Morgunblaðið - 29.01.1978, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 29.01.1978, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. JANUAR 1978 31 raðauglýsingar raðauglýsingar — raðauglýsingar vinnuvélar Notaðar vinnuvélar til sölu. Traktorsgrafa MF 50 árgerð 1972. Traktorsgrafa MF 50b árgerð 1 974. Traktorsgrafa IH 3820 fjórhjóladr. Traktorsgrafa JC.B. 3C árgerð 1971 Valtari Dynapac árgerð 1974 Jarðýta IT TD-9b árgerð 1973 Jarðýta CAT D7E árgerð 1 966 Jarðýta BTD 20 árgerð 1 965 Loftpressa Hydor 145 cu.ft. árgerð 1965. Vibrovaltari dreginn 3.5 tonn. Leitið nánari upplýsinga. Vélar & þjónusta h. f. Smidshöfða 21. Sími 83266. fundir — mannfagnaðir \ .....¦¦»¦¦¦............... i i Árshátíð félags Snæfell- inga og Hnappdæla á Suðurnesjum verður í Stapa 11. febrúar 1978. Nánar auglýst síðar. Skemmtinefnd. Stýrimannafélag íslands heldur félagsfund að Hótel Loftleiðum miðvikudaginn 1 . febrúar kl. 20.30. Fundarefni: Félagsmál. Stjórnin Árshátíð Árshátíð félagsins verður haldin að Hótel Borg, laugardaginn 4. febrúar og hefst með borðhaldi kl. 7.30. Dagskrá: Hátíðin sett af formanni, Guðmundi Ólafssyni. Ræða: Sveinbjörn Dagfinnsson. Skemmtiþáttur: Halli og Laddi. Dans. Aðgöngumiðar verða afhentir á miðviku- degi til föstudags, á skrifstofu félagsins, Hótel Borg, og Verzluninni Sport, Lauga- vegi 1 3. Borðapantanir teknar á Hótel Borg, fimmtudaginn 2. febrúar kl. 5. Hestamannafélagið Fákur. Sólarkaffi Arnfirðinga Verður haldið í Átthagasal, Hótel Sögu, sunnudaginn 29. janúar og hefst kl. 8 síðdegis. Húsið opnar kl. 7.30. Aðgöngu- miðasala í Átthagasal, sunnudag kl. 3 — 6. Fjölmennið stundvíslega. Nefndin. Loftorka s.f. Starfsmannafélag Loftorku s.f., heldur árshátíð sína, föstudaginn 10. febrúar að Síðumúla 1 1. Hljómsveitin Ásar og Ómar Ragnarsson, skemmta. Eldri starfsmenn velkomnir. Skemmtinefndin. Leiðsögumenn erlendra láxveiðimanna Undirbúningsfundur að stofnun félags leiðsögumanna við laxveiðiár verður haldinn þriðjudaginn 31. jan. n.k. kl. 20.30 í Kristalsal Hótel Loftleiða. Undirbúningsnefndin. bátar — skip Fiskiskip Til sölu 30 lesta eikarskip, smíðað árið 1976. Tilbúið til afhendingar nú þegar. Frekari upplýsingar veitir. Ólafur Stefánsson hdl. Grettisgötu 56. S/'m/ 12320. Heimasími 12077. Fiskiskip Útgerðarmenn athugið! Með því að eiga viðskipti við Samtök ykkar, kunnið þér að spara væntanlegum seljanda skips hundruðir þúsunda i greiðslu sölulauna. Yður munar um minna. Athugið að miðstöð skipaviðskiptanna er hjá okkur. tilboö — útboö Útboð Tilboð óskast í smíði og einangrun lofts í húsi Listasafns íslands að Fríkirkjuvegi 7. Útboðsgögn verða afhent hjá Tækniþjón- ustunni sf. Ármúla 1. Tilboð verða opnuð á sama stað, mánu- daginn 6. febrúar kl. 1 1.00. Útboð Fyrir hönd prjónastofu Borgarness óskar. Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen h/f eftir tilboðum í að byggja prjónastofu í Borgarnesi. Útboðsgögn fást afhent hjá V.S.T. h/f Ármúla 4 Rvk. og Kveldúlfs- götu 2 A Borgarnesi gegn 20 þús. kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð föstud. 17. feb. kl. 11.00 að Berugötu 1 2, Borgamesi. ' VERKFRÆOISTOFA SIGURÐAR THORODDSEN sf ÁRMULI 4 REYKJAVlK SlMI 84499 Útboð Hitaveita suðurnesja óskar eftir tilboðum í að byggja þjónustuhús fyrir Varmaorku- ver við Svartsengi. Húsið er tvær hæðir 666 ferm. að grunnfleti og að mestu leyti reynst úr forsteyptum einingum. Verkinu skal lokið á þessu ári. Útboðsgagna má vitja gegn 50 þus. kr. skilatryggingu frá og með miðvikud. 1. feb. á skrifstofu Hitaveitu suðurnesja Vesturbraut 10 a Keflavík eða Verkfræðistofunni Fjarhitun h/f Álftamýri 9 Rvk. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Hitaveitu suðurnesja þriðjud. 14feb. 1 978 kl 14. ÚTBOÐ SKIPASALA-SKIPALEIGA, JÓNAS HARALDSSON, LÖGFR. SÍMM 29500 Tilboð óskast í eftirfarandi fyrir Hitaveitu Reykjavíkur: A) Smiði pípuundirstaðna og stýringa. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, R. gegn 5.000 — kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðju- daginn 1 4. febrúar n.k. kl. 14.00 e.h. B) Leggja Reykjaæð II. 5. áfanga. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, R. gegn 10.000- kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, 7. marsn.k. kl. 1 1.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 ' UPPSELT er á árshátíð Stangaveiðifélags Reykjavíkur, sem haldin verður að Hótel Sögu n.k. laugar- dagskvöld. Pantaða aðgöngumiða ber að sækja á skrifstofu félagsins að Háaleitisbraut 68 kl. 13 —19 á morgun, þriðjudag. eða miðviku- dag. Þeir miðar, sem ekki hafa verið sóttir á miðviku- dag kl. 1 9 verða seldir þeim, sem eru á biðlista. Skemmtinefnd SVFR oc SKIPAUIGCRÐ RIKISINS m/s Hekla fer frá Reykjavik föstudaginn 3. febrúar vestur um land til ísa- fjarðar. Vörumóttaka alla virka daga nema laugardag til 2. febrúar til Bildudals, Þingeyrar, Flateyrar, Súgandafjarðar, Bol- ungarvikur og ísafjarðar. Al'GLÝSINGASÍMlNN ER: 22480 P»r0ttnblai»ib © Þriðjudaginn 31. janúar kl. 20.30 i franska bókasafninu (Laufásvegi 12) verður sýnd franska litkvikmyndin með enskum texta: ff ff LA VIEILLE FILLE (Piparkerlingin) sem er gamanmynd með sálrænu ívafi og segir frá manni og konu sem hittast á sumarbað- stað . . . myndin er frá árinu 1971 gerð af Jean Pierre Blanc. Leikarar: Annie Girardot, Phillippe Noiret, Marthe Keller.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.