Morgunblaðið - 29.01.1978, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 29.01.1978, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. JANUAR 1978 13 'NÁMSKEIÐ' Heimilisiðnaðarfélags íslands A. VEFNAÐUR FYRIR BÖRN DAGNAM- SKEIÐ 9. febrúar — 13. marz. Kennt mánudaga og fimmtudaga kl. 15—17 að Hafnarstræti 3. B. 1. HNÝTINGAR — DAGNÁMSKEIÐ 16febrúar— 16marz. Kennt mánudaga og fimmtudaga kl. 15—18 að Laufásvegi 2. 2. HNÝTINGAR — KVÖLDNAMSKEIÐ 10. febrúar — 14 apríl. Kennt föstudaga kl. 20—23 að Laufásvegi 2. 3. HNÝTINGAR — KVÖLDNÁMSSKEIÐ 1 7. Apríl — 18. maí. Kennt mánudaga og föstudaga kl 20—23 að Lauf- ásvegi 2. Innritun fer fram hjá íslenzkum heimilisiðnaði, Hafn- arstræti 3. Kennslugjald greiðist við innritun Einnig eru fyrirhuguð í marz-mai eftirfarandi námskeið: 1. Tóvinna. 2. Baldering. 3. Þjóðbúningasaumur (barnabúningar). Áhugasamir láti skrá sig og leiti upplýsinga hjá Islenzkum heimilisiðnaði, Hafnarstræti 3. Sími 1 1 785. Styrkið og fegrið líkamann Ný 4ra vikna námskeið hefjast 1 febrúar. FRÚARLEIKFIMI — mýkjandi og styrkjandi. MEGRUNARLEIKFIMI — vigtun — mæling — holl ráð. SÉRTÍMAR fyrir konur sem vilja léttast um 1 5 kg eða meira. Innritun og upplýsingar alla virka daga kl. 13-22 í síma 83295. Sturtur—Ijós — guf ubóð — kaff i — nudd. § Júdódeild Armanns Armúia 32 Utídj0^ Lincolnstollinn Þessi glæsilegi stóll er klæddur með leðri. Þér getið valið um þrjá liti. Verð kr. 149.000.-. Þið, sem eigið pantaða stóla vinsamlegast hafið samband við okkur sem fyrst. Sent gegn póstkröfu. Valhúsgögn, Ármúla 4, simí 82275. ARNARFLUG hefur flutt skrifstofur sínar að Skeggjagötu 1 (á horni Skeggjagötu og Snorrabrautar) Nýtt símanúmer: 2351 1 ARNARFLUG IGOÐRi f ÞJALFUN! n e í meira en 20 ár hefur ein afstœrstu og þekktustu verksmiðjum heims á sviði véla, HFM í Danmörku, sérhœft sig l krðnum og paUbúnaði hverskonar. Þrátt fyrir harða samkeppni hafa þeit œtíð farið fremstir þegar um er að rceða gceði og tœkninýjungar. Reynsla þeirra og þekking er trygging sem má treysta. Hér aérðu hvers vegna SvOrutu Til aðgeta unnið hratt ogbrugglega verður kraninn að láta vel að stjórn. Góð svbrun er eitt af aðalsmerkjum HMF krananna. Burðarþol: HMF kranarnir hafa geysilegt burðarþol. Og lyftingambguleikunum tttil takmörk sett. Stbðugleiki: Stuðningsfætur krananna frá HMF eru hannaðir sérstaklega til að standa af sér miklar sveiflur og átbk. Ending: Ending HMF krananna er viðbrugðið, því flestir erv þeir langltf'* og þjóna fleiri en einum bíl um œvina. Eigin þyngd: HMF kranarnir hafa uerið léttir aömun með tilkomu nýrra efna, samfara því hefur lyftigeta þeirra aukist. Úthald HMF hrananna er því frábœrt - enda í góðri þjálfun. Bkranar SALAVIÐHALDWÓNUSTA LANDVÉLAR HF. Smiðjuvegi 66. Sími: 76600.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.