Morgunblaðið - 13.01.1978, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 13.01.1978, Blaðsíða 1
32 SÍÐUR 10. tbl. 65. árg. FÖSTUDAGUR 13. JANUAR 1977 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Fárviðri gerir usla í Evrópu London, 12. jan. Reuter. AP. MIKIÐ'fárviðri gekk yfir Evrópu í dag og gerði mestan usla f Bret- landi þar sem að minnsta kosti 18 biðu bana á iandi og sjó. Lundúnabúar sluppu naumlega við alvarleg flóð þegar vatnsborð Thames hækkaði og aðeins mup- aði um hálfum metra að áin flæddi yfir fióðgarða. Fólk í nágrenninu var varað við þvf að nauðsynlegt gæti reynzt að ffytja það burtu. Flóð í Thames urðu 300 að bana fyrir 25 árum og sfðan hefur aldrei verið eins mik- il hætta á fióði f Thames. I Frakklandi mældist vindhrað- inn 80 hnútar og þök fuku af húsum. í Belgíu var lögreglu og slökkviliði skipað að vera við öllu búið vegna mikils hvassviðris við ströndina þar sem vatn flæddi úr dýkjum yfir láglendi. Óttazt er að 12 sjómenn hafi farizt við strendur Bretlands þeg- ar bátar þeirra sukku og nokkur skip sendu frá sér beiðni um hjálp. Vindhraðinn var 144 kílómetrar á klukkustund í Bretlandi og fimm biðu bana á vegum þar sem Hneyksli í Lissabon Lissabon, 12. jan. AP. Reuter. UPPVlST varð um mikið stjórn- málahneyksii f Portúgal f dag þar sem vopn fundust við leit á heimili sósfalistaleiðtogans Edmundo Pedro sem er yfirmað- ur rfkissjónvarpsins. Pedro og nokkrir aðrir voru handteknir þegar tollverir gerðu húsleit á ýmsum stöðum vegna rannsóknar á smygli á heimilis- tækjum sem eru f háum tollflokki , f Portúgal. Pedro er forstjóri fyr- irtækis sem flytur inn slfk tæki. Sérfræðingar segja að málið geti komið jafnaðarmönnum i meiriháttar vanda. Rogue Lino upplýsingaráðherra sagði af sér í nóvember vegna ásakana um að hann væri viðriðinn svindl með falsaða dollara. Leiðtogar jafnaðarmanna og íhaldsmenn sögðu í dag að þeir hefðu náð samkomulagi í megin- atriðum um myndun stjórnar undir forsæti Mario Soares sem hefur verið veikur af inflúensu. umferð varð hættuleg vegna trjá- bola sem féllu á þá, hálku og isingar. Tveir menn biðu bana þegar vöruflutningabíll fauk i veg fyrir bifreið og maður fauk af vélhjóli og beið bana. Sjötug kona drukknaði þegar vatn flæddi inn i Framhald á bls. 18 Árangur í viðræðum í Salisbury Salisbury, 12. jan. Reuter MIKILVÆGUR árangur virt- ist hafa náðst f dag f viðræðun- um um lausn Rhódesfu- deilunnar jafnframt þvf sem skæruhernaðurinn gegn stjórn hvfta minnihlutans færðist fskyggilega nálægt höfuðborg- inni. Samkvæmt áreiðanlegum heimildum hefur náðst sam- komulag um að hvítir menn fái 28 þingmenn á þingi sem skuli skipað 100 þingmönnum. Næst liggur fyrir að ná sam- komulagi um hve mörg at- kvæði þurfi á þingi til að breyta ákvæðum nýrrar stjórnarskrár sem eiga að vernda hagsmuni hvitra manna. Hvítur unglingur var veginn á heimili sínu aðeins tveimur kílómetrum frá borgarmörk- um Salisbury í gærkvöldi. Skæruliðar hafa vegið níu hvíta menn á sex stöðum á undanförnum sex dögum, sem er einsdæmi. Hundrað og fimmtfu ára gömul bryggja í Margate á suðurströnd Englands fór f sundur f fárviðrinu f gær. ísraelsmenn taka vel í nýjar tillögur Egypta Kaíró, 12. jan. Reuter ÞRIÐJA fundi hermálanefndar Egypta og Israelsmanna lauk f dag og fréttir hermdu að tsraels- menn hreyfðu engum mótbárum gegn sumum friðartillögum Egypta. Byggðir Gyðinga á Sinai-skaga valda enn ágreiningi, en báðir aðilar létu f ljós bjartsýni um að lausn fyndist á málinu. Israelski landvarnaráðherrann, Ezer Weizman hershöfðingi, fer heimleiðis á morgun til skrafs og ráðagerða og næsti fundur nefnd- arinnar verður sennilega ekki haldinn fyrr en á þriðjudag eða miðvikudag f næstu viku. Seinna var haft eftir ísraelsk- Carter-stjórnin rædst á ítalska kommúnista um heimildum að samstaða virtist hafa náðst um að komið verði á fót ýmsum vopnlausum svæðum og öðrum hlutlausum beltum á Sinai-skaga. Enn er deilt um stærð þessara svæða samkvæmt heimildunum. Á það var jafnframt bent að Egyptar hefðu ekki vísað afdrátt- arlaust á bug friðartillögum þeim sem Menachem Begin forsætis- ráðherra bar fram í Ismailia í síðasta mánuði. Þróunin er talin hafa tekið nýja stefnu í dag og er i mótsögn við yfirlýsingar Framhald á bls. 18 washington, 12. jan. Reuter. BANDARlSK stjórnvöld sögðu f dag og áttu greinilega við ítala, að þau væru andvfg stjórnaraðild kommúnista hvar sem væri f Vestur-Evrópu og vildu að dregið yrði úr áhrifum kommúnista. Þessi viðvörun kom fram f stefnuyfirlýsingu frá bandarfska utanrfkisráðuneytinu þar sem sagði að sfðasta stjórnarkreppan á Italfu hefði aukið áhyggjur Bandarfkjanna af kommúnista- flokkum f Vestur-Evrópu og stjórnin teldi nauðsynlegt að segja skoðun sfna. Lögfræðingar smygluðu byssum inn i Stammheim Stuttgart, 12. janúar. Reuter. AP. KURT Rebmann rfkissaksókn- ari sagði f dag að lögfræðingar hefðu smyglað inn f Stamm- heim-fangelsi f Stuttgart f októ- ber byssunum sem urðu Andreas Baader og Jan Carl Raspe að bana. Rebmann sagði rannsóknar- nefnd fylkisþingsins f Stuttgart að lögfræðingarnir Arndt Miiller og Armin Newerla hefðu smyglað byssunum inn í fangelsið f fyrravor. Lögfræðingarnir sitja í fang- elsi og bfða þess að verða leidd- ir fyrir rétt ákærðir fyrir stuðn- ing við glæpasamtök. Þeir störf- uðu báðir á skrifstofu Klaus Croissants lögfræðings, sem Frakkar framseldu og hefur verið borinn svipuðum sökum. Rebmann sagði að vopnin og sprengiefni hefðu verið falin í skjalabunka. Þeir boruðu göt í skjölin og földu vopnin þar. í Haag ráðlagði hollenzkur saksóknari dómstóli að sam- þykkja framsal vestur-þýzka hryðjuverkamannsins Christoph Wackernagel sem lýst var eftir vegna Schleyer- málsins. Saksóknarinn kallaði vitnaleiðslur fyrir dómstólnum skripaleik og sagði að hollenzk yfirvöld hefðu þegar ákveðið að framselja hann. MUller er grunaður um að hafa verið mikilvægasti sendi- boði Baader-Meinhof-hópsins. Hann heimsótti fangelsaða hryðjuverkamenn 584 sinnum frá þvf í marz 1975 þar til 19. júlí í sumar. Hann var handtek- inn ásamt Newerla í haust. Newerla er einnig grunaður um að hafa verið mikilvægur félagi í Baader- Meinhof-hópnum. Teikning af staðnum þar sem Hanns Martin Schleyer var rænt fannst í bíl Newerla. Framhald á bls. 19. „Afstaða okkar er ljós: Við erum ekki hlynntir slfkri aðild og við vildum að dregið yrði úr áhrif- um kommúnista í öllum Vestur- Evrópulöndum," sagði í yfirlýs- ingunni. . Staðhæft var í yfirlýsingunni að ítalski kommúnistaflokkurinn væri andlýðræðislegur og það hef- ur heldur ekki verið gert áður. „Bandarfkjamenn og Italir eiga sameiginleg lýðræðisleg verð- mæti og áhugamál og við teljum að kommúnistar eigi það ekki,“ Framhald á bls. 18 • • Ræningjar frú Böhm handteknir Vín, 12. janúar. AP. LÖGREGLAN f Vfn handtók f dag tvo menn sem játuðu að hafa staðið að ráninu á Lise- lotte Böhm sem var látin laus f sfðasta mánuði gegn 20 milljón schillinga lausnar- gjaldi (rúmlega 200 milljón fslenzkra króna). Megnið af lausnargjaldinu Framhald á bls. 19. Ongþveiti eftir árásir í Belf ast Belfast, 12. jan. Reuter ÍRSKIR hr.vðjuverkamenn hófu f <ag mestu árásaraðgerðir sfnar f marga mánuði og réðust með sprengjum á 10 skotmörk í Bei- fast. Samkvæmt góðum heimildum getur tjónið numið tveimur milljónum punda. Sprengjuher- ferðin olli öngþveiti f Belfast og umferð tafðist f marga klukku- tfma. Fimmtugur hermaður var veginn f Newry. Sprengjuárásirnar voru gerðar vegna þess að í dag hefjast í brezka þinginu umræður um ástandið á Norður-írlandi. Gert er ráð fyrir því að stjórnin haldi þvi fram að mikið hafi áunnizt í bar- áttunni gegn hryðjuverkamönn- um á undanförnum mánuðum. Sprengjuárásum hefur fækkað úr Framhald á bls. 19.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.