Morgunblaðið - 10.01.1978, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 10.01.1978, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. JANUAR 1978 29 Sjómannafélag Ísfirðinga: Tekjurýrn- un verði bætt með skatta- ívilnunum Utsaló — Utsala Útsalan hefst í dag Anna María, Laugaveg 11. Utsala — Utsala Útsalan hefst í dag að Hallveigarstöðum við Túngötu. Verzlanirnar Víola og Parísarbúðin Sjómajinafélag tsfirðinga ,Jhef- ur sent frá sér nokkrar ályktanir er samþykktar voru á fundi fé- lagsins fyrir skömmu. t einni þeirra er m.a. bent á að væntan- legar aðgerðir í fiskverndunar- málum muni þýða verulega kjara- skerðingu og verði það fyrst og fremst starfandi sjómenn sem verði fyrir henni, þó að hún hafi áhrif á efnahagslff þjóðarinnar f heild. Er þess krafizt f ályktun- inni að fyrirsjáanleg tekjurýrnun verði bætt f formi skattaíviinana eða á annan hátt f samráði við sjómannastéttina. „Fundurinn lýsir þvi yfir, að hann er fylgjandi fiskverndunar- aðgerðum undir yfirstjórn stjórn- valda, en i samvinnu og samráði við sjómenn, útgerðarmenn og fiskifræðinga. Fyrirhugaðar veiðitakmarkanir og veiðistöðvanir verði fram- kvæmdar í meira samráði við sjó- menn sjálfa með tilliti til stöðvun- artíma veiða og vill fundurinn benda á að algjör veiðistöðvun getur í sumum tilfellum verið betri lausn en tfmabundnar veiði- takmarkanir, sem gefa sjómönn- um og/eða útgerð litið eða ekkert í aðra hönd.“ Þá er lýst andstöðu við fyrir- hugaðar veiðiivilnanir til handa útlendingum og telur að „við séum að svo stöddu ekki aflögu- færir með þorsk til annarra þjóða“. Einnig lýsir fundurinn fyllsta stuðningi við afstöðu sjávarútvegsráðherra til flot- vörpuveiða, enda er sú veiðiað- ferð hagkvæmust og skilar jafnan bezta hráefninu með minnstum ttilkostnaði, segir ennfremur i ályktuninni. Siðan er minnt á að fiskverð eigi að liggja fyrir eigi siðar en 1. jan. og segir í siðustu álytkun fundarins. „Þar sem þorskverð hefur stað- ið óbreytt siðan 30. júni s.l. er það krafa sjómanna að annarleg rök- semdafærsla ýmissa hagsmunaað- ila fiskiðnaðarins verði eigi höfð að leiðarljósi við ákvörðun fisk- verðs. Við viljum i þvi sambandi benda á að hallarekstur fisk- vinnslustöðva i vissum landshlut- um er óumdeilanlega fyrst og fremst rakifí til óstjórnar og óhag- kvæmni í rekstri, en ekki að hlut- ur hins starfandi sjómanns sé of mikill". EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU ISLAND Hópferð á heimsmeistarakeppnina 1 handknattleik 26. janúar — 5. febrúar. Verð kr. 98.100.-. Innifalið í verðinu? flug, rútuferðir, gisting, morgunverður og aðgöngumiðar á alla leikina. Beint flug til Árósa og heim frá Kaupmanna- höfn. Hagstæð greiðslukjör SamvinnuferÖir Austurstræti 12 Rvk. simi 27077 rríeÖ i fríið Það er algjör óþarfi að láta flugur angra sig í fríinu - heima eða erlendis. Takið Shelltox flugnafæluna með í sólarlandaferð- ina - og losnið þannig við óþægileg kynni af framandi skorkvikindum. Fæst á afgreiðslustöðum Shell. Oliufélagið Skeljungur hf Shell i morgun v/Laugatæk v/K/appastíg

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.