Morgunblaðið - 13.01.1978, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 13.01.1978, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. JANUAR 1977 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Starfsfólk Óskum eftir að ráða kjötiðnaðarmann og aðstoðarfólk í kjötvinnslu vora. Uppl. hjá verkstjóra í síma 24447. Síld og fiskur, Bergstaðastræti 3 7. FRAMKVÆMDASTJÓRI Heimdallur óskar eftir því að ráða framkvæmdastjóra. Starfið er fólgið i almennum skrifstofu- og umsjónarstörfum varðandi félagsstarfið. Starfið er talið heilsdags starf en vinnutimi er sveigjanlegur. Vinnuaðstaða er góð. Sá, er ráðinn verður, þarf að geta byrjað sem allra fyrst. Umsóknir um starfið má leggja inn á auglýsingadeild Morgun- blaðsins merkt Heimdallur eða senda til félagsins að Háaleitis- braut 1, Rvk. fyrir 1 5. janúar n.k. Heimdallur. Rennismiður Vélaverkstæði óskar að ráða rennismið til starfa. Ákvæðisvinna. Umsóknir sendist Mbl. fyrir 20. janúar merkt: „Rennismiður — 4191". Keflavík — Atvinna Starfskraftur óskast til verzlunar-og skrif- stofustarfa. StapafeU, Kef/avík. Sjúkrahús Siglufjarðar óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðing nú þegar eða eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarfor- stjóri á staðnum og í síma 96-71 502. i Hjúkrunar- fræðingar Flensborgarskóla vantar HJÚKRUNAR- FRÆÐING til kennslustarfa á vorönn. Uppl. veitir skólameistari í síma 50560. Gröfumaður óskast á Case 580F hjólas.kurðgröfu árgerð 1 977. Upplýsingar í síma 38275 Rafstrengir h. f. Stýrimaður óskast á 230 tonna bát til togveiða. Upplýsingar í símum 97-8880 og 97-8886. Almenna bókafélagið óskar eftir starfsmanni til skrifstofustarfa. Skriflegar umsóknir, er tilgreini menntun, aldur og fyrri störf sendist Morgunblaðinu merkt: „H — 6489" fyrir 1 8. janúar. Oskum að ráða starfskraft nú þegar til útkeyrslu á vörum. Sendiferðir í banka, toll o.fl., og létt skrifstofustörf. Skilyrði er að viðkomandi hafi bílpróf. Uppl. aðeins veittar á skrifstofunni, ekki í síma. 'mm stAlhúsgagnagerð STEINARS HF. Skeifan 8, Reykjavík. W Oska eftir ráðskonustöðu á heimili í Reykjavík eða nágr. Hef unnið sem matráðskona hjá stóru fyrirtæki. Er vön að standa fyrir veislum. Tilboð sendist á afgr. blaðsins merkt: „R — 4347". Kjötiðnaðarmann og starfskraft í Kjötdeild Matvöruverslun þarf að bæta við sig starfsfólki: Kjötiðnaðarmanni eða manni vönum afgreiðslu á kjöti og afgreiðslu- manni í kjötdeild, helst eitthvað vönum. Góð laun. Umsækjendur þurfa að vera stundvísir og snyrtilegir og hafa prúðmannlega fram- komu og jákvæða afstöðu til viðskiptavin- anna. Umsóknir sendist ásamt upplýsing- um um menntun og fyrri störf til augld. Mbl. fyrir mánudaqskvöld merkt: „K — 4350". Húshjálp Stúlka óskst til aðstoðar við heimilishald á góðu heimili. Vinnutími t.d. frá kl. 9 — 2, eða eftir samkomulagi. Aðeins rösk og myndarleg stúlka kemur til greina. Góð laun í boði. Tilboð sendist blaðinu fyrir 16. jjpnúar merkt: „Heimilisaðstoð 4348". Vogar, Vatnsleysuströnd Umboðsmaður óskast, til að annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Vogunum. Upplýsingar hjá umboðsmanni í Hábæ eða afgreiðslunni í Reykjavík, sími 10100. radauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar sem skemmst hafa í umferðaróhöppum: Mercury Comet 1972, Maveric 1974, Volkswagen 1200 1972, Fíat 600 1971, Lada Topaz 1975, Fíat 1 28 Sport 1972 og Cortina 1971 og Cortina 1971 Bifreiðarnar verða til sýnis að Melabraut 26, Hafnarfirði laugardaginn 14. janúar 1978 kl. 13 — 17. Tilboðum sé skilað til Hagtryggingar hf. Suðurlandsbraut 10, eigi síðar en mánu- daginn 1 6 janúar kl. 17. Hagtrygging hf. T/ónade/id. Scania vörubíll Til sölu Scania 111 árgerð 1977, pall- laus. Upplýsingar gefur Sigvaldi Arason sími 93-7144 og 93-7134 Til sölu er nýuppgert eikarskip, 52 tonn. Til af- hendingar um mánaðamót janú- ar—febrúar. Einnig höfum við til afgreiðslu nú þegar tvo súðbyrðinga annar 2,9 tonn hinn 3,4 tonn. nrj SKIPASMÍÐASTÖÐIN skipav/k hf. STYKKISHÓLMI. SÍMI 93-8289 Uppboðsauglýsing Að kröfu Jóns G. Briem hdI., Þorfinns Egilssonar hdl., Páls A. Pálssonar hdl., Hafsteins Sigurðssonar hrl., Jóns Hjalta- sonar hrl. og innheimtumanns ríkissjóðs verða eftirtaldir lausafjármunir seldir á nauðungaruppboði föstudaginn 20. janú- ar n.k. kl. 16 að Vatnsnesvegi 33, Kefla- vík. Sjónvarpstæki National og Normende, Kraftblökk, lyftari Titan og bifreiðarnar Ö 4390, Ö 1376, Ö 4472, Ö 4022, Ö . 443, Ö 1 1 1 0, Ö 4434 og Y 730. Uppboðshaldarinn í Kef/avík, Njarðvík, Grindavík og Gu/lbringusýs/u.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.