Morgunblaðið - 29.01.1978, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 29.01.1978, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. JANUAR 1978 39 t Faðir okkar og sonur minn FRIÐRIK Þ. OTTESEN lézt í Borgarspitalanum að morgni 24 janúar verður jarðsunginn fimmtudaginn 2 febrúar frá Fossvogskirkju kl 1 30 e h Fyrir okkar hönd, vandamanna og vina, Ingibjörg F. Ottesen. Þuríour F. Ottesen Pétur F. Ottesen, ísleifur F. Ottesen ÞorlákurG. Ottesen. t Faðir okkar og tengdafaðir FINNBOGI GUOMUNDSSON frá Flatey á BreiSafirSi sem lézt 18 þm verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju mánudaginn 30. janúar kl 3 GuSrún Finnbogadóttir, Marta Finnbogadóttir. Pétur Eiriksson ÞrúSur Finnbogadóttir, Baldvin Baldvinsson Gunnlaugur Finnbogason, Hulda Pálsdóttir t Bróðir minn ÞÓRARINN INGVARSSON, frá ísafirSi, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 31. janúar kl 3. Fyrir hönd okkar systkinanna og annarra vandamanna Inga Ingvarsdóttir. t Eiginmaður minn, ÞÓRARINN SIGURÐSSON. Efstasundi 80. verður jarðsunginn frá Frikirkjunni i Reykjavik. mánudaginn 31 janúar kl. 3e.h Blóm vinsamlega afbeðin. en þeim, sem vildi minnast hans, er bent á Hjartavernd Fyrir hönd vandamanna, .« ,. .. ., . ..„¦ Aoalheiour Magnusdottir. t Útför móður okkar JÓHÖNNU L. RÖGNVALDSDÓTTUR verður gerð frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 3 1 jan kl 1 0 30 f.h. Sverrir SigurSsson, Einar B. Sigurðsson, Elln M. SigurSardóttir og ViSar R. SigurSsson. t Ástin mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma ÁSTA JÓNSDÓTTIR Leirubakka 4, verður jarðsungin frá Bústaðakirkju þriðjud 31.1 kl. 1.30 Þeir sem vildu minnast hennar er bent á byggingasjóð Breiðholtskirkju Jakob Jóhannesson, Hjördís Jakobsdóttir. Holger Hansen Jette S. Jakobsdóttir. Ellas Árnason Lilja Jakobsdóttir. Steinn Ólason og barnabörnin. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu, REBEKKU PÁLSDÓTTUR frá Húsavik Geir Kristjánsson, Sigurbjörg SigurSardóttir. Óli Páll Kristjánsson, Ásta Halldórsdóttir, Erla Óladóttir. Sólveig Óladóttir. Björg Óladóttir. Minning: EinarHalldórs- sonáSetbergi F. 28. júlí 1910 D. ????)?janúarl978. Það var haustið 1934 að ég hitti Einar vin minn á Setbergi fyrst. Það var 9. september 1934 og ég hafði orðið stúdent frá Akureyri um vorið. Heima á Húsavík var hátíðisdagur, því foreldrar mínir áttu silfurbrúðkaup þennan dag. Dagurinn var fagur eins og haustdagar geta verið beztir á Norðurlandi eystra, logn og þessi dásamlega kyrrð. Að áliðnUm degi tókum við eftir því að togari sigldi inn með Kinnarfjöllum, en það var ekkert nýtt í þá daga. Um kvöldið hófst veizlufagnaðurinn í Bjarnahúsi að aflokinni Guðs- þjónustu í kirkjunhi. Um kvöldið kom togarinn inn á höfnina á Húsavík og reyndist þar kominn togarinn Maí frá Hafnar- firði, en skipstjóri þar var Bene- dikt ögmundsson frændi minn. Hann var kominn að heimsækja foreldra mína og færa þeim heillaóskir. Seinna um kvöldið spurði hann mig hvort ég vildi ekki koma með honum í söluferð til Englands og að fengnu leyfi foreldra minna fór ég með honum um borð í Maí um kvöldið. Þar svaf ég í klefanum hjá Benna undir brúnni. Þegar ég kom upp i brú um morguninn var þar fyrir vörpu- legur maður og var verið að toga út með Rauðunúpum á Sléttu í sólskini og bezta veðri. Við fórum að ræðast við og maðurinn dáðist að landslagi á Sléttunni og hve bæirnir væru fallegir þar. Þarna var bátsmaðurinn á vakt og var það Einar Halldórsson, síðar bóndi og sveitarhöfðingi að Set- bergi við Hafnarfjörð. Eg hændist t Þökkum af alhug auðsýnda samúð við andlát og jarðarför föður okkur, tengdaföður og afa HALLDÓRS MAGNÚSSONAR Guð blessi ykkur öll börn, tengdabörn og barnabörn. t Innilegt þakklæti til allra þeirra sem vottuðu okkur samúð og hlýhug við fráfall eiginmanns mins. föður okkar. tengdaföður, og afa ERIKS INGVARSSONAR, mjólkurfr Hvassaleiti 8 Ellnborg Bjarnadóttir Örn Ingvarsson, Ester Eiriksdóttir Maria Ingvarsson, Gunnar Haraldsson Bjarni Ingvarsson. Hafdis Hallsdóttir Lilja Ingvarsson. Jóhann Magnússon og barnabörn t Innilegar þakkir sendum við ykkur sem sýnduð okkur hluttekningu og vinsemd við andlát okkar elskaða eiginmanns, föður, tengdaföður og afa BRYNJÓLFS OLAFSSONAR verkstjóra Ásenda 12 Kristin Soffla Jónsdóttir. GuSni Ólafur Brynjólfsson. Elin Anna Brynjólfsdóttir. Ari GuSmundsson. Margrét Brynjólfsdóttii, Biynjnlfur Arason Jóhannes Brynjólfsson, Bryndis Brynjólfsdóttir. Gunnar Brynjólfsson, Jón Brynjólfsson, t Þökkum innilega vináttu og hlýhug við andlát og útför SVAVARS ÞÓRÐARSONAR. frá Vestmannaeyjum Þórunn Sigurjónsdóttir, Edda Svavarsdóttir, Dóra Svavarsdóttir, FriSrikka Svavarsdóttir, Áslaug Svavarsdóttir, Svava Svavarsdóttii, Sif Svavarsdóttir, GarSar Gislason, Halldór Pálsson. Hrafn Oddsson, Ingvar Vigfússon, Bjarni GuSmundsson. Sævar GuSjónsson, og barnabörn. t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför JÓHANNESAR Á. MAGNÚSSONAR Hellisgötu 5 B, HafnarfirSi Sérstakar þakkir til félags vörubifreiðaeigenda, forstjóra og starfsfólks HvalsH.F. Hltf Kristjánsdóttir börn, tengdasonur og dótturbörn. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við útför móður okkar, tengdamóður og ömmu, SVANFRfÐAR SIGURÐARDÓTTUR. Laugavegi 46 A. Sigurgeir FriSjónsson, Bergljót Ingvarsdóttir. Svava Ásgeusdóttir, Þorvaldur Matthiasson, Þorlákur Ásgeirsson. Ása GuSbjörnsdóttir. Sesselja Ásgeirsdóttir, SigurSur B. Magnússon og barnabörn. strax að þessum manni og tengd- ist honum strax vinarböndum. Síðan liðu mörg ár og ég var við nám og störf erlendis, en árið 1945 kom ég aftur heim til íslands og gerðist rafmagnseftirlitsstjóri ríkisins. Þá átti ég erindi út á Alftanes syðra og þar hitti ég aft- ur Einar bónda á Setbergi og átti við hann erindi sem oddvita i Bessastaða- og Garðahreppi. Fyrir um ári síðan flutti ég í Hafnarfjörð og keypti íbúð ská- hallt andspænis Setbergi. Eitt kvóld hringdi ég heim til Einars, en frétti að hann væri veikur og rúmliggjandi. Og nú er hann kom- inn á vit síns Guðs, svo ekki get ég átt samneyti við hann fyrr, en við hittumst hinumegin. Ég sendi eft- irlifandi konu og bornum þeirra Einars samúðarkveðjur mínar og frá Benna Ögrhundssyni frænda. Stefán Bjarnason verkfr. frá Húsavík. Leiðrétting FARIÐ var rangt með tvö nöfn i frétt Mbl. í gær um framboð í kjörnefnd til prófkjörs sjálf- stæðismanna vegna borgar- stjórnarkosninganna. Rétt eru nöfnin þessi: Bjarni Guðbrands- son pípulagningameistari og Inga Magnúsdóttir húsmóðir. Er beðist velvirðingar á þessu ranghermi. í FRASÖGN af ræðu Elínar Pálmadóttur i borgarstjórn um fræðslumál í blaðinu í fyrradag varð villa í setningu um byggingu leikfimihúsa. Þar átti að standa að nú væri loks verið að veita fé til byggingar leikfimishúsa við Hliðaskóla og Hvassaleitisskóla. Norðmenn herða land- helgisgæzlun ósló27. jan. Rcuter. NORSKA landhelgisgæzlan mun herða mjög eftirlit með því að lögum um fiskveiðilandhelgi verði framfylgt f 200 mflna efna- hagslögsögu landsins frá og með 1. febrúar. Talsmaður stjórnar- innar sagði að þetta myndi ekki hvað sízt eiga við „gráa svæðið" en um það hafa Norðmenn og Sovétar deilt. Varðskipum verða nú gefnar frjálsari hendur en verið hefur til að taka skip að meintum ólögleg- um veiðum og flytja þau til hafn- ar. Afmælis- og minningar- greinar ATHYGLI skal vakin á þvf, að afmælis- og minningargreinar verða að berast blaðinu með góðum fyrirvara. Þannig verð- ur grein, sem birtast á f mið- vikudagsblaði, að berast f sfð- asta lagi fyrir hádegi á máitu- dag og hliðstætt með greinar aðra daga. Greinar mega ekki vera f sendibréfsformi eða bundnu máli. Þær þurfa að vera vélritaðar og með góðu Ifnubili.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.