Morgunblaðið - 08.01.1978, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. JANUAR 1978
35
__ i t I t
Krakkar, na væn gaman að fa
margar nýjar myndir frá ykk-
ur, setjist nú niður með túss-
penna, blýanta og liti. Og
skrifið kannski sögu með
myndum ykkar eða vfsur. Við
hlökkum til að heyra frá ykk-
ur. Utanáskrift okkar er:
Barna- og f jölsky ldusfðan,
Morgunblaðinu, Aðalstræti 6,
Reykjavfk.
SEGÐU xMÉR SÖGUNA AFTUR
1 upphafi skapaði Guð himin og jörð. Hann skapaði líka vötnin og
sjóinn.
Við sjáum fallega fugla fljúga um loftin blá. Guð skapaði þá. Og
hann skapaði líka fiskana í sjónum.
jóladag tæplega niræður að aldri.
Hann var ‘longu hættur að fram-
leiða kvikmyndir. Síðasta stóra
myndin hans hét Sviðsljós (Lime-
light) og með henni setti hann
gullsleginn endapunkt i frægðar-
feril sinn. Hann leikur þar
Calvero, gamlan þreyttan trúð.
Trúðurinn er gleymdur af áhorf-
endum og langt er síðan hann
hefur reynt það, sem mestu skipt-
ir fyrir trúð — að heyra hlátur-
rokur koma frá þéttsetnum áhorf-
endasal. Honum tekst þó að vinna
stórkostlegan sigur að lokum, en
endar með þvi líf sitt. Veikt
hjarta hans þolir ekki áreynsluna,
en hann deyr með hamingjubros
á vör og hlátur-suð í eyrunum.
Alhliða hæfileikar Chaplins
koma vel fram þegar við lesum
fylgitexta síðustu myndar hans:
Framleiðandi: Charles Chaplin
Handrit: Charles Chaplin
Tónlist: Charles Chaplin
Svið: Charles Chaplin
Búningar: Charles Chaplin
Leikstjóri: Charles Chaplin
Aðalhlutverk: Charles Chaplin.
Guð skapaði líka kletta og klungur, tré og runna, blóm og grös.
Margir eiga góða vini meðal dýranna. Guð skapaði öll dýrin, bæði
hund og kött, hest og kú og öll hin.
bjart. Hann skapaði tunglið líka og stjörnurnar.
6
V'ið vitum ekki hvern-
ig Guð skapaði allt. En
að síðustu skapaði
hann mann og konu.
Og allt, sem Guð gerði,
var gott.
Framleiðendur —
Framleiðendur
Viljum taka að okkur sölu og dreifingu á góðum
innlendum framleiðsluvörum.
Þ. B/örgúlfsson hf.
Furuvöllum 13, pósthólf 185 Akureyri,
sími 96-1 14 91.
Okkar árlega
útsala hefst
á morgun
Lífstykkjavörur
Náttkjólar
Nærfatnaður og m. fl.
Komið og gerið
^ góð kaup
I___ilympD*
Verzlanahöllinni
Lykillinn
að góðum bílakaupum!
VEGNA MIKILLAR
EFTIRSPURNAR ÓSKUM
VIÐ EFTIR ÖLLUM
TEGUNDUM Á SÖLUSKRÁ
STOR SYNINGARSALUR
OG EKKERT INNIGJALD.
P. STEFÁNSSON HF.
Síðumúla 33-Sími 83110 - 83105 IPÍíJ
ÞARFTU AÐ KAUPA?
ÆTLARÐU AÐ SELJA?
Þl' Al'GLYSIR L'M ALLT LAND ÞEGAR
Þl' AIGLÝSIR I MORGINBLAÐINL