt að klippa sýnishornið út og merkja það eins og kjósandi hyggst greiða atkvæði. Hafa úrklippuna siðan með á kjörstað og merkja á hinn raunverulega atkvæðaseðil samkvæmt úrkhppunm Með þvi er stuðlað að greiðari kosn- ingu

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.