Morgunblaðið - 29.01.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 29.01.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. JANÚAR 1978 I DAG er sunnudagur 29 janúar. sem er 2 SUNNUDAG- UR i NÍUVIKNAFÖSTU 29 dagur ársins 1978 Árdegis- flóð er i Reykjavik kl 09 1 8 og síðdegisflóð kl 21 42 Sólar- upprás i Reykjavik er kl. 10 18 og sólarlag kl 1 7 05 Sólin er í hádegisstað i Reykjavík kl 13 41 og tunglið í suðn kl 05 1 3 (íslandsalmanakið) Því að þrá skepnunnar biður eftir opinberun Guðssonar. (Róm. 8, 1 9.) ORO DAGSINS á Akureyri, simí 96-21840. | KROSSGATA Láréll: 1. hlífa, 5. komast, 7. gyðja, 9. stór, 10. heimtingin 12. tónn, 13. forföður, 14. málmur, 15. innyflin, 17. vendir. Lóðrétt: 2. spyrja, 3. slá, 4. skundaðir, 6. látnar, 8. tfmahils, 9. sjór, 11. dulin, 14. tímabils 16. ónotuð, Lausn á síðustu: Lárétt: 1. röskur, 5. ólm, 6. Nr., 9. námfús, 11. ss, 12. urt, 13. ar. 14. kál, 16. ár, 17. aflað Lóðrétt: 1. rannsaka, 2. só, 3. kálfur, 4. um, 7. rás, 8. æstur, 10. úr, 13. all, 15. áf, 16. áð. FRÁ HÓFNINNI t FYRRAKVÖLD fór Skaftá úr Reykjavíkurhöfn á ströndina. Þá kom Stapa- fell úr ferð og fór aftur undir morgun. í gær fór Stuðlafoss á ströndína, svo og Skaftafell. Hvassafell fór áleiðis til útlanda. í dag, sunnudag, er Mælifell væntanlegt að utan, svo og erl. leiguskip á vegum SÍS og Bakkafoss er væntan- legur frá útlöndum í dag. Á morgun, mánudag, er togarinn Bjarni Benedikts- son væntanlegur af veiðum og hann mun landa aflan- um hér. Þá er Fjallfoss væntanlegur af ströndinni, en frá útlöndum eru vænt- anlegir irafoss og Úðafoss. Veðrið MINNA kuldahljóð var I veðurf ræðingun í gær- morgun, þó viðast á land- inu væri talsvert frost. Þeir sögðu að þegar myndi taka að draga úr frostinu í gærdag vestan- lands. Draga átti til suð- lægrar áttar. — Hér i Reykjavik var 9 stiga frost i gærmorgun og uppi i Borgarfirði, en á Gufu- skálum var frostið þegar komið niður i 2 stig og var hvergi undir þvi, en þar var snjókoma. Á Horni var 7 stiga frost, og 1 5 stig á Hjaltabakka, en það var mesta frost á láglendi og á Sauðárkróki var sama frost. Vindur var yfirleitt hægur á öllu landinu. Á Akureyri var frostið 13 stig, á Staðarhóli 13, Vopnafirði 1 1 stig og á Dalatanga 7, Höfn 10 stig. í Vestmannaeyjum var mestur vindur i gær morgun, þar voru 6 vind- stig í 8 stiga frosti. Frost- ið var 14 stig á Hellu og 13 á Þingvöllum. Mest frost á láglendi i fyrrinótt var á Staðarhóli 17 stig, en komst niður i 23 stig á Hveravöllum og á Grims- stöðum þá um nóttina. [ FRÉTTIFI 1 HEIMILASAMBAND Hjálpræðishersins, sem er kvenfélag Hersins, minnist hálfrar aldar afmælis síns annað kvöld, mánudaginn 30. janúar. Verður þá efnt til hátíðarsamkomu í samkomusal Hjálp- ræðishersins. Hefst hátíðarsamkoman kl. 8.30 síðd. og verður fjöl- breytt dagskrá. Guð- finna Jóhannesdóttir majór flytur hátíðar- ræðuna, þá syngur Hanna Bjarnadóttir söngkona nokkur trúar- leg lög. Hópur unglinga, „Blóð og eldur“, mmmta með söng og undirspili. Munaði engu að ég yrði sjóveik 1 rúminu — segir Lilja Jónasdóttir, húsfreyja Lyngási. Kelcfuhverfi 9 janúar Frá Þórleifi ólafssyni. blaðamanm Morgunblaðsms „ ÞAÐ ER ihatt «8 Mgja a8 ég I hafi sof*8 Ifti8 sam akkart f nó*' Þa8 var rétt undir m< 1 r- *i 11 r yfir fyrir tve illa uti her> Þú Iiefðir nú átt að vera farin að sjóast eftir allan okkar hjúskap, elskan! FUG LAMYNDIR — Fræðslufund fyrir félaga sem utanfélagsmenn heldur Fuglaverndarfélag íslands i Norræna húsinu, þriðjudaginn 31. janúar 1978 kl. 8.30 síðd. Sýndar verða fjórar myndir frá breska Fugla- verndarfélaginu: „World within itselfum dýralíf í breskum eikarskógum; „Wilderness is not a place,“ um fuglalíf í árós- um í Bretlandi og Frakk- landi; „Welcome in the Mud“, um fuglalíf á leir- um; „Puffins eome home“, um líf lundans. Góðir landsmenn! Verum samtaka um að rétta vinum okkar dýrunum og fugl- unum hjálparhönd. Dýraverndunarfélag Reykjavfkur. ARINJAD MEILLA ATTÆRÐUR verður á morgun, mánudag 30. janúar, Sigfús Þorleifsson fyrrv. útgerðarmaður á Dalvík. Hann er að heiman. GEFIN hafa verið saman í hjónaband Brynhildur Jónsdóttir og Guðmundur Halldórsson. Heimili þeirra er að Suðurgötu 68 í Hafnarfirði. (ASIS- Ijósmynd.) DAíiANA 27. janúar til 2. febrúar, aó báður mprttöldum, er kvökd-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna f Revkja- vík sem hór segir: í Laugavegs Apóteki. En auk þess er Holts Apótek opió til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudag. — L/EKNASTOFUR eru lokaóar á laugardögum og helgidögum. en hægt er aó ná sambandi vió lækni á OÖNOl DEILD LANDSPÍTANANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14 —10 sími 21230. (iöngudeíld er lokuó á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er ha*gt aó ná samhandi vió lækni í síma L/EKNA- FELAöS REYKJAVlKl R 11510. en því aóeins aó ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan K á morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan H árd. á mánudögum er L/EKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar f SÍMSVARA 1KK88. ÖNÆiMISAiKiERÐIR fvrir fulloróna gegn mænusótt fara fram Í.HETLSI VERNDARSTÖD REYKJAVlKl’R á mánudögum kl. 10.30—17.30. F'ólk hafi meósérónæm- isskfrteini. Q I I I I/ P A U Tl C heimsóknartimar ÖJ UWnMnUd Borgarspít alinn: Mánu ilaga — fiistudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. íirensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöóin: kl. 15—1« og ki. 18.30—19.30. Hvflahandió: mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama líma og kl. 15—10. Hafnarhúólr: Heimsóknartíminn kl. 14 —17 og kl. 19—20. — Eæóing- arheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. Kleppsspftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30 Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælió: Eftir umlali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakots- spftalinn. Ileimsóknartími: Alla daga kl. 15—16 og kl. 19—19.30. Barnadeildin. heimsóknartími: kl. 14—18. alla daga. (ijörgæzludeild: Heimsóknartimi eftir sam- komulagi. Landspítalinn: Alla daga kl. 15 —16 og 19—19.30. Fæóingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. B.trnaspítali llringsins kl. 15—16 alla daga. —Sólvang- ur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vffils- slaóir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30 til 20. HJALPARSTÖÐ DVRA (í Dvraspftalanum) vió Fáks- völlinn í VTóidal. Opin alla virka daga kl. 14—19. Síminn er 76620. Eftir lokun er svaraó í síma 26221 eóa 16597. S0FN LANDSBÓKASAFN ISLANDS Safnahúsinu vió Hverfisgötu. L»*slrarsalir eru opnir virka daga kl. 9 —19 ncma iaugardaga kl. 9 —16. I tlánssalur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. BOKCiA RKOKASAFN REYKJA VÍK1 R. AÐALSAFN — I’TLANSDEILD. Þingholtsstræti 29 a. símar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptihorós 12308, í útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—16. LOKAD A Sl’NNl’- DÖ(il M. ADALSAFN — LESTRARSALl'R, Þingholts- stræti 27. símar aóalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opnunar- tímar 1. sept. — 31. maí. Mánud. — föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—18. sunnud. kl. 14 — 18. FARANDBÓKA- SÖEN — Afgreiósla í Þingholtsstræti 29 a. símar aóal- safns. Bókakassar lánaóir I skipum. heilsuha*lum og stofnunum. SÓLHELMASAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Mánud. — föstud kl. 14—21. laugard. kl. 13—16. BÓKIN HELM — Sólheimum 27. sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—!2. — Bóka- og talbókaþjónusta víó fatlaóa og sjóndapra. HOFSVALLASAEN — Hofsvalla- götu 16. símf 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKASAFN LAlTiARNESSSKÓLA — Skólahókasafn sími 32975. Opió til almennra útlána fyrir hörn. Mánud. og fimnitud. kl. 13—17. Bl'STAÐASAFN — Kústaóa- kirkju sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13—16. KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga. I.augardaga og sunnudaga kl. 14 — 22 og þriójudaga — föstudaga kl. 16—22. Aógangur og sýningarskrá eru ókevpis. BÓKSASAFN KÓPAOÍiS í Félagsheimilinu opió mánu- dagatil föstudaga kl. 14—21. AMEKÍSKA BÓKASAFNIÐ er opid alla virka daga kl. 13—19. NATTI'HITíRIPASAFNIÐ er opió sunnud.. þriójud.. fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASGRlJVlSSAFN. Bergstaóastr. 74. er opió sunntidaga. þriójudaga og fimmludaga frá kl. 1.30—4 siód. Aógang- ur ókeypis. S/EDVRASAFNID er opió alla daga kl. 10—19. LISTANAFN Einars Jónssonar er lokaó. TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37. er opió mánudaga til föstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533. ÞYSKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlfó 23. er opió þriójudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ARBÆJAKSAFN er lokaó yfir veturinn. Kirkjan og hærinn eru sýnd eftir piintun, sími 84412. klukkan 9—10 árd. á virkuni dögum. HÖfiGMYNDASAFN Asmundar Sveinssonar vió Sigtún er opió þriójudaga. fimmtudaga ug laugardaga kl. 2—4 sfód. BILANAVAKT JZXTZ™. ar alla virka daga frá kl. 17 síódegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum »er svaraó allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekió er vió tilkynningum um hilanir á veitu- kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öórum sem borg- arbúar telja sig þurfa aó fá aóstoó horgarstarfsmanna. Þ. ÞORSTEINSSON skrif- aói 29. janúar (sunnudag) greinina Allsherjar björg- unarfélag fyrir Island. Þar segir m.a.: ..Hvar og hvernig á svo aó byrja starf- semina? munu margir spyrja. og skal ekki farió langt út í þá sálma... Setja byssu um horó í hvert einasta skip, sem er til þess geró aó skjóta mjórri línu í land ef skip strandar þar sem þaó ga»ti aó gagni komió. Ma»tti í því sambandi henda á þaó sorglega slys 1907 þegar „Ingvar“ strandaói í Viðey og allir drukknuóu. Ekki er óhugsandi að slík byssa hefói þá getað hjargaó allri skipshöfninni." 1 1 1 100 100 100 10 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 GENGISSKRANING NR. 19 — 27. janúar 1978. Bandarfkjadollar Sterlingspund Kanadadollar Danskarkrónur Norskar krónur Sa*nskar krónur Finnsk mörk Franskir frankar Belg. frankar Svíssn. frankar Gylllni V.-Þýzk mörk Lfrur Austurr. Sch. Escudos Pesetar Yen 217.10 423.80 195.95 3780.40 4219.45 4666.80 5427.50. 4591.80 664.45 10.978.55 11.008.85 9597.70 9624.30 10-286.70 10.315.20 25.02 25.09 1432.20 1436.20 540.75 269.40 90.03 217.70* 425.00* 196.55* 3790.90 4231.15 4679.70* 5442.50* 4604.50* 666.25 542.25 270.20* 90.28- • Breyting frá sfðuslu skriningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.