Morgunblaðið - 13.01.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.01.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. JANUAR 1977 í DAG er föstudagur 13 janú- ar, GEISLADAGUR, 13 dagur ársins 1978 Árdegisflóð er í Reykjavík kl 09 27 og síð- degisflóð kl 21.52. Sólarupp- rás • Reykjavik er kl 1 1.00 og sólarlag kl 16 14 Á Akureyri er sólarupprás kl. 1 1 06 og sólarlag kl 15.37 Sól er í hádegisstað í Reykjavík kl 13 36 og tunglið í suðri kl 1 7 35. (íslandsalmanakið) Þar sem nú börnin eiga hlut í holdi og blóði, þá hefur hann og sjálfur fengið hlutdeild í því, mjög svo á sama hátt, til þess að hann fyrir dauð ann gæti að engu gjört þann, sem hefir mátt dauðans. og frelsað alla þá. sem af ótta við dauð- ann voru undir þrælkun seldiralla sina ævi. _____________(Heb 2, 14 ) ORÐ DAGSINS á Akureyrí, sími 96 21840 I.ARÉTT: 1. ólykt 5. stormur 6. eins 9. hlífðir 11. samhlj. 12. fæða 12. korn 14. melut^ló. sérhlj. 17. sefaði. LÓÐRÉTT: 1. snóra 2. óður 3. kutar 4. samst. 7. þrep 8. reiða 10. á fæti 13. skel 15 kyrrð 16. ekki. LAUSN Á SÍÐUSTU: LARÉTT: 1. sótt 5. má 7. sóa 9. MA 10. karmar 12. IR 13. att 14. ár 15. narra 17. saur. LOÐRÉTT: 2 ómar 3. tá 4. óskinni 6. varta 8. óar 9. mat 11. marra 14. árs 16. AU. [foéiiir 1 NVR læknir. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyt- ið hefur veitt cand. med. et chir. Ólafi Einarssyni leyfi til þess að mega stunda al- mennar lækningar hér á landi. ÓHAÐI söfnuðurinn. Kvenfélagskonur hafa ný- árskaffi fyrir kirkjugesti eftir messu á sunnudaginn, en messa hefst kl. 2 síðd. Veðriö 1 GÆRMORGUN var ekki frostlaust um land allt, þó vfðast væri hit- inn yfir frostmarki og sumstaðar vel það. Hér 1 Reykjavík var SV 5 og hitinn 5 stig. Var svo um vestanvert landið og nálgaðist ekki frost- markið fyrr en á Sauð- árkróki. Þar var veður leiðinlegt, S 9, slyddu- hrfð og hitinn 1 stig. Samskonar veður var Ifka á Akureyri. Á Stað- arhóli var 3ja stiga hiti, en við frostmark á Raufarhöfn. Austur á Eyvindará var enn frost, 2 stig í gærmorg- un, en mest var frostið á Höfn í Hornafirði, ( logni, 3ja stiga frost. Mestur hiti var 1 Vest- mannaeyjum 1 gær- morgun, 6 stiga hiti. í fyrrinótt komst frostið niður í 16 stig á Raufar- höfn og á Eyvindará og Þingvöllum þar sem var 2ja stiga hiti í gærmorg- un, var 15 stiga frost um nóttina. 1 fyrrinótt var feikna úrkoma á Stór- höfða — 43 millimetrar mældist hún. Vonandi tekst nýju jólastjörnunni, stríðandi öflum réttan veg! sem skotizt hefur upp á austurhimininn, að vísa ÁRISIAO HEILLA ÁTTRÆÐUR er i dag, 13. janúar. Skúli Sigurðsson fyrr- um vörubilstjóri hér í Reykja- vik, Holtagerði 8 i Kópavogi Hann er að heiman. FRÁ HÖFNINNI ÁTTRÆÐUR er í dag Jón Kr. Nielsson, Grænugötu 12. Akureyri Svona er kerfid ÞANNIG er því nú farið, ég. við getum ekki hér svarað fyrirspurninni um rafmagnið, sagði sima- stúlkan hjá Rafmagns veitu Reykjavikur er Dag- bókin spurði í gærmorgun fyrir um rafmagnsbilun- ina, sem varS i fyrrinótt. Sú bilun olli þvi að margir bæjarbúar sem treysta é rafmagnsvekjarana sváfu yfir sig og komu of seint til vinnu i gærmorgun. — Simastúlkan sagði: Þið verið að spyrja þá hjá landsvirkjuninni. Þeir láta okkur aldrei vita neitt hér, verði bilanir. Simtalið varð ekki lengra, en sima- stúlkan bætti við: Svona er kerfið. I IVIESStJR I DÖMKIRKJAN Barnasam- koma laugardagsmorgun kl. 10.30 árd. í Vesturbæj- arskólanum við Öidugötu. Séra Hjalti Guðmundsson. BREIÐHOLTSPRESTA- KALL Barnasamkoma á laugardagsmorgun kl. 10.30 árd. í Ölduselsskóla. Séra Lárus Halldórsson. AÐVENTKIRKJAN Reykjavík. A morgun, laugardag: Biblíurannsókn kl. 9.45 árd. Guðsþjónusta kl. 11 árd. Trausti Sveins- son prédikar. SAFNAÐARHEIMILI að- ventista 1 Keflavfk. A morgun, laugardag: Biblíu- rannsókn kl. 10 árd. Guðs- þjónusta kl. 11 árd. Einar V. Arason prédikar. AÐVENTKIRKJAN 1 Vestmannaeyjum. A morg- un, laugardag: Biblíurann- sókn kl. 10 árd. Guðsþjón- usta kl. 11 árd. Sigurður Bjarnason prédikar. í FYRRINÓTT kom Skógafoss til Reykjavíkurhafnar að utan og Hvassafell sem einnig kom frá útlöndum í gærmorgun kom togarinn Bjarni Benediktsson af veiðum og landaði aflanum hér Þá kom þýzka eftirlitsskipið Poseidon, sem er á leið til Grænlandsmiða, en það var eftirlitsskip v-þýzka togaraflotans meðan hann var hér við land Laxfoss fór áleiðis til útlanda i gær, svo og Mánafoss. Þá var Grundarfoss væntanlegur af ströndinni í gær svo og Selá, en skipið hefur þegar komið við á einni höfn, en það er að koma frá útlöndum. Skaftá fór i fyrrakvöld áleiðis til útlanda Þ»JÖNUSTf=l DAGANA 13. janúar (il 19. janúar ad báðum dÖKum mpótöldum. er kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavfk sem hér sesir: I ln«ólfs Apóteki. — En auk þess er LAUGARNESAPÓTEK opið til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudag. — LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helKÍdögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPlTANANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í sfma LÆKNA- FÉLAGS REYKJAVlKUR 11510, en þvf aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 á morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT f sfma 21230. Nánari upplýsingar um Ivfjahúðir og læknaþjónustu eru gefnar f SlMSVARA 18888. ÓNÆMLSAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVlKl R á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæm- isskfrteini. Q IIWdAUNQ heimsóknartimar OlJ U l\ lirA II U d Borgarspítalinn: Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. IlVftahandið: mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. Hafnarbúðir: Heimsóknartfminn kl. 14—17 og kl. 19—20. — Fa»ðing- arheimili Revkjavfkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. Kleppsspftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælíð: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakots- spftalinn. Heimsóknartfmi: Alla daga kl. 15—16 og kl. 19—19.30. Barnadeildin. heimsóknartími: kl. 14—18, alla daga. Gjörgæ/ludeild: Heimsóknartími eftir sam- komulagi. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspítali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvang- ur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vffils- staðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30 til 20. HJALPARSTÖÐ DYRA (f Dýraspítalanum) við Eáks- völlinn í Víðidal. Opin alla daga kj. 13—18. Auk þess svarað í þessa síma: 76620 — 26221 (dýrahjúkrunarkon- an) og 16597. QnCIU LANDSBÓKASAFNISLANDS wUrll Safnahúsinu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19 nema laugardaga kl. 9—16. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. BORGARBÓKASAFN REYKJA VlKUR. AÐALSAFN — ÚTLANSDEILD. Þingholtsstræti 29 a. símar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptihorðs 12308, í útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ A SUNNU’- DÖGUM. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholts- stræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opnunar- tfmar 1. sept. — 31. maí. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14—18. FARANDBÓKA- SÖFN — Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29 a, sfmar aðal- safns. Bókakassar lánaðir f skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talhókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvalla- götu 16. sími 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKASAFN LAUGARNESSSKÓLA — Skólabókasafn sfmi 32975. ópið tíl almennra útlána fyrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13—17. BÚSTAÐASAFN — Bústaða- kirkju sfmi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. BÓKSASAFN KÓPAOGS f Félagsheimilinu opið mánu- daga til föstudaga kl. 14—21. AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. NATTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þríðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASGRÍMSSAFN, Bergstaðastr. 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4 sfðd. Aðgang- ur óke.vpís. SÆDYRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er lokað. TÆKNIBÓKASAFNID, Skipholti 37, er opið mánudaga til föstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533. SYNINGIN f Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sór- optimistaklúhhi Reykjavfkur er opin kl. 2—6 alla daga, nema laugardag og sunnudag. ÞYSKA BÓKASAFNIÐ, Mávahlfð 23, er opið þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ARBÆJARSAFN er lokað yfir veturinn. Kirkjan og hærinn eru sýnd eftir pöntun, sfmi 84412, klukkan 9—10 árd. á virkum dögum. HÖGGMYNDASAFN Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4 sfðd. BILANAVAKT horgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis tíl kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynníngum um bilanir á veitu- kerfi horgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borg- arhúar telja sig þurfa að fá aðstoð horgarstarfsmanna. „ALFADANSINN á fþrótta- vellinum, — það var skemmti- legur dans eða hitt þó held- ur... Snjó hafði dregið í skafla í hvassviðri og stóð fólk í snjó upp í hné. — Er giskað á að þar hafi verið 6—8 þús. manns. — Var svo mikill þungi af átroðningnum, að þeir sem fremstir voru sprengdu vfrgirðinguna og happ að engum skyldi hrundið beint á hálið. Er sagt að dansendur hafi átt fótum fjör að launa. .. Kassi einn allmikill var horinn inn á völlinn og settur nálægt einni „sól.“ Ur henni hrutu neistar f kassann og kviknaði þá f öllu saman og urðu tvær eða þrjár sprengingar og guðs mildi að ekki varð slys af. r GENGISSKRANING NR. 8 — 12. janúar 1978. 1 Bandarfkjadoliar 213.40 214.00 1 Sterlingspund 412.80 413.90* . 1 Kanariadollar 194.30 194.80 100 Danskar krónur 3730.80 3741.30* 100 Norskar krónur 4188.00 4179.70 100 Sænskar krónur 4594.20 4607.10 100 Finnsk mörk 5353.70 5368.80 100 Franskir frankar 4552.50 4565.30 100 Belg. frankar 656.10 658.IM) 100 Svissn. frankar 10832.50 10862.90 100 Gyllini 9461.30 9487.90 100 V.—Þý/ka mörk 10139.20 10167.70 100 I.frur 24.51 24.58 100 Austurr. Seh. 1412.30 1416.30 100 Escudos 533.15 534.85 100 Pesetar 265.20 265.90 100 Yen 88.82 89.07 * Breytingfrás fttusfu skráninsu. V J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.