Morgunblaðið - 29.01.1978, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 29.01.1978, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. JANUAR 1978 GRANI göslari ¦SHFu Til hamingju. Aldrei hefurðu komið svona litið of seint I vinnuna. taylol« /2i Jú, ég klára mig með þessi laun, en það gegnir öðru máli um konuna mfna og börnin. BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson „Við spiluðum svo vel, útreikn- ingstölvan hlýtur að hafagert 100 stiga villu", sagði bandaríkjamað- urinn Weichsel þegar tilkynntur var sigur hans og Sonntag, í tví- menningskeppni sumarmóts Bandaríkjanna '77. Þar með bættu þeir félagar enn einni fjöð- ur í hatt sinn eri afrekalisti þeirra er orðinn næsta ótrúlegur. í þetta sinn var sigur þeirra naumur og munaði mikið um spilið hér að neðan. Norður gaf, allir utan hættu. Norður S. — H.AKDG6 T.AK64 L. AK105 Vestur Austur S. 1073 S.G98654 H:10542 H.87 T. G982 T. D L. D9 Suður S. AKD2 H.93 T.10753 L. 876 L. G432 COSPER. 7629 Ég er alveg gengin upp að hnjám og hafði ekki þrek til meiri peningaeyðslu! Hundar og spólormar Móðir á Rauðalæknum skrifar: „Ég las mér til skelfingar haft eftir Sigurði Sigurðssyni, dýra- lækni, í blöðum, að sjö af hverjum tíu hvolpum séu með svokallaðá spólorma. Og þar sem spólormar berast með saur hunda, og egg ormsins er hættulegt ef það kemst ofan í fólk, hefi ég verið að spyrja sjálfa mig hvernig í ósköp- unuiii því að fólki hér líðst að láta hunda vera utan dyra eða utan sinna eigin garða. Eg sé'það iðu- lega að fólk fer að kvöldlagi með hunda sína og sleppir þeim á auða svæðið kringum barnaheimilin hér i nánd, sendir þá jafnvel til þess að gera sín stykki þar. Siðan koma börnin á daginn og krakkarnir í nágrenninu að leika sér þar. Einn heljarstór hundur, sem skilur eftir sig klessiir stærri en mannssaur, er þannig að jafn- aði látinn gera sín stykki þarna. Nú segir læknirinn að ef ormur- inn kemst niður í fólk, þá klekist hann þar út og lirfan geti komist I blóðrásina, og þaðan í eitthvert líffæri, þe. lifur, lungu heila eða augu, og þar valdið blindih Hvernig dettur nú eiganda hunds, sem ekki getur vitað hvort hann hefur spólorma, í hug að vilja valda barni slíku böli? Og hvernig stendur á okkur, hér í nágrenninu til dæmis, að líða þeim að taka slíka áhættu, þegar börnin okkar eru annars vegar? Við megum vita að þessir menn verða ekki sóttir til saka, ef barn- ið okkar eða við sjálf vekjumst af þessum sökum. En þþað verðum við, sem líðum fyrir það. Auðvitað tekur hundaeigandinn áhættuna á sinum eigin börnum og vina- fólki sínu, með því að láta óhreinsaðan hund sleikja þá og anda framan í þá. Og ég efast um að nokkur foreldri „eigi " barn í þeim mæli, að það megi útsetja það fyrir slíka hættu. Tökum okkur nú saman, hver í sinni götu og látum hundaeigendurna vita, að þeir séu sjálfráðir að því hvað þeir geri inni í sinni íbúð, en að við viljum ekki fá hunda þeirra út á götu eða garða. Að svo miklu marki verði þeir að taka tillit til nágranna sinna. Nú segja sumir. Bara að hreínsa hundana. Skúli Johnsen borgar- læknir lýsir því hvernig hunda- hreinsun verði að fara fram til að gagn sé í henni. Og það sé dýrt fyrirtæki, þurfi 2—4 menn í fullu starfi. Þegar hundur er hreinsað- Sonntag var í suður og varð hann sagnhafi í sex gröndum eftir flóknar sagnir samkvæmt ná- kvæmnis-laufinu. Alslemman kom lítt til greina eftir að suður sagði frá fjórlit í spaða og háspila- lausum fjórlit í tígli. Þegar blindur korti var sagnhafi ánægður með að vera aðeins í hálfslemmunni. Lægi tígullitur- inn eðlilega mátti gefa þar einn slag en þá yrði tígultian síðar innkoma á hendina til að taka spaðaslagina. En þegar tígul- drottningin kom í fyrsta tígulslag- inn þurfti að endurskoða þessa hernaðaráætlun. Sonntag tók fjóra slagi á hjarta og laufás-kóng áður en hann spil- aði lágum tígli frá blindum. Af hendinni lét hann fimmið og vest- ur var neyddur til að taka slaginn. Þar með var vestur endaspilað- ur. Hann átti aðeins eftir spaðana og tíglana tvo, gosa og níu. Og sama var hverju hann spilaði. Sagnhafi var dæmdur til að fá þá spaðaslagi, sem þurfti til að vinna spilið. HUS MALVERKANNA 57 Egon Jenscn las til enda og skellti bökiitni saman sigri hrósandi. Ðauðakyrrð var f stof unni. — Og hvers vegna það? Rödd Dorrits var fremur undrandi en reiðileg. — Það var kvöldverðarboðið kvöld verðurinn hennar Susie ... ég þekki engan hér___ hyers vegna var mér boðið? — Já, Susie .,. hvar er hún Susie eiginlega, skaut Björn ínn f. — Susie hefur ekki komið heim sfðan f dag. Carl Hendberg talaði fágt. — Hún fékk iánaðan bflinn hennar Dorrit og sagðist verða komin fyrir kvöldið en... — Viö erum dálftiö kvfðin vegna hennar. Emma Dahlgren talaði rólega og geðshræringaiaust. — Susie hefur átt f erfiðleik- utn meö að haida sér ffá eitur- lyfíum, sagðí hún við lögreglu- þjóninn. — Það er ekkert alvar- legt, en við höfum dálitlar áhyggjur af henni. Hún hefði Áít að vera komm heim um kvöldmatarleytið, en ekkert hefur bólað á henni. — Getur verið að Susie .... Birgitte skaut skyndilega upp úr hugsunum sfnum. — Ég meina kötturinn og etdurinn ... að hun hafi gert það í eítur- vfmu. — Það er engin ástæða til að ásaka Susie fyrir eitt né neitt, fyrr en hún kemur aftur. Hún gæti hafa farið til Aiaborgar að heímsækja vínafólk ... og áður en við vituin nánar um það er bezt að bíða með allar ásakanir Rödd Carls Hendbergs dó út en hann studdi andiitið í hönd- um sér. — Ég hef meiri áhuga á að vita hvað stóð í þessu hótunar- bréfi, sem vikið var að f skýrsiu Egon Jensens. Dorrit horfði beint á Birgitte. — Já, það stóð eitthvað í þeim dúr að ég æftí að koma mér burt áður en það væri of seint. — Við mættum kannski fá leyfitil aðsjá það. — Neí, ég henti því f eldinn, þegar Ego« Jenseií var l'arinn. Hann ... hafði auðvitað rétt fyrir sér. Það sannaði hvorki eitt né iteitt. Það var skrifað á mína eigin ritvél... á minn eigin skrifpappír. Rödd Birgitte var hljómiaus. Þetta var langtum verra en eld- urinn og kötturinn. Hún fann hvernig þau horfðu 611 á hana og tortryggnin og grunsemdirn- ar hlóðust í kringum hana.eins og ðkleif ur múr. Múr af kaldri fjandsemi frá lólki sem hafði þotið út f myrkrið til að bjarga henni. Sama fólkið sem hlaut nú að hafa fengið það á tilfinninguna að hún hefði rægt þau við lög- regluna. — Bréf skrifað á yðar eigin pappír og yðar ritvél. Já það getur víst ekki haft sérlega mikla þýðingu. Dorrit Hendberg sneri gift- ingarhringnum á fingri sér meðan hún talaði. — Og nú kemur röðin að brunanum. Egon Jeiisen barði á gulan vaxdúkinn með blýantinum. — Eldurinn hefði getað magnast og orðið að störkost- legum skógarbruna ef Hend- Framhaldssaga eftir ELSE FISCHER Jóhanna Kristjónsdúttir þýddi bergsfjölskyidan hefði ekki gerl slökkviliðinu viðvart. -— Við skiiluni nú taka þessu rólega. — Morten hafoi risið upp og gekk fram og aftur um gólfið. — Ég tel nú satt að segja ekki miklar líkm á að mikill skógarbruni hefði getað orðið f þessu votviðri... — En husíð mitt... ef vind- urinn hefði staðið af þeirri átt. —- Og eiiiliveiia hlnla vegna var svo m'i ekki. Egon .1 ensen leit á Birgitte. — Nei, það vildi svo til að svo var ekki. ~ Og hvenær fóruð þér sfð- ast f skúrinn. — Ég var þar um miðnættið. — Þá hafði viiidiii'iim breytt sér. — Eg héf satt að segja ekki hugmynd um úr hvaða átt hann varþá. Hún fann roðann hlaupa fram f kinnarnar. — Þá var hellirigning, sagði hún. K ellirigning. — Já, heliirigning. — Já. — Svo mikil rigning að það hefði tæpast veríð möguleiki að

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.