Morgunblaðið - 29.01.1978, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 29.01.1978, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. JANUAR 1978 Guðmundur Benedikte- son fyrrv. borgargjald- keri áttræður í dag : ,¦ : -'¦**• . ¦ Ja !; !' ¦Bl il' : .-m. * ¦ »*>M ¦-¦'.-V-¦¦¦¦¦: H s ¦¦¦¦¦¦ f . ¦ GUÐMUNDUR Benediktsson fyrrverandi borgargjaldkeri er áttræður f dag. Hann er fæddur 29. jan. 1898 á Stóra-Hálsi f Grafn- ingi. Foreldrar hans voru Bene- dikt Eyvindsson bóndi þar og sfð- ar að Gljúfurholti f Ölfusi og kona hans Margrét Gottskálks- dóttir. Guðmundur lauk stúdentsprófi 1922 og lögfræóiprófi frá Háskóla íslands 1926. Setti hann þá á stofn málflutningsskrifstofu og var jafnframt ritstjóri vikublaðsins Islands. Arið 1930 tók Guðmundur við starfi bæjargjaldkera í Reykja- vík, síðar borgargjaldkera, og gengdi því óslitið þar til í ársbyrj- un 1969, eða í 38 ár. Þá vann hann og að ýmsum öðrum málum í þágu borgarinnar. Guðmundur tók virkan þátt í starfi Sjálfstæðisflokksins. Hann var m.a. formaður Heimdallar og átti sæti í stjórn Landsmálafélags- ins Varðar í átta ár, þar af fimm ár sem formaður. Þá var hann formaður Fulltrúaráðs sjálf- stæðisfélaganna i Reykjavík í sjö ár. Guðmundur hefur unnið mikið að ritstörfum. Hann var m.a. um tíma meðútgefandi að timaritinu Þjóðinni og fjöldi ritgerða og greina hefur birzt eftir hann í blöðum og timaritum, flestar um þjóðfélags- og stjórnmál. Kona Guðmundar er Þórdís Vigfúsdóttir og eiga þau þrjú uppkomin börn. Guðmundur tekur á móti gest- um í Domus Medica eftir kl. 3 í dag. Mumö Þorrablótið og Júgóslavíu kynninguna á Hótel Sögu í kvöld MED ÚTStN Skákþing Reykjavíkur: Efstu menn með innbyrðis biðskák NtlUNDA umferð Skák- þings Reykjavíkur 1978 var telfd á fostudagskvöld. Haraldur Haraldsson vann Björn Sigurjónsson, Björn Jóhannesson vann Bene- dikt Jónasson og Jónas P. Erlingsson og Júlíus Friðjónsson geru jafntefli. Biðskákir urðu hjá Þresti Bergmann og Hauk Angantýssyni, Þóri Ölafs- syni og Braga Halldórssyni og Benóný Benediktssyni og Leifi Jósteinssyni. Þeir Bragi og Þórir eru efstir með 5V4 vinning og innbyrðis bið- skák. Björn Jóhannesson er með 5lA vinning, Haukur Angantýsson er með 5 vinninga og biðskák, Benóný Benediktsson er með 4H vinning og biðskák og Haraldur Haraldson er með 4V$ vinning. I B-flokki er Jóhann Hjartarson efstur með 8H vinning eftir níu umferðir. Tiunda umferð verður tefld í dag og síðasta umferðin á mið- vikudag. Eigum mikið úrval af Gluggatjalda velour Bómullar breidd í 20 cm. verð 3 500.— Dralon breidd 140 cm. verð 2880. — Nylon breidd 1 80 cm. verð 3586.— Hvítt rósótt dúkadamask breidd 1 60 cm verð 812.— meterinn. Blómastórisar Vcfnaðarvörubúð T9.B.JC. h.f. Vesturgötu 4, sími 13386. Gamaldags " huróir Nýjar hurðir með gamaldags útliti. Breytum gömlu hurðunum í „gamaldags" með fullning- um að yðar óskum Munstur og viðarliki 42 tegundir Sýnishorn á staðnum. orunas; EGILSTÖOUM í£\ FDRMCD Af\- Skipholt 2S - Reykjavik ^mmm Safitnr JI67 • 2057 Dagfiug me8 DC-8 þotu FlugleiSa „LOFTBRÚNNI" til: • ítalíu, • Júgóslavíu og • Grikklands Brottfarardagar: PORTOROZ —POREC Júní: 9 , 30. Júlí: 13. Ágúst: 3., 1 7. Sept.: 7. ORYGGI - ÞÆGINDI - ÞJONUSTA Það er með ÚTSÝN, sem ferðin borgar sig. Austurstræti 17,11. Símar 26611 og 20100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.