Morgunblaðið - 08.01.1978, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 08.01.1978, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. JANUAR 1978 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Munið sérverzlunina með ódýran fatnað. Verðlistinn Laugarnesvegi 82. S. 31330. Úrval ferðaviðtækja kasettusegulbanda. og kasettusegulbanda. Töskur og hylki fyrir kasettur og áttarásaspólur. Auðar kas- ettur og áttarásaspólur. Hljómplötur músikkasettur og áttarásaspólur. Gott úrval. Póstsendum. F. Björnsson radíóverslun. Bergþórugötu 2, simi 23889. Ung hjón með smá- barn óska eftir 3ja—4ra herb. húsi eða íbúð i Mosfellssveit. Vogum eða nágrenni Rvk. Gott væri ef bílskúr fylgdi. Alger reglusemi. Fyrirfram- greiðsla möguleg. Uppl. í síma 2 1 503. Óska eftir vinnu er 22 ára. Hef Samvinnu- skólapróf og nokkra ensku- kunnáttu að auki. Fjölbreytt starfsreynsla. Tilboð sendist Mbl. merkt. „F — 41 86 '. Hárgreiðslusveinn óskar eftir starfi á hár- greiðslustofu. Tilboð sendist augld Mbl. merkt: ,,H — 41 78" sem fyrst. Ensk kona (37 ára) með tvo drengi (10 og 11 ára) óskar eftir 3ja vikna sumardvöl i júli n.k. á islensku heimili, hjá barna- fjölskyldu gegn borgun og aðstoð við heimilisstörf. Svar má senda á islensku til. Helgu Ögmundsdóttur, 14 Inverleith Terrace, Edinburgh Scotland, eða á ensku til Mrs. Jennifer Boot, Howlet Hill, Polton Nr. Lasswade, Midlothian, Scotland. sem kunna stafina geta kom- izt . 1, framhaldslestrarnám- skeið og föndur tvisvar í viku. Sími 2 1 902. Brotamálmur er fluttur að Ármúla 28, sími „ 37033. Kaupi allan brota- málm langhæsta verði. Stað- greiðsla. IOOF 10 = 1 591 98'/2 □ Mimir 5978197 — 1 FrT____________________ Elím, Grettisgötu 62 Sunnudagaskóli kl. 11 f.h. Almenn samkoma kl. 20.30. Allir velkomnir. SÍMAR, 11798 OG 19533. Miðvikudagur 1 1. jan. kl. 20.30. Myndakvöld í Lindar- bæ. Ágúst Björnsson sýnir kvik- myndir af hálendinu og Þórs- mörk. Allir velkomnir meðan hús- rúm leyfir. Ferðafélag íslands. Heimatrúboðið Austurgötu 22, Hafnarfirði. Almenn samkoma i dag kl. 5. Allir velkomnir. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld, sunnudag kl. 8. Kvenfélag Grensássóknar heldur fund i safnaðarheimil- inu mánudaginn 9. jan. kl. 20.30. Spiluð verður félags- vist. Mætið vel og stundvís- lega og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Minningarspjöld Félags einstæðra foreldra. fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni Traðarkotssundi 6, Bókabúð Olivers. Hafnarfirð^ hjá Jó- hönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441 og Steindóri s. 30996 Sunnud. 8. jan. Kl. 11 Nýársferð um Reykjanes. Leiðsögu- maður séra Gisli Brynjólfs- son, sem flytur einnig nýárs- andakt i Kirkjuvogi. Verð: 2000 kr. Frítt f. börn m. fullorðnum. Farið frá BSÍ að vestanverðu, (í Hafnarf. v. kirkjugarðinn). Útivist. Filadelfía Sunnudagur: Almenn sam- koma kl. 20.30. Ræðumenn: Samúel Ingimarsson og Sam Glad. Safnaðarsamkoma kl. 14. Kvenfélag Laugarnessóknar heldur spilakvöld mánudag- inn 9. janúar í fundarsal kirkj- unnar kl. 8.30. Mætum allar. Stjórnin. Sunnudagur 8. jan. kl. 13.00 Reykjaborg- Hafravatn. Létt ganga. Fararstjóri: Tómas Einarsson. Verð kr. 1000 gr. v/bilinn. Farið frá Umferðamiðstöðinni að austanverðu. Árbækur Ferðafélagsins 50 talsins eru nú fáanlegar á skrifstofunni Öldugötu 3. Verða seldar með 30% af- slætti ef allar eru keyptar í einu. Tilboðið gildir til 31. janúar. Ferðafélag ísiands. Skrifstofa Félags einstæðra foreldra Traðarkotssundi 6, er opin alla daga kl. 1 —5. Simi 1 1822. Kristniboðsfélag karla Fundur verður i Kristniboðs- húsinu Betaniu, Laufásvegi 13, mánudaginn 9. janúar kl. 20.30. Gunnar Sigurjóns- son. hefur Bibliulestur. Allir karlmenn velkomnir. Stjórnin. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar Tilboð óskast í neðangremdar bifreiðar, svo og mótorhjól, skemmt eftir tjón. Skoda árgerð 197 7 Blazer árgerð 1974 Mazda 8 1 8 árgerð 1974 Fiat 127 árgerð 1972 Land Rover diesel árgerð 1 970 Vauxhall Victor árgerð 1 9 70 Ford Cortma árgerð 1 970 Plymouth Valiant árgerð 1967 Honda 750 mótorhjól. árgerð 19 77. Bifreiðarnar svo og mótorhjólið, verða til sýnis að Dugguvogi 9 — 1 1, Kænuvogsmegin, á mánudag. Tilboðum sé skilað eigi síðar, en þriðjudaginn 1 0. janúar. Sjóvátryggingafélag Islands h. f. Sími 82500. Iðnrekendur — Útgerðarmenn — Bændur Notfærið ykkur nýjungar í íslenzkum iðn- aði Látið heit-zinkhúða hlutina og forðist tæringu og viðhald Tæknilegar upplýs- ingar um meðferð efnis og smíðahluta veittar í tæknideild fyrirfkisins. Stálver h / f Funahöfða 1 7, simi 83444 Tilboð óskast í eftirtalda bíla, skemmda eftir árekstra: Ford Econalaine 250, árg. 1 976, Mazda 818 árg. 1977, Skoda Amigo árg. 1977, Lada árg. 1974, Opel Record árg. 1971, Volkswagen 1300 árg. 1971, Volkswagen 1200árg. 1961. Bílarnir verða til sýnis á Réttingaverk- stæði Gísla og Trausta, Trönuhrauni 1, Hafnarfirði, mánudaginn 9. janúar Til- boðum sé skilað á skrifstofu vora að Pósthússtræti 9 fyrir kl 5 þriðjudaginn 1 0. janúar. Almennar tryggingar h. f. Einbýlishús til sölu í sjávarplássi úti á landi. Miklir atvinnu- möguleikar. Skipti á 3ja til 4ra herbergja íbúð í Reykjavík eða nágrenni möguleg. Þeir sem hafa áhuga leggi nafn og síma- númer á afgr. Mbl. fyrir 1 febrúar merkt. { „Bústaðaskipti— 1942". Nauðungaruppboð sem auglýst var í 1., 4., og 6. tölublaði Lögbirtmgablaðsins 1977 á fasteigninni Heiðargarður 6, Keflavík, þinglýst eign Steinars Ragnarssonar fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 1 2. janúar 1 978 kl. 1 1.30 f.h. Bæjarfógetinn i Keflavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 78. 79. og 80. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1977 á fasteigmnm Hamragarður 10, Keflavík, þmglýst eign Þórarins Þórarinssonar fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 1 2. janúar 1978 kl. 1 0. f.h. Bæjarfógetinn í Keflavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 28., 30. og 3 1. tölublaði Lögbirtingablaðs- ins 1977 á fasteigninni Akurbraut 6, Njarðvík, þinglýst eign Kristmundar Árnasonar fer fram á eigninni sjálfri fimmtudag- inn 1 2. janúar 1 978 kl. 1 4.00. Bæjarfógetinn í Njarðvík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 86. 88. 89. tölublaði Lögbirtingablaðsins 19 75 á fasteigninni Bakkastigur 8 (fiskverkunarhús Njarðvik) þinglýst eign Þórarins Jónasar og Magnúsar Þórarinssonar fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 1 2. janúar 1 978 kl. 1 3. Bæjarfógetinn í Njarðvik. Nauðungaruppboð sem auglýsl var í 52., 55. og 59. tölublaði lögbírtíngablaðs- ins 1977 á fasteigninm ishúsi við Gerðaveg (niðursuðuverk- smiðja) i Gerðahreppi. þinglýst eign Fiskiðju Suðurnesja h.f., fer fram á eigninni sjálfii fimmtudaginn 12. janúar 1978 kl. 16 00. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. LeikfimiskóH Hafdísar Árnadóttur hf. Músikleikfimi í kvenna-, karla- og stúlknaflokkum 2ja mánaða námskeið hefjast 9 janúar. Framhaldsflokkar verða á sömu tímum og áður Bætt verður nokkrum stúlkum i fimleikaflokk 7— 1 2 ára Nýr kvennaflokkur byrjar Kennarar: Hafdis Árnadóttir, Ragna Karlsdóttir og Ingunn Haraldsdóttir Upplýsingar og innritun i dag og næstu daga simi 84724 kl 10— — Reykingar Framhald af bls. 15 tóbaksreykingar er til vitnis um ákveðna veilu í áætlunarbúskap Sovétmanna. Astæðan til þess, að Landbúnaðarráðuneytið og Létt- iðnaðarráðuneytið leggjast gegn tilraunum Heilbrigðisráðuneytis- ins er nefnilega sú, að samkvæmt siðust fimm ára áætlun eiga þau að auka framleiðslu og sölu og þar á meðal sölu tóbaks, um 16% fyrir 1980. . . _ THOMAS LAND. Útsalan byrjar mánudag Terylenebuxur, Nylonúlpur, Terylenefrakkar. Skyrtur. Nærföt o.fl. Andrés Skólavörðustíg 22.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.