Morgunblaðið - 13.01.1978, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 13.01.1978, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. JANUAR 1977 Litlar líkur á Ben. verði með í HM — Tveir nýir markverðir hafa verið kallaðir til æfinga Kveðjukvöld landsliðsins eftir viku TVEIMUR dögum áður en landsliðið i handknattleik heldur utan til keppm á heimsmeistaramótinu i Kaupmanna höfn og tveggja leikja i Noregi verður haldið kveðjukvöld fyrir landsliðið i Laugardalshöllmni Leika þar a og b landslið og er það nokkurs konar ..generalprufa” fyrir liðið áður en hald ið verður utan Þá verður stjörnulið Ómars á ferðinni og til liðs við sig hefur hann kallað. auk Halla og Ladda. þá Gísla Rúnar og Bessa Bjarnason Leikur lið Ómars á móti „ungum og framagjörnum' stjórnmálamönnum. eins og Sigurður Jónsson. formaður HSÍ, kallaði þá Stjórnar Albert Guð mundsson því liði, en með honum leika væntanlega m a Friðrik Sóphus son og Vilmundur Gylfason — É(í HELD að það sé orðið einsýnt að Ólafur Bene- diktsson leikur ekki með okkur í heimsmeistarakeppn- inni í handknattleik, sagði Birgir Björnsson, forniaður landsliðsnefndar, í samtali við Mor{>unhIaðið í gær. Ólafur var skorinn upp vegna brjóskloss í olnboga fvrir nokkru og var vonast til að hann vrði orðinn góður fyrir heimsmeistarakeppnina. Sú von hefur ekki rætzt og hélt Ólafur til Svíþjóðar í jj;ær með handlegginn enn í gifsi. Það segir sík sjálft hvert áfall Pétur Hjálmarsson í KR o« Þor- þart er fyrir landsliðiö ef Olafur verður ekki með. Knn hafa lands- liðsnefndarmenn þó ekki gefið U|>|> alla von þó þeir séu orðnir vonlitlir. Ilafa þeir frestað þ\ í fram að helfii að taka endanlega ákvörðun um hvorl Olafur verður í hópnum eða ekki. Tveir nýir markverðir hafa þó verið kallaðir til a'finga hjá landsliðinu, þeir Námskeið í lyftingum NÆSTKOMANDI mánudag hefst lyftinganámskeið hjá Lyftingadeild KR og stendur námskeiðið í fjórar vikur. Þjálfari verður Norðurlanda meistarinn Guðmundur Sigurðsson og gefur hann upplýsingar um nám skeiðin I síma 1 5924. KA minnist hálfr- araldarafmælis KNATTSPYRNUFÉLAG Akur- eyrar er 50 ára 1 dag og minnist þess með þvf að afhjúpa minning- arskjöld um stofnun félagsins á húsinu nr. 23 við Hafnarstræti, en þar var félagið stofnað sunnudag- inn 8. janúar 1928 á heimili hjón- anna Margrethe og Axels Sehiöths, bakarameistara. Fyrsti formaður K.A., Tómas Stein- grfmsson, afhjúpaði minningar- skjöldinn, en núverandi for- maður, Haraldur Sigurðsson, ávarpaði viðstadda, sérstaklega ýmsa af elstu félögunum, sem þarna voru viðstaddir. Stofnendur K.A. voru 12: Stjórnina skipuðu, auk Tómasar, Jón Sigurgeirsson, ritari, og Helgi Schiöth, gjaldkeri, en aðrir stofn- félagar voru Alfreð Lilliendahl, Kristján Kristjánsson, Einar Björnsson, Jónas Jónsson, Eðvarð Sigurgeirsson, Gunnar H. Kristjánsson, Arngrímur Arna- son, Karl L. Benediktsson og Georg Pálsson. Af þeim eru nú 7 á lífi, en 5 eru látnir. K.A. mun nú vera fjölmennasta félg utan Reykjavfkur með 1340 félagsmenn. Það skiptist í 8 deild- ir, sem fást við eftirtaldar íþrótta- greinar: Knattspyrnu, handknatt- leik, körfuknattleik, skíðaíþróttir, lákur Kjartansson í Haukum. Vonast hafði verið til að (llafur gæti b.vrjað a*fingar á nýjan leik í þeirri viku, sem senn er á enda. Svo vel hefur þó ekki tekizt til og hefur stöðugt þurfl að tæma vatn úr liðnum, en Olafur hefur geng- ið reglulega til læknis síðan hann var skorinn upp. Að lokinni hverri skoðun hefur gifsið verið sett á hann á ný og síðast í fvrra- dag. Það var sennilega endanlega kveðinn upp úrskurður um að Ol- afur gadi ekki leikið með íslend- ingum í heimsmeistarakeppn- inni. Olafur Benediktsson hefur um árabil verið okkar snjallasti markvörður og 70 sinnum hefur hann staðið í marki fslenzka landsliðsins. Það er ekki tii að auka bjartsýni manna á frammi- stöðu landsliðsins í HM ef Olafur verður ekki með, því þeir Krist- ján Sigmundsson og Gunnar Ein- arsson hafa ekki sýnt sínar beztu hliðar í undanlörnum leikjum. Það er þó aldrei að vita nema þetta komi allt hjá þeim í HM. Landsliðsmennirnir í hand- knattlcik a*fa nú tvisvar sinnum i dag. Hafa flestir leikmenn liðsins fengið sig lausa frá störfum, er unnið er að því að allur hópurini fái frf í vinnu þá daga sem efti eruframaðHM. __ íí; aij Tómas Sleingrímsson afhjúpar minningarskjöldinn. frjálsar íþróttir, lyftingar, júdó og borðtennis. Nú er stjórn þess þannig skipuð: Haraldur Sigurðs- son, formaður, Hermann Haralds- son, Stefán B. Árnason, Haraldur Valsteinsson, Kristján Valde- marsson og Skjöldur Jónsson, en þar að auki er einn fulltrúi frá hverri deild i félagsstjórninni. Félagið mun hafda veglega af- mælishátíð laugardaginn 4. febrú- ar. Sv P Eigum tvo Norðurlandameistara í lyftingum og 6. sæti frá ÓL 1976: BOÐIN AÐSTOÐ SEM BYRJENDUM EVROPUSAMBAND lyftingamanna hefur boðið nokkrum lyflingasamböndum, sem það telur vanþróuð, ýmiss konar aðstoð við uppb.vggingu Ivftingafþróttarinnar í viðkomandi löndum. ísland er eitt þessara landa og sagði Ölafur Sigurgeirsson, stjórnarmaður í Lyftingasambandinu í gær, að hann vissi eiginlega ekki hvort líta ætti á þetta boð sem móðgun eða síðbúna jólagjöf. — Þetta er þó sjálfsagt allt gert f góðum tilgangi og ekki hægt annað en að þakka bara pent fyrir sig, sagði Olafur Sigurgeirsson. Islandá sem kunnugt er tvo Norðurlandameistara í lyftingum. Guðmund Sigurðsson og Gústaf Agnarsson. Auk þess varð Guð- mundur sjöundi í sínum 'flokki á Olympíuleikunum í Montreal 197ö. Skýtur því skökku við að ísland skuli vera talið meðal van- þróaöra þjóða í lyftingum, en eins og Ólafur Sigurgeirsson benti á. þá veit Evrópusambandið lítið um mót, sem Norðurlöndin halda sín á milli. Þar aö auki hefði ísland sjaldan getað sent keppendur á Evrópumeistaramót og þegar það hefði verið gert hefðu keppendur héðan þurft að greiða ferðir sínar i flestum tilfellum að einhverju eða öllu leyti sjálfir. Þær þjóðir, sem Ebrópusam- bandið hefur boðið aðstoð eru auk Íslands: Albanía, Malta, Holland, Luxemborg. Portúgal, irland, Monakö og San Marinó. i boði Evrópusambandsins felast fyrir- greiðsla í sambandi við námskeið hérlendis og erlendis, fundir unt innra starf og uppbyggingu iþróttarinnav i viðkomandi lönd- um, aðstoð vegna þátttöku á Evrópumótum unglinga og full- orðinna og kaup á lyftingaáhöld- um fyrir viðkomándi lyftingasam- bönd. Eiga þessar hjálparaðgerðir að koma til framkvæmda fyrir lok þessa árs og eins og Olafur Sigur- geirsson sagði er ekki hægt annað en að þakka þennan vinarhug og sjá hver reynslan af þessu boði verur. —áij 2. deild kvenna í handknattleik: IBKtókforystuna llaraldur Sigurðsson, formaður KA, ræðir við þrjá af stofnendum lelagsins, þá Helga Schiöth, 'lómas Steingrímsson og geii'sson. Eðvarð Sigur- Á LAUGARDAGINN var leikinn einn leikur 1 deildinni, milli Þróttar og Keflavfkur, en leikur milli tR og KA var lagður til geymslu þar sem lið KA komst ekki suður yfir heiðar vegna sam- göngutruflana. Keflavfk vann Þrótt og komst þar með í efsta sætið f deildinni, hrifsaði það af Breiðabliki, en Keflavfk og Breiðablik mætast svo á laugar- daginn kemur. Þróttur — Keflavfk 8:11. Um þennan leik er lítið annað að segja en tölurnar og stigin, sem lið Keflavíkur hreppti verðskuld- að. Leikurinn var annars jafn og álíka slæmur á báða bóga — með undantekningum, sem voru liði Keflavíkur í hag. STAÐAN Keflavík 5 4 0 1 71:46 8 Breiðablik 5 3 1 1 78:52 7 KA 5 2 1 2 60:66 5 Njarðvík Þróttur ÍR Grindavík 5 2 1 2 47:55 5 6 1 2 3 51:66 4 4 1 2 2 37:51 3 4 0 2 2 41:55 2 NÆSTU LEIKIR Laugardagur 14.1.: Njarðvfk kl. 13.00 Keflavik — Breiðabiik. Sunnudagur 15.1.: Laugardalshöll kl. 19.00 ÍR — Grindavík. — herb.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.