Morgunblaðið - 29.01.1978, Síða 3

Morgunblaðið - 29.01.1978, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. JANÚAR 1978 3 Guðmundur Benedikts- son fyrrv. borgargjald- keri áttræður í dag GUÐMUNDUR Benediktsson fyrrverandi borgargjaldkeri er áttræður f dag. Hann er fæddur 29. jan. 1898 á Stóra-Hálsi f Grafn- ingi. Foreldrar hans voru Bene- dikt Eyvindsson bóndi þar og síð- ar að Gljúfurholti f Ölfusi og kona hans Margrét Gottskálks- dóttir. Guðmundur lauk stúdentsprófi 1922 og lögfræðiprófi frá Háskóla Islands 1926. Setti hann þá á stofn málflutningsskrifstofu og var jafnframt ritstjóri vikublaðsins Islands. Arið 1930 tók Guðmundur við starfi bæjargjaldkera i Reykja- vík, síðar borgargjaldkera, og gengdi því óslitið þar til í ársbyrj- un 1969, eða í 38 ár. Þá vann hann og að ýmsum öðrum málum í þágu borgarinnar. Guðmundur tók virkan þátt i starfi Sjálfstæðísflokksins. Hann var m.a. formaður Heimdallar og átti sæti í stjórn Landsmálafélags- ins Varðar í átta ár, þar af fimm ár sem formaður. Þá var hann formaður Fulltrúaráðs sjálf- stæðisfélaganna í Reykjavík í sjö ár. Guðmundur hefur unnið mikið að ritstörfum. Hann var m.a. um tíma meðútgefandi að timaritinu Þjóðinni og fjöldi ritgerða og greina hefur birzt eftir hann í blöðum og tímaritum, flestar um þjóðfélags- og stjórnmál. Kona Guðmundar er Þórdis Vigfúsdóttir og eiga þau þrjú uppkomin börn. Guðmundur tekur á móti gest- um í Domus Medica eftir kl. 3 í dag. Skákþing Reykjavíkur: Efstu menn með innbyrðis biðskák NtJUNDA umferd Skák- þings Reykjavíkur 1978 var telfd á föstudagskvöld. Haraldur Haraldsson vann Björn Sigurjónsson, Björn Jóhannesson vann Bene- dikt Jónasson og Jónas P. Erlingsson og Júlíus Friðjónsson geru jafntefli. Biðskákir urðu hjá Þresti Bergmann og Hauk Angantýssyni, Þóri Ólafs- syni og Braga Halidórssyni og Benóný Benediktssyni og Leifi Jósteinssyni. Þeir Bragi og Þórir eru efstir með 5Í4 vinning og innbyrðis bið- skák. Björn Jóhannesson er með 5!4 vinning, Haukur Angantýsson er með 5 vinninga og biðskák, Benóný Benediktsson er með 4l/i vinning og biðskák og Haraldur Haraldson er með 4!4 vinning. I B-flokki er Jóhann Hjartarson efstur með 8!4 vinning eftir níu umferðir. Tíunda umferð verður tefld í dag og síðasla uinferðin á mið- vikudag. Eigum mikið úrval af Gluggatjalda velour Bómullar breidd í 20 cm verð 3500 — Dralon breidd 140 cm. verð 2880.— Nylon breidd 1 80 cm. verð 3586. — Hvitt rósótt dúkadamask breidd 1 60 cm verð 812.— meterinn Blómastórisar T9e(naðarvörubúð T9.B.JC. h.(. Vesturgötu 4, sími 13386. „Gamaldags " hurdir Nýjar hurðir með gamaldags útliti. Breytum gömlu hurðunum i „gamaldags" með fullning- um að yðar óskum Munstur og viðarliki 42 tegundir Sýnishorn á staðnum ‘ Srúnásí EGILSTÖÐUM -s- FORMCQ Skipholt 25 - Reykjavik ■ \ a/nnr ».»6 7 - 20.17 Simi 24499 J Muníö Þorrablótið og Júgóslavíu kynninguna é Hótel Sögu í kvöld MEÐ ÚTSÝN TIL úgóslaví NYJAR SPENNANDI UTSYNARFERÐIR BEZTU GISTISTAÐIRNIR Dagflug með DC-8 þotu I Porec Hotel PARENTIUM A-fl. Hotel DELFIN B-fl. I Portoroz GRAND HOTEL METROPOL Glæsilegt hótel i bezta flokki FlugleiSa „LOFTBRÚNNI" til: • Ítalíu, • Júgóslavíu og • Grikklands. Brottf arardagar PORTOROZ —POREC Júni: 9 , 30. Júlí: 13. Ágúst: 3., 17 Sept : 7 FerJteskrifstofan ÚTSÝN ÖRYGGI - ÞÆGINDI - ÞJONUSTA Það er með ÚTSÝN, sem ferðin borgar sig. Austurstræti 1 7, II. Simar 26611 og 20100

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.