Morgunblaðið - 04.02.1978, Side 4

Morgunblaðið - 04.02.1978, Side 4
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. FEBRUAR 1978 m IM blMAK jO 28810 car rental 24460 biialeigan GEYSIR Bpor - • • ► 24 LOFTLEIDIR T£ 2 1190 2 11 38 HEIMUR í VANDA nefnist efni Sigurðar Bjarnasonará Biblíu- kynningunni í Að- ventkirkjunni, Ingólfsstræti 19 kl 5 á morgun, sunnudag. Ver- ið velkomin. * -*** Minar beztu þakkir flyt ég þeim, sem auðsýndu mér vinsemd á áttræðisafmæh minu með heim- sóknum, skeytum og gjöfum Óska ég þeim gæfu og gengis i nútið og framtíð. Guðmundur Benediktsson. Hleðslu tæki 6-12 volta verð kr: 10.924.- BOSCH Viðgerða- og varahluta þjðnusta BRÆÐURNIR ORMSSON % IÁGMÚLA 9 SÍMI 38870 mHADSTEN H0JSKOLE 8370 Hadslen. Milli Arósa ou Randers. 16. vikna sumarnámskeió 9/4—30/7. Mörg valföjí l.d. undir- búnini'ur til umsóknar í lögreglu. hjúkrun, barnagæzlu on umönn- un. Atvinnuskipti ou atvinnu- þekkin« o.fl. Einni« lestrar- og reikninKsnámskeið. 45 valKreinar. Biójið um skólaskýrslu. Forsander Erik Kalusen. sfmi (06) 98 01 99. Útvarp Reykjavík L4UG4RD4GUR 4. febrúar. MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi ki. 7.15 og 8.50. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Tilkynningar kl. 9.00. Létt lög milli atriða. Oskalög sjúklinga kl. 9.15: Kristfn Sveinbjörnsdóttir kynnir. Barnatfmi kl. 11.10: Margrét Erlendsdóttir stjórnar tfm- anum. Sagt frá norska land- könnuðinum og mannvinin- um Friðþjófi Nansen og lesið úr bókum hans. Lesarar með umsjónarmanni: Iðunn Steinsdóttir og Gunnar Stef- ánsson. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ - 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleik- ar.13.30 Vikan framundan. Bessf Jóhannsdóttir sér um þáttinn. 15.00 Miðdegistónleikar. Gérard Souzay syngur lög úr „Vetrarferðinni" eftir Schu- bert. Dalton Baldwin leikur á pfanó. 15.40 Islenzkt mál. Dr. Jakob Benediktsson flytur þáttinn. 16.15 Veðurfregnir. 16,20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Enskukennslan (On We Go). Leiðbeinandi: Bjarni Gunnarsson. 17.30 Framhaldsleikrit bárná og unglinga: „Antilópu- söngvarinn“. Ingebrigt Dav- ik samdi eftir sögu Rutar Underhill. Þýðandi Sigurður Gunnarsson. Leikstjóri: Þór- hallur Sigurðsson. Þriðji þáttur: Indfánarnir koma. Persónur og leikendur: Ebeneser /Steindór Hjör- leifsson, Sara /Kristbjörg Kjeld, Toddi/ Stefán Jóns- son, Malla/ Þóra Guðrún Þórsdóttir, Emma /Jónína H. Jónsdóttir, Nummi /Arni Benediktsson. Aðrir leikend- mmnmm LAUGARDAGUR 4. febrúar 16.30 Iþróttir Umsjónarmaður Bjarní Fel- ixson. 18.15 On We Go Enskukennsla. Fjórtándi þáttur endursýnd- ur. 18.30 Saltkrákan (L) Sænskur sjónvarpsmynda- flokkur. 5. þáttur. Þýðandi Hinrik Bjarnason. (Nordvision — Sænska sjón- varpið) 19.00 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Alþjóðlegt skákmót í Revkjavfk Ingvar Asmundsson og Jón Þorsteinsson skýra skákir úr mótinu. 20.45 Gestaleikur-fL) Spurningaleikur V____________________________ Umsjónardmaður Olafur Stephensen. Stjórn upptöku Rúnar Gunnarsson. 21.25 Dave Allen lætur móðan mása (L) Breskur gamanþáttur. Þýðandi Jón Thor Haraldv son. 22.10 Elskendur og aðrir vandalausir (Lovers and Other Strang- ers) Bandarfsk gamanmynd frá árinu 1970, byggð á leikriti eftir Joseph Bologna og Renee Taylor. Aðalhlutverk Beatrice Arth- ur, Bonnie Bedelia. Michael Brandon og Gig Young. Söguhetjurnar eru hjóna- leysin Mike og Susan. Senn lfður að brúðkaupi þeirra, og Mike er farinn að efast um. að hjónabandið muni eiga við hann. Þýðandi Jón Thor Haralds- son. 23.50 Dagskrárlok ur: Kuregei Alexandra og Asa Ragnarsdóttir. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Ný vakning í æskulýðs- starfi. Ingi Karl Jóhannesson ræðir við séra Halldór S. Gröndal. 20.00 Tónlist eftir Richard Wagner. a. forleikur að þriðja þætti óperunnar „Meistarasöngv- árarnir f Niirnberg". b. Þættir úr ópefunni „Tristran og Isól“. c. Hljómsveitarþáttur um stef úr ópcrunni „Siegfried" (Sigfried-Idyll). NBC Sin- fónfuhljónsveitin leikur; Arturo Toscanini stjórnar. 20.45 Teboð. Sigmar B. Hauks- son fær tvo menn til umræðu um ættjarðarást og þjóðern- iskennd, Erni Snorrason og Heimi Pálsson. 21.40 Svfta nr. 1 op. 5 eftir Rakhmanioff. Katia og Marielle Labeque leika fjór- hent á píanó. 22.00 Ur dagbók Högna Jón- mundar. Knútur R. Magnús- son les úr bókinni „Holdið er veikt“ eftir Harald A. Sig- urðsson. 22.20 Lestur Passfusálma. Sig- urður Arni Þórðarson nemi I guðfræðideild les (11). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. „Dave Allen læt- ur móðan mása írski háðfuglinn Dave Allen er í sjónvarpi í kvöld klukkan 21.25. Allen er þekktur fyrir brandara sína um ka- þólsku kirkjuna og trúar- brögð almemmt og bregð- ur væntanlega ekki út af þeirri venju í kvöld. Þátt- ur Ellens er 45 mínútna langur og er sendur út í lit. Ólafur Stephensen stjórnandi „Gestaleiks“. Vinningshafar fimmta þáttar voru Erla Einars- dóttir, Markarflö 12, Garðabæ, Linda Óladótt- ir, Víðilundi 21, Akur- eyri, Halla Hjörleifsdótt- ir, Erluhrauni 11, Hafn- arfirði, Birna Guðmunds- dóttir, Brekkugötu 3, Reyðarfirði, og Guð- mundur M. Jónsson, Garðabraut 45, Akranesi. Þegar dregið var úr réttum svörum við spurningu sjötta þáttar, komu eftirtalin nöfn upp: Sigríður Erla Bjarnadóttir, Yrsufelli 7, Reykjavík, Eyjólfur Guð- brandsson, Víðihvammi i: Síðasti „Gesta- leikurinn” íkvöld Áttundi og síðasti þátt- ur „Gestaleiks“ verður sýndur í sjönvarpi í kvöld klukkan 20.45. .Spyrjendur í þessum síð- asta þætti verða af Vest- urlandi, en það eru þau Hansína Einarsdóttir, Ásthildur Hermannsdótt- ir, Helga Sveinbjarnar- dóttir, Björgvin Óskar Bjarnason og Stefán Ól- afsson. Dregiö hefur verið úr réttum svörum við spurningu þáttarins „Hver er maðurinn". í fimmta þætti lék stjórn- andi „Gestaleiks“, Ólafur Stephensen, á píanó, en í sjötta þætti var það Valdimar Örnólfsson sem söng. 5, Kópavogi, Þuriður Björnsdóttir, Vitabraut 9, Hólmavík, Anna Birna Ragnarsdóttir, Austur- götu 4, Stykkishólmi, og Sigrún Thorarensen, Freyvangi 16, Hellu. Enská knattspyrnan er a dagskrá sjónvarps í kvöld klukkan 19.00. Um sfðustu helgi var hún send í fyrsta skipti út í lit og ætti svo að vera framvegis.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.