Morgunblaðið - 29.01.1978, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 29.01.1978, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. JANUAR 1978 45 .13 ^7 /-s „iV VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 0100KL. 10—11 FRÁ MÁNUDEGI ur, þurfi að svelta hann í þrjá sólarhringa. Farið sé með hann á þann stað sem hreinsunina á að framkvæma og þar þurfi hundur- inn að vera nokkurn tíma. Hund- inum sé gefið lyf og hann látinn laxera. Tryggt þurfi að vera að honum sé ekki sleppt út fyrr en það er afstaðið og eigi þá eftir að baða hann vel upp úr ákveðnu efni. Til þessa þarf að byggja hunda- hreinsunarstöð, þegar um er að ræða hunda í jafn miklu fjölbýli og Reykjavík. Hundaeigendum er illa við að láta hundana frá sér I svo lengi, auk þess sem dýrt er i fyrir samfélagið að halda þeim uppi, auk kostnaðar af hreinsun- inni. Og ekki vil ég sem skattborg- ari standa undir slíkri hunda- hreinsunarstöð, meðan ekki er, hægt að fjölga nægilega sjúkr'a- rúmum fyrir fólkið og rými fyrir aldraða. Að auki berast svo fréttir af hundaæði i Evrópu, sem allir eru orðnir hræddir við. Ekki þarf nema eitt tilfelli, til þess að við sjáum eftir því að hafa leyft hundahald og þessi sjúkdómur getur alltaf borist hingað nú, þeg- ar hann hefur fundist i Dan- mörku og orðið að lóga hundum á stóru svæði. Hundaæði er engin leið að lækna, ef maður hefur tekið það, nema við sé brugðið á stundinni. Móðir á Rauðalæk" Þessir hringdu . . % Allir eiga leiðréttingu ... Gömul kona hafði samband við Velvakanda út af málshætti eða orðtaki, er notað var í smá grein í Mbl. á föstudag. Þar var um að ræða að sagt var: Allir eiga leiðréttingu orða sinna jafnvel presturinn [¦ stólnum. Konan kvaðst vilja andmæla orðtakinu á þennan hátt, hún væri orðin átt- ræð og hefði lært það á annan veg: Allir eiga leiðréttingu orða sinna nema presturinn í stólnum og dómarinn í sæti sínu. „Þetta finnst mér því skemmd á máls- hættinum og breytir líka mein- ingu hans nokkuð," sagði hún að lokum og kvaðst aðeins vilja benda á það á hvern hátt hún hefði lært umræddan málshátt. % Vantar malbik Ut af óskyldu máli hefur bíl- stjóri í Reykjavik haft samband við Velvakanda og kveðst hann vera orðinn leiður á Iitlum ómal- bikuðum vegarspotta í borgar- landinu, nánar tiltekið kafli er tengir saman Kleppsveginn og Sætúnið hið nýja. Sagði hann að það væri eiginlega ómögulegt að aka þarna um þvi spottinn væri svo holóttur aó hætt væri við að rnenn skemmdu bila sina, a.m.k. væri mjög leiðinlegt að fara þarna um þvi þarna þyrfti að hægja ferðina mjög og tefði það fyrir, eiginlega að óþórfu sagði ökumað- urinn. Spurning hans var hvort ekki væri hægt að skella malbiki þarna, jafnvel þó svo að ætti eftir SKAK Umsjón: Margair Pétursson A alþjóðlega skákmótinu Zaelaegaerszeg í Ungverjalandi júlí í fyrra kom þessi staða upp skák þeirra Deze, Júgóslaviu, sem hafði hvítt og átti leik, og Adamskis, Póllandi. :¦'¦' ¦ ifcmjf .J-""^ ^^^^ M. M. , W ¦'¦. %~^WMy wW,y wm,Jk ii' Ihp ^hp á<p% my. wm mm mj,v/ 'w3 Aw3^''W%....."f ví____'tmz;. 23. Dd7! (En ekki 23. Rxh7 — Hxe6) fxg5 24. Df7+ — Kh8 25. Hd7 og svartur gafst upp. Sigur- vegari á mótinu varð sovézki stór- meistarinn Vasjukov með 9 v. af 11 mögulegum, en næstur kom landi hans Holmov með 7V4 v. Jafnir i þriðja og fjórða sæti urðu þeir F. Portisch, Ungverjalandi og Pribyl, Tékkóslóvakiu með 7 v. að leggja endanlega veginn þessum stutta kafla. % Klappkróinn S.J.: Við erum hér nokkrar konur sera viljum eindregið taka undir það sem sagt var hjá Velvakanda í vikunni að klappkórinn í sjón- varpinu er alveg óþarfur. Það er sérlega slæmt fyrir okkur sem erum aðeins eldri, við heyrum hreinlega ekki fyrir látunum við að klappa og láta í ljós hrifningu sína og þessu þyrfti að breyta. HÖGNI HREKKVISI \JU hssS^ /-70 ©l»T8 MeNaufht Synd., Inc. Nú skall hurð nærri hælum! Perkíns Eigum á næstunni blokkir með sveifarás og stimplum í eftirfarandi vélar: D 3.152 Fyrir Massey-Ferguson 35x AD 3.152 — — — 135 4.108 — Bedford 4.212 — MF 50/50B Traktorsgröfur 6.354 — Broytx2 Verðið ótrúlega hagstætt. Tryggið ykkur tímanlega. «=l lyil l«==3 Suíurlandsbraut 32, simar 86500 og 86320 Lækkun hitakostnaðar ernauðsyn það er augljóst! 83? SIGGA V/(K?^ í 1/LVtRAW Þú getur sparað 20—30% af hitakostnaði heimilisins með því að nota Danfoss ofnhitastilla. Danfoss ofnhitastillar og Danfoss þrýstijafnarar hafa sannað kosti sína um allt land. Tækniþjónusta okkar hefur á að skipa sérhæfðum starfsmönnum með raunhæfa þekkingu. Leitið upplýsinga um Danfoss. SHEÐINN VÉLAVERZLUN-SIMI: 24260

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.