Morgunblaðið - 08.01.1978, Side 40

Morgunblaðið - 08.01.1978, Side 40
40 MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 8. JANUAR 1978 Spáin er fyrir daginn i dag Hrúturinn 21. marz—19. apríl Þrtta cr upplauúui riagur til a<) Ijúka þeim verkefnum. sem fyrir li««ja. enria orðin langt á eftir áarilun. Nautið 20. aprfl—20. maí Þar sem þú ert frcmur sljór í ria«, skaltu ekki hafa þi« mikió í frammi. Kíóferó va»ri athugandi i kvölri. h Tvíburarnir 21. maí—20. júní Lestur j'iióra hóka mun væntanlcKa brevta hui'sanai'anj'i þínum til betri vcjí- ar. Vertu heima í kvölri. I'JŒ*} Krabbinn 21. júní—22. júlí Þú ættir aö heimsækja vini eóa ættinj'ja sem þú hefur ekki séö len«i. I tivist er einnij' æskileK. ÍS'fl Ljðnið 23. júlf—22. ágúst Samninj'ahæfileiki þinn mun koma aö KÓöum notum í riají, þar sem búast má vió t alsveröum fjölskvlriuerjum. Mærin 23. ágúst—22. sept. Ekki er heppilegt fvrir þijí, aó «era áællanir eöa taka mikilvæj'ar ákvaröanir í rian. Taktu öllu meö ró. Vogin 23. sept.—22. okt. Þar sem þú ert cinkar léttur á þér í daj(. er alveg tilvalió aö fá sér langan giingu- túr. Slepptu svo kvöldmatnum. Drekinn 23. okt—21. nóv. Þú Kætir lent í peningaþröng á næstunni, því væri veróugt verkefni aó enriurskipu- lejíííja hlutina í riag. RT'l Bogmaðurinn "A‘,B 22. nóv.—21. des. Vmsar tafir fyrri hluta dagsins gætu foröaó þér frá mistökum. Enda skylrii alrirei seinn maóur flýta sér. m\A Steingeitin S 22. des,—19. jan. Þar sem þú ert óvenju skemmtilej'ur í da>í. ættiróu aó le.vfa sem flestum aó njóta þess og því fara í margar heimsókn- Vatnsberinn s££ 20. jan.—18. feb. Þetta er góó hugmynd hjá þér, en hún þarfnast umfjöllunar af fleirum, enda liggur ekkert á. Taktu Iffinu meó ró. ^ Fiskarnir 19. feb.—20. marz Hvert sem þú ferð, mundu eftir aö taka maka þinn meó þér. Honum getur fund- ist hann vera hálf einmana og langar aó eyða meiri tíma með þér. LJÓSKA ■v.-.v.v.v.v.v.-. FERDINAND FERDINAND

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.