Morgunblaðið - 29.01.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 29.01.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. JANUAR 1978 FRA HOFNiNNI 1 FYRRAKVÖLD fór Skaftá úr Reykjavíkurhöfn á ströndina. Þá kom Stapa- fell úr ferð og fór aftur undir morgun. i gær fór Stuðlafoss á ströndina, svo og Skaftafell. Hvassafell fór áleiðis til útlanda. í dag, sunnudag, er Mælifell væntanlegt að utan, svo og erl. leiguskip á vegum SÍS og Bakkafoss er væntan- legur frá útlöndum í dag. Á morgun, mánudag, er togarinn Bjarni Benedikts- son væntanlegur af veiðum og hann mun landa aflan- um hér. Þá er Fjallfoss væntanlegur af ströndinni, en frá útiöndum eru vænt- anlegir irafoss og Uðafoss. Veðrið MINNA kuldahljóð var ! veðurf ræðingun í gær- morgun, bó viðast á land- inu væri talsvert frost. - eir sögðu að þegar myndi taka aS draga úr frostinu í gærdag vestan- lands. Draga átti til suð- lægrar áttar. — Hér i Reykjavík var 9 stiga frost í gærmorgun og uppi i BorgarfirSi, en á Gufu- skálum var frostiS begar komiS niður í 2 stig og var hvergi undir því. en þar var snjókoma.. Á Horni var 7 stiga frost, og 1 5 stig á Hjaltabakka, en það var mesta frost á láglendi og á Sauðárkróki var sama frost. Vindur var yfirleitt hægur á öllu landinu. Á Akureyri var frostið 13 stig. á Staðarhóli 13. Vopnafirði 11 stig og á Oalatanga 7. Höfn 10 stig. í Vestmannaeyjum var mestur vindur í gær- morgun. þar voru 6 vind- stig i 8 stiga frosti. Frost- ið var 14 stig á Hellu og 13 á Þingvöllum. Mest frost á láglendi í fyrrinótt var á Staðarhóli 17 stig, en komst niður i 23 stig á Hveravöllum og á Gríms- stöðum þá um nóttina. PRETTIR HEIMILASAMBAND Hjálpræðishersins, sem er kvenfélag Hersins, minníst hálfrar aldar afmælis síns annað kvöld, mánudaginn 30. janúar. Veróur þá efnt til hátíðarsamkomu í samkomusal Hjálp- ræðishersins. Hefst hátíðarsamkoman kl. 8.30 síðd. og verður fjöl- breytt dagskrá. Guð- finna Jóhannesdóttir majór flytur hátíðar- ræðuna* þá syngur Hanna Bjarnadóttir söngkona nokkur trúar- leg lög. Hópur ungJinga, „Blóð og eldur", mmmta með söng og undirspili. í DAG er sunnudagur 29 januar. semer 2 SUNNUDAG- UR í NÍUVIKNAFÖSTU 29 dagur ársins 1978 Árdegis- flóð er i Reyk/avik kl 09 1 8 og siðdegisflóð kl 21 42 Sólar- upprás i Reykjavik er kl. 10 18 og sólarlag kl 1 7 05 Sólin er í hádegisstað i Reyk|avik kl 13 41 og tunghð i suðn kl 05 13 (íslandsalmanakið) Munaði engu að ég yrði sjóveik í rúminu — segir Lilja Jónasdóttir, húsfreyja Lyngási Þvi að þrá skepnunnar biður eftir opinberun GuSssonar. (Róm. 8. 19.) ORO DAGSINS á Akureyr simi 96-21840. Lyngási. Kefdunverfi 9 janúar Frá Þórleifi Ólafssyni. btaoamanni Morgunblaðsins „ÞAO ER óh_tt a8 **gi* »o »9 hafi sofi9 lltið Mm ekkert f no»- Þ»n w«r rétt undir m ylir tyrir tve'- illa úti r hep Lárétf: 1. hlífa, 5. komasl, 7. gyðja, 9. stór, 10. heimtingín 12. tónn, 13. forföður, 14. málmur, 15. innyflin, 17. vendir. Lóðrétt: 2. spyrja, 3. slá, 4. skundaðir, 6. látnar, 8. tímabils, 9. sjór, 11. dulin, 14. tímahils 16. ónotuð, Lausn á síöustu: Lárétt: 1. röskur, 5. ólm, 6. Nr., 9. námfiis, 11. ss, 12. urt, 13. ar, 14. kál, 16. ár, 17. aflað Lóðrétt: 1. rannsaka, 2. só, 3. kálfur, 4. um, 7. rás, 8. æstur, 10. úr, 13. all, 15. áf, 16. áð. FUGLAIHYNDIR — Fræðslufund fyrir félaga sem utanfélagsmenn heldur Fuglaverndarfélag Islands í Norræna húsinu, þriðjudaginn 31. janúar 1978 kl. 8.30 siðd. Sýndar verða fjórar myndir frá breska Fugla- verndarfélaginu: „World within itself", um dýralíf í breskum eikarskógum; „Wilderness is not a place," um fuglalíf í árós- um í Bretlandi og Frakk- landi; „Welcome in the Mud", um fuglalíf á leir- um; „Puffins come home", um líf lundans. Góðir landsmenn! Verum samtaka um að rétta vinum okkar dýrunum og fugl- unum hjálparhönd. Dýra vernd unarf él ag Reykjavfkur. ATTÆRÐUR verður á morgun, mánudag 30. janúar, Sigfús Þorleifsson fyrrv. útgerðarmaður á Dalvík. Hann er að heiman. fGylOMD Þú liefðir nú átt að vera farin að sjóast eftir allan okkar hjúskap, elskan! GEFIN hafa verið saman í hjónaband Brynhíldur Jónsdóttir og Guðmundur Halldórsson, Heimili þeirra er að Suðurgötu 68 í Hafnarfirði. (ASIS- ljósmynd.) DAGANA 27. janúar til 2. febrúar, að háður tnedtöldum, er kvökd-, nætur og helgarþjðnusta apðtekanna t Re.vkja- vfk sem her segir: I Laugavegs Apóteki. En auk þess er Holts Apótek opið til kl. 22 611 kvöld vaktvikunnar nema sunnudag. — I,/EKNASTOFl,R eru lokaðar á laugartlÖKum »g hilKÍdiigum, en hsegt er að ná sambandi við lækni á GONGIDEILD LANDSPlTANANS alla virka daga kl. 20—21 og á laUKarriogum frá kl. 14 — 1B sími 212.10. (inngudeiid er lokuð á helgidiigum. A virkum diÍKum ki. 8—17 er hægl að ná samhandi við lækni í slma L/FIKNA- FELAUS REVKJAVTKIR 11510. en því aðeins að ekki náisl i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka riaKa lil klukkan K á morgni ok frá klukkan 17 á fostuddgum lil klukkan 8 árd. á mánudögum er l./EKNAVAKT í síma 212:10. Nánari upplýsingar um lyfjanúðlr i»k læknaþjónustti eru gefnár i sí.wsva ra ihxhh. ON/EMLSADtiERÐlK fyrir tullorðna K<'Kn mænusðtl fara fram Í.HEILSI VERNDARSTOU REVKJ.WIKI R á mánudofrum kl. lti.:io—17.:«). Eólk hafi með sér önæm- isskfrleini. SJUKRAHÚS HEIMSOKNARTL'HAR Bor^arspilalinn: Mánu- daga — fiistudaiia kl. 18:10— 1S.30. laugardawa — sunnu- daga kl. l.'t.'iO—14..10 ok 18.:i0—19. (irensásdeild: kl. I8.:io—i!).:)o alla daga og kl. 13—17 lauuardag ogsunnu- da«. Heilsuterndarstoðin. kl. II—Iti ng kl. 18.3«—I9..Í0. Hvllahandið: mánud. — föstud. kl. Ift—19.311, laugard. — sunnutl. á sama tfma og kl. 15—Iti. Hafnarhúðlr: Heimstiknarllminn kl. 14—17 og kl. 19—20. — Eæðing- arheimifi Rev kjavfkur: Alla daga kl. 15.30—1S.30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15—IS iik 18.30—19.30 FIAkarieiltl: Alla dai:a ki. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helKidtigum. — Landakots- spflalinn. Heimsóknarlími: Alla daga kl. 13—1S OH kl. 19—19.30. Barnadeildin. heimsóknarlimí: kl. 14—18. alla tlaga. (ijörgæzludeild: Heimsðknartími eftir sam- komulagi. Landspítalinn: Alla riaga kl. 15—1S og 19—19.30. Fæðinj;arrieiltl: kl. 15—16 o« 19.30—20. Bwnaspítali Hrinfcsins kl. 15—16 alla tlaga. — Sólvant!- ur: Mánuri. — laujiard. kl. 15—1B or 19.30—20. Vifils- staðir: DaKlega kl. 15.15—16.15 o« kl. 19.30 til 20 HJAI.PARSTÖD DV'RA (f IXraspltalanuni) við Fáks- völlinn i Viðidal. Opin alla virka daga kl. 14—19. Siminn er 76620. Eftir lokun er svarað f sima 26221 eða 16597. S0FN t.ANDSBOKASAFN Isi.ands Safnahúsinu við HverfisKÖtu. Lestrarsalir eru opnir virka da^a kl. 9 —19 nema lauKarriaKa kl. 9—16. I tlánssalur (vt-Kna heimlána) er opinn virka tlaKa kl. 13—16 nema lauKarriaKa kl. 10—12. BORÍiARBOKASAFNREYKJAVTKl R. ADALSAFN — CTLANSDEII.D. MnKholtsstræti 29 a. slmar 12308. 10774 ok 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptihorðs 1*2308! i úllánsdeild safnsins. Mánud. — fiislud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—16. I.OKAD A SINNL- D()('lUf. ADALSAFN — LESTRARSALIH. ÞinKholls- stræti 27, simar aðalsafns, Eflir kl. 17 s. 27029. Opnunar- limar 1. sept. — 31. tnai iMánud. — föstutl. kl. 9—22. lauKanl. kl. 9—18. sunnuri. kl. 14—18. EARANDBOKA- S()F'N — Afgreíðsla f ÞinKholfssfræti 29 a. sfmar aðaí- safns. Bókakassar lánaðir I skipum. heilsuha-lum ok stofnunum. sOLHEIMASAFN — SAIheimum 27, slmi 36814. Mánud. — fiislud kl. 14—21. laucanl. kl. 13—16. BOKIN IIEIM — Sólheimum 27. slmi 83780. Mánud. — flislud. kl. 10—12. — Biíka- «K lalb«kaþjónusla vlð fatlaða oB sjóntlapra. HOFSVALLASAFN — llofsvalla- K«tu 16. -íml 27640. Mánud. — fostttd. kl. 16—19. BOKASAFN LAIGARNESSSKOLA — Skólahf.kasafn sími 32975. Opið til almennra úllána fyrir hörn. Mánutl. ok fimmtud. kl. 13—17. Bl STAÐASAEN — hústaða- kirkju sfmi 36270. Mánud. — fdstud. kl. 14—21. lauKard. kl. 13—16. KJARV'ALSSTAÐIR. Sv'ninK á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 — 22 og þriðjudaga — föstudaga kl. 16—22. Aðgangurog s.íningarskrá eru ðkeypis. BOKSASAFN KOFAO(ÍS í Félagsheímílinu tiplð minu- riaKatil ftisturtagakl. 14—21. AMERlSKA BÓKASAFiNID er opið alla virka rtaga kl. 13—19. NATTl Rl(iRIPASAFNII) er opið sunnud.. þriðjud.. fimmtutl. og laitKard. kl. 13.30—16. ASI'RlMSSAFN. BerKstaðastr. 74. er opið siinnudaKa. þriðjuriaKa og fimmllidaKa frá kl. 1.30—4 siðd. Mgattfr ur ðkeypis. SÆDVRASAFNIDeropið alladaKakl. 10—19. LISTASAFN F:inars Jónssonar er lokað. TÆKNIBOKASAFNID, SkipboKI 37. <¦)¦ opið mánudaKa til ftistlldaKS frá kl. 13—19. Slmi 81533. ÞYSKA BOKASAFNIÐ, Mávahllð 23, er opið þt iðjudaKa og föstudaga fra kl. 16—19. ARBÆJARSAFN er lokað yfir veturinn. Kirkjan og bærinn eru sýnd eftlr piintun. slmi 84412. klukkaii 9—10 árrt, á virkum d«Kum. HOíiliMY'NDASAF'N Asmiindar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaKa. fimmludaga ok lnujrardiiiia kl. 2—4 síðrt. BILANAVAKT VAKTÞJONLSTA borgarstofnana svar- ar alla virka daKa frá kl. 17 slðdegis lil kl. 8 árdegis og á helgiddKUm er svarað allan sðlarhringinn. Siminn er 27311. Tekfð er við tilkvnninKum um bilanir á veilu- kerfi horgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem hnrg- arbúar lelja sig þurfa að fá aðstoð burgarslarfsmanna. I Mbl. -*______________________;¦_ 50 árum Þ. ÞORSTEINSSON skrif- aði 29. janúar (sunnudag) Kreinina Allsherjar bjbrg- unarfélag fyrir fsland. Þar segir m.a.: „Hvar og hverníg á svo að byrja slarf- semina? munu margir spyrja, og skal ekki farið langl út i þá sálma... Selja byssu um horð i hverl einasta skip, sem er til þess gerð að skjóta mjórri liiiu í land ef skip strandar þar sem það ga-ti að gagni komið. Mætti I þvf sambandi benda 4 það sorglega slys 1907 þi'Kar „Ingvar" strandaði I Viðey og allir drukknuðu. Ekki er ðhuKsandi að slík byssa hefði þá gelað bjargað allriskipshöfninni." ¦¦:¦-¦¦ f!fs»::,:'; ¦ ¦¦•<¦....."i GENGISSKRANING NR.19—27. janúarl978. I Baililarfkjailollar 217.10 217.70* 1 Sterltngspund 423.80 425.00* 1 Kanadadfillar 195.95 196.55' 100 H.mskar krðniii' 3780.40 3790.90* 100 Norskar krðimr 4219.45 4231.15* 100 Sa-nskai' krónur 4666.80 4B79.70 10 Ftiinsk tntirk 5427.50. 5442.50* 100 Franskir frankai 4591.80 4604.50- 100 BflK fratlkar 604.45 666.25» 100 S*iss«, f rankar liO.978.SS 11.008,85* 100 Gyllinl 9597.70 9624.30» 100 V.-Þ ýzk mörk 10.286.70 10.315.20 100 Lfrur 25.02 25.09* 100 Austurr. Sth. 1132.20 1436.20 100 Escudirí 540.75 542.25 100 Peseíar 269.40 270.20» 100 Veo »0.03 90.28* » BréyUngfrisfoúiituiskrítilngtt. s»............,.„

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.