Morgunblaðið - 08.01.1978, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. JANUAR 1978
39
fólk á að venjas sv það þarf að
kynna hana sérstaklega. Ekki
bara mað því að leika hana í
útvarpi hálfsmánaðarlega á
slæmum tíma.“
— Gerirðu eitthvað af því að
leika létta tónlist?
— ,,Það er nú næsta lítið. Eg
er stundum beðin um að leika
svokallaða ,,dinner-músík“. Það
er algert eitur i minum beinum.
Það virðist annars vera erfitt að
fá fólk til þess að einbeita sér
að því að lifa sig inn í tónlist.
Það vill frekar hafa hana sem
einhvers konar bakgrunn."
— Hvað finnst þér það veita
þér sjálfri að leika á hljóðfæri?
— ,,Ég kynnist mörgu nýju í
sjálfri út frá þvi sem tónskáldin
eru að segja. Það er líka meiri
fegurð og raunar er allt betra i
tónlistinni en í raunveruleikan-
um. Það er gott fyrir hvern sem
er að kynnast þessu, ekki hvað
síst í þessu samfélagi sem við
búum ýið, þar sem allir eru
stöðugt í kappi við klukkuna."
gjarnt, en maður er nú mest að
þessu fyrir sjálfan sig.“
— Hvað heldurðu að þú
m.vndir aðhafast ef þú hefðir
aldrei lært á píanó?
— „Sennilega væri ég sjó-
maður. Eg var eitt sumar á sjó
hér um árið og kunni afskap-
lega vel við mig og leið vel.“
— Þegar þú heldur utan,
hvað hefurðu þá helst í
hyggju?
— ,,Mig langar mikið til að
læra einhverja aukagrein sam-
hliða píanóleik. Það eru svo af-
skaplega mörg fög innan tón-
listarinnar, sem kennd eru er-
lendis, og maður þekkir lítið.“
— Nú flokkast hljóðfæra-
Ieikur undir túlkandi list, gef-
ur þetta þér nægilega mögu-
leika til tjáningar eða vildirðu
helst semja sjálf, líkt og list-
málarar og skáld til dæmis?
— „Tónlist er einna líkust
Ijóðum, enda eru þessar list-
greinar náttúrulega náskyldar.
Formið er samþjappað og það
— Hvað hefurðu fengist við,
síðan þú laukst einleikarapróf-
inu í vor, hefurðu leikið eitt-
hvað opinberlega?
— ,,Ég hef ekkert leiki.ð
opinberlega síðan í vor, en ver-
ið að kenna á píanó og svo hef
ég verið að læra sjálf hjá Arna
Kristjánssyni í Tónlistarskólan-
um. Það er mikil lífsreynsla að
leika á tónleikum eins og í vor.
Það er margt sem kemur manni
á óvart. Þá kemur iðulega fyrir
að einhver atriði, sem maður
hefur ekki talið sig þurfa ao
leggja mikla áherslu á að æfa,
reynast varhugaverð, en þau
atriði sem maður hefur æft
mest og talið erfiðust valda eng-
um vandræðum. Annars ef ég
alltaf mest hrædd við það að
gleyma. Það er alltaf svolítil
hætta á því þegar maður leikur
nótnalaust. Ég hef ekkert hugs-
að mér að halda tónleika á
næstunni. Það er kannski eigin-
er alltaf einhver innri púls, sem
verður að komast til skila, þó
hægt sé að sveigja þetta svolítið
til innan ákveðinna marka.
Hins vegar í óbundnu máli, þá
er hægt að léyfa sér alls kyns
málalengingar og skraf um
aukaatriði. Ég hef mjög lítið
fengist við að semja, en það er
mjög spennandi að fást við það.
Annars er listin að verða svo
mikill „bisness" núna, t.d. varð-
andi tónlist þá eru tengsl fólks
við tónlist mun ópersónulegra
en áður, með öllu plötufarginu.
Allir heyra í öllum og menn
stæla hverjir aðra, svo á endan-
um eru allir farnir að spila
nærri því eins. Það er að sjálf-
sögðu ekki hægt að líta framhjá
þvi að maður getur lært ýmis-
legt af því að hlusta á plötur, en
aðalatriðið hlýtur þó að vera að
setja eitthvað frá sjálfum sér í
tónlistina, en apa hana ekki
bara smekklega eftir öðrum.
— SIB.
ABBA gerir það gott þessa dagana. Alls staðar virðast þau eiga jafn miklum
vinsældum að fagna hvort heldur er i Bretlandi eða á Islandi.
30 vinsœlustu lögin
íBretlandi 1977
VINSÆLDUM sænsku hljómsveitarinnar
ABBA virðast engin takmörk sett. Síðasta ár
var bezta ár þeirra hingað til, plata þeirra
„ArrivaT' seldist bezt allra platna i Bretlandi
og „ABBA's greatest hits“ var í sjötta sæti
yfir söluhæstu plöturnar á síðasta ári. Þar
ofan á var litla plata hljómsveitarinnar,
„Knowing me — knowing you", vinsælasta
litla platan i Bretlandi á árinu.
Hljómsveitina, sem varð fyrst fræg árið
1974 fyrir lag sitt „Waterloo", skipa þau
Benny Anderson, Björn Ulvaös, Frida Lyng-
stad og Anná Faltskog. Svo virðist sem hálf-
gert ABBA-æði sé nú að gripa um sig hér á
landi, ef marka má undirtektir þær sem
myndin um ABBA, sem nú er sýnd hér, hefur
fengið.
Það er athyglisvert við listann yfir 30 vin-
sælustu plöturnar á árinu 1977, að ræflarokk-
ið virðist ekki seljast mjög vel. Aðeins plata
hljómsveitarinnar Stranglers „Rattus
Norvegicus" komst á blað, en hún varð núm-
er sjö. Listinn yfir mest seldu plöturnar í
Bretlandi lítur annars þannig út. Nafn plötu
er fremst, þá flytjendur og loks útgáfufyrir-
1. Arrival — ABBA (Epic)
2. Rumours — Fleetwood IVIac (Warner
bros.)
3. Hote) California — Eagles (Asvlum)
4. A Star is born — úr samnefndri kvik-
mynd(CBS)
5. Endless flight — Leo Sa.ver (Chrysalis)
6. ABBA’s grealest hits — ABBA (Epic)
7. Stranglers IV (Rattus Norvegicus ) —
Stranglers (UA)
8. A new world record — Electric Light
Orchestra (Jet)
9. Twenty golden greats — Shadows (EMI)
10. Going for theone — Yes (Atlantic)
11. Animals — Pink Floyd (Harvest)
12. Twnety golden greats — Diana Ross and
theSupremes (Motown)
13. Songs in the Key of life — Stevie
Wonder (Motown)
14. Exodus — Bob Marley and the Wailers
(Island)
15. I remember yesterday — Donna Summer
(GTO)
16. xDeceptive Bends — lOcc (Mereury)
17. The Johnny Mathis collection — Johnnv
Mathis (CBS)
18. Evita — Various Artists (MCA)
Oxygene —Jean-Michel Jarre (Polydor)
20. Low — David Bowie (RCA)
21. Portrait of Sinatra — Frank Sinatra
(Reprise)
The Muppet show — The Muppets
(PYE)
23. Twenty all time greats — Connie Francis
(Polydor)
24. David Soul — David Soul (gaf plötuna út
sjálfur)
25. Love at the Greek — Neil Diamond
(CBS)
26. Works — Emerson, Lake and Palmer
(Atlantic)
27. The Beatles at the Hollvwood Bowl
(EMI)
28. Red River Valley — Slim Whitman
(UA)
29. Moody Blue — Elivs Presley (RCA)
30. Peter Gabriel — Peter Gabrie)
(Charisma)
Tvær plötur jafnar í 18. sæti og i 21. sæti.
Fleetwood Mac
eru vinsælasta
brezka hljóm-
sveitin í heima
landi sinu i dag.
ef marka má
plotusolu þeirra