Morgunblaðið - 08.01.1978, Síða 41

Morgunblaðið - 08.01.1978, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 8. JANUAR 1978 41 fólk í fréttum Hún lifir í eilífum ótta þessar gönguferdir aldrei farn- ar á sania stad tvo daga í röð, og þeir seni ekki þekkja göntlu' barnfóstruna vita ekki hver þar er á ferð. Blár Volvo stansar einhversstaðar í horginni. Barnavagninn er tekinn úr farangursgeymslunni og Victoria litla lögð í hann. Síðan fara þau í gönguferð nieð harnavagninn gainla konan og lögregluniaðurinn. + Það er inikil áb.vrgð sem hvílir á þessari konu sem þarna ekur á undan sér harnavagni. I vagninum liggur sænska prins- essan Victoria og sefur væt. En barnfóstrunni, IVIörtu Lillie- horg, líður ekki vært. Þessar daglegu gönguferðir hennar með litlu prinsessuna er lirein martröð fyrir hana. Hún óttast stöðugt að Ii11u stúlkunni verði rænt eða verði gert mein á annan hátt. Hún hefur að vísu alltaf óeinkennisklæddan lög- regluþjón í fylgd með sér, en. gerir sér þó fyllilega grein f.vrir því að ekki er víst að hann geti ntikið gert ef á þau yrði ráðist. Þetta vita þau líka Carl Gustaf konungur og Silvia drottning en þau höfðu lýst því yfir að börn þeirra ættu að al- ast upp við sem cðlilegastar að- sta-ður og auðvitað a'tti að aka Victoriu um götur horgarinnar í vagninum sínum eins og öðr um börnum. Til öryggis eru Hér sefur prinsessan vært. + Þetta er Felipe. Hann er níu ára, og framtíöarvon heils lands og það er mikil ábyrgð sem með því er lögð á hans ungu herðar, hann er krónprins Spánar. 1. nóvember s.l. var hann útnefndur prins af Asturien, en það er hérað á Norður-Spáni. Þessi titill þýðir aðeins fleiri opinberar skyldur og minni tíma til leikja fyrir Felipe. Framtíð hans er ákveð- in; hann á að verðá konungur í því landi Evrópu sem býr við einna mest öryggisleysi. For- eldrum hans, Juan Carlos kon- ungi og Sophiu drottningu, hef- ur enn ekki tekist að afmá alla þá skugga sem valdatfmabil Francos kastaði yfir þetta sól- ríka land. wL 5 m 5 s Felipe litli þarf slfellt a8 gegna fleiri og fleiri opinberum skyldum. Ætli hann hef8i ekki heldur kosi8 a8 leika fótbolta me8 fólögum sínum þennan dag. MIMIR Þrír innrrtunardagar eftir Mikið um nýjungar Fjöldi samtalsflokka hjá Englendingum. Kvöldnámskeið og síðdegistím- ar fyrir fullorðna. Franska og Spánska. Létt námsefni í þýzku. Norðurlandamálin. íslenzka fyrir útlendinga. Nýr byrjendaflokkur barna í Ensku. Mímr, Brautarholti 4 sími 10004 og 11109 (kl. 1—7 e.h.) Læriðvélritun Ný námskeið hefjast þriðjudaginn 10. janúar. Kennsla eingöngu á rafmagns- ritvélar, engin heimavinna Innritun og upplýsingar í síma 41311 eftir kl. 1 3.00 VélritunaxskQlinn SuðurlandslDraut 20 UTSALA ÚTSALA ÚTSALA * STÓRKOSTLEG ÚTSALA Á HLJÓMPLÖTUM OG KASSETTUM VERÐ FRÁ KR. 2.295. AÐEINS í 3 DAGA heimilistæki sf Hafnarstræti 3 - 20455.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.